Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 36
44 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. Suðvestan kaldi Á höfuöborgarsvæðinu verður sunn- uraf landinu sem fór hratt norðaust- an og suðvestan kaldi og él. Hiti 0-2 vGÖnÖ 1 QS.Q' ur. stig. ---------------------------------- hagnast á veikindum annarra," var skrifað með þessari mynd af Sighvati í menntaskólablaðinu Carminu árið 1961. Vanþekking á líffræði kvenna „Ummæh ráðherrans um fæð- ingarorlofsgreiðslur bera vott um algera vanþekkingu á líffræði og Ummæli dagsins kjörum kvenna," segir í ályktun Kvennalistans um ummæh Sig- hvats Björgvinssonar heilbrigðis- ráðherra. Þokkalega heilbrigður „Heilbrigðis- og tryggingaráð- herra er á besta aldri, með háar tekjur og að því er best verður vitað við þokkalega heilsu," segir í sömu ályktun. Sumirfá aldrei nóg „Hefði að óreyndu mátt ætla að slíkur ráðherra fyndi sárt til þess eins milljarðs króna niðurskurð- ar sem ráðgerður er á bamabót- um og mæðra- og feðralaunum en lýsti sig ekki beinlínis reiðu- búinn til að leggjast í víking til að gera frekara strandhögg hjá barnafjölskyldum landsins,“ seg- ir ennfremur í ályktuninni. BLS. Antik 35 Atvinna í boði 35 Atvinna óskast 38 Atvinnuhúsnæðí 38 35 Bílaleiga 36 Bflar óskast 36 Bíiartilsölu 36 Bílaþjónusta 35 Bókhald 38 Dýrahald 35 Fasteignir 35 Fatnaður ........34 ■ Flug 35 Fyrirungbörn 34 Fyrirtæki 35 Heimilistæki 34 Hestamennska 35 Hiól 35 Smáauglýsingar .34 Hreingerningar 38 Húsgögn ...34,39 Húsnaeði fboði 37 Húsnæðióskast 38 1 , Kennsla - námskeið 38 ' Llkamsrækt 39 Ljósmyndun 35 Lyftarar 35 Óskast keypt 34 Parket 38 Sendibflar ...35,39 Sjónvörp 35 Skemmtanir... 38 Spákonur 38 Sport 39 Teppaþjónusta 34 Tilsölu ...34,39 Tölvur 35 Varahlutfr ,.35 Verslun 39 Vetrarvörur 35 Víðgerðir 35 Vldcó ..35 Vörubllar 35 Ymislegt ...38,39 Þjónusta ♦..,.,.,39 Ökukennsla 39 A landinu er gert ráð fyrir austan strekkingi og slyddu viö suður- ströndina í fyrstu en síðan norðvest- an og vestan stinningskalda og þurru að mestu. Sunnan og suðvestan kaldi og él um vestanvert landið en snýst smám saman í norðvestan stinnings- kalda um austanvert landið með élj- um við ströndina. Hiti frá 1 stigs frosti til 4 stiga hita. Yfir Grænlandi var 978 millíbara lægö sem þokaðist austur en 990 millíbara lægð um 500 kílómetra suð- Veðrið kl.‘6 í morgun: Akureyri léttskýjað 1 Egilsstaðir skýjað 0 Galtarviti skýjað 2 Hjarðames alskýjað 0 Kefla vikurflugvöllur alskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 1 Raufarhöfn léttskýjað -2 Reykjavík skýjað 1 Vestmannaeyjar slydda 2 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona skýjað 5 Berlín þokumóða 3 Chicago snjókoma 1 Feneyjar alskýjað 7 Frankfurt alskýjað 3 Glasgow skýjað 5 Hamborg alskýjað 3 London mistur 4 LosAngeles léttskýjað 12 Ldxemborg súld 2 Madrid léttskýjað 7 Malaga léttskýjað 12 Mallorca skýjað 9 Montreal heiðskírt -10 New York skýjað -3 Nuuk snjókoma -7 < París þokamóða 3 Róm heiðskírt 5 Valencia léttskýjað 8 Vín alskýjað 3 Winnipeg heiðskirt -5 . Nf /\ / o Uo t:,J* fedrlö kl. 6 í morgun Sigurdur Jónsson, landsliðsþjálfari á skíðum: • , • / • / „Ég er nú aðallega að sýna fram á að það er hægt að búa til snjó með þessu tæki. Þetta er nýtt tæki hér á landi en ekki erlendis. Þar hefur þetta verið til í 12-14 ár en er náttúrlega alltaf aö þróast," seg- ir Sigurður Jónsson, landsliösþjálf- ari á skíöum, sem jafnframt hefur umboð og er að kynna tæki sem breytir vatni í snjó. „Þetta er ansi dýrt og því má segja að þetta sé tilraun núna. Viö höfum Maður dagsins ekki mikinn kulda hér á landi eða raka sem er óhagstætt ásarnt breytilegri veðráttu. En ég hef áhuga á að