Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Page 40
F R ÉTT ASKOTIÐ it-f 2 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstfóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. Alþýðusambandið: Skoraráaðildar- félögaðsegja - uppsamningum Miðstjóm ASÍ skorar á öll aðildar- félög sambandsins að segja upp gild- andi kjarasamningum fyrir áramót þannig að þeir verði lausir 1. febrúar. í ályktun miðstjómar ASÍ er bent á að við gerð kjarasamninga í vor hafi ríkisstjórnin lofað að breyta bamabótakerfinu lágtekjufólki í hag. Nú hafi ríkisstjórnin ákveðið ein- hliða að lækka allar bamabætur. Vaxtabætur séu skertar með aðferð sem kemur lágtekjufólki verst. Miðstjóm ASÍ lýsir fullri ábyrgð á hendur ríkisstjóminni ef hún endur- skoði ekki ákvarðanir sínar en velji að ijúfa grið gagnvart lágtekjufólki. __. Þá sendi Alþýðusambandið VSÍ bréf í gær þar sem farið er fram á fund um þá niðurstöðu Hæstaréttar aö BHMR félagar skuh fá 20 þúsund króna bætur á dögunum. Alþýðu- sambandið krefst þess sama fyrir sínaumbjóðendur. -S.dór Alþingi: LáraMargrétog Pálmi meðandóf Lára Margrét Ragnarsdóttir, þing- maður Sjálfstæöisflokksins, lagöist gegn því á Alþingi í gær að tekiö yrði aftur upp gamla tilvísunarkerfið hjá læknum. Hún sagði ekkert mundu sparast á því, eins og heil- brigðisráðherra telur. Þádagðist Pálmi Jónsson gegn því að gera Samábyrgð íslands á fiski- skipum aö hlutafélagi, eins og heil- brigðisráðherra leggur til. Deilt er um hvort fyrirtækið heyrir undir tryggingamálaráðherra. Þetta andóf kom fram við fyrstu umræðu um fmmvarp Sighvats Björgvinssonar heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra um almanna- tryggingar og Samábyrgð íslands. -S.dór Mat á bréfum Sameinaöra: 7,2 falt gengi raunhæft Stjóm Sameinaðra verktaka hefur látið Verðbréfamarkað íslandsbanka gera verðmat á hlutabréfum í félag- inu. Samkvæmt mati VÍB er raun- hæft að miöa við 7,2 falt gengi en það þýðir að öll hlutabréf í félaginu em 2,2 milljarða króna virði. Páll Gúst- afsson, einn minnihlutamanna, sagði við DV í morgun að þetta breytti -engu, þeir mundu fara í ógildingar- mál vegna atkvæðagreiðslna síðasta aðalfundar. -Ari LOKI Reynirsveitarstjórnin gylliboð? tekur 715 milljomr „Hækkun sem meðlagsgreiðend- lög verða hækkuð um áramótin úr margir hafa gefiö þessari hækkun. 12.300, en þaö hafi mönnum þótt ur þurfa að taka á sig er vissulega 7.551 krónu á mánuði í 11.300. í Hækkunin mun í engu skila sér til ofdjarft.Niöurstaöanhafiþvíveriö mikil. Hlutur ráðuneytisins í niö- ráðuneytinu liggja heldur ekki fyr- barnanna því skerðing mæðra- 11.300. urskurðinum var íöluverður að ir upplýsingar um hvernig þessar launaogbarnabótaermeiriensem Aö sögn Guðjóns Ámasonar, þessu sinni. Við höfum veríð að auknuálögurmunileggjastámenn nemur meðlagshækkuninni. framkvæmdastjóra Innheimtu- reyna að óeila honura niður á hina raeð tilliti til tekna. Líklega munu Aðspurður segir Jón Sæmundur stofhunar sveitarfélaga, var ekkert og þessa aðila. Núna kom í hlut vanskil þó aukast. Þauemumþrír að ráðuneytið hafi ekki látiö fara samráð haft við hann varðandi greiöenda meðlags að taka þetta á milljaröar núna. fram faglega úttekt á því hver hækkun meðlagsgreiðslna þó