Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
S3
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsingí helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Svarti markaðurinn, jólatorg.Markaðs-
torg að hætti verksmiðjuútsala.(Fact-
ory outlets) Opið verður frá nóvem-
berbyrjum fram yfir jól. Reynsla
Svarta markaðins sýnir að þúsundir
streyma í JL húsið til að gera kjara-
kaup. Opið verður alla daga frá 10-18
og 18-17 um helgar. Uppl. í síma 91-
.624857. Tryggðu þér pláss í tíma.
Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn
eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1 'A
ár höfum við nær allar spólur á kr.
150 og ætlum ekki að hækka þær.
Vertu sjálfstæður.
Grandavideo, Grandavegi 47.
Kerfisgerðin. Búum til hugbúnað fyrir
þig eftir þínum þörfum og óskum,
veitum einnig bókhaldsaðstoð. Erum
við símann núna um helgina og eftir
kl. 17 virka daga. Sími 91-676276.
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Til leigu bilastæði i bíiageymslu i Rima-
hverfi. Upplagt fyrir tjaldvagna, báta
o.þ.h. Uppl. gefur Ingólfur í síma 91-
676603.
Óska efiir að kaupa lifeyrissjóðlán eða
sambærilegt lán. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7755.
■ Einkamál
Ég er Amerikani, 31 árs, hvítur og bý
núna í New York. Ég er einhleypur
(aldrei kvænst), hávaxinn, myndarleg-
ur og líkamlega vel á mig kominn,
rólegur að eðlisfari og fjárhagslega
sjálfstæður. Ég óska eftir að kynnast
konu sem er tilbúin að giftast og flytja
til Bandaríkjanna. Vinsaml. sendið
nafn, heimilisfang og símanúmer
ásamt ljósmynd eða myndbandsupp-
töku. Peter Valdez, RD4 Cottage
Road, Carmel, New York, 10512 USA.
25 ára, ung og lífsglöð kona vill kynn-
ast góðum og heiðarlegum manni á
svipuðum aldri. Svör sendist DV,
merkt „52-7833“, fyrir 3. nóv.
30 ára bóndi óskar eftir aö kynnast konu
með samband í huga. Svör sendist DV,
merkt „SK 7821“.
■ Kenns]a-námskeiö
Námskeið i andlitsnuddi, m/þrýsti-
punktum og ilmolíum, einnig námsk.
í svæðanuddi f. byrjendur á Nuddstofu
Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 21850.
Pianókennsla. Get bætt við mig fáein-
um nemendum. Jakobína Axelsdóttir
píanókennari, Austurbrún 2, sími
91-30211.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
■ Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
■ Hreingemingar
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafiir Hólm, sími 91-19017.
Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þvottabjörninn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjóm -
skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón-
list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig.
Tökum þátt í undirbúningi með
skemmtinefndum. Látið okkar
reynslu nýtast ykkur. Diskótekið
Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000
(Magnús) virka daga og hs. 654455.
Diskótekið O-Dollýl 114 ár hefur Diskó-
tekið Dollý þróast og dafhað undir
stjóm diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningar símsva-
rann: s. 641514 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
Dönsk nektardansmær verður stödd
hér í Reykjavík 6.-7. nóvember. Alveg
tilvalin skemmtun fyrir herrakvöld og
fleiri uppákomur. S. 91-76959 þriðju-
dag e.kl. 19 og næstu næstu kvöld.
Ferðadiskótekið Deild, s. 54087.
Vanir menn, vönduð vinna, leikir og
tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til-
boða. Uppl. í síma 91-54087.
Trió ’92. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Nýtt símanúmer 91-682228.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og
642056. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn,
vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Sigurður Sigurðarson,
Snorrabraut 54,
sími 91-624739.
Öflugur bókhaldshugbúnaður fyrir alla.
Vsk-umsjón, sjálfvirk. Verð frá kr.
14.490. Hafið samband.
Kom hf., sími 91-689826.
■ Þjónusta
Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð:
• hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur
kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500.
Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26,
símar 91-681950 og 91-814850.
Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur
húsaklæðningar, þakviðg., gemm upp
gömul hús ásamt allri almennri
trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð
vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma-
vinna. S. 671064, 671623, 985-31379.
Húsbyggjendur, athugið! Múrarameist-
ari og múrari geta bætt við sig v
efnum, stórum sem smáum, erum
sanngjamir, föst verðtilboð. Vönduð
vinna. Uppl. í s. 685168 og 985-37967.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfúbíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum úti sem inni. Vönduð
vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Uppl. í síma 91-641304.
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.___________________________
Flísalagnir. Múrari með skrifleg topp-
meðmæli frá arkitektum o.fl. getur
bætt við sig verkefnum. Upplýsingar
í síma 91-652063 e.kl. 18.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp-
vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað-
arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462.
