Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Síða 23
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. 31 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Merming Mæðgur Rithöfundurinn Amy Tan er bandarísk-kínversk, fædd árið 1952. í bók sinni Leikur hlæjandi láns (The Joy Luck Club), sem kom út áriö 1989, segir hún frá femum mæðginn. Mæðumar em kínverskir innflytjendur í Bandaríkjunum og tákn fyrir gömul austræn gildi, dætumar era banda- rískar og plagaðar af nútímasjúkdómum eins og hjónaskilnuðum, metn- aði og framagimi. Form Fyrir þessa fyrstu skáldsögu sína hefur Amy Tan unnið til nokkurra verðlauna og verkið hefur var útnefnt til ýmissa verðlauna án þess að vinna. Frumleiki verksins felst í forminu. Aðalpersónumar átta tala allar í fyrstu persónu. Verkið er í sextán köflum og fær hver persóna tvo kafla fyrir sig. Reyndar er einn hængur á: Móðir söguhöfundar er dáin, svo dóttirin talar fyrir hana. Verkið er tileinkað móður Amy Tan: „Tileinkað móður minni/og minn- ingunni um móður hennar. (/) Þú spurðir mig einu sinni/hvað ég mundi muna. (/) Þetta og margt fleira." Klúbbur hlæjandi láns er félag mæör- anna fjögurra, e.k. saumaklúbbur sem þær stofna til að létta lund sína í mótlæti lífsins. Kvennabók Oft tekst Amy Tan vel upp í lýsingu sinni á tengslum mæðgnanna, ekki síst er hún lýsir kúguðum dætrum. En eins og svo mörg kvenna- verk er gallinn sá hinn sami og konur hafa gagnrýnt karlabókmenntir Bókmeimtir Árni Blandon helst fyrir, nema það að formerkin eru öfug. Konur klifa enn á því að í verkum karla sé aðallega fjallað um karla og það gleymist að konur séu önnur hver manneskja í heiminum. Hjá Amy Tan era konur í aðalhlut- verki og hún gleymir að karlar eru önnur hver manneskja í heiminum. Nema hvað hún gleymir ekki að tíunda vanda kvenna sem hlýst af vond- um karlmönnum, t.d. karlmönnum sem eiga margar hjákonur, sem nauðga konum, eða eru náttúrulausir o.s.frv. Einn megingalh verksins er sá hve illa Amy tekst að lýsa móður sinni. í lokakaflanum er lýst ferð söguhöfundar til Kína þar sem hún hittir í fyrsta sinn systur sínar sem era tvíburar. Móðir þeirra varð viðskila við þær í stríðinu. Sögukonan hefur aldrei séð tvíburasystumar áður og les- andinn býst við tilþrifamiklum tilfinningalýsingum í lok verksins. Slíkt gerist hins vegar ekki og sagan lognast út af á máttleysislegan hátt og flosnar upp í átta illa tengdar smásögur. Þýðingin Hélgi Rúnar Vignisson þýðir verkið og vandar sig. Aðeins ein prent- villa er í bókinni (174) og ein orðskiptingarvilla (40). Það er vel að verki verið í 13 arka bók. Þrátt fyrir metnað Helga í þýðingunni koma of marg- ir þýðingarbrestir fyrir: „að taka Grundvallarhugtök sálfræðinnar" (16); veitingastaðurinn „sérhæfði sig í rikum útlendingum" (20); „að hafa ekki manna- siði“ (59); þáttur „með Ed-Sullivan“ (92); „við vorum yfirþyrmdar hvor af völdum annarrar“ (126); „í öðru finnst mér...“ (128); „svo hún yrði ekki særð“ (148); „hár greitt í bárur" (158); „héldum við athöfn" (185); „hrjáði mig áhyggja" (172); „kjör sem maður fæddist upp við“ (177). Heldur groddalegt er að þýða „fortune cookie" með „örlagaköku“ (134, 181) og kalla bréfmiða með spakmælum „örlagamiða“ (185). Amy Tan: Leikur hlæjandi láns, 203 bls. Þýðing: Rúnar Helgi Vignisson Bjartur, 1992 3ja herb. íbúð við Vallarás í Arbæ til leigu, laus strax. Aðeins skilvíst og reglusamt fólk kemur til greina. Til- boð sendist DV, merkt „V-8696". 3ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. Upp- lýsingar í síma 91-51673 til kl. 18 virka daga og alla helgina. 71 m2 3 herbergja íbúð i einbýlishúsi til leigu, laus strax, mánaðarleiga 45 þús. Uppl. í síma 91-44751 milli kl. 18 og 19 og eingöngu þá! Glæsileg 2 herb., 66 m2, íbúð í hjarta borgarinnar í nýendurbyggðu húsi gamla verslunarskólans. Nánari uppl. í síma 91-12745. Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Selja- hverfi, Breiðholti. Sérinngangur, sjónvarps- og símatengill. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-77097. Góð 2ja herbergja ibúð á Seltjarnarnesi til leigu fi-á 1. febr., aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV fyrir 25. jan., merkt „S-8724”. Herb. í nýl. húsnæði m/aðgangi að eldh., borðstofu, sjónv., síma og þvottavél. Húsgögn og áhöld fylgja. Hentar vel námsfólki t.d. í FB. S. 670980/72530. Herbergi með aðgangi að baði, eldunaraðstöðu og þvottaaðstöðu til leigu. