Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. 45 Nadia og ég á barnsaldri í Birmingham. Það er austrænt blóð í æðum okkar og þess vegna erum við ekki beinlínis enskar í útliti. En við erum enskar og ekkert annað. Mohammed slátraði lambi fyrir há- tíðina. Það var kailað á mann úr þorpinu tíi þess að framkvæma um- skumina fyrir stórfé. Hann kann ekkert til verka og hefur enga hug- mynd um læknisfræði. Hann tók bara hlutverkið í arf eftír fööur sinn. Til að umskera drenginn togar maðurinn þétt í forhúðina á miili þumalfingurs og vísifingurs og bind- ur fast um með tvinna. Svo sker hann húðina með rakvélarblaði og skrapar liminn til að hreinsa vel. Bamið öskrar og blóðið streymir. Það er hræðilegt. Eftir þetta er eldrautt sótthreinsi- efni sett á sárið og bamið afhent móðurinni sem reynir að hugga þaö svo það gleymi sársaukanum. Það eina sem gert er næstu tvær vikum- ar er að setja bindi á milli fótleggj- anna á baminu til þess að koma í veg fyrir núning og blæðingar úr sárinu. Konurlíka umskomar Ahmed litli er tiltölulega hepp- inn. Ég heyrði sagt frá því að í öðrum hémðum færi umskumin fram miklu seinna, á unglingsaldri og at- höfnin væri hræðilega grimmdarleg. Sá sem framkvæmir hana kastar for- húðinni til mannfjöldans sem horfir á. Ungi maðurinn hefur rýting við gagnaugað og má hvorki öskra, gráta né hreyfa sig. Þannig verður hann að manni... Ahmed grét lengi í örmum móður sinnar og þegar ég lýsti atburðinum fyrir Nadiu sagði hún mér frá öðmm sem var enn hræðilegri. Salama tengdamóðir hennar eignaðist telpu og Nadia var viðstödd umskumina. Litla stúlkan er klædd úr öllu og kona togar 1 húðflipana, sem era innri skapabarmamir, og saumar þá saman með nál. Þegar hún er búin að sauma þá saman sker hún húð- ina, sem er umfram, með rakvélar- blaði. Nadia gat ekki sagt mér hvort konan heföi skorið burt snípinn. í borgunum, í Hays, þar sem kon- umar tala um þetta sín á milli, er þessi siður að hverfa sem betur fer. Þær trúa ekki lengur lygunum sem þorpsbúar segja enn litium telpum til þess að telja þeim trú um að um- skumin sé heilsusamleg. Þeim er sagt að ef húðin sé ekki skorin burt, muni barmamir vaxa með aldrinum og að lokum muni þær stíga á þá. Hvemig getur nokkur manneskja trúað þvílíku bulh? En í þorpinu em flestar konur sannfærðar um að þetta sé rétt og þegar þær komust að því að Nadia var ekki umskorin gerðu þær grín að henni. Það rigndi yfir hana bröndurunum. Ein stúlkan gerðist jafnvel svo ósvifin að spyija hvemig henni liði að vera svona og hvort ekki væri erfitt fyrir hana að ganga. Stúlkan hætti ekki að angra hana fyrr en Salama haföi kvartað yfir þessu við Gowad. Það gegnir öðm máli um mig, ég er ekki stöðugt umvafin kæfandi andrúmsloftinu í veröld kvennanna vegna þess að hús Abdul Khada er svo langt ftá þorp- inu. Nadia systir meö Tinu dóttur sinni í desember 1987. Hún er enn fangi í Yemen ásamt þremur börnum sínum og Marcusi, syni mínum. í fjögur ár hef ég ekkert heyrt frá þeim en ég berst fyrir þvi aö við náum aö sameinast á ný. 1 Merming Stemningar liðins tíma - Þorvaldur Þorsteinsson sýnir í Gerðubergi Fyrr á árinu sýndi Þorvaldur Þorsteinsson frum- myndasafn sitt í Nýlistasafninu og á Mokka. Sjálfur skýrði hann hugmyndir sínar mn frummyndasafn svo aö þama væm á ferð tákn eða stemningar sem heföu skotið