prófa þetta, ég hef trú á að þetta sé hægL“ Hann segir að mestu skipti að það sé nógu kalt í veðri og vatnið sé nægjanlegt og nógu kalt. Vatniö er sex gráöur eins og er og því þyrfti að kæla það niður í tvær gráður. Siguröur Jónsson. „Nú er ég bara aö sýna sjálfa snjó- byssuna, en ef það ætti að setja þetta upp til alvöru nota þyrfti að setja upp varanlegan búnað. Það þarf að grafa rör í jörð í brekkuna með nokkrum stútum og svo þarf dælu og kælibúnað. Svo er byssan sjálf færð á milli og tengd við stút- ana. Þetta kostar allt eínhveija peninga." En er ekki hægt aö fyllaBláfjöllin af snjó? „Ekki Bláljöllin af því að það er ekki til vatn þar, þaö mundi kosta of mikið. Aftur á móti væri það alveg möguleiki með Skálafell með mun minni kostnaði því þar er nægt vatn og að auki vantar nú frekar snjó þar en í Bláfjöllum." Sigurður var þekktur skiðamaður á sínum yngri árum og hefur feng- ist við þjálíUn meíra eða minna sið- asta áratuginn og í tvö ár sem þjálf- ari landsliösins. Sigurður er kvænt- ur Ólöfu Sigríði Ðavíðsdóttur nudd- ara og eiga þau fjögur fósturböm. Myndgátan Stendur á rétti sinum Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. Þolendur ofbeldis Í kvöld klukkan 20.30 verður haldinn fundur i Odda undir yfir- skriflinni Hvað mæíir þolendum oíbeldis í réttarkeríinu?. Fjöldi manna situr fyrir svörum. Fundiríkvöld Aðalfundur Germaníu Aðalfundur Germaniu veröur haldinn i kvöld klukkan 20.30 í Búmannsklukkunni. Aðalfundur Varðar Aðalfundur Varðar verður haldinn í Valhöll klukkan 20.30. Skák Stöðumynd dagsins er óvenjuleg að því leyti að skákin er rétt að byija. Maja Tsíbúrdanidze, fyrrverandi heimsmeist- ari kvenna, er nýbúin að leika sinn 4. leik. Stórmeistarinn Lev Polugajevsky, sem hafði svart, skynjaði þó ekkert óvenjulegt við stöðuna. Áfram tefldist 4. - g6 5. Bb2 Bg7 og skákin varð jafntefli í 55. leik. Skákin var tefld fyrr á árinu í keppni öldunga og kvenna á eyjunni Aruba í Karíbahafi. Er skákinni var lokið setti Polu kaftjóðán er yfirdómarinn, Geurt Gijssen, stakk upp á leik í stöðunni. Fyrstu leikir voru 1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. b3 e5 4. d3 og hverju missti Polu nú af? Svartur getur leikið 4. - e4!, því að ef 5. dxe4 kemur 5. - Df6 og drottningar- hrókurinn fellur. Hvitur á ekkert betra en 5. Rg5 Df6 6. d4 Dxd4 7. Dxd4 Rxd4 er svartur hefur unnið miðborðspeð sér að kostnaðarlausu. Jón L. Árnason Bridge Danska parið Jens Auken og Dennis Koch, sem oftlega hefur verið í danska landsliðinu í bridge, græddi 10 impa á þessu spili í bikarleik í sveitakeppni fyrir skömmu. Lokasamningurinn á öðru borðinu hjá andstæðingum þeirra var 5 tíglar í NS sem fóru eðlilega einn niður en sagnir þróuðust á annan veg þar sem Auken og Koch sátu í NS. Norður gjafari og AV á hættu: * G V KD96 ♦ Á984 + DG106 ♦ 97543 ¥ 10832 ♦ D + K97 T KJJiUMZ V 75 ♦ K2 .L \C.AO ♦ Á6 V ÁG4 ♦ G107653 ♦ 82 Norður Austur Suður Vestur ló pass 2+ pass 3+ pass 3 G p/h Kerfi þeirra félaganna var eðlilegt en Koch, sem sat í suður, ákvað að segja tvö lauf í fyrsta sagnhring og taka ekki und- ir tígullit félaga. Hann hefur sennilega ákveðið að beita þeirri blekkingarsögn til að forðast hugsanlegt laufaútspil því hann stefndi í þrjú grönd. Honum tókst að stýra sögnum í þann samning og út- spil vesturs var spaðakóngur. Ekki var útlitið bjart, stöðvari í spaða farinn og öruggur tapslagur í liflitnum, tígli. En Koch naut þess nú að hafa aldrei tekið undir tígullit félaga. Hann lagöi af stað með tígulgosa í öörum slag og vestur, grunlaus, lagði kónginn á það spil. Þar með fengust 10 slagir í þessum samningi og 10 impar græddir. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.