Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Side 9
9
dv Útlönd
Fimmtíu og flórir fórust með ferju í Eystrasalti:
Sjór f læddi yf ir okkur
og náði upp að brjósti
- sagði maður sem komst lífs af í björgunarbát
Komið með lik nokkurra farþega úr pólsku ferjunni til Sassnitz i Þýskalandi.
Simamynd Reuter
Hægt er að bæta heitsufar fyrir-
bura með því að draga það að
skera á naflastrenginn. Strengur-
inn er venjulega skorinn strax
eftir fáeðingu.
Þetta eru niðurstöður rann-
sóknar sem birtist í breska
læknablaðinu í dag. Þar var litiö
á áhrif þess að bíöa í 30 sekúndur
með að skera á naflastreng sautj-
án fyrirbura.
Fyrri rannsóknir höföu bent til
þess aö með því að draga að skera
á naflastrenginn fengi baroið
Iengur blóð úr fylgjunni. Blóð úr
fylgjunni er auðugt að efnum sem
blóðfrumur og ónæmiskerfi ung-
barna þarfnast.
Kína og Ástralía
voraeittsinn
hliðviðhlið
Þrjú hundruð og ömmtíu miflj-
ón ára gamafl steingervingur af
útdauðum brynjufiski, sem tal-
inn var hafa hfað eingöngu í
Kína, hefur fundist í Ástralíu. Það
þykir benda til þess að löndin
hafi eitt sinn verið nálægt hvort
öðrn.
Steingervingurinn af þessum
undarlega fiski fannst fyrir áiján
árum. Ástralskir vlsindamenn
vissu hins vegar ekki hvað þeir
voru með í höndunum fyrr en
kínverskir starfsbræður þeirra
sáu hann og þekktu. ■ v
Nýlegar rannsóknir benda til
að hlutar Kína hafi veriö austan
við Ástrahu áður en þá rak í
norður og upp að meginlandi
Asíu. Fundurinn í Ástrahu þykir
renna stoðum undir þá kcnnlngu.
Finnskir laimþegar vöknuðu
upp við vondan draum í þessari
viku þegar þeir fengu fyrsta
launaumslag ársins í hendurnar.
Þá sáu þeir í raun hvað skatta-
hækkanir og sparnaðarráðstaf-
anir stjórnar og þings hafa í fór
með sér, nefhilega kjaraskerð-
ingu upp á nokkur þúsund krón-
Samkvæmt upplýsingum frá
skattayfirvöldum hækkuðu
skattar allra launþega um 2,2 pró-
sent, óháð tekjum. Þá hækka
skattar á eftírlaunaþega um eitt
til tvö prósent, nema hjá þeim
sem minnst hafa handa á milli.
í apríl þrengist hagurinn enn
þvi þá verða vaxtagreiðslur ekki
frádráttarbærar í jafn miklum
mæli og áður.
EBfrestar banni
áinnflutningi
norskslax
Dýralæknanefnd Evrópu-
bandalagsins frestaði í gær að
taka endanlega ákvörðun um
hvort banna eigi innflutning á
óslægðum norskum eldislaxL
Sérfræðingar nefndarinnar
munu koma til Noregs í næstu
viku til að meta stöðuna varðandi
laxasjúkdóminn ILA.
Frestunin er árangur upplýs-
ingaherferðar noraka dýraiækn-
isembættisins innan EB vegna
fyrirvaralauss banns Frakka á
innfiutningi óslægðs lax um ára-
mótin. Frakkar kaupa anaars
dágóðan hluta þess eldislax sem
Norðmenn flytja út.
Franskir fiskeldismenn hafa
þrýst á stjómvöld um að nota
sjukdóminn sem afsökun fyrir
innflutningsbanninu.
Eeuter, FNB og NTB
Fimmtíu og íjórir drukknuðu þegar
pólskri bíla- og jámbrautarferju
hvolfdi í slæmu veðri í Eystrasalti í
gær. Vindhraði mældist allt aö 160
kílómetrar á klukkustund.
Aðeins níu manns, allt Pólveijar,
komust lífs af úr slysinu svo vltað
sé. Sjö þeirra eru á góðum batavegi
en hinir tveir eru í gjörgæslu eftír
átta klukkustunda volk í ísköldum
sjónum.
Komið var með tíu lík til þýsku
hafnarborgarinnar Sassnitz í gær-
kvöldi. Þau höfðu náðst úr ólgandi
sjónum nærri ferjunni Jan Hewel-
iusz þar sem hún var á hvolfi.
