Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
Sunnangola og skúrir
Úr Vanja frændi sem sýnt er kl.
20 í kvöld í Borgarleikhúsinu.
Sögur
úr
sveit-
inni
Þaö verða ekki ófáir sem fara í
leikhús um helgina því uppselt
er á margar sýningar leikhús-
anna enda í boði gott úrval enn
betri leikrita.
I Þjóðleikhúsinu eru þijú verk
sýnd í kvöld. Hafíð er á Stóra
Leikhús í kvöld
sviðinu kl. 20, Stræti er á Smíða-
verkstæðinu kl. 20 og Rita gengur
menntaveginn er á Litla sviöinu
kl. 20.30. Uppselt er á allar þessar
sýningar.
Leikfélag Mosfellssveitar hefur
hafið sýningar á Innansveitar-
kroniku eftir Halldór Kiljan Lax-
ness. í kvöld er 2. sýning á leikrit-
inu og voru fáein sæti laus þegar
síöast fréttist.
í Borgarleikhúsinu eru þrjár
sýningar. Á Stóra sviðinu kl. 20
verður sýnt leikritið Heima hjá
ömmu og á Litla sviðinu eru það
Sögur úr sveitinni sem ráða
munu fjölunum. Sögur úr sveit-
inni eru tvö leikrit eftir Anton
Tsjékov. Fyrra verkiö, Platanov,
er sýnt kl. 17 en það síðara, Vanja
frændi, hefst kl. 20.
Japis-
deildm 1
körfu-
bolta
Það eru hvorki meira né minna
en sex leikir i Japisdeildinni um
helgina, eða réttara sagt á morg-
un, sunnudag.
íþróttir um helgirn
Leikir sunnudag
Skallagrímur - Haukar
Borgamesi kl. 16.
UMFG - UBK
Grindavík kl. 20.
Valur - UMFN
Hlíðarenda kl. 20.
KR-ÍBK
Seltjamamesi kl. 20.
Snæfell - UMFT
Stykkishólmi kl. 20.
Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn-
angola og skúrir fram eftir kvöldi en
síðan suðaustankaldi og rigning.
Suðvestankaldi og skúrir verða í
nótt og á morgun, hiti 2-5 stig.
Veðriðídag
í kvöld verður hæg breytileg átt á
landinu og þurrt austan til en skúrir
um landið vestanvert. í nótt verður
sunnan- og suðaustankaldi með rign-
ingu sunnanlands og vestan en lítils
háttar slyddu norðaustanlands. Á
morgun htur út fyrir suðvestanátt
með skúrum suðvestanlands, slyddu
á Vestfjörðum en norðaustan- og
austanlands léttir aftur til. Hiti verð-
ur víðast á bilinu 0-5 stig.
Kl. 15 í gær var hæg breytileg átt
á landinu. Léttskýjað var austan-
lands en um vestanvert landið var
lítils háttar rigning eða súld. Hiti var
allt að 5 stigum.
Yfir landinu er grunnt lægðardrag
sem þokast norðaustur en á suðvest-
anverðu Grænlandshafi er að mynd-
ast lægð sem mun fara norðaustur.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir léttskýjaö -1
Galtarviti alskýjað 2
marðames skýjað 1
Keúa víkurflugvöUur skúr 5
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 1
Raufarhöfh skýjað -1
Reykjavík rigning 4
Vestmannaeyjar skúr 1
Bergen alskýjað 5
Helsinki hálfskýjað 2
Kaupmarmahöfn léttskýjað -6
Ósló léttskýjað 3
Stokkhóimur skýjað -2
Þórshöfh léttskýjað 4
Amsterdam skýjað 9
Bareelona súld 17
Berlín skýjað 7
Chicago alskýjaö 7
Feneyjar rigning 14
Frankfurt þokumóða 6
Glasgow rigning 3
Hamborg hálfskýjað 7
London léttskýjað 9
LosAngeles alskýjað 18
Lúxemborg þoka 3
Madrid skýjaö 15
Malaga hálfskýjað 23
MaUorea skýjað 22
Montreal skýjað -2
New York alskýjað 12
Nuuk skýjað -2
París léttskýjaö 10
Valencia skýjaö 22
Vín rigning 8
Winnipeg hrímþoka -6
%
Horfur kl. 12 á hádegi
Háskólabíó:
í dag verða gríðarmiklir tónleik-
ar í Háskólabíói í tilefin af íslensk-
um tónlistardegi og M-hátíð á Suð-
urlandi. Sinfóniuhljómsveitin mun
ílytja Fanfkre eftir Sigvalda Kalda-
lóns og Ed Welch, Nocturoe eftir
Gunnar Þóröarson, Suðumesja-
svítu eftir Ed Welch og ýmsa aðra,
nýtt djassverk efiir Þóri Baldurs-
son, ísland er land þitt eftir Magnús
Þ. Sigmundsson og Lifun eftir
hljómsveitina Trúbrot.
