Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Page 37
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 45 Tinna Gunnlaugsdóttir og Arnar Jónsson í hlutverkum sínum. Rítagengur menntaveginn í kvöld veröur sýning í Þjóð- leikhúsinu á verkinu Ríta gengur menntaveginn eftir Willy Russel. Hann er fæddur og uppalinn í Liverpool og einn af vinsælustu núlifandi leikskáldum Breta. Hér á landi hafa verið sýnd eftir hann Leikhús leikritin Sigrún Ástrós og söng- leikurinn Blóðbræður. Ríta fjallar um samnefnda hár- greiðsludömu sem fer að sækja bókmenntatíma í öldungadeild háskólans í von um að geta hafið nýtt líf. Kennarinn er drykkfelld- ur, áhugalaus og misheppnað ljóðskáld. Honum er sárlega mis- boðið að þurfa að eyða tíma í þessa menningarsnauðu snyrtidömu. Ríta reynist hins vegar ekki öll þar sem hún er séð og þegar upp er staðið má spyrja hver hafi kennt hveijum. Sýningar í kvöld Rita gengur menntáveginn. Þjóð- leikhúsið 1. deildkarla { kvöld verður leikin heil ura- ferð i 1. deild íslandsmótsins í handknattleik. Það er 13. umferð sem leikin er í kvöld og hefjast aliir leikir klukkan 20.00 nema leikur Þórs og Víkings á Akur- eyrí sem hefst hálftíma síðar. 1 kvennaboltanum mætast lið FH og Ármanns í Kaplakrika og hefst leikurinn klukkan 18.00. í körfuboltanum mætast lið Kefiavíkur og Nfjarövíkur í Íþróttahúsinu í Kefiavík og hefst ieikurinn klukkan 20.00. Handboiti kvenna: FH-Ármann kl. 18.00. Körfubolti; ÍBK-UMFN kl. 20.00. Handbolt) l.deild: FH -ÍBV kl. 20.00. ÍR-Fram kl. 20.00. Þór-Vikingur kl. 20.30. f ■ HK-Stjarnan kl. 20.00. Seifoss-KA kl. 20.00. Valur-Haukar kl. 20.00. Nobel bomba Á þessum degi árið 1896 dó Alfr- ed Nobel. Hans mesta uppgötvun í lífinu var aö finna upp dína- mítið og þrátt fyrir að sú uppgötv- im væri mikilfengleg var Nobel hrceddur um að hans yrði minnst sem framleiöanda ofbeldis og nið- Blessuð veröldin urrifs. Það bjargaði honum hins vegar að hann breytti erfða- skránni rétt fyrir andlát sitt svo hans verður minnst sem manns- ins á bak við nóbelsverðlaunin. Dubrovnik Engar nýjar byggjngar hafa veriö reistar í Dubrovnik síöan á átjándu öld. Færðá vegum Fært er um vegi í nágrenni Reykja- víkur, á Suðurlandi og til Austfiarða, þar sem víðast er fært. Einnig er Umferðin fært fyrir vestan en Brattabrekka er ófær. Steingrímsfjarðarheiði er að- eins fær jeppum og stórum bílum en Breiðadals- og Botnsheiðar eru ófær- ar. g] Hálka og snjór\J] Þungfært án fyrirstöðu [Xj Hálka og [/] Ófært skatrenningur Ófært Höfn í kvöld, fimmtudaginn tíunda desember, heldur hljómsveitin Todmobile síha árlegu tónleika í íslensku óperunni. Þetta er í fiórða sinn sem hljómsveitin heldur þessa árlegu óperutónleika sína en hús- fýllir hefur verið í hin þijú skiptin svo búast má við að sú verði einnig raunin nú. Á þessum tónieikum verða leikin bæði ný lög af plötunni 2603, sem kom út í sumar, svo og eldri Iög sem ekki hafa heyrst lengi á tónleikum meö Todmobile. plötuverslunum Steina og er miða- verð 1000 kiónur. Tónieikarnir hefiast klukkan 21.00. Karlsvagninn Á norðausturhimninum í kvöld er það Karlsvagninn sem er mest áber- andi. Skærustu sfiörnumar í Karls- vagninum eru Alfa og Beta og eru þær oft notaðar til þess að finna Pól- sfiömuna sem liggur í beinni línu út frá þeim. Karlsvagninn er þó í raun aöeins hluti af sfiömumerkinu Stórabimi en nafnið, Karlsvagninn, er annaö hvort tengt Karlamagnúsi keisara eða ensku heiti sem merkir bónda- kerra. Stjömnmar Kortið hér til hliöar sýnir hiininn- inn eins og hann lítur út á miðnætti í kvöld séð frá Reykjavík. Gráðurnar sýna hæð séð frá athuganda. Sólarlag í Reykjavík: 15.34. Sólarupprás á morgun: 11.09. