Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. Kvikmyndir Gísli Einarsson Laugarásbíó - Eitraða Ivy: ★★ V2 Spennan kemur að innan Poison Ivy er góö spennumynd með sál- fræðilegu ívafi þar sem persónumar eru sannfærandi. Fótunum er þó kippt undan myndinni í lokin og endirinn er ekki full- nægjandi. Drew Barrymore og Sara Gilbert leika Ivy og Cooper, tvær 15 ára stúlkur, sem era eins ólíkar og hugsast getur í útliti og hegðan en verða vinkonur. Þær eiga það sameiginlegt að vera hvoragar ánægðar með lífið og tilver- una. Ivy á skrautlega fjölskyldusögu aö baki en Cooper er einangruð á ríkmannlegu heim- ili sínu og er í vanmáttugri uppreisn. Ivy sest að hjá Cooper og fellur í kramið hjá for- eldram hennar. Mamma hennar (Cheryl Ladd) bíður dauöa síns úr lungnaþembu og pabbi hennar er stóreignaeigandi og rekur sjónvarpsstöð. Hann á í vanda miðaldra manns og rennir hýru auga til Ivy, sem tek- ur vel á móti þótt ung sé. Ivy er líka klár að ljúga sig út úr vandræðum og aðra inn í þau. Hún rennir hýru auga til fjölskyldunn- ar. Þetta er róleg mynd sem gefur leikurum séns á að njóta sín sem þau það gera þau öll á sinn hátt. Spennan kemur að innan, frá raunverulegu fólki í klemmu. Barrymore, tíu áram eftir E.T., þrem árum eftir meðferð og Gilbert úr Roseanne eru báðar ghmrandi hvor á sinn hátt. Barrymore er afskaplega (jafnvel einum ofi þokkafull en Gilbert (Systir Mehssu) fær margar af bestu setningunum. Miðað við þennan leik verður mikið að gera hjá þeim báðum næstu árin. Tom Skerrit er karlmannsangistin upp- máluö og fegurðardísin Cheryl Ladd gerir langlegusjúklinginn eftirminnilegan. Parið á bak við myndavélina hefur gert nokkrar ódýrar hryllingsmyndir fyrir Roger Corman. Tilgangur þeirra er augljóslega aö gera metnaðarfullt persónudrama með hryll- ingskeim (til að hún sé auðseljanlegri) og Tom Skerritt og Drew Barrymore i hlutverkum sinum i Eitraöa Ivy. gera því Ivy dáhtið skuggalega. Ivy er þó alls ekki eitthvert klækjakvendi sem auðvelt er aö hata, eins og t.d. í Höndinni sem ragg- ar vöggunni. Handrit Ruben-hjónanna (sem eru nú skhin - slúður) er það gott að persón- umar verða lifandi og sjálfum sér samkvæm- ar. Gæði handritsins endast ekki th loka. Til ahrar hamingju er endinn ekki eltingaleik- ur-um-myrkvað-hús-með-hníf-í-hendi en hann er þrátt fyrir það htið betri. Hann ber aht of brátt að og stoppar myndina í lausu lofti einmitt þegar hún hefði þurft að brhl- era. Bandaríkjamenn geta verið ferlegar gungur þegar kemur að því að leysa við- kvæm mál í bíómyndum og skjóta sér yfir- leitt undan því með því að henda fólki ofan úr mikilli hæð á oddhvassa eða flata hluti (eftir því hvað persónan var slæm). Poison Ivy (Band. - 1992) 89 mín. Handrit: Katt Shea Ruben, Andy Ruben (Stripped to Kill, Streets). Leikstjórn: Katt Shea Ruben. Leikarar: Sara Gilbert (Roseanne), Drew Barrv- more (E.T., Guncrazy), Tom Skerritt (Knight Mo- ves), Cheryl Ladd (Millenium). UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Amamesvogur, lóð, Garðabæ, þingl. eig. Framkvæmdasjóður íslands, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 2. nóvember 1992 kl. 14.00. Breiðvangur 14, 2. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Gréta Sólveig Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- un ríkisins, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Breiðvangur 14, 4. hæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Sigríður Óskars- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- un ríkisins, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Brekkubyggð 20, Garðabæ, þingl. eig. Jósefína G. Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Drangahraun 3, Hafiiarfirði, þingl. eig. Iðnlánasjóður, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 3. nóvember 1992 kl. 14.00._____________________________ Goðatún 5, 101, Garðabæ, þmgl. eig. Guðbjörg Egilsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðaðarbanki íslands, 3. nóvember 1992 kl. 14.00.____________________ Grænakinn 24, Hafnarfirði, þmgl. eig. Eggert Bjami Bjamason, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, 3. nóv- ember 1992 kl. 14.00.______________ Heiðvangur 38, Hafiiarfirði, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, Helga Ölafkl. og Bjöm Ólafsson, gerðarbeiðendur Verðbréfamarkaður FFÍ og íslands- banki hf., 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Hjallabraut 35,101, Hafharfirði, þingl. eig. Sveinbjörg L. Einarsdóttir og Sverrir M. Kjartansson, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, 3. nóvember 1992 kl. 14,00.________________________ Holtsgata 9, Hafnarfirði, þmgl. eig. Kristín J. Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Suðumesja, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Hraunbrún 22, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðrún Sigurbergsdóttir, gerðarbeið- endur Kreditkort hf. og Söfaunarsjóð- ur lífeyrisréttinda, 3. nóvember 1992 kl. 14.00.________________________ Hrísmóar 1, 202, Garðabæ, þingl. eig. Elín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 3. nóvember 1992 kl. 14.00.