Talsmaður lögreglunnar sagði að
sextíu og þrír hefðu verið um borð í
ferjunni þegar hún fórst. Tuttugu og
níu manna áhöfn var á skipinu, allt
Pólverjar. Margir hinna látnu voru
flutningabílstjórar og meöal þeirra
voru Svíar, Áusturríkismenn, Ung-
veijar og Norðmenn, auk manna frá
fyrrum Tékkóslóvakíu.
Ekki lá fyrir í gærkvöldi hvort leit
yrði haldið áfram í morgun. Þýskir
embættismenn sögðu að ekkl væri
búist við að fleiri fyndust á lífi enda
var sjávarhitinn ekki nema tvær
gráður.
Feijan var á leið frá Ystad í Svíþjóð
til Swinoujscie í Póllandi og um borð
voru tíu jámbrautarvagnar og 29
flutningabílar.
Að sögn þeirra sem komust af var
skipið svo fljótt að fara á hhðina að
ekki gafst ráðrúm til að fara í björg-
Lögreglan í Þrándheimi hefur
sleppt þremur fóstrum úr haldi eftir
yfirheyslur í nauðgunarmálinu í
Bjugn. Þrír karlar eru enn í haldi og
þar á meðal hreppstjórinn í byggð-
inni.
Fólkið er allt grunað um að hafa
staðið fyrir nauðgunum á í það
minnsta 21 einu bami á síðasta ári.
Eítir því sem norskir fjölmiölar segja
höfðu fóstrumar miiligöngu um aö
útvega körlunum böm af bama-
heimih. Þeir era grunaðir um að
hafa nauðgað þeim eða áreitt kyn-
ferðislega á annan hátt.
Lögreglan sagði að ekki væri
unarbátana.
Pólska sjónvarpið sýndi þó viðtal
við einn þeirra fáu sem tókst að kom-
ast í björgunarbát.
ástæða til að hafa fóstmmar lengur
í haldi þar sem hlutur þeirra í málinu
væri upplýstur. Þær sleppa þó ekki
við ákæra fremur en karlamir.
Mál þetta hefur vakið mikinn óhug
í Noregi. Meðferöin á bömunum er
talin til vestu kynferðisafbrota í sögu
Noregs og þykir undrum sæta að
fólkinu skyldi haldast svo lengi uppi
framferði sitt.
Lögreglan segist hafa ömggar
sannanir fyrir sekt fólksins. Þar á
meðal hafa bömin vitnað um reynslu
sína. Búist er við að máliö komi fyrir
dóm áður en langt um liður.
dóu í bátnum. Sijór flæddi yfir okkur
og okkur tókst ekki að loka bátnum.
Vatn komst í bátinn og náði sjórinn
okkur upp að brjósti," sagði maður-
inn.
Feiju þessari haíði hvolft tvisvar
áður. Hún var sömu tegundar og
ferja sem fórst við Zeebrugge í Belgíu
í mars 1987. Þá fómst 189 manns.
Reuter
NTB
Stöðugar róstur í Sómalíu:
Starismenn Rauða krossíns eru <
slððugri lífshættu i Sómalíu.
Sfmamynd Reuter
Ránsmenn í Sómaliu skutu i
morgun starfsmann Rauöa kross-
ins til bana. Morðiö var framiö í
borginni Bardere og var maðurinn
skdtínn í höfuöið þegar tiiraun var
gert til aö ræna hjáipargögnum.
Um svipað leyti reyndi annar
Sómali að stínga bandarískan her-
mann en tílræðið mistókst því her-
maðurinn var I skotheldu vesti og
kom lagið i það,
Rauða kross-maöurinn sem lét
lífið var frá Sviss. Hann stjómaði
dreifingu hjáipargagna í norður-
hluta landsins. Þrátt fyrir nærvera
fjölþjóðahersins í Sómaiíu gengur
illa að ftiða landið og hafa tveir
starfsmenn hjálparstofnana látið
lífið í árásum byssumanna sem
reyna meö öllum ráöum aö komast
hjáeftiriiti. Eeuter
Meðfeerileg og eldtraust
sorpílát frá HIRÐI
Nýju sorpílátin frá HIRÐI eru eldtraust og á hjólum þannig
að hægt er að hafa þau þar sem losun er auðveldust og
minnst ber á þeim, hvort sem það er innan- eða utandyra.
Starfsmenn HIRÐIS veita ráðgjöf um hentugustu lausnina
fyrir þig og fyrirtækið þitt. H I R Ð I R
I UMHVERFISÞJQNUSTA I
Hagkvæm lausn með HIRÐI HöWabakka 1, 1IO Raykiavlk
siml 67 68 55, talafax 67 32 40
,Við vorum atta saman en tveir
Norska nauögunarmáliö:
Fóstrunum
sleppt þrátt fyrir
sannanir um sekt