Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Side 11
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 11 Útiönd Opinber staðfesting fengin á skilnaði Karls og Díönu: Konungdæmið er úr sögunni - skrifa óttaslegnir leiðarahöfundar stórblaðanna í morgun „Skilnaöur Karls og Díönu leiöir af sér meiri vanda fyrir framtíð breska konungdæmisins en hann leysir,“ sagði í skelfingartón í leiðara Financial Times í morgun. Það blað hefur til þessa leitt söguburð um konungsfiölskylduna hjá sér en nú óttast menn í alvöru að konungdæm- ið líði undir lok. John Major forsætisráðherra til- kynnti í þinginu í gær að Karl og Díana væru skilin að borði og sæng en hefðu ekki í hyggju að fara fram á lögskilnað. Þetta er ákvörðmn sem þau tóku fyrr í haust en beðið var með opinbera yfirlýsingu þar til nú. Fáir efast um að lögskihiaður fylgi í kjölfarið og þá verður komin upp versta kreppan í sögu koungdæmis- ins frá þvi Játvarður konungur VTII. sagði af sér þann 11. desember árið 1936. Enn er látið svo heita sem Karl verði konungur eftir Elísabetu móð- ur sína og Díana drottning. Hverf- andi líkur eru þó á að svo verði og því kemur það líklega í hlut Vil- hjálms prins að taka við af ömmu sinni verði konungdæmið ekki lagt Karl Bretaprlns glotti út I annað þegar hann kom til bústaðar sins í Clar- niður áður. ence-höll í gærkvöldi. Hjónabandið með Díönu prinsessu hefur kostað hann Reuter konungdæmið. Simamynd Reuter Auglýsing um afturköllun Áður auglýst nauðungarsala á fasteigninni Síðumúla 31, þingl. eig. Einar J. Skúlason hf„ sem fram átti að fara 11. des. nk„ hefur verið afturkölluð. Sýslumaðurinn I Reykjavík MALTIÐ KR. NAUTASTEIK Sveppasósa - nýtt grænmeti - franskar kryddsmjör - koktailsósa , EÐA SVINASTEIK Franskar eöa bakaðar kartöflur - hrásalat kryddsmjör - bernaisesósa - ananas nýtt grænmeti - kínagrjón - súrsætt EÐA BARBEQUE LAMBALÆRI Viitsósa - franskar - kryddsmjör hrásalat - koktaiisósa Ódýr heimsendingar- þjónusta frá kl. 16.30, kr. 200. BONUS BORGARI Nætursala fimmtud., föstud. og laugard. til kl. 3.00. Ekkert næturgjald. Verö áöur kr. 7.900 Inno-Hit RR-6200 feröatæki með geislaspilara, einföldu segulbandi og útvarpi. Verð kr. 17.900 stgr. Inno-Hit HCD-350 ferða- geislaspilari með straum- breyti, hlífðartösku og heymartólum. Verð kr. 15.900 stgr. - Inno-Hit RR-6068 ferðatæki með tvöföldu segulbandi, FM-MB-LB-útvarpi, tónjafnara, innbyggðum hljóðnema o.fl. Verð nu kr. 4.990 stgr. Allt til hljómflutnlngs fyrlr: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ ÍXdQlO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SlMAR: 31133 OG 813177 PÓSTHÓLF 8933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.