Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Síða 32
FRÉTTASKOTI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar- Áskrift - Dreifing: Símí Frjálst, óháö dagblað FOSTUDAGUR 8. JANUAR 1993. Steingrimur tal- -aði einn vegna klofnings „Sólbaðsstofuræninginn“: ' Reiknaðmeð ákænimídag Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: LOKI Erekki nóg að hafa einn mann í Framsóknarflokknum? Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra með hluta EES-gagnanna fyrir traman sig. DV-mynd G VA Steingrímur Hermannsson talaði einn fyrir framsóknarmenn í út- varpsumræðum um EES í gær- kvöldi. Umferðimar vora þijár og talaði Steingrímur tvisvar. Það varð að ráði að hann kæmi einn fram vegna klofnings í Framsókn þar sem fimm þingmenn sitja hjá við at- kvæðagreiðslu um EES. —Ólafur Ragnar Grímsson talaði ekki fyrir hönd Alþýðubandalagsins. Andstæðingar EES vildu yfirleitt frekar gera tvíhliða samning við Evr- ópubandalagið. Stuðningsmenn EES sögðu að samningsstaða okkar yrði betri en ella, ef við gengjum í EES, þótt önnur ríki í EFTA kynnu á næstu árum að ganga í EB. Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra vitnaði í umræðunum í útreikninga Þjóðhagsstofnunar þar sem segir að hagur okkar af EES verði á einu ári 1,5 prósenta viðbót við landsframleiðslu eða 7 milljaröar króna. -HH pr pklri öf luaur Ragnar Aðalsteinsson, hæsta- réttarlögmaður og formaður Lög- mannafélags íslands, segir að Ábyrgöasjóöur Lögmannafélagsins sé ekki öflugur nú en vegna breyt- inga, sem urðu á dómskerfinu 1. júlí síðastliðinn, drógust tekjur sjóðsins saman um helming. Við þetta hætist að sjóðurinn tæmdist því sem næst vegna gjaldþrota tveggja lögraanna, Skúla Sigurðs- sonar og Guðnýjar Höskuldsdótt- í þrotabúi Guðnýjar Höskuidsdótt- ur lauk með því að ekki var tekin afstaða til þeirra kraftia sem bárust en eins og ÐV greindi frá i gær voru þær að upphæð 58 milijómr króna. Ástæða þess að ekki var tek- in afstaða til krafnanna var sú að þrotabúið átti ekki einu sinni fyrir skiptakostnaði. Mál Guðnýjar er í rannsókn hjá rannsóknarlögregl- unm. Skiptum í þrotabúi Skúla Síg- urðssonar er ekki lokiö en skiptum Ragnar Aðalsteinsson segir að meðal lögmanna séu skiptar skoö- anir um hvort félagsmeim eigi að greiða í Ábyrgðarsjóðinn og taka með því ábyrgð hver á öðrum. Lög- menn, sem DV hefur rætt við, segja ekki koma til greina að þeir beri ábyrgð á öðrum lögmönnum. Ragnar segir að um tvenns konar ábyrgð sé að ræða, annars vegar faglega ábyrgð sem allir fagmenn verða að bera og við henni sé hægt aö kaupa starfsábyrgðartryggingu. Hins vegar þá ábyrgð sem þeir bera sem eru með peninga sem þeir ekki eiga en það eru verðbréfamiðlarar, fasteignasalar og lögmenn. Það eru til lög um verðbréfamiðlara og fast- eignasala, það er þá ábyrgð sem þeir bera, en ekki um Jögmenn. væri lögmönnum til dæmis ekki - En verður Abyrgðarsjóðurinn enduireístur þannig að hann komi að gagni? „Eg hef þá trú að íslendingar geti ekki fariö í Evrópusamstarf án þess að taka á sig skyldur sem tíðkast annars staðar,“ sagöi Ragnar og visaði til þess að x nálægum löndum væra ábyrgöasjóðir meðal lög- marma og t.d. væri breski sjóður- inn sérstaklega öflugur. -sme Reiknaö er með að ákærur verði lagöar fram í dag yfir „sólbaðsstofu- ræningjanum" svokallaða, sem einn- ig á yfir höfði sér dóm fyrir nauðgun í Hafnarfirði og talið er að þessi sami maður hafi verið að verki er konu var nauðgað á Akureyri sl. sumar. Maðurinn hefur verið í gæsluvarð- haldi síðan hann var handteldnn eft- ir ránið í sólbaðsstofunni en sá gæsluvaröhaldsúrskurður rennur út -^ídag. Talið er fulivíst að gæsluvarð- nald mannsins verði framlengt. Símadóni og f lassari hrellir íbúa í Hlíðunum „Dóttir mín var ein í sjoppunni í nokkrar minútur og þá kom þessi maður inn. Hann fékk að fara á kló- settið sem er héma á bak við. Þegar hann kom út aftur fletti hann niður um sig. Hún varð skelfingu lostin og ætlaði að hringja beint í lögregluna en liann reif símann úr sambandi. Að lokum komst hún út og náði í hjálp en þá var maðurinn á bak og burt,“ segir móðir 12 ára gamallar telpu sem varð fyrir þessari hræði- legu reynslu fyrir skömmu. „Maður, sem við höldum að sé sá sami, hefur hringt hingaö í sjoppuna öðru hveiju í um eitt ár. Hann hefur klæmst og spurt um einhver dóna- blöð sem ekki eru til. Ég hef hrist hann af mér með frekju og skellt á. Síðan gerist það að hann lnttir á dótt- ur mína í símanum. Hún er auðvitað ekki eins hörð af sér og ég og þá byrjaði hann fyrst að segja virldiega dónalega hluti,“ segir móðirin. Að sögn móöurinnar er greinilegt að maðurinn býr í nágrenni sjopp- unnar því að hann virðist fylgjast nákvæmlega með ferðum þeirra. „Haxm hringir alltaf þegar ég er elíki við. Ég veit líka að sennilega hefur sami maður verið að hrella fullorðna konu sem býr hér nálægt og hringir alltaf í hana þegar hún er ein heima. Mér finnst þetta mjög ai- varlegt því maður veit ekkert hvað gerist næst. Ég held að þessi maður sé alvarlega veikur," segir móðirin sem hefur kvartað undan þessu við rannsóknarlögreglu ríkisins. -ból Karl Steinar Guðnason: Eigum að sækja strax um aðild að Evrópubandalaginu Snjór er alltaf mikið fagnaðarefni hjá börnum sem fá þá tækifæri til að ærslast, renna sér á sleða eða gera snjókarla eins og krakkarnir á leik- skóla KFUM og K í Langagerði. DV-mynd Brynjar Gauti „Ég hef sagt það áður að við eigum að sækja um aðild að Evrópubanda- laginu. Þessi skoðun min hefur ekk- ert breyst og því mun ég leggja það til í ræðu á Alþingi í dag þegar fjallað verður um sjávarútvegssamning okkar og EB,“ sagði Karl Steinar Guðnason, alþingismaður og form- aður fjárveitinganefndar Alþingis, í samtali viðDV. -S.dór Veðriðámorgun: Eljagang- ur víða um land Fremur hæg norðlæg átt norð- an til en vestlæg eða breytileg átt um sunnanvert landið. Bjart veð- ur á Suðuaustur- og Austurlandi en éljagangur í öðrum landshlut- um. Frost 2-8 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖRY GGI - FAGMENNSKA EANDSSA M BAND ÍSL. RAFVERKTAKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.