Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar Sviðsljós Gallerí 11: Fyrsta einkasýn ing Bryndísar Ung listakona, Bryndís Snæ- bjömsdóttir, opnaði fyrstu einkasýn- ingu sína í Galleríi 11 á Skólavöröu- stíg um helgina. Sýningin ber yflrskriftina Sa ira og verkin á henni mynda allar eina heild. Hún byggist á samtengdum íslenskum og skoskum kvenmanns- nöfnum sem mynda textabrot, skorin út 1 gipshellur. Þá eru eiirnig sýndar saltprentaðar myndir af formnn gyðjum. Bryndís er búsett í Skotlandi þar sem hún stundar nám. Hún hefur tekið þátt í flölda samsýninga erlend- is, í Skotlandi, Frakldandi og Ung- veijalandi. Bryndís Snæbjömsdótttr myndlistarkona tekur vió blómum frá þeim Krist- ínu Jónsdóttur og Hauki Bjömssyni. Bryndís opnaði fyrstu einkasýningu sína i Galleríi 11 á laugardag. DV-mynd JAK Ungkratar í Sambandi ungra jafn- aðarmanna héldu mikla sigurhátíð á föstudagskvöld í tilefni þess að Al- þingi íslendinga staðfesti samning- inn um Evrópska efnahagssvæðið, EES, fyrr í vikunni. Hápunktur kvöldsins var flugelda- sýning uppi á Arnarhóli undir ár- vökulum augum landnámsmanns- ins, sjálfs Ingólfs Arnarsonar, svo og annarra gesta, þeirra á meðal utan- ríkisráðherra og formanns Alþýðu- flokksins, Jóns Baldvins Hannibals- sonar. Hann var heiðursgestur hátíð- arinnar. Glæsilegur Biazer S10 '84, pickup, til sölu. Vél 4,3 1, ek. 60 þús. á vél, upp- hækkaður, brettavíkkanir, 33" dekk, nýtekinn í gegn, skoðaