Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993, Fréttir Slökkvilið 1 óvenjulegum aðstæðum: Svangur „gestur“ á sjúkrahús og endaði í f angageymslum Peningamarkaður INNLANSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÖVERÐTR. Spariq. óbundnar 1 -1,75 Sparíreikn. 3jamán. upps. 1,25-1.5 6 mán. upps. 2-2,25 Tékkareikn., alm. 0,5-1 Sértékkareikn. 1-1,75 VlSITÖLUB. REIKN. . 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,&-7,1 Sparej. Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparísj. Oriofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. Islandsb. ÍSDR 4,5-6 IECU 8,5-9,3 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Islandsb., Sparísj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitolub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6,5-7,5 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYBISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN OVERÐTRYGGD Alm. víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALAN l.kr. 13,75-14,8 Landsb., Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lán desember 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala desember 3239 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavisitala desember 189,2 stig Framfærsluvísitala ijanúar 164,1 stig Framfærsluvisitala 1 desember 162,2 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavlsitala i nóvember 130,4 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.484 6.602 Einingabréf2 3.529 3.547 Einingabréf 3 4.238 4.315 Skammtímabréf 2,191 2,191 Kjarabréf 4,172 Markbréf 2,267 Tekjubréf 1,461 Skyndibréf 1,889 Sjóösbréf 1 3,163 3,179 Sjóösbréf 2 1,949 1,968 Sjóösbréf 3 2,178 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóösbréf 5 1,334 1,342 Vaxtarbréf 2,2288 Valbréf 2,0891 Sjóösbréf 6 530 535 Sjóðsbréf 7 1067 1099 Sjóösbréf 10 1168 Glitnisbréf islandsbréf 1,369 1,395 Fjóröungsbréf 1,144 1,161 Þingbréf 1,382 1,401 Öndvegisbréf 1,369 1,388 Sýslubréf 1,320 1,338 Reiðubréf 1,340 1,340 Launabréf 1,017 1,032 Heimsbréf 1,202 1,238 HIUTABRÉF Sðlu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,71 4,30 4,80 Flugleiöir 1,49 1,49 Grandi hf. 2,24 2,24 Olfs 2,09 2,05 Hlutabréfasj. VlB 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1.12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,30 1,30 1,35 Marel hf. 2,62 2,50 Skagstrendingur hf. 3,55 3,55 Þormóður rammi hf. 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tUboðsmarfcaðlnum: Aflgjafi hf. AJmenni hlutabréfasjóðurinn 0,91 hf. Armannsfell hf. 1,20 1,20 Ámeshf. 1,85 Bifreiöaskoðun Islands 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,40 Eignfél. lönaöarb. 1,65 1,65 Eignfél. Verslb. 1,37 Faxamarkaðurinn hf. Hafömin 1,00 Hampiðjan 1,38 1,40 Haraldur Böðv. 3,10 2,85 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 Islandsbanki hf. 1,38 1,35 Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 Jaröboranirhf. 1,87 1,87 Kögun hf. Olíufélagiö hf. 5,10 4,80 5,20 Samskip hf. 1.12 Sameinaöir verktakar hf. 6.60 S.H. Verktakarhf. 0,70 Slldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-AJmennar hf. 4,30 Skeljungurhf. 4,65 5,00 Softishf. 7,00 8,00 Sæplast 2,80 2,80 3,50 ToJlvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 ÚtgeröarfélagAk. 