Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Qupperneq 38
46
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992.
Fimmtudagur 10. desember
SJÓNVARPIÐ
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Tíundi þáttur. Séra Jón
og ísbjöminn eru búnir að veltast
um á sjónum í 9 daga og geta
enga björg sér veitt. Hvaó er til
ráða?
17.50 Jólaföndur. I þetta skiptið fáum
viö að sjá hvernig er hægt að búa
til epli. Þulur Sigmundur Öm Am-
grímsson.
17.55 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.25 Babar. Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
18.50 Tóknmálsfréttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Litlir rlsar
(Wildlife on One - Little Leviathans).
Bresk fræðslumynd. Lítið hefur
veriö vitaö um lífshætti og hegðun
grindhvala. Tveir vísindamenn
tóku sig til og rannsökuðu þá
gaumgæfilega í tvö ár og þá kom
margt forvitnilegt í Ijós. Þýðandi
og þulur: Óskar Ingimarsson.
19.20 Auðlegð og ástríður (The Pow-
er, the Passion). Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Tíundi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 íþróttasyrpan. i íþróttasyrpunni
veröur víða komiö við að vanda,
farið yfir viöburði undanfarinna
daga og sýndar svipmyndir úr
ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerö: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt-
inum verður sýnd ný, (slensk mynd
sem Marteinn Sigurgeirsson hefur
gert og nefnist Hugvit og nýsköp-
un í skólastarfi. Myndin fjallar um
nýsköpunarsamkeppni grunn-
skólanema sem haldin var í fyrsta
sinn síðastliðið vor. Þar kom ber-
lega í Ijós aö börn og unglingar
luma á mörgum hugmyndum sem
eru til þess fallnar að bæta um-
hverfi okkar. Umsjón: Sigurður H.
Richter.
21.30 Eldhuginn (Gabriel's Fire).
Bandarískur sakamálamyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: James Earl Jo-
nes, Laila Robins, Madge Sinclair,
Dylan Walsh og Brian Grant. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
22.30 Með pennann aö vopni. Ný, (s-
lensk mynd um starfsemi alþjóða-
samtakanna Amnesty Internation-
al. I samtökunum eru 1,1 milljón
félagar í 150 þjóðlöndum, þar af
um 1000 á Islandi, sem berjast
fyrir því með penna að vopni að
samviskufangar verði látnir lausir
og pólitískir fangar fái réttláta
dómsmeóferð, og mótmæla pynd-
ingum og dauðarefsingum. Um-
sjón: Jón Gústafsson. Dagskrár-
gerð: Úti hött - inní mynd.
23.00 Ellefufróttir.
23.10 Þingsjó. Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Ellott systur.
21.35 Aöeins eln JörÓ. Islenskur
myndaflokkur um umhverfismál.
21.50 Þaö (It). Seinni hluti spennandi
framhaldsmyndar sem byggö er á
samnefndri metsölubók Stephen
King. Aöalhlutverk: Tim Curry, Tim
Reid, Richard Thomas, John Ritt-
er, Annette OToole, Olivia Hussey,
Harry Anderson, Dennis Christo-
pher og Richard Masur. Leikstjóri:
Tommy Lee Wallace. 1990.
23.25 Á blóþræöl (Bird on a Wire).
Gamansöm spennumynd um
kærulausan náunga og fyrrum
sambýliskonu hans sem komast
heldur betur í hann krappan þegar
forsprakkar eiturlyfiahrings komast
aö þv( að hann átti þátt í að koma
þeim bak viö lás og slá fyrir nokkr-
um árum. Aðalhlutverk: Mel Gib-
son, Goldie Hawn og David
Caradine. Leikstjóri: John Bad-
ham. 1990. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
1.10 Dagskrárlok Stöóvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegl.
12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádeglslráttlr.
