Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 31. OKTÖBER 1992. Veiðivon Aðalfundur Landssam- bands stangaveiðifélaga Þaö var íjör á aðalfundi Landssam- bands stangaveiðifélaga um síðustu helgi í Munaðamesi í Borgarfírði. Þau voru mörg málin sem voru rædd fram og aftur í tvo daga en á laugardagskvöldið var haldin mikil kvöldskemmtun. Við fylgdumst með framvindu mála á fundinum og hér koma nokkrar myndir sem voru teknar. Sjón er sögu ríkari. -G.Bender Gylfi Pálsson talaði á fundinum um hlutverk Landssambands stanga- veiðifélaga við breyttar aöstæður. Það var mikil stemning á kvöld- skemmtuninni. -myndbrot frá fundinum Kór Stangaveiðifélags Reykjavikur kom skemmtilega á óvart með söng sfnum. Veiðimenn komu af öllu landinu á fundinn sem var fróð- legur og fjörugur á köflum. Vinir Hafnarfjarðar tóku nokkur lög með miklum tilþrif- um. OV-myndir G.Bender Þjóðar- spaug DV Mannæturnar Lítíll snáði á Akureyri spurðí eitt sinn móður sína hvort bænd- ur á íslandi væru mannaetur. „Afhverju spyröu svonafárán- lega?“ gall viö í móður hans. „Æ, fréttamaðuriim í sjónvarp- inu sagði áðan að stór hluti bænda „lifði“ á ferðamönnum." Forréttindin Ámi heitinn Pálsson, mennta- skólákennari og síöar prófessor við Háskóla íslands, var ofl á tíö- um kaldhæðinn en þó jafnffamt hnyttinn í svörum. Einhverju sinni komu nokkrar konur úr Kvenrétöndafélagi ís- ; lands á fund Áma og báöu hann að flytja erindi á samkomu er fé- lagiö ætlaöi að efna öl. Prófessor- inn var tregur til og hóf óðara andóf mikiö gegn kvenréttinda- hreyfingunni sem hann taldi með öllu óþarfa. Er konumar höfðu reynt að verja málstað sinn um stund var Áma nóg boöið og mælti því höst- ugun „Þið konur ættuð aö hætta þessu væli um misrétti kynjanna, enda hafiö þið ýmis forréttindi fram yfir okkur karlana.“ „Og í hvetju liggja þau forrétt- indi eiginlega?“ spurði ein konan hneyksluð. „ Ja, hvenær hafið þiö heyrt um þaö að konu væri kenndur krakki sem hún á ekki?“ svaraði Árni og gekk í burtu. Hættuástand Kvöld eitt var hringt í lögreglu- stöðina á Seltjaraamesi og æst rödd í símanum sagði: „Þið verðið aö koma strax. Það hefur stór og svartur köttur kom- ist inn í íbúðina." „0, ekki er þaö nú svo hættu- Iegt,“ svaraði Sæmi á vaktinni, „en hver er það annars sem tal- ar.“ „Það er páfagaukurinn hans Ragnars á Unnarbraut 11.“ Finnur þú fimm breytingar? 177 Vlð eigum það einnig með tvöföldum styrk fyrir þær sem hafa verið Nafn:.............. giftar lengil Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: TENSAI ferðaút- varpstæki með kassettu að verðmæti 5.220 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðu- múla 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verömæti kr. 3.950. Bækurnar, sem eru í verð- laun, heita: Falin markmið, 58 mín- útur, Október 1994, Rauði drekinn og Víghöfði. Bækumar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 177 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað sjötugustu og fimmtu getraun reyndust vera: 1. Sesselja Þórðardóttir Faxabraut 36b, 230 Keflavík 2. Alma Rún Rúnarsdóttir Strandgötu 3, 735 Eskifirði Vinningamir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.