Hljórasveitin Trúbrot var ein vin-
sælasta hljómsveit landsins er plat-
an Lifun var gefin út árið 1971.
Hljómsveitina skipuöu þá Rúnar
Júliusson, Gunnar Jökull Hákon-
arson, Gunnar Þórðarson, Karl Ufun eftir Trúbrot verður m.a. flutt ai Sinfóníhljómsveitinni i dag.
Sighvatsson og Magnús Kjartans-
son. dauða ímyndaðs einstaklings, séð manna og byggist það á einstökum
Lifun er rokkverk sem fjallar um með augum hljómsveitarinnar. Lif- lögum sem tengd em saman með
fæðingu, uppvöxt og aö lokum un er afurð samvinnu sveitar- tónköflum.
61
;:f^
Kristy Swanson í Blóðsuguban- anum Buffy. Blóðsugu- baninn Buffy í
Saga-Bíói í gær var frumsýnd í Saga-Bíói grín-spennumyndin Blóðsugu- baninn Buffy með Kristy Swan- son í aðalhlutverki. Auk hennar leika í myndinni Luke Perry úr á—
Bíóíkvöld
Beverly Hills 90210 og Donald Sutherland. Þetta er þriðja myndin sem Kristy leikur í fyrir Twentieth Century Fox á innan við tveimur árum. Hinar myndirnar em Hot Shots og Mannequin Two: On the Move. Kristy var aðeins níu ára gömul er hún ákvað að gerast leikkona. Hún lét ekki þar við sitja heldur sendi myndir af sér til umboðs- skrifstofú í Los Angeles og innan þriggja daga lék hún í fyrstu sjón- varpsauglýsingunni. Hún hefur leikið í yfir 30 auglýsingum. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitur máni Háskólabíó: Frambjóðandinn Regnboginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin og Bíóhölhn: Systra- gervi Saga-Bíó: Blóðsugubaninn Buffy Laugarásbíó: Eitraða Ivy
Gengið
Gengisskráning nr. 207. - 30. okt. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,600 57,760 55,370
Pund 90,000 90,250 95,079
Kan. dollar 46,442 46,571 44,536
Dönsk kr. 9,7507 9,7778 9,7568
Norsk kr. 9,1947 9,2202 9,3184
Sænsk kr. 9,9508 9,9784 10,0622
Fi. mark 11,8787 11,9117 11,8932
Fra. franki 11,0435 11,0742 11.1397
Belg. franki 1,8211 1,8261 1,8298
Sviss. franki 41,9672 42,0838 43,1063
Holl. gyllini 33,2958 33,3882 33,4795
Vþ. mark 37,4695 37,5736 37,6795
it. lira 0,04380 0,04392 0.04486
Aust. sch. 5,3235 5,3383 5,3562
Port. escudo 0,4202 0,4214 0,4217
Spá. peseti 0,5282 0,5297 0,5368
Jap. yen 0,46687 0,46817 0,46360
írskt pund 98,522 98,796 98,957
SDR 80,9101 81,1349 80,1149'
ECU 73,5725 73,7768 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Harry
Houdini
Hinn frægi fjöllistamaður
Harry Houdini lést þennan dag
árið 1926. Það var kaldhæðni ör-
laganna að þessi maður, sem
lagði líf sitt svo oft í hættu og lifði
Blessuð veröldin
þaö af, skyldi hafa dáið vegna
áverka eftir að hafa fengið högg
í magann.
Reykingar
Það em til lög í New York sem
banna kvenfólki aö reykja á göt-
um úti.