Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992.
Viðskipti____________________________
Enn lækkar olíuverð í Rotterdam:
Ólíklegt að olían
hækki á næstunni
- mikið offramboð 1 heiminum
Peningamarkaður
INNIÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÖVERDTR
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6mán.upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nemaísl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Oriofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 5-8 Landsb.
IECU 8,5-9,6 Sparisj.
ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75. Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2.5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR .
(innan timabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaöarb.
óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,5 Sparisj.
£ 4,5-5 Búnaðarb.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,75-9,5 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN overðtryggð
Alm. víx (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
afurdalAn
l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,75-8.35 Landsb.
$ 6,25-7,0 Landsb.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11,2-11,25 Sparisj.
Húsnæöislán 49
Lifsyrissjódslán $.9
Dréttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR 9 ‘
Almenn skuldabréf nóvember12,4%
Verötryggð lán nóvember 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravíshala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3235 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Byggingavishala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvíshala í nóvember 161,4 stig
Framfærsluvíshala í október 161,4 stig
Launavishala i nóvember 130,4 stig
Launavishala í október 130,3 stig
verðbrefasjóðir
Gengi bréfa veröbrélasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6411 6528
Einingabréf 2 3486 3503
Einingabréf3 4192 4269
Skammtímabréf 2,166 2,166
Kjarabréf 4,105
Markbréf 2,234
Tekjubréf 1,475
Skyndibréf 1,876
Sjóösbréf 1 3,120 3,136
Sjóðsbréf 2 1,928 1,947
Sjóðsbréf 3 2,154 2,160
Sjóðsbréf4 1,635 1,651
Sjóðsbréf 5' 1,315 1,328
Vaxtarbréf 2,1986
Valbréf 2,0608
Sjóðsbréf 6 552 558
Sjóösbréf 7 1082 1114
Sjóösbréf 10 1030 1064
Glhnisbréf Islandsbréf 1,351 1,376
Fjórðungsbréf 1,150 1,167
Þingbréf 1,364 1,382
Öndvegisbréf 1,351 1,369
Sýslubréf 1,306 1,325
Reiðubréf 1,323 1,323
Launabréf 1,024 1,039
Heimsbréf 1,178 1,214
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengl á Verðbréfaþlngl islands:
Hagst. lilboð
Loka verð KAUP SALA
Eimskip 4,11 4,11 4,20
Flugleiðir 1,40 1,55
Olís 1,80 1,95
Hlutabréfasj. VlB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,05 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35
Marel hf. 2,40 2,45 2,60
Skagstrendingur hf. 3,80 3,55
Þormóöur rammi hf.
Ármannsfell hf. 1,20
Ámes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoöun Islands 3,40
Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,55
Eignfél. Iðnaðarb. 1,54 1,50 1,70
Eignfél. Verslb. 1,10 1,15 1,43
Faxamarkaðurinn hf.
Grandi hf. 2,40 2,05 2,40
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,05 1,35 1,60
Haraldur Böðv. 3,10
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 1,05 1,08
Islandsbanki hf.
Isl. útvarpsfél. 1,40
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf. 2,10-
Oliufélagið hf. 5,00 4,60 5,00
Samskiphf. 1,12 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80
Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30 7,00
Skeljungurhf. 4,20 4,25 4,50
Softis hf.
Sæplast 2,80 2,80 3,20
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,44
Tæknivalhf. 0,40
Tölvusamskipti hf. 2,50
ÚtgeröarfélagAk. 3,68 3,20 3,62
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélaglslandshf. 1,30,
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er
miöað við sérstakt kaupgengi.
Olíuverö í Rotterdam heldur áfram
að lækka og verð á blýlausu bensíni
hefur lækkað um tíu dollara tonnið
með sérkjörum
islandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir
vextir tveggja siöustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón-
um ber 2,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500
þúsund krónum ber 3,0% vexti. Verðtryggð
kjör eru 2,5% raunvextir í fyrra þrepi og 3,0%
raunvextir í ööru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæöa i 12 mánuöi ber 5% nafnvexti. Verð-
tryggö kjör eru 5% raunvextir, óverðtryggð kjör
5%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upp-
hæö sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár
sem ber 6,0% verötryggða vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun-
ar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,50% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuöi greiðast 4,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör
eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg-
ingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuöi.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber
6,5% raunvexti.
Sparisjóðir ^
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
3,2% og cpiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verötryggöir vextir eru 2,0%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón-
um. Verötryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,0% raunvextir. 'AÖ binditíma loknum er
fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju i sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður
reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuö. Eftir það á sex mánaða fresti.
frá því í síðustu viku. Súperbensínið
hefur lækkað um íjóra dollara og
svartolían um 10 dollara. Gasolían
lækkar um 1 dollar. Síðasta mánuð-
inn hafa einstakar tegundir lækkað
um allt að 20%.