12.45 Veöurlregnlr.
12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarlregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegislelkrlt Útvarpslelkhúss-
ins, „Gullfiskar" eftir Raymond
Chandler. Fjórði þáttur af fimm:
13.20 Stefnumót - Leikritaval Utvarps- ,
leikhússins. I dag gefst hlustend-
um kostur á að velja úr þremur
verkum sem öll gerast á jólum: |
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Rlddarar
hrlngstigans" eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur les (8).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á
Tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins 14.
janúar 1993, Vínartónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar Islands.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
17.00 Fréttir.
4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
6.00 Fréttir af veðrl, faerð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
17.03 Að utan. (Aður útvarpað i hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr. Tónlist á slðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttlr.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kvlksjá. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Gullfiskar“ eftir Raymond
Chandler. Fjórði þáttur af fimm:
„Fiskar og fólk. Endurflutt hádegis-
leikrit.
20.00 Strengleikar.
21.00 Tónli8t - Liszt og Wagner.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 „Haustar um fögru fjöli og víöi-
dali“, Gestur Guðfinnsson skáld
og Ijóö hans. Umsjón: Helga K.
Einarsdóttir. Lesari: Guðfinna
Ragnarsdóttir. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rósum tii morguns.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 -fjögur heldur áfram.
16.00 Fróttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fróttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóöarsólin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja viö
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfróttlr.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar s(nar frá þv(
fyrr um daginn.
19.32 í Plparlandi. Frá Monterey til
Altamont. 9. þáttur af 10.
20.30 Póskarnlr eru búnir. Umsjón:
Auöur Haralds og Valdís Óskars-
dóttir.
21.00 Sibyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist
22.10 Jet Black Joe og Deep Jimi and
the Zep Creams I Tungllnu. Bein
útsending. Kynnir: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir. - Veöurspá kl.
22.30. (Fréttir á miðnætti veröa
aðeins sendar út á rás 1.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fróttir. - Næturtónar.
12.00 HádeglsfrétUr frá fréttastofu Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands eina von. Siguröur Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitL Þeir eru lúsiönir
viö að taka saman það helsta sem
er að gerast í íþróttunum, starfs-
menn íþróttadeildar.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónlist
við vinnuna og létt spjall. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavðc síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson taka á málunum eins og
þau liggja hverju sinni. „Hugsandi
fólk" á sínum stað.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik síödegis. Hallgrimur og
Steingrímur halda áfram að rýna (
þjóðmálin. Fréttir kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Mann-
legur markaður í beinu sambandi
við hlustendur og góð tónlist í
bland. Síminn er 671111 og
myndriti 680064.
19.30 19:19.Samtengdar fréttir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer velur
lögin eins og honum einum er lag-
ið. Orðaleikurinn á s(num stað.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsend-
ing frá tónleikum á Púlsinum.
0.00 Þráinn Steinsson. Þægileg tónlist
fyrir þá sem vaka.
3.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17.00 SíÖdegisfréttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lfflö og tilveran.
19.00 íslensklr tónar.
22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþór Guð-
mundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
«1909
AÐALSTÖÐIN
13.00 HJólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferð.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á
leik.
14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa.
M.a. viötöl við fólk (fréttum.
16.00 Sigmar Guðmundsson
18.00 Útvarpsþátturlnn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Slgmar og BJöm Þór.
18.30 Tonlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað
um næturlífiö, félagslíf fram-
haldsskólanna, kvikmyndir og
hvaöa skóli skyldl eiga klárustu
nemendastjórnina?
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál-
um liðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 íslensklr grllltónar.
19.00 Halldór Backman. Kuöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson á
jrægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöövarinnar kl.
09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50.
12.00 Hádeglstónlist.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannesson.Hann tek-
ur við þar sem frá var horfiö.
16.00 Siðdegi á Suðurnesjum.Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni liðandi stundar.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá
fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Undur lífsins.Lárus Már Björns-
son.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálml Guðmundsson velur úrvals
tónlist við allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveöjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
Bylgjan
- fcafjörðnr
16.30 Björgvin Arnar Björgvinsson.
18.00 Kristján Gelr Þorláksson.
19.30 Fréttlr.
20.00 Eiríkur Björnsson & Kristján
Freyr á fimmtudagskvöldi.
21.30 Gunnar Atll Jónsson.
23.00 Sigþór Sigurösson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
S ó Ci n
fin 100.6
13.00 Olafur Birglsson.
16.00 Ðirgir örn Tryggvason.
20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar.
Umsjón Baldur Bragason.
21.00 Hilmar.
12.00 St. Elsewhere.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Tles.
20.00 Full House.
20.30 WIOU.
21.30 Chances.
22.00 Studs.
23.00 StarTrek:TheNextGenerat!on.
24.00 Dagskrárlok.
***
EUROSPORT
*. .*
***
13.00 Knattspyrna.
14.00 Tennls.
16.00 Equestrlan World Cup Jumplng.
17.00 Fukuoka Marathon.
18.00 Ford Skl Roport.
19.00 Trans World Sport Magazlne.
20.00 Eurosport News.
20.15 Knattspyrna.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.30 Snóker.
14.30 NBA körfuboltlnn 1992.
16.30 Internatlonal Showjumping.
17.30 Revs.
18.00 NHRA Drag Racing.
18.30 Powerboat World.
19.30 le Pont De Generatlon.
20.30 Hollenskur fótbolU.
21.00 Spænskur fótboltl.
22.00 NHL Revlew.
23.00 Fujl Super Prlx Tennls.
í þættinum er tekið dæmi um þær ógnir sem fjöldi barna
má búa við.
Sjónvarpið 22.30:
Með pennann
að vopni
í kvöld verður á dagskrá
Sjónvarpsins mynd um
starfsemi Amnesty Inter-
national. Félagar í alþjóða-
samtökunum eru nú um 1,1
milljón í meira en 150 þjóð-
löndum en á íslandi eru fé-
lagar um 1000. Vitað er um
að minnsta kosti 3.200 sam-
viskufanga sem eru í haldi
vegna skoðana sixma í meira
en 65 löndum og að minnsta
kosti 294 þúsund pólitíska
fanga sem eru í haldi í rúm-
WÁc 1
lega 60 löndum án þess að
réttað hafi verið yfir þeim.
í myndinni er lýst hvernig
samtökin láta til sín taka og
birt dæmi um þær ógnir
sem fjöldi karla, kvenna og
bama má búa við af hendi
miskunnarlausra stjómar-
herra sem beita hugviti sínu
í þágu grimmdarinnar.
Sömuleiðis er rætt við fjölda
félaga í samtökunum hér á
landi.
Haustar um fögru fjöll og
víðidali nefiiist fyrsti þáttur
affjórum sem Helga K. Ein-
arsdóttir hefur tekið saman.
Þarflallarhún umjafnmörg
ljóðskáld sem hafa horfið
nokkuð í skuggann en eru
engu að siður verð athygli
þeirra sem yndi hafa af Ijóð-
um. í fyrsta þætti er fjallað
um Gest Guöfinnsson sem
var kunnur fararstióri
Ferðafélags íslands og lesið
úr Ijóðabókum hans þar
sem er aö finna margar fal-
legar myndir úr íslenskri
náttúru. í seinni þáttunum
verður fiallað um ljóð Sig-
ríðar Einars frá Munaðar-
nesi.
Systurnar eru alls ekki sammála í þessum þætti.
Stöð2 kl. 20.35:
Brestir í samstöðu
Elliot
Beatrice og Evangelina
hafa staðið saman í gegnum
þykkt og þunnt frá því að
faðir þeirra féll frá en fyrstu
alvarlegu brestimir koma í
Scunstöðu þeirra þegar þær
hugleiöa að halda eigin fata-
sýningu. Deilur þeirra um
hvers konar föt þær eigi að
sýna endurspegla grund-
vallarmun á lífsviöhorfum
þeirra og skoðunum á tísku.
Evie er frumlegur eldhugi
systra
en Bea vill feta öruggari
braut. Það er út í hött að fá
frábærar hugmyndir sem
eru allt of frumlegar fyrir
smekk kaupenda, öskrar
hún á systur sína sem er
miður sín vegna skyndilegs
fráfalls Sebastians. Tilly,
saumakona systranna,
reynir að leyna veikindum
sínum en getur ekki skilaö
þeim verkefnum sem henni
eru falin.