Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Aðildarfélagasamningur í ykkar þágu! ÓTRl ¥ A JLEGA LÁGT FLUGI í MAÍ SEPTEMBER VERÐ TIL T • Hagstœðustu sumarleyfisfargjöld sem í boði eru. Salan hefst MÁNUDAGINN 1 8. janúar! Það telst til tíðinda í þjóðfélagi, þar sem óvissa ríkir í samningamálum og góðar fréttir af þeim vettvangi reynast sjaldgæfar, að menn komist að jafn ánægjulegri niðurstöðu og nýi aðildarfélagasamningurinn er. Þarvar samið með hagsmuni íslensks launafólks að leiðarljósi. Frá og með mánudeginum 18. janúar seljum við 5000 sæti til ellefu áfanga- staða Flugleiða á tímabilinu maí til september á mjög hagstæðu verði. • AMSTERDAM • BALTIMORE • GAUTABORG • GLASGOW • KAUPMANNAHÖFN • VÍNARBORG •LONDON • LUXEMBURG • OSLÓ • PARÍS • STOKKHÓLMUR Miðar gilda frá einni viku, upp í einn mánuð. Allar nánari upplýsingar fást hjá viðkomandi stéttarfélögum og á söluskrifstofum Samvinnuferða-Landsýnar. Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara einstöku kjara: Alþýðusambandi íslands, BHMR, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, Hjúkrunarfélagi íslands, Kennarasambandi íslands, Sambandi íslenskra bankamanna og Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. Frá undirritun samningsins. Fulltrúar aðildarfélaga, Samvinnuferða- Landsýnar og Flugleiða. SamviiiniiteriHr-Laiitlsyii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 •Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96- 1 10 35 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 - 1 34 90 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.