svo sig en við höfum látið þá í friði til Samkvæmtupplýsingumfrálnn- raunverulegur framfærslukostn- að stofnunin sjái um innheimtuna. þessa. En eftir þvi sem kreppan heimtustofnun sveitarfélaga greiða aður barna sé né hve stóran hlut Hann segir vanskil á meðlags- kreppír meira að okkur því fleiri nú tæplega 11.700 einstaklingar feður greiða umfram lögbundið greiðslum hafi aukist stórlega á komast imi í myndina," segir Jón meölög með alls 15.900 börnum. Á lágmarksmeðlag. Viö ákvörðun um þessu ári og býst við að þau aukist Sæmundur Sigutjónsson í heil- árinu munu meðlagsgreiðslur hækkun hafi starfsmenn ráðuneyt- til muna á því næsta. „Efhahags- brigðis- og tryggingaráöuneytinu. þessara aðila því hækka um 60 isins einfaldlega stuðst viö eigið ástandið gefur ekki tilefni til bjart- Að sögn Jóns Sæmundar liggja milljónir á mánuði eða samtals 715 mat í þeim efnum. Upphaflega hafi sýni í þessum efhum," segir Guð- ekki fyrir útreikningar á afleiðing- milljónir á ári. menn rætt um að sefja viðmiðun- jón. um þess fyrir einstaklinga að með- „Feðraskattur" er nafngift sem ina við grunnlífeyri, sem er um -kaa Flateyri: Reyntaðfinnaleið til að halda Gylli „Það veröur örugglega reynt að finna flöt á að halda skipinu hér en ég tel að það sé veikur möguleiki. Hann verður þó örugglega ræddur næstu daga,“ sagði Guðmundur Sig- urðsson, sveitarstjómarmaður og varaformaður verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Ákveðið hefur verið að selja Gylli, togara Hjálms hf. á Flateyri, til Síld- arvinnslunnar hf. á Neskaupstað og eru heimamenn nú mjög uggandi vegna þeirrar ákvörðunar. Guð- mundur sagði, að ekki hefði verið staðið nógu vel aö þessu máli gagn- vart áhöfninni á skipinu. Hún hefði verið úti á sjó þegar hún frétti um söluna. Síðan hefði ekkert verið rætt viðhanaummálið. -JSS Tekin meðhass Tollverðir á Keflavíkurflugvelli handtóku í fyrradag 44 ára konu við komuna til landsins. Við leit í far- angri konunnar fundust tæp 2 kílö af hassi. Konan, sem er íslensk en búsett í Hollandi, var að koma frá Lúxem- borg. Að kröfu fíkniefnadeildar lög- reglunnar hefur hún verið úrskurð- uð í gæsluvarðhald til 23. desember. Konan hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Kona þessi hefur ekki komið við sögu fíkniefnalögreglunnar áður. -ból Hann Púki var Ijúfur sem lamb þegar Katrín Harðardóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum, bólusetti hann gegn smáveirusóttinni í gær en alls bólusettu starfsmenn Dýraspítalans um 50 hunda i gær. Pantanir hundaeigenda í bólusetninguna hafa verið svo miklar að líkur eru á að bóluefnið gangi til þurrðar á föstudaginn. Búið er að panta meira bóluefni og er búist við að það berist til landsins fyrir helgi. Miklar annir hafa verið hjá starfsmönn- um spítalans að undanförnu og hefur síminn verið rauðglóandi siðan fréttist af sjúkdómnum. DV-mynd GVA Veðriðámorgun: Bjart veður á Suðurlandi Á hádegi á morgun verður norðan- og norðvestanátt og víð- ast kaldi. É1 norðan- og vestan- lands en víða nokkuð bjart veður suðaustan til. Veðrið í dag er á bls. 44 ÖRYGGI - FAGMENNSKA LANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA TVÖFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.