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.40. Árdegisflóð á morgun: 7.00. Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. I í na frá Reykjavík 110. des. 1992 kl. 24.00| j v 7\I. ^ DREKINN /4 o- f \ \ ^"----~^\/elöihundarnir ‘UTLAUÓNIÐ / 'N ^ x 2 HJARÐMAÐURINN \\ \ \ BerníKuhaddur °° v~ LJÓNIÐ V Birtustig stjarna O ★ A -1 eða meira 0 ! * • 0 .9 2 3 eða minni Smástimi Reikis^ama stúlka fæddist á Landspítalanum þann 22. nóvemb- Þær systur, Auður Edda og Thelma Rut, eru dætur Guðrúnar Hauks- tíóttur en nýja bamið mældist 2424 grömm og 48 sentímetrar. Úr Aleinn heima 2. Aleinn heima 2 Nú hafa Saga-bíó og Bíóborgin tekið til sýninga myndina Aleinn heima 2 - Týndur í New York. Eins og fyrr er það McCallister- fjölskyldan sem heldur af stað í leiðangur og nú er það Flórída sem er fyrirheitna landið yfir jól- Bíóíkvöld in. Kevin er minna hrifinn af sól- inni og telur snjóinn og kuldann í New York heilla meira enda mun jólalegra þar um slóðir. Að sjálfsögðu týnist Kevin á flugvell- inum, verður viðskila við for- eldra sína og endar í New York. Eins og áður eru það Harry og Marv sem eru þátttakendur í ævintýrum hans. Aðalleikarar eru Macaulay Culkin og Joe Pesci. Leikstjóri er Chris Columbus og framleiðandi er John Hughes. Nýjar myndir Sfiömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Leikmaðurinn ' Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Grínistinn Laugarásbíó: Babe Ruth Gengið Gengisskráning nr. 236. - 10. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.720 62,880 63,660 Pund 97,138 97,385 95.827 Kan.dollar 49,271 49,397 49,516 Dönskkr. 10,2475 10,2737 10.3311 Norskkr. 9,6887 9.7134 9.6851 Sænsk kr. 9,1938 9,2172 9.2524 Fi. mark 12,3916 12,4232 12,3279 Fra. franki 11,6450 11,6747 11,6807 Belg. franki 1,9260 1,9309 1.9265 Sviss. franki 44,2891 44,4021 43.8581 Holl. gyllini 35,3611 35,4513 35,2501 Vþ. mark 39,7000 39,8012 39,6426 (t. líra 0,04469 0,04480 0,04533 Aust. sch. 5,6441 5,6585 5,6404 Port. escudo 0,4449 0,4460 0,4411 Spá. peseti 0,5558 0,5572 0,5486 Jap. yen 0,50538 0,50667 0,51001 írskt pund 104,510 104,777 104,014 SDR 87,1344 87,3567 87,7158 ECU 77,7069 77,9052 77,6684 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 TT T~ ir £ £ $ )0 II IT* 13 , I nr w J Lárétt: 1 aðstoö, 6 mynni, 7 fargi, 8 loga, 10 djarfir, 11 glöð, 13 elskaði, 14 batni, 10 sáðland, 17 stóru, 18 umgerðir Lóðrétt: 1 þíða, 2 hestur, 3 vænar, 4 fim- um, 5 ritfæri, 6 reimin, 9 saur, 12 haka, 15 gramur, 16 þegar, 17 hvaö Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kant, 5 oft, 8 ýla, 9 ýfir, 10 stuna, 12 te, 13 tómata, 15 ört, 16 slök, 18 nart, 20 orf, 22 dr, 23 ást, 24 ká Lóðrétt: 1 kýst, 2 alt, 3 naumt, 4 týnast, 5 of, 6 fita, 7 trekk, 11 atlot, 14 órar, 15 önd, 17 örk, 19 rá, 21 fá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.