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag 13. jan., merkt „L-8732“. Herbergi til leigu í miðborginni, laust strax, aðg. að setustofu með sjónv. og videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. S. 642330. Stórt rúmgott herbergi í miðbænum til leigu, með aðgangi að eldhúsi, sal- emi, sturtu, þvottavél og þurrkara. Laust strax. Sími 91-670915 eða 27475. Til leigu er falleg 2 herb. íbúð í vestur- bænum (Grandanum) frá og með 1. apríl ’93. Tilboð sendist DV, merkt „Grandi 8749“, fyrir miðvd. 13.1. ’93. Til leigu i vesturbænum raðhús ásamt bílskúr, með eða án húsgagna, leigist frá 15. jan. til 1. okt. ’93 eða skemur. Tilboð sendist DV, merkt „VB 8700“. Góð einstaklingsibúð til leigu í Foss- vogshverfi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 8737“. Hraunbær. Herbergi til ieigu á kr. 12.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-674434 eftir kl. 18. Til leigu í Garðabæ forstofuherbergi með húsgögnum, aðgangur að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 91-658569. Tveggja herb. ibúð í Seláshverfi til leigu. Uppl. í síma 91-641939 eftir kl. 20. Bima. Herbergi til leigu að Fífuseli 35. Uppl. í síma 91-78642. ■ Húsnseðí óskast Góð 3 herb. ibúð óskast strax á leigu í ca 2 ár, helst í austurbænum, þrennt fullorðið í heimili, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Hafið sam- band við DV í síma 632700. H-8745. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð í skólahverfi Austurbæjar- skóla, helst í Þingholtunum. S. 627728 eða 610261 á kvöldin og um helgar. Barnlaus hjón, hjúkrunarfræðingur og viðskiptafræðingur, óska eftir 3ja herbergja íbúð, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-611196. Hjón með 1 barn óska eftir 4ra 5 her- bergja íbúð eða sérhæð til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-616162 og 616400. Kvöldskólanemi í fullri vinnu óskar eftir stóm herhergi eða lítilli íbúð, helst í austurborginni eða Breiðholtinu. Uppl. í síma 91-78028. Reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-610114. / Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Kópavogi í eitt ár. Upplýsingar í síma 91-642257 og 91-71270 e.kl. 16, Matthildur. Ungt par með tvö litil börn óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð, greiðslugeta 30-35 þúsund á mánuði, engin fyrir- framgr. en tryggingarvíxill. S. 78418. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-23785. Óska eftir 3ja herbergja ibúð í austurbæ Reykjavíkur eða Kópavogs, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-672066. Ingi. Hjón með 3 stálpaðar dætur bráðvantar íbúðarhúsnæði á leigu strax. Uppl. í síma 91-611950 eða 91-611952. Ungt par óskar eftir 2 herbergja íbúð sem fyrst á leigu. 100% reglusemi. Upplýsingar í síma 91-675350. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu að Krókhálsi 4 300 m2 skrif- stofuhúsnæði, 2. hæð, 200 m2 skrif- stofuhúsnæði, jarðhæð og 650 m2 vömgeymsluhúsnæði, jarðhæð, full- innréttað og til leigu strax. Leigist allt í einu eða í einingiun. Sími 671010. Kaupmiðlun hf. - Leigumiðlun. . Vantar ýmsar gerðir og stærðir atvinnuhúsnæðis á leiguskrá. Ömgg þjónusta. Austurstræti 17 - sími 621700. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu fyrir matvælaiðju, ca 100 m2. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-8690. Tii leigu á Suðurlandsbraut 6, 120 m2 verslunarpláss og 117 m2 skrifstofu- pláss/geymslupláss á 2. hæð. Uppl. í síma 91-38640. Verslunarhúsnæði i Ármúla. Til leigu ca 80 m2 verslunarhúsnæði á góðum stað í Ármúla, skiptanlegt í tvennt. Uppl. í síma 91-688812 og 641376. Óska eftir að kaupa 100-300 m! iðnað- arhúsnæði undir bifreiðaviðgerðir í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-8580. Óska eftir að taka á leigu skrifstofuher- bergi í Reykjavík, 10-30 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-8742. ■ Atvinna í boði Ertu dugleg/ur, stundvís, metnaðar- gjarn/gjörn og fljót/ur að tileinka þér hlutina? Ef þú svarar þessu játandi höfum við framtíðarstarf fyrir þig. Við leitum að fólki til að starfa við sölu- og markaðsmál. Sendu upplýsingar, sem innihalda aldur, menntun og fyrri störf, til DV, merkt „K-8728". Lagerstarf. Lítið fyrirtæki vantar starfskraft á smávörulager. Vinnutími er 9-16, nema 9-13 á föstudögum. Þarf að hafa bíl til sendiferða. Reykinga- fólk kemur ekki til greina. Vinsam- lega sendið umsóknir til DV, merkt „Rösk 8726“. Bakarí. Óskum eftir duglegum starfs- krafti til afgreiðslu- og pökkunar- starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8747. Grafarvogur. Amma óskast til heimilis- starfa og til að gæta 3ja ára stúlku einstaka sinnum. