Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Side 29
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993 37 Þráinn Karlsson. Útlend- ingurinn á Akureyri Leikfélag Akureyrar sýnir nú leikritiö Útlendingurinn eftir Bandaríkj amanninn Larry Shue. Verkið þykir í senn spennandi og gamansamt en þaö fjallar um Bretann Charlie sem feröast til Bandaríkjanna og finnst þægilegt að vera álitinn útlendingur sem Leikhús ekkert skilur. Þá er hann látinn í friði og því er hann ekkert að flíka enskukunnáttunni. Larry Shue fékk hugmyndina að verkinu þegar hann var á ferðalagi um Japan en þar sá hann að hann komst upp með ýmislegt í því landi aðeins vegna þess að hann er útlendingur. Út- lendingar eru jú alltaf skrítnir og verða það alltaf. Þeir þekkja ekki landið, tungumálið, fólkið eða siðina. Það er Sunna Borg sem leik- stýrir en þýðingu gerði Böðvar Guðmundsson. Með helstu hlut- verk fara Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Jón Bjami Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Bjöm Karlsson og Sigurþór Albert Heimisson. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Drög að svínasteik. Smíðaverk- stæðið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Elvis Presley. Elvis Presley Á þessum degi, 8. janúar 1935, kom Elvis Presley í heiminn svo konungurinn hefði orðið 58 ára í dag ef hann væri á lifi. Enginn Blessuð veröldin efast um hin griðarlegu áhrif sem hann hafði á nútímatónlist og þótt plötur hans seljist enn vel hefur það verið reiknað út að hann hafi fengið yfir 80 gulldiska en hver um sig gerir eina milljón eintaka í sölu. Friðarsinnar Sautjándu aldar fmmbyggjar í Mexíkó, Toltekar, fóm í orastur með timbursverð til þess að drepa ekki andstæðinginn. Stríðskonungur Henry VII er eini breski kon- ungurinn sem hefur verið krýnd- ur á vígvellinum. Færð á vegum Á landinu er víða mikil hálka. Fært er um nágrenni Reykjavíkur, um Suðumes og austur um Hellis; heiði og Þrengsh og með suður- Umferðin ströndinni til Austfjarða og þar em flestir vegir færir. Verið var aö moka aðalleiðir en beðið var átekta með Fjarðarheiði. Fært er um Holta- vörðuheiði til Hólmavíkur og verið var að moka til ísafjarðar og Bolung- arvíkur og eins Breiðadals- og Botns- heiði. Fært er um Norðurland til Siglufiarðar, Ólafsfjarðar og Akur- eyrar en beðið átekta með mokstur á leiðinni með ströndinni til Vopna- fiarðar. Höfn g] Hálka og sn/óf|T| ÞungfæH án fyrírstöðu [a| Hálka og [/] Ófært skafrenningur Ófært Rokkabillybandiö verður aftur á ferðinni annað kvöld. Rokkabillyband Reykjavikur er skipað þremur hressum sveinum. Tómas Tómasson leikur á gítar og syngur. Trommarinn Sigfús Ótt- arsson lemur húðir en Bjöm Vii- hjálmsson plokkar kontrabassann af hjartans lysL Það er yfirleitt þéttskipaður bekkurinn á Gauknum þannig aö vilji menn losna viö að standa er vissara að mæta snemma. í kvöld er það RokkabiUyband Reykjavíkur sem mætir á Gauk á Stöng. Hljómsveitin er lifleg og skemmtileg og því ekki að efa að það verður góð stemning í kvöld og reyndar annað kvöld líka því að Friða og dýrið. Fríða ogdýrið Fríða og dýriö eða The Beauty and the Beast hefur hlotið fá- dæma lof og var fyrsta teikni- mynd sögunnar sem útnefiid var Bíóíkvöld til óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Hún er byggð á efni hinnar sí- gildu sögu um dóttmina sem fómar sér í hendur dýrsins sem býr í óhugnanlegum kastala. Vissulega er dýrið aðeins prins í álögum sem losnar þá aðeins að hann verði ástfanginn af stúlk- unni og að sú ást verði endurgold- in. Þetta er því barátta ytri Ijót- leika og innri fegurðar. Fullorðnir