Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR'10. DESEMBER 1992. Í7 Fréttir Stjóm Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis: Utfararþjónusta áfram niðurgreidd „Við ætlum að halda okkar striki með útfararþjónustuna. Ötilneyddir muniun við ekki afleggja hana. Sem fyrr munum við leita alira leiða til að halda verðinu niðri gagnvart al- menningi. Svo fremi sem það leyfist munum við áfram nota hluta kirkju- garðsgjalds til að niðurgreiða þessa þjónustu,“ segir Ásbjöm Bjömsson, forstjóri Kirkjugaröa Reykjavíkur- prófastsdæmis. Stjóm Kirkjugarðanna kom saman til fúndar í fyrradag og var þar ákveðið að bíða eftir úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í þeirri deilu sem staðið hefur milli Kirkju- garðanna annars vegar og Verslun- arráðs og einkarekinna útfararfyrir- tækja hins vegar. Deilan stendur um það hvort Kirkjugarðamir geti und- irboðið aðrar útfararþjónustur með opinbem fé og lægri opinberum álög- um. Á fundinn mættu 20 fulltrúar sóknanna á höfuðborgarsvæðinu og prófastar. „Þetta var npög góður fundur og samstaðan var mikil. Menn ræddu máhn í bróöemi og ef eitthvað er þá hefur mótlætið þjappað mönnum saman. Það hefur veriö að okkur vegið og það var ákveðið að menn fæm að svara fyrir sig,“ segir Ás- bjöm. -kaa „Við eram að undirbúa okkur þeir lausír 1. febrúar," sagði Guð- síðan yrði farið í að móta kröfumar undir-aö segja upp gildandi kjara- mundur J. Guðmundsson, for- um leið og séð væri hvernig fjár- samningum og stefnum að þvi i maður Verkamannafélagsins lagafmmvarpiðogkjaraskerðingin byrjun næstu viku. Þar með verða Dagsbrúnar í gær. Haim sagði að yrði endanlega. -S.dór EU»« slnnl 8EKTA (Serta^ It’s ()ut oi This World. ★ ★ ★ Veldu bestu amerísku dýnuna. Húsgagnahöllin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVTK - SIMI 91-681199 Alþingi: DeiK um hvort önnur umræða fjárlaga getur fariðframídag Harðar deilur urðu á Alþingi í gær um hvort önnur umræöa fjárlaga getur farið fram í dag eins og boðað hefur verið. Ástæðan fyrir umræð- unni var frétt í DV í gær þar sem skýrt var frá því að fjárlagahallinn stefndi í 8 milljarða en ekki 6 eins og rætt var um að hann yrði. Guðmundur Bjarnason, sem sæti á í fjárlaganefnd, hafði ekki heyrt þessa tölu og spurði hvort hún væri rétt. Ef svo væri yrðu þingmenn að fá að vita það í dag ef önnur umræða ætti aö geta farið fram á morgun. Karl Steinar Guðnason, formaður fjárlaganefndar, mótmælti ekki því sem kom fram í frétt DV en sagði hana ekki frá sér koma. Hann mót- mælti henni hins vegar ekki. Hann sagði vandalaust að láta aðra um- ræðu fara fram í dag. Þeir Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra og Friðrik Sophus- son fjármálaráðherra tóku báðir til máls. Hvorugur andmælti frétt DV en þeir sögðu að önnur umræða gæti auðveldlega farið fram í dag. Ólafur Ragnar, Jón Kristjánsson og Kristín Ástgeirsdóttir sögðu aug- ljóst á þessari frétt að ríkisstjómin væri með allt í lausu lofti. Tillögur hennar yrðu að liggja fyrir svo fjár- lagaumræðan gæti farið fram í dag. -S;dór Lögreglumenn samþykktu samninginn Lögreglumenn hafa samþykkt ný- gerðan kjarasamning sinn. Talningu atkvæða lauk í gær og sögðu 252 já en 163 nei. Auðir seðlar vom 6. Alls kaus 421 félagsmaður en 588 félagar í Landssamhandi lögreglumanna hafa atkvæðisrétt. Samningur lögreglumanna hljóðar upp á 1,7 prósenta launahækkun í anda þjóðarsáttarsamninganna í vor. Sérstök endurskoðunamefnd var skipuð til að rannsaka viðmiðunar- samninga lögreglumanna en þeir telja að þeir hafi dregist verulega aftur úr sínum viðmiöunarstéttum í launum. Áætlað er að störfum nefnd- arinnar ljúki fyrir 15. janúar næst- komandi. -ból gceöi úrval þjónusta ¥AR.\A .yiNDBEajA- 'LBERJA v TIL STEIKINGAR v \ ,i 0G baksturs A ÍKKMLÍKI srOKINGAR 0'\ “AKSTUR Jurta- smjörtíld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.