Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 33
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 41 Leikhús Veggurinn LEIKFELAG REYKJAVÍKUR VH ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Opið hús - Simi 11200 Stóra sviðiö kl. 20.00. opið í Borgarleikhúsinu. Laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. des. kl. 13-18. MY hAIR LAUYeftirAlan Jay Æfing á Ronju ræningjadóttur, söng- Lerner og Frederick Loewe. ur, upplestur og m.fl. Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00, ÓKEYPIS AÐGANGUR. uppselt. 2. sýn. 27/12, örfá sæti laus -3. sýn. Stóra sviðið kl. 20.00. 29/12, örfá sæti laus - 4. sýn. 30/12, örfá sæti laus. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Tónlist: Sebastian. Razumovskaju. Frumsýning annan í jólum kl. 15.00. Á morgun, uppselt, allra síðasta sýning. Uppselt. Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Fáeinsæti laus. Þriðjud. 29. des. ki. 14.00. Símonarson Fáein sæti laus. Miðvikud. 30. des. kl. 14.00. Lau. 12/12, nokkur sæti laus, síöasta sýn- Fáein sæti laus. ing fyrirjól. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Laugard. 2. jan. kl. 14.00. Sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn Thorbjörn Egner. ogfullorðna. RONJU-GJAFAKORT Sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt, þri. 29/12 kl. 13.00, örfá sæti laus, ath. breyttan sýningartíma, mið. 30/12 ki. 13.00, örfá sæti laus, ath. breyttan sýningartima.. FRÁBÆRJÓLAGjöF! HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sunnud. 27. des. Lau. 12/12, örfá sæti laus v/ósóttra pant- ana, síðasta sýning fyrir jól, sun. 27/12, Litla sviðið þri 29/12. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Sögur úr sveitinni: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. eftir Anton Tsjékov Litla sviðiðkl. 20.30. PLATANOV OG VANJA RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. FRÆNDI í kvöld, á morgun, lau. 12/12, nokkur sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, sun. PLATANOV 27/12, þri 29/12. Þriðjud. 29. des. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- Laugard. 2. jan. inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. VANJA FRÆNDI Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 ogfram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Miövikud. 30. des. Sunnud.3. janúar. Fáar sýningar eftir. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins Greiðslukortaþj.-Græna línan 996160. kr. 2.400. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIDIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn = eftiraðsýning erhafin. III ÍSLENSKA ÓPERAN lllll iiiii GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! eftir Gaetano Donizetti Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alia virka dagafrá kl. 10-12. Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Greiðslukortaþjónusta - Örfá sæti laus. Faxnúmer 680383. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 dögum fyrir sýn. daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. Munið gjafakortin okkar, frábær SÍMI 11475. jólagjöf. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Leikfélag Reykjavikur- LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Borgarleikhús. TiBcyrLningar Ferðafélag íslands Sunnudaginn 13. des. kl. 11 verður gengið um Álflanes. Ekið að Bessastaðatjöm, gengið að Skansinum, sem er virki frá 17. öld, gert til þess aö veijast sjóræningj- um og óvinaher ef slíkir gerðu sig liklega til að ráöast á staðinn. Skansinn er í Bessastaðanesi, með háum veggjum, nú grasi gróinn. Um síðustu aldamót var smábýli á Skansinum og átti þar heima Ólafur Eyjólfsson. Um hann var ort hið alkunna danskvæði Óli skans. Þegar fólk hefur skoðað sig vel um á Skansinum verður gengið áfram út Alftanesið eins og timinn leyfir. Gönguferðin tekur um 2-2klst. Félag eldri borgara Bridge kl. 12.30 í Risinu. Opið hús kl. 13-17. Nú fara allir í Jólaköttinn Jólakötturinn er verslun að Laugavegi 83 þar sem Valborg var. 14 þekktir hsta- menn bjóða þar til sölu Ust sína. Þar má til dæmis nefna handunna muni úr stein- bítsroði, keramik og leirUstaverk, gler- muni, handmálað silki, grafikmyndir, málverk, Ijósmyndaverk, handgerða ís- lenska jólasveina, Utlar vatnsUtamyndir, handunna trémuni og margt fleira. Opið á verslunartíma fram til jóla. AlnianakshappdrætU Þroskahjálpar 1993 UTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar i þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurveig Jónsdóttir. Jón Bjarni Guðmundsson. Bryndis Petra Bragadóttir. Björn Karisson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sun. ^7. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des.kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fós. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Glæsilegjólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, aUa virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. Happdrættisalmanak Þroskahjálpar Hið árvissa Ustaverka- og happdrættis- almanak Landssamtakanna Þroska- hjálpar er komið út fyrir árið 1993. Að venju er almanakið prýtt myndum af grafíkUstaverkum þrettán íslenskra Ustamanna. Almanakið gildir sem 12 happdrættismiðar og í ár með tuttugu vinningum. Meðal vinninga er Suzuki sportbUl og þtjár myndir eftir listamann- f^MANTlK Höfundur: Ó.P. Aukin þjónusta Flugleiða í ágúst sl. gerðu Flugleiðir og Nýja sendi- bfiastöðin með sér samkomulag um sam- vinnu vegna fraktsendinga innanlands. Með tilkomu nýrrar vöruafgreiðslu N S við Knarrarvog 2 í Reykjavík þurfa við- skiptavinir ekki lengur að koma frakt- sendingum úr á ReykjavUiurflugvöU. Samvinna Flugleiða og N S felur í sér að N S sér um flutning úr vöruafgreiðslu og á ReykjavíkurflugvöU tvisvar á dag. Þessi nýja þjónusta, sem veitt er án auka- kostnaðar fyrir viðskiptavini. Vöruaf- greiðslan er opin frá kl. 9-18 aUa virka daga. Símanúmer afgreiðslu N S við Knarrarvog eru 685003 og 685000. inn Erró sem gaf samtökunum umrædd verk. Almanakið sem kostar kr. 1000 er aðeins gefið út í 18.000 eintökum. Alman- akið er til sölu á skrifstofu Þroskahjálp- ar, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, í bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu og hjá sölufólki á flestum stöðum á land- inu. Sölufólk Þroskahjálpar mun bjóða almanakið til sölu í heimahúsum á næstu vikum. „Töfra“tannbursti á markaðinn Jordan er þessa dagana að setja á markað nýjan tannbursta, „Jordan Magic" eða töfratannburstann. Töfratannburstinn hvetur fólk tíl að eyða meiri tíma í burst- unina því hann breytir um lit við notk- un. Þar tekur burstann tvær mínútur að breyta um lit eða nákvæmlega þann tíma sem tannlæknar mæla með. Jordan tann- burstamir eru nú fáanlegir í yfir 80 lönd- um um allan heim en þeir eru mest seldu tannburstar í Evrópu. Innflytjandi er John Lindsay hf. FEF í Kolaportinu Jólamarkaðsnefnd FEF verður með bás í Kolaportinu sunnudaginn 13. desember. Fallegt jóladót á sanngjömu verði. Tónleikar Aðventutónleikar Selkórsins Aðventutónleikar Selkórsins verða haldnir í Seltjamameskirkju í kvöld, 10. desember, kl. 20.30 og sunnudaginn 13. desember kl. 15. Á efnisskrá verða m.a. þekkt jólalög ásamt Messu í G-dúr eftir Schubert, flutt með einsöngvurum og hljómsveit. Einsöngvarar era Sigrún Þorgeirsdóttir, sópran, Andrés Narfi Andrésson, tenór, Sigurður Sævarsson, bassi. Stjórnandi tónleikanna er Jón Karl Einarsson. Allur ágóði af tónleikunum rennur til flygilkaupa fyrir Seltjamar- neskirkju. Níutíu konur syngja í Kristskirkju í kvöld, 10. desember, kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Kristskirkju við Landakot. Á efnisskrá verða jóla- og að- ventulög frá ýmsum timum. Níutíu kon- ur syngja; úr Bamakór Grensáskirkju, Kór Flensborgarskóla og úr Kórskóla Margrétar Pálmadóttur. Tónleikamir taka u.þ.b. klukkustund. Aðgangseyrir kr. 250. Einsöngstónleikar í Gerðubergi Ung sópransöngkona, Anna Margrét Kaldalóns, heldur sína fyrstu einsöngs- tónleika i Gerðubergi mánudagiim 14. desember kl. 20.30. Píanóleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Á efnisskrá Önnu Margrétar og Ólafs Vignis era m.a. verk eftir Hugo Wolf, Erik Satie, Rachmanin- off, L. Hoiby, Sigvalda og Selmu Kalda- lóns. Afmælis- og útgáfu- tónleikar á Púlsínum í kvöld verða afmælis- og útgáfutónleikar í tilefni 16 ára afmælis útgáfufyrirtækis- ins Gimsteins hf. og útkomu sólódisks Rúnars Júlíussonar sem ber heitið Rúnar & Otis. Sérstakur gestur kvöldsins verð- ur Bubbi Morthens. Tónleikamir verða í beinni útsendingu á Bylgjunni kl. 22-24 í tónlistarþættinum „íslenskt í öndvegi - Púlsinn á Bylgjunni". Fundir KR-konur Munið jólafundinn á fóstudag kl. 20 í fé- lagsheimilinu. Jólafundur FEF verður haldinn í Skeljahelh, Skeljanesi 6, Reykjavik, í kvöld, 10. des., kl. 20.30. Flutt verður jólasaga, spiluð jólalög og boðiö verður upp á jólaglögg og piparkök- ur. Veitingar verða á vægu verði. Allir velkomnir. Hjónaband Þann 21. nóvember vora gefin saman í hjónaband Margrét Kristinsdóttir og Ómar Baldursson. Heimih þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þarrn 21. nóvember vora gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Kristj- áni Bjömssyni Hulda Snorradóttir og Arnór Diego. Heimih þeirra er í Reykja- vik. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 29. ágúst vora gefin saman í hjóna- band af sr. Valgeiri Astráðssyni í Viðeyj- arkirkju Salóme Bergsdóttir og Jó- hann Sigfusson. Þau eru til heimilis að Kársnesbraut 109, Kópavogi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. Þann 22. október vora gefin saman í hjónaband í Reykjavík Chen Ming og Ragnar Baldursson. Sveinbjöm Bein- teinsson allsheijargoði gaf þau saman. Ljósmyndast. Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.