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-8731. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Til sölu bílapartasala, gamalgróin. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8663. Óska eftir að ráða manneskju á aldrin- um 35 50 ára til starfa hálfan daginn, kl. 10-15, í gjafavöruverslun. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-8738. Óska eftir góðu sölufólki af öllu landinu til að selja og kynna snyrtivörur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8739. Fólk vant pökkun og snyrtingu óskast í fiskvinnu. Upplýsingar í síma 93-61444 eða 93-61397. Hársnyrtistofa í miðbænum óskar eftir nema á öðru ári. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8735. Vélstjóri óskast á skuttogara frá Aust- fjörðum. Upplýsingar í síma 97-58950, Sveinn. ■ Atvinna óskast 31 árs með tækni- og iðnaðarmenntun óskar eftir starfi, tungumála- og sölu- kunnátta fyir hendi, getur hafið störf eftir samkomulagi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8721. Fiskiðnaðarmaður, m/skrifstofutækni- nám að baki, óskar eftir atvinnu strax. Er 30 ára, hefur starfað v/fiskvinnslu í 10 ár. Hefur mats- og verkstjrétt. Annað kemur einnig til gr. S. 667436. 32 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu, er trésmiður og iðnfræðingur að mennt og með margs konar reynslu. Upplýsingar í síma 91-34598. Duglegur og traustur bakari óskar eftir vinnu, getur unnið sjálfstætt, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-674903. Rúmlega tvítugur karlmaður óskar eftir starfi, hefur bíl til umráða og góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-40645. Vinna óskast við handflatningu. Uppl. í síma 91-674238. ■ Rsestíngar Tek að mér þrif í heimahúsum. Vönduð þjónusta. Uppl. í síma 91-654744. ■ Bamagæsla Fóstra með dagmömmuleyfi getur bætt við sig bömum er í Garðabæ. sími 91-658558. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. ■ Einkamál Dömur, ath! Ég er 27 ára gamall karlmaður með örugga atvinnu. Ég er búinn að koma mér vel fyrir og vantar nú ekkert nema góða konu til að fylla upp í tómarúm. Áhugasamar sendi uppl. ásamt mynd til DV, merkt „Framtíð 8734“. ■ Kennsla-námskeiö Innritun á 30 tonna námskeið alla þessa viku í síma 91-13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Dyrasímaþjónusta. Dyrasimalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Tvelr málarameistarar geta bætt við sig verkefnum. Sími 91-72486. Körfubílaleiga. Ný, betri og odyrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Múrverk - flisalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum, er sanngjarn og vandvirkur. Geri tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í sima 685168. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf., rafverktakar, sími 91-674506 Snjómokstur. Tökum að okkur allan almennan snjómokstur. Öryrkjar og aldraðir fá 15% afslátt. Upplýsingar í sími 91-641459 og 985-24557. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707. Verktak hf., s. 68*21 »21.• Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. ■ Líkamsrækt Viltu grennast - losna við cellulite? Hjá Gullsól bjóðum við upp á góða og árangursríka TrimForm meðhöndl- un. Hvetjandi leibeiningarmappa ásamt vigtun og mælingu fylgir hverri meðhöndlun. Frír kynningartími. Við tökum vel á móti þér. Uppl. í síma á Stórhöfða 15, 672070, Hólmaseli 2, 76070, og Smiðjuvegi 4B, 673838. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny SLX, s. 681349, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422.________ Snorri Bjamason, Corolla 1600 GL’ LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Á morgun er langur ÚTSÖLU- 0G TILBOÐS-LAUGARDAGUR á LAUGAVEGI OPIÐ TIL KL. 17.00 I flestum verslunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.