3,70 3,20 3,75 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 Slökkviliðið í Reykjavík lenti í nokkuð óvenjulegum aðstæðum í brunaútkalli í gærmorgun þegar manni sem grunaður er um innbrot var bjargað út úr íbúð þar sem eldur varð laus í bökunarofni. Tilkynnt var um reyk sem barst út úr íbúð á jarðhæð við Baldursgötu 7 um klukkan níu í gærmorgun. Þeg- ar að var komið virtist hafa verið búið aö bijóta um helminginn af rúðu í glugga. Spjaldi og teppi hafði verið stungið í opið. Slökkviliðsmaður var sendur inn Nokkrar reglur um lyflakostnað taka breytingum í dag. M.a. reglur um lyf sem afhent eru gegn hlutfalls- greiðslum, merkt B og E í lyfjaskrám. I báöum flokkum greiðir sjúklingur nú fyrstu 500 kr. af hverri lyfjaávís- un, 12,5% af veröinu umfram 500 kr. í B og 25% umfram sömu upphæð í til að freista þess að opna útidyra- hurð fyrir félaga sína þannig að hægt væri að fara inn til að vinna við slökkvistarf. Þegar slökkviliðsmað- urinn fór inn kom í ljós að ekki var hægt að opna hurðina innan frá. Læsing var með þeim hætti að aðeins var hægt að opna utan frá með lykli. Við nánari skoðun kom í ljós að maður svaf í íbúðinni. Hann var vak- inn og síðan sendur með sjúkrabfl á sjúkrahús tfl að ganga úr skugga um hvort hann væri með reykeitrun. Maðurinn, sem ekki var talinn hafa E. Sjúklingur greiðir þó aldrei meira en 1.500 kr. í B og 3.000 kr. í E. Lífeyr- isþegar greiða fyrstu 150 kr. af hverri lyfjaávísun í sömu flokkum. Há- marksgreiðsla þeirra í B er 400 kr. og 800 kr. í E. Jafnframt verða nú flest lyfjaskírteini óþörf. -GRS verið húsráöandi, virtist hafa sett mat í bökunarofn og kveikt undir en gleymt matnum og sofnað út frá elda- mennskunni. Þar sem aðkoman var með framan- greindum hætti beindist gnmur að því að sá sem svaf í íbúðinni hefði brotist inn í íbúðina. Lögreglan hefur máhð til rannsóknar og var maöur- inn sem fannst í íbúöinni vistaður í fangageymslum lögreglunnar í gær. Skemmdir urðu ekki teljandi í íbúð- Jén Páll er látinn Jón Páll Sigmarsson kraftlyftinga- maöur lést á laugardaginn 32 ára gamall. Hann varð bráðkvaddur á æfingu í líkamsræktarstöð sinni í Reykjavík. Jón Páll var í hópi þekktustu ís- lendinga fyrir afrek sín í aflraunum. Hann átti glæstan íþróttaferil að baki. Hann sigraði fjórum sinnum í keppninni Sterkasti maður heims. Hann varð íslandsmeistari í vaxtar- rækt tvívegis. Jón Páll setti fjöldann allan af Evrópumetum í kraftlyfting- um og varð annar á heimsmeistara- móti og Evrópumeistari í 125 kg flokki. Ariö 1981 var Jón Páll kjörinn íþróttamaöur ársins. Jón Páll keppti á mörgum mótum á ferli sínum, heima jafnt sem erlendis, og naut hann cflltaf mikilla vinsælda fyrir framkomu sina. Fyrir tveimur árum varð hann fyrir meiðslum og var því frá keppni en byijaði að æfa á fullu fyrir skömmu. Jón Páll lætur eftir sig 9 ára gaml- an son. -GH Jón Páll Sigmarsson kraftlyftinga- maður er látinn. Nærtíuþús- undatvinnu- lausir Samkvæmt útreikningum Lands- samtaka atvinnulausra voru 9520 manns án atvinnu í lok desember. 