Ástæða þessarar miklu lækkunar
er offramleiðsla. OPEC, samtök olíu-
framleiðsluríkja, reyna nú að draga
úr framleiðslunni en sú tilraun virð-
ist ekki bera árangur og menn eru
fulhr efasemda um að það takist. Á
síðasta fundi samtakanna í Vín í
nóvember var samþykkt að draga
verulega úr framleiðslunni en síðan
þá hefur verðið stórlækkað og fram-
leiðslan aukist og aukin sala er ekki
„Það er ekki rétt að við hækkum
verðið af minnsta tilefni. Þegar við
hækkum erum við búnir að horfa á
hækkandi verðlag í einhverjar vikur
og sjáum fyrir að verðið er raunveru-
lega á uppleið," segir Kristinn
Bjömsson, forstjóri Skeljungs, að-
spurður hvort olíufélögin séu ekki
óeðlilega snögg til að hækka olíuverð
en dragi að sama skapi í lengstu lög
að lækka þaö.
Eins og fram hefur komið í DV síö-
ustu daga hefur verð helstu olíuteg-
unda á Rotterdam-markaði lækkað
allt að 20% síðastliöinn mánuð.
„í hvert sinn sem við sjáum lækk-
un á heimsmarkaði, sem er viðvar-
andi, þá lækkum við. Við lækkuðum
til dæmis um mánaðamótin júli-
ágúst vegna lækkandi verðlags er-
lendis," segir Kristinn.
Kristinn sagði að lækkunin á Rott-
erdammarkaði undanfarið væri eft-
irtektarverð og vel yrði fylgst með
þróuninni á næstunni. Hann sagði
fyrirsjáanleg.
Miklar deilur eru innan OPEC.
Ekvador hefur hótað að segja sig úr
samtökunum, Kuvæt leggur þunga
áherslu á að fá að auka framleiðsluna
til að geta endurbyggt iðnaðinn eftir
Persaflóastríðið, íranir vilja líka
auka sína framleiðslu og miklar deil-
ur eru milli þeirra og Saúdi-Araba
yfir hlutdeild ríkjanna í heildarfram-
leiðslunni. Menn spá því miklum
átökum í febrúar þegar ríkin koma
saman á ný. Olíusérfræðingar
breska blaðsins Financial Times spá
því að olíuverð muni ekki hækka
næsta mánuðinn að minnsta kosti.
að það kæmi í ljós á allra næstu dög-
um hvort ástæða væri til lækkunar.
„Menn verða líka að líta á gengis-
skráninguna. Dollarinn hefur hækk-
að gífurlega síðustu mánuði þannig
að ég sé ekki nein rök fyrir lækkun
eins og er,“ segir Hörður Helgason,
forstjóri Olís. Hann sagði að miklu
fleira kæmi inn í olíuverðið hérlend-
is heldur en bara heimsmarkaðs-
verðið.
„Félögin eru öll meö birgöir til
tveggja mánuða þannig að ég reikna
ekki með lækkun fyrr en á næsta
ári, þaö er að segja ef þetta er ekki
bara skammtímalækkun. Við erum
viðkvæmari fyrir gengisskráning-
unni en hækkunum og lækkunum á
heimsmarkaðnum. Farmamir eru
fjármagnaöir á erlendum gjaldfresti
í rúma hundrað daga og þar finnum
við fyrir gengisbreytingunni strax,“
segir Geir Magnússon, forstjóri Esso.
-Ari
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensfn og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,
...............180,5$ tonnið,
eða um......8,56 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............190,5$ tonnið
Bensín, súper,...186,5$ tonnið,
eða um......8,77 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............199,5$ tonnið
Gasolia.....170,25$ tonnið,
eða um......9,02 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..!...........171,75$ tonnið
Svartolía......90,37$ tonnið,
eða um......5,19 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........,..99,37$ tonnið
Hráolía
Um.............18,20$ tunnan,
eða um....1.134 ísl. kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um................18,65 tunnan
Gull
London
Um..............333,50$ únsan,
eða um....20.780 ísl. kr. únsan
Verð í siðustu viku
Um.................335$ únsan
Al
London
Um........1.186 dollar tonnið,
eða um.....73.899 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um..........1.206 dollar tonnið
Bómull
London
Um...........54,10 cent pundið,
eða um.....7,41 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............53,10 cent pundið
Hrásykur
London
Um.........219 dollarar tonnið,
eða um....13.645 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................219 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......179,7 dollarar tonnið,
eða um....11.197 (sl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........181,6 dollarar tonnið
Hveiti *
Chicago
Um.........337 dollarar tonnið,
eða um....20.998 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um....v....341 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..........59,51 cent pundið,
eða um......8,15 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........57,46 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., september
Blárefur............296 d. kr.
Skuggarefur.........313 d. kr.
Silfurrefur.........176 .d. kr.
BlueFrost...........190 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., september
Svartminkur..........74 d. kr.
Brúnminkur..........92d. kr.
Rauðbrúnn...........116 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)....84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um..1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um 643 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um ....330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um 380 doilarar tonnið
-Ari
Framboð oliu hefur verið að aukast allt þetta ár og nú er svo komið að
mikið offramboð er. OPEC, samtök olíuframleiðsluríkja, hafa verið að reyna
að draga úr framleiðslunni og þar með hækka verðið en innbyrðis sundr-
ung hefur komið i veg fyrir það. Mörg ríkin vilja auka framleiðslu sína.
Lækkandi olíuverð í Rotterdam:
Engin rök fyrir lækkun hér
- segirforstjóripiís