Úrbeining.
Tökum að okkur úrbeiningar og
pökkun, fagmenn. Upplýsingar í
símum 91-650549 og 46138 eftir kl. 18.
■ Ökukennsla
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Prímera GLX '92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz,
Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega náms-
efni og prófgögn, engin bið. Visa/
Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877.
Tek í innrömmun allar gerðir mynda
og málverka, mikið úrval af ramma-
listum, fótórammar, myndir til gjafa.
Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340.
■ Vélar - verkfeeri
Sambyggð trésmiðavél óskast keypt og
Radialarm bútsög. Uppl. í símum 91-
643384 og 672205.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - opið allt árið. Sumarhús,
sundlaug, verslun. Upplýsingar og
bókanir í símum 93-51376 og 93-51377.
■ Parket
Parketlagnir, -slípanir og öll viðhalds-
vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi.
Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma
91-643343.
■ Nudd
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sigurður Gíslason: Ökukennsla - öku-
skóli - kennslubók og æfingaverkefni,
allt í einum pakka. Kynnið ykkur
þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Hilmars Harðarsonar.
Kenni allan daginn á Toyota Corolla
’93. Útvega prófgögn og aðstoða við
endutökupr, S. 985-27979 og 91-42207.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
Ökuskóli Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Jóhanna Guömundsdóttir.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Peugeot, árgerð ’92. Sími 91-30512.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
■ Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Átla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054.
Listinn, Siðumúla 32. Innrömmum allar
gerðir mynda, stórar sem smáar, einar
sér og heilu sýningamar. Álrammar
og trérammar í miklu úrvali. Viðgerð-
ir og hreinsanir á olíumyndverkum.
Mikið úrval rammalista, sýrufrítt kart-
on, margir litir, speglagler. Vönduð
vinna. Innrömmun G. Kristinss., Ána-
nausti 15, s. 21425 (áður Vesturg. 12).
Nudd í heimahúsi. Nota 5 mismunandi
nudd aðferðir, 10 ára starfsreynsla.
Sparaðu sporin og hafðu samband við
auglþj ■ DV í síma 91-632700. H-7775.
Trim-form Professional 24 til sölu, litið
notað, einnig nuddbekkur og þrek-
hjól. Uppl. í síma 95-24553.
■ Til sölu
Hausthefti timaritsins Húsfreyjunnar er
komið út. Meðal efnis eru greinar um
konur og Evrópumálin, alþjóðlega
ráðstefnu kvenna í Dublin, kvennaat-
hvarfið, viðtöl við tvær húsfreyjur í
Svarfaðardal o.fl. Leiðbeiningar eru
um meðferð bauna og uppskriftir að
baunaréttum. Kandavinnuþáttur með
sérhannaðri handavinnu, m.a. upp-
skrift að dömupeysu, barnahúfu og
vettlingum. Blaðinu fylgir nýtt og
vandað fræðslurit um gerbakstur með
úrvals uppskriftum. Árgangur blaðs-
ins kostar kr. 1.650 og fá nýir áskrif-
endur 3 eldri jólablöð í kaupbæti.
Áskriftarsími er 91-17044.
Kays jólagjafalistinn. Pantið jólagjaf-
irnar núna. Pöntunarsími 91-52866.
Lágt gengi pundsins. Margfaldið 134
fyrir eitt pund, 670 fyrir fimm pund,
1340 fyrir tíu pund o.s.frv.
Ath. sælgæti og snyrtivörur hærra.
r
clio
] ilPiluirafc '
fldíilstöðvaiiminT
icr
Renault fólksbílar eru þekktir fyr-
ir sparneytni. Eldsneytiseyðsla
hjá Renault Clio RN á 90 km
meðalhraða er gefin upp 4,6 lítrar
á hverja 100 kilómetra. Eldsneyt-
iseyðsla hins nýja Renault 19 RT
er á sama hraða gefin upp 5,5
lítrar á hverja 100 kílómetra.
Glæsilegt úrval baðskápa frá
Rossignol.
Nýborg c§)
Skútuvogi 4, sími 812470
Skútuvogi 4. simi 812470
Aparici-flísar frá Spáni
eru í sérflokki
A stofuna, garðhúsið eða baðherb.
Stórar og fallegar flísar á einstöku
verði. Mattar eða gljáandi. Með flísum
frá Aparici færðu eitt það besta á
markaðnum í dag, auk þess sem þrif
og viðhaldsvinna við gólfin verður í
lágmarki. Meiri háttar flísar frá Aparici.
Nýborg c§)
SÆNSKT
ÞAK- OG
VEGGSTÁL
* A BONUSVERÐI *
ÞÚ SPARAR 30%
Upplýsingar og tilboð
í síma 91-26911,
fax 91-26904
MARKAÐSÞJÓNUSTAN
Skipholti 19 3. hæð