7000 einstaklingar mældust atvinnu- lausir en Landssamtökin áætla að 2520 til viðbótar séu án atvinnu. í síðartalda hópnum eru þeir sem ekki fá bætur af ýmsum ástæðum. T.d. þeir sem koma nýir út á atvinnu- markaðinn og eins þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en 260 daga og missa bætur í 16 vikur. -GRS Sparisj. Búnaöarb. Sparisj. Sparisj. Sparisj. Margeir Pétursson ís- landsmeistari í atskák Margeir Pétursson slgraöi á íslandsmótinu I atskák sem var haldið I húsa- kynnum Sjónvarpsins um helgina. Margeir vann Hannes Hlífar Stefánsson I úrslitunum, 1 'A-'A. Á myndinni er Margeir að gera sig kláran fyrir eina skákina en Jóhann Hjartarson, sem varö I 3.-4. sæti ásamt Braga Halldórs- syni, fylgist með. DV-mynd JAK Breytingará lyfjakostnaði Sandkom Gárungarnir erunúfernirað talautnDavíðs- husíKristnesi íEyjafirðiog kemurþaðekki tilafgóðuað áiiti norðan- marma Málið eraðviösam- einingu Krist- nesspítalaog Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri hafa Rik- isspítalarnir nánast gert það að úr- slitaatriði að 3 ibúðir starfsmanna í Kristnesi verðí gerðar aö oriofsíbúð- um fyrir starfsmenn Rikisspitalanna. Friðrik E. Yngvason, formaður læknaráðs sjúkrahússins á Akureyri, segir Davíð Gunnarsson, forstjóra Ríkisspitalanna, sækja þottamál af meiri ákefð en nokkurt annað mál síöan honum mistókst að leggja Kristnesspítala niöur. Finnst mörg- um sem heppilegra sé að nota þessar ibúðir fyrir starfefólk spítalans en sem sumardvalarstað starfsmanna Ríkisspítalanna syðra og krafan um orlofsíbúðimar sé vægast sagt hall- ærisleg ogþá ekid síöur óviðeigandi. Þaðáekkiaf aumingja karl- mmntionum Sighvatiheii- brigöisað gangajx>ssa dagana,einsog alþjóöerkunn- ugt.Hann má núpáraupp- hafsstafina sínameð vinstrihendi undir niðurskurðartillögunar í gríð og erg. Og svo eru menn með alls- kyns „meiningar“. Þannigsagði Kári Þorgrimsson.sáfrægi Mývatnssveit- arbóndi, í þættiHemmaGunn á dög- unum að daginn áður hefði hann ósk- að sér að hann hefði verið læknir og verið fengiim til að gifsa handleggs- brot. Hann sagöi ekkert meira en ætli hann hefði gifsað eittiivað meira ef hann hefði verið í aðstöðu tíl þess? nu ivarSigmunds- son,forstoðu- maðurskíða- svæðisinsí Hiíöarfjalli, hefurreittliár riitiangist vegnasnjóleys- is undanfarna vetur.Ennúer betri tíðífjall- inuogalltá kafiísnjóeins og veraber á skíðasvæði áþessum árstíma. ívar sendi fjölmiðlum bréf á dögunum og óskaði eftir því að þeir sýndu nú sama áhuga á fréttaflutn- ingi úr Hlíðarfialli og þeir höfðu gert undanfama vetur. En það er nu einu sinni svo að það þykja raeiri fréttir ef auð j örð er á skíðasvæðunum á Norðurlandiog 15 stiga hiti í janúar eins og t.d. á síðasta ári, en 10-15 söga frost og allt á kafi í snjó eins og nú er. Eldspýtnaþrautin Ekkieruallir starfsmenn Sjónvarpsins ánægðirmeð staríslokixiga v- ÆJÁ Bergmanns Eiðssonarþar cnhanniét endanlegaaf störfummn ■'a f/WM áramótin. Logi ^ A 9 sjálfur hefur aö ------------ sögntekiööllu því sem á gekk varöandi ráðningu nýs iþróttafréttamanns i hans stað meðjafnaðargeðiendageðgóður maður að sögn og skemmölega orö- heppinn, á köflum a.m.k. Eitt afsíð- ustu verkum hans hjá Sjónvarpinu var að lýsaleik Borgnesinga og úr- valsliðs Bandaríkjamanna i körfu- knattleik. F.inn „Kaninn" þótti geta stokkið ótrúlega hátt er hann tróð knetönum í körfu andstæðinganna, þrátt fyrir að „undir$tööur“ hans væru vægast sagt litt traustvekjandi. Sagði Logiað fætur mannsins væru engu líkarien eidspýtnaþraut. Um*jón: Gylfi KrWjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.