rótum í hugskoti hans frá því í bemsku. Þann- ig væri hann sem listamaður að reyna að henda reið- ur á þessum táknmyndum og varpa þeim út úr hug- skoti sínu, burtséð frá allri fagurfræði. Aðferðir Þor- valds til að ná þessu markmiði sínu byggðust ýmist upp á því að hylma yfir miðpunkt athyglinnar í hverri mynd, t.d. með svörtu tússi, eða að taka hversdagslega hluti úr sínu viðtekna samhengi og setja þá á stall eins og sýningargripi. Á sýningunni í Nýlistasafninu brá einitig fyrir öðrum aðferðum sem virtust fjarlæg- ari frummyndahugmyndinni, þ. á m. „leiðréttingum" á biblíumyndum Gustave Dorés og umbreytingu tíma- Myndlist Ólafur Engilbertsson ritaljósmynda í skúlptúrskissur. Nú stendur hins veg- ar yfir önnur óskyld sýning frá hendi Þorvaids í Gerðu- bergi en undirritaður er samt sem áður á því að þar sé hið eiginlega frummyndasafn listamannsins loks komið á legg. Vangaveltur æskunnar Þó einungis séu fimm verk á sýningunni þá er hvert þeirra samsett úr mörgum myndum og hlutum. Hér er í raun um innsetningu (installation) að ræða þar sem markmiðið er að ná fram heildaráhri un. Hér má t.a.m. sjá fmmmyndasafh unga drengsins sem fær verðlaun fyrir góða hegðun á skátamóti og gefur út tímarit í frístundum (Heimalningur, nr. 2). Einnig frummyndasafn ungu stúlkunnar sem langar til að vera í senn ballettdansari og kanínubóndi (Stjömur og sítrónur, nr. 5). í stuttu máli eru hér dregnar fram sígildar vangaveltur æskufólks: eigin tilvist í tíma og rúmi, staða íslands í aiheiminum, guðsótti, líf og dauði, góðir gæjar og slæmir og framtíðarstarfiö, svo nokkuö sé nefnt. Allur blær myndefhisins tilheyrir liðinni tíð, nánar tiltekið árunum í kringum 1960. Þar af leiðandi hlýtur skoðandinn að álykta sem svo að verkin tengist æsku listamannsins sjálfs. Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður. Tengslogtíðarandi Þrátt fyrir að Þorvaldur kenni sýningu sína að þessu sinni ekki við frummyndir þá verður ekki annað sagt en að hugmynd hans um frummyndasafn komist hér betur til skila en á fyrrnefndum sýningum í Nýlista- safninu og á Mokka. Hér stendur skoðandinn með sín- ar innbyggðu frummyndir andspænis frummyndum listamannsins og tengslin em þannig hvort tveggja hrein og bein milli verks og skoðanda og innbyrðis milli þeirra þátta sem mynda verkið í heild sinni. Myndþættir þessir era úr hversdagslífinu og tengjast alhr því á einhvem hátt: blaðaúrklippur, jesúmyndir, glansmyndir, fjölskyldumyndir o.s.fhr. Sum verkanna em tiltölulega stílhrein og einföld, eins og Risna nr. 4, en önnur margbrotin - allt eftir eðli viðfangsefnisins sem getur verið í senn tímabil í ævi einstaklings eða almennt tíðarandasýnishom. Sérstaða þessarar sýn- ingar felst ekki hvað síst í alþýðleik verkanna. Sýning- arrýmið í kjallara Gerðubergs er lítið og líða sýningar þar fyrir htia möguleika í lýsingu. Spuming er hvort þessi verk Þorvalds heföu ekki betur átt heima í Ný- listasafninu sl. vetur, inni á margumræddri frum- myndasýningu listamannsins. Sýningu Þorvalds í Gerðubergi lýkur nk. þriöjudag, 3. nóvember. Á laug- ardag er opið til kl. 16 en lokað á sunnudag. Gítarar í öllum verðflokkum! Fender-W ashburn-Rock It Einkaumboð fyrir FENDER tómZ>9Ju *■ HLJOÐFÆRAHUS R E Y K J A VliCMFÍ LAUGAVEGI96 S600935
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.