geta tekið bömin með á þessa stórgóðu mynd og ættu ekki að láta sér leiðast. Það er hins vegar afar stór gahi að myndin er ekki talsett og sætir það furðu að slíkt stórvirki sé ekki talsett. Nýjar myndir Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Síöasti móhíkaninn Bíóborgin: Lífvörðurinn Bíóhöllin: Eilifðardrykkurinn Saga-bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Drottningin Kassíópeia er mest áberandi stjömumerkið um þessar mimdir en björtustu stjömumar mynda bók- stafinn W. Kassíópeia var drottning í Eþíópíu, kona Kefeifs og móðir hinnar fogru Andrómedu. Stjömumar Stjömukortið hér til hhðar miðast við stjömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfaldast er að taka stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir sam- svara sjóndeildarhringnum. Stilla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortið snýst einn hring á sólarhring þannig að suður á miðnætti verður norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið htið milli daga svo það er vel hægt að nota það yfir langan tíma. Kortið ætti að vera óbreytt næstu daga. Það snýst einn hring á sólar- Stjörnuhiminninn á miðnætti 8. janúar 1993 ---__ HARPAN Vega v svanur’inn*'.o^ \ Dfínnh \ , , J DREKINN". Hjarpmaourinn / t i Litlibjörn'* / / - r Veiðihundurinn ' / \ k— .Karlsvagninn u- : . V „ STORIBJORN > K \\ i > 1 Deneb KK eðla& Ð Litlaljóníð \ r* ' V'GAL t KEfEÚSv- ' '* Pólstjaman KASSÍÓPEIA f"\ ! GÍRAF/INN *+’ PEGASUf !,<CX —-XMi T * ANDRÓMEDA* 1 \ ^ ' ‘ i j *' \ lj 'ÓAUPAN • /\ Þrihy^n9U>ni| KaPela PERSEÚS ^IS.K*A"N. ikrímslið ' PERSEUS , \,k KRAb'bINN K&stor ÖKUM ADUR.NN ^ HRÚTURII^ • 't Polluxk \MARS \ > Sjöstirnið . J .mtur TVIBURARNIR . HválUtfan Vetrarbrautin tunglið0. ,7 / //■. Einhyrn-" V^RIÓN ^ Fllot'ð V % <59°^. * Sírius~ hring vegna snúxúngs jarðar. Sólarlag í Reykjavík: 16.00. Sólarupprás á morgun: 11.07. Síðdegisfióð í Reykjavík: 18.30. Árdegisflóð á morgun: 6.50. Lágfiara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð. Valdis Pálmadóttir og Ingólftu• Bjömsson eignuðust þessa stúlku; á Landspítalanum þann fimmta þessa mánaöar. Fyrir átti Valdis soninn Daniel Pál Kjartansson. Litia systir hans var við Jfeeðingu 3400 grömm að þyngd og 53 sentí- metrar. Gengið Gengisskráning nr. 4. - 8. jan 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64.690 64,850 63,590 Pund 98,791 99,036 96,622 Kan.dollar 50,352 50,477 50,378 Dönsk kr. 10,1850 10,2102 10,2930 Norsk kr. 9,1364 9,1590 9,3309 Sænsk kr. 8,6227 8.6440 8,9649 Fi. mark 11,7341 11,7631 12,0412 Fra. franki 11,5730 11,6016 11,6359 Belg. franki 1,9124 1,9171 1,9308 Sviss. franki 43,0678 43,1743 43,8945 Holl. gyllini 34,9912 35,0778 35,2690 Vþ. mark 39.3181 39,4153 39,6817 it. líra 0,04249 0,04259 0,04439 Aust. sch. 5,5905 5,6043 5,6412 Port. escudo 0,4376 0,4387 0,4402 Spá. peseti 0,5549 0,5562 0,5593 Jap. yen 0,51566 0,51694 0,51303 Irsktpund 103,507 103,763 104,742 SDR 88,4920 88,7109 87,8191 ECU 77,1267 77,3174 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 regla, 8 aur, 9 ullarkassi, 10 skordýr, 11 rúlluðu, 13 skorta, 14 utan, 15 afstýra, 17 hlóðir, 18 lík, 20 yfirhöfii, 21 fónn. Lóðrétt: 1 vatnagróður, 2 styrkjast,.3 skaði, 4 bolanum, 5 vondar, 6 komast, 7 órar, 12 dropamir, 13 dugleg, 16 sel, 19 möndul. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 frekja, 8 lúta, 9 öh, 10 ótukt, 12 út, 13 te, 14 rauða, 15 kannar, 18 atrenna, 21 fui, 22 reik. Lóðrétt: 1 fló, 2 rú, 3 etur, 4 kakan, 5 jötunn, 6 alúð, 7 bitar, 11 tekt, 13 traf, 16 ari, 17 ani, 19 er, 20 ak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.