Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 18
18 LAUGARDAGUR 31. OKTÖBER 1992. Veiðivon Aðalfundur Landssam- bands stangaveiðifélaga Þaö var íjör á aðalfundi Landssam- bands stangaveiðifélaga um síðustu helgi í Munaðamesi í Borgarfírði. Þau voru mörg málin sem voru rædd fram og aftur í tvo daga en á laugardagskvöldið var haldin mikil kvöldskemmtun. Við fylgdumst með framvindu mála á fundinum og hér koma nokkrar myndir sem voru teknar. Sjón er sögu ríkari. -G.Bender Gylfi Pálsson talaði á fundinum um hlutverk Landssambands stanga- veiðifélaga við breyttar aöstæður. Það var mikil stemning á kvöld- skemmtuninni. -myndbrot frá fundinum Kór Stangaveiðifélags Reykjavikur kom skemmtilega á óvart með söng sfnum. Veiðimenn komu af öllu landinu á fundinn sem var fróð- legur og fjörugur á köflum. Vinir Hafnarfjarðar tóku nokkur lög með miklum tilþrif- um. OV-myndir G.Bender Þjóðar- spaug DV Mannæturnar Lítíll snáði á Akureyri spurðí eitt sinn móður sína hvort bænd- ur á íslandi væru mannaetur. „Afhverju spyröu svonafárán- lega?“ gall viö í móður hans. „Æ, fréttamaðuriim í sjónvarp- inu sagði áðan að stór hluti bænda „lifði“ á ferðamönnum." Forréttindin Ámi heitinn Pálsson, mennta- skólákennari og síöar prófessor við Háskóla íslands, var ofl á tíö- um kaldhæðinn en þó jafnffamt hnyttinn í svörum. Einhverju sinni komu nokkrar konur úr Kvenrétöndafélagi ís- ; lands á fund Áma og báöu hann að flytja erindi á samkomu er fé- lagiö ætlaöi að efna öl. Prófessor- inn var tregur til og hóf óðara andóf mikiö gegn kvenréttinda- hreyfingunni sem hann taldi með öllu óþarfa. Er konumar höfðu reynt að verja málstað sinn um stund var Áma nóg boöið og mælti því höst- ugun „Þið konur ættuð aö hætta þessu væli um misrétti kynjanna, enda hafiö þið ýmis forréttindi fram yfir okkur karlana.“ „Og í hvetju liggja þau forrétt- indi eiginlega?“ spurði ein konan hneyksluð. „ Ja, hvenær hafið þiö heyrt um þaö að konu væri kenndur krakki sem hún á ekki?“ svaraði Árni og gekk í burtu. Hættuástand Kvöld eitt var hringt í lögreglu- stöðina á Seltjaraamesi og æst rödd í símanum sagði: „Þið verðið aö koma strax. Það hefur stór og svartur köttur kom- ist inn í íbúðina." „0, ekki er þaö nú svo hættu- Iegt,“ svaraði Sæmi á vaktinni, „en hver er það annars sem tal- ar.“ „Það er páfagaukurinn hans Ragnars á Unnarbraut 11.“ Finnur þú fimm breytingar? 177 Vlð eigum það einnig með tvöföldum styrk fyrir þær sem hafa verið Nafn:.............. giftar lengil Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: TENSAI ferðaút- varpstæki með kassettu að verðmæti 5.220 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðu- múla 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verömæti kr. 3.950. Bækurnar, sem eru í verð- laun, heita: Falin markmið, 58 mín- útur, Október 1994, Rauði drekinn og Víghöfði. Bækumar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 177 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað sjötugustu og fimmtu getraun reyndust vera: 1. Sesselja Þórðardóttir Faxabraut 36b, 230 Keflavík 2. Alma Rún Rúnarsdóttir Strandgötu 3, 735 Eskifirði Vinningamir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.