___________________ Hrísmóar 1, 903, Garðabæ, þingl. eig. Sigríður Ósk Reynaldsdóttir og Hin- rik Hjörleifss., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ og Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Hrísmóar 2A, 304, Garðabæ, þingl. eig. Guðfinna Eðvarðsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í óarðabæ, Húsnæðisstofnun ríkisms, P. Samú- elsson og Co hf., Ábyrgð hf. og íslands- banki hf., 2. nóvember 1992 kl. 14.00. Kvíholt 10,2. hæð, Hafiiarfirði, þingl. eig. Karel Ingvar Karelsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðisstofhun ríkisins, Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands og Sparisjóður Hafnarfjarðar, 3. nóvemb- er 1992 kl. 14.00.________________ Langamýri 28, 104, Garðabæ, þingl. eig. Þórarinn Scheving, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Garðabæ, 3. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Langeyrarvegur 9, Hafharfirði, þingl. eig. Kristján Harðarson, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, 3. nóvember 1992 kl. 14,00.________________________ Skúlaskeið 24, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Öm Rúmarsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Skútahraun 2,101, Hafharfirði, þingl. eig. Hraunvirki hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 3. nóvember 1992 kl. 14.00.____________________________ Skútahraun 2,103, Halharfirði, þingl. eig. Hraunvirki hf. verkfi'st. Jóhanns Bergþórs, gerðarbeiðendur Innheimta ríkissjóðs og Iðnlánasjóður, 3. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Stapahraun 3,102, Hafnarfirði, þingl. eig. Vatnsskarð hf., gerðarbeiðandi hmheimta ríkissjóðs, 2. nóvember 1992 kl. 14.00.___________________ Stekkjarflöt 22, Garðabæ, þingl. eig. Þórdís Jóhanna Amadóttir, gerðar- beiðandi Iðnþróunarsjóður Suður- lands, 2. nóvember 1992 kl. 14.00. Stekkjarhvammur 10, Hafiiarfirði, þingl. eig. Verkfræðiþjónusta Jó- hanns Bergþórsson hf., gerðarbeið- andi Innheimta ríkissjóðs, 3. nóvemb- er 1992 kl. 14.00.____________ Vesturbraut 22, Hafharfirði, þingl. eig. Verkfræðiþjónusta Jóhanns Berg- þórsson hf., gerðarbeiðandi Innheimta ríkissjóðs, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. Álfaskeið 82, 403, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, 3. nóvember 1992 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARfM)! UPPB0Ð Framhald uppboðs á efb'rtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hraunbrún 41, Hafharfirði, þingl. eig. Lögmenn Grensásvegi hf., gerðarbeið- endur Húsnæðisstoíhun ríkisins, Kaupþing hf., Verðbréfamarkaður FFI og Islandsbanki hf., 3. nóvember 1992 kl, 11.00. Hvammabraut 16, 301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Óskar Hrafh Guðmundsson og Sigríður Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofhun ríkisins og Vátryggingafélag Islands hf., 6. nóv- ember 1992 kl. 11.00. Móabarð 36, 301, Hafharfirði, þingl. eig. Sigríður E. Hallbjömsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 6. nóvember 1992 kl. 11.30. Skútahraun 7,3ja eining. Hafharfirði, þingl. eig. Austri hf. fiskverkun, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Hafnarfjarðarbær, Ingimundur hf, Innheimta ríkissjóðs, Jóhann Jóns- son, Valdimar Elíasson og íslenskur skelfiskur, 5. nóvember 1992 kl. 11.00. Smáraflöt39, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður B. Sólbergsson og Sigríður Ar- nórsd., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofiiun ríkisins og Innheimta ríkissjóðs, 6. nóvember 1992 kl. 13.30. Stuðlaberg 28, Hafiiarfirði, þingl. eig. Axel V. Gunnlaugsson og Fríða Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Frjálst framtak hf., Húsnæðisstofnun ríkisins og Innheimta ríkissjóðs, 6. nóvember 1992 kl. 14.00. Suðurbraut 18,301, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafharfiarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rík- isins, 6. nóvember 1992 kl. 14.30. Vesturvangur 36, Hafiiarfirði, þingl. eig. Smári Hreiðarsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofhun ríkisins, Júl- íus Júlíusson, Kaupþing hf., Lífeyris- sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður versl- unarmanna, Stefán Jónsson, og Is- landsbanki hf., 5. nóvember 1992 kl. 13.00.___________________________ Víðivangur 3, 103, Hafharfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 5. nóvember 1992 kl. 14.00. Öldugata 42, 1. h., Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Harðardóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar hf., 5. nóv- ember 1992 kl. 15.00. Öldugata 48, 2. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun rík- isins, 5. nóvember 1992 kl. 16.00. Öldugata 48, 301, Hafnarfirði, þingl. eig: Húsnæðisnefhd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rík- isins, 6. nóvember 1992 kl. 15.00. Öldutún 20, 201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Öm Orri Ingvason og Bima Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóð- urinn í Keflavík, 6. nóvember 1992 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.