Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Fréttir Vilhjálmur Knudsen brenndist talsvert iUa í eldsvoða í gærmorgun: Gíf urleg heppni að ég skyldi vakna í tíma - hafði varla tíma til að vekja bömin, segir Lynn Costello, eiginkona Vilhjálms Á milli 5 og 10 miUjóna króna tjón varð í eldsvoða á vinnustofu og sýn- ingarsal Vilhjálms Knudsens í HeUu- sundi 6 a snemma í gærmorgun. VU- hjálmur Uggrnr nú á Landspítalanum með talsverð brunasár í andliti og á höndum eftir að hafa vaðið elda og reynt að bjarga kössum með ýmsum verðmætum gögnum í. VUhjálmur var með sýningu frá eldgosum fyrir gesti frá Evrópu á laugardagskvöldið áður en hann fór að sofa: „Það var gífurleg heppni að ég skyldi hafa vaknað á þessu augna- bliki um morguninn," sagði VU- hjálmur. „Gestimir fóru um klukkan hálfeUefu og ég var síðan að vinna tU miðnættis. Svo lagði ég mig. Klukkan um sex vaknaði ég og var frekar hress og var að vega og meta hvort ég ætti aö fara að kiára kvik- mynd sem ég er að vinna að. Ég var klæddur og var að labba fram á kló- sett þegar ég sá að það blossaði eldur upp úr kassa sem var í stafla nálægt hurðinni í glerhúsinu hinum megin við garðinn. Þama er ekkert rafmagn og ekkert hefur verið reykt þama. Ég var í skóm og gat hlaupið út í hveUi.“ Eldurinn jókst ótrúlega „Þegar ég var að hringja á slökkvi- liðið sá ég út um gluggan hinum megin hvemig eldurinn jókst ótrú- lega mikið á örfáum mínútum," sagði Lynn CosteUo Knudsen, eiginkona Vilhjálms, á Landspítalanum í gær. „Það var varla tími til að vekja drenginn, 8 ára, og stúlkvma sem er 16 ára. Húsið var strax orðið fuUt af reyk. Ég skU ekki hvemig þetta getur gerst svona fljótt. Þegar við vomm komin út ætiaði ég að sækja eitthvað inn í íbúðarhúsið en það var ekki hægt Þetta var ótrúlegt,“ sagði Lynn. Leist ekkert á gasið og reykinn „Þetta var svo Utið til að byija með að ég hélt að ég myndi ráða við þetta og redda þessu út,“ sagði Vilhjálmur. „En um leið og ég byijaði að róta fóra logar út um aUt. Þetta gerðist mjög Ojótt. Eftir að ég var búinn að bjarga fyrstu kössunum fannst mér komið mikið gas og reykur. Eldurinn breiddist út á milU kassanna og mér leist ekkert á þetta. Fjölskylda mín var í herbergi á endanum á salnum. Það var því spuming aö vega og meta hvað ætti að gera. Ég hljóp í gegnum þetta og fram í anddyri á bíóinu og hringi til að hringja í slökkvihðið. Þá sé ég að útidyrahurðin er opin þannig að ein- hver hefur farið þar inn. Ég vissi ekki um neyðamúmerið þannig að ég hljóp inn í íbúðina og lét konuna „Mér Ifður kannski ekki eins illa og útlitið bendir til. Eg er á alls konar lyfjum, meira að segja sterum. Ég er með skegg þannig að það hlifði mér eitthvað þegar ég fór í gegnum eldinn,“ sagði Vilhjálmur Knudsen kvikmyndagerð- armaður í samtali við DV á Landspítalanum í gær. Vilhjálmur fékk talsverð brunasár í eldsvoða i vinnustofu sinni og sýningarsal snemma i gærmorgun þegar hann var að bjarga verðmætum úr eldinum. Hann segir 5-10 millj- óna króna tjón hafa orðið í brunanum og telur ekki ólíklegt að um íkveikju hefði verið að ræða. DV-mynd JAK Milljóna króna tjón varð i eldsvoða á vinnustofu og sýningarsal Vilhjálms Knudsens í Hellusundi 6 a snemma í gærmorgun DV-mynd Sveinn mína vita hvað hefði gerst svo hún gæti hringt á slökkvtiiðið. Síðan mddist ég á það sem logaði í og reyndi að slökkva. Þaö munaði engu í upphafi að mér tækist að komast fyrir þetta. Ég hef aldrei lent í svona löguðu áður. Þó svo að logamir hefðu ekki verið miklir í fyrstu var gífurlegur reykur úti um aUt og einhveijar eit- urgufur. Það var það sem stoppaði mig.“ Vilbjálmur var aðaUega að bjarga myndum og vélum í vinnuherbergi þar sem eldurinn kviknaði. Þama vom svokaUaðar vinnukópíur geymdar og skemmdust þær í eldin- um, sýningartjald og ýmislegt annað. Þama vom frummyndir hins vegar ekki geymdar. „Ég var að klára mynd um Mý- vatnsselda sem ég hef verið að vinna að frá því 20. desember 1975 og átti að koma út núna í vor. Vinnukópíur og annað sUkt skemmdist mikið en ekki frummyndimar. Ég þarf því að láta endurkópíera þetta upp á nýtt og byija skráningu. Það þarf Uka að endurvinna handrit," sagði VU- hjálmurKnudsen. -ÓTT Samtök um stofnun eignarhalds- félags til þátttöku í mUUlandaflutn- ingum til og fVá íslandi hyggst kanna áhuga fyrirtækja og ein- stakUnga um kaup á hlutabréfum vegna 85 prósenta eignarhluta Landsbaökans í Samskipum hf. - þess hluta sem áður var í eigu SÍS. smáfyrirtækja innan Verslunar- ráðsíslands. Stjóm samtakanna telur Ijóst aö bankinn ætii aö selja Wut sinn viO ekkert fyrir um aöra urkosti í sjó- flutningum til og frá landinu sem tryggi samkeppni á því sviði sem snýr að sjóflutningum og varöar mjög verslunarrekstur hér, út- ingu. í Jjósi þessa telur stjómin að hagsmunaaöilarair, sem em háðir eðltiegri samkeppni, standi verr að Samskipa hf. og efla samkeppni Vegna framangreindra hug- mynda hefur stjómin þegar átt viö- ræður við stjómendur Samskipa hf. og Landsbréf hf. og fleiri aðíla. Á næstunni verður markmiðið að kanna frekar stöðu og áform Sam- Sljóm félagsins hefur ákveðið að leita skipulega að svömm ýmissa aðila um þátttöku í eignarhaldsfé- lagi sem taki virkan þátt í starfsenú um og leita eftir samstarfi við aöra aðila sem kunna að hafa áhuga á verkefninu. Tekinn eftir inn- brot í skólahúsnæði Maður var handtekinn um helgina þegar hann var að brjótast inn í hús- næði Myndlista- og handíðaskólans. Fólk í nágrenninu heyröi til manns- ins og lét lögreglu vita. Þegar hún kom á vettvang náðist til mannsins og var hann vistaður í fangageymsl- umlögreglunnar. -ÓTT Kennarar til- búnir í hörku Kjaramál og komandi kjarasamn- ingar vom meðal umfjöllunarefna á fundi fulltrúaráðs Kennarasam- bands íslands sL fóstudag. Á fundin- um var samþykkt ályktun þar sem krafist er samninga sem tryggja kaupmátt og samninga sem staðið verður við. Ennfremur segir í álykt- uninni að Kennarasambandið muni, í þeim samningum sem í hönd fara! fylgja eftir kröfum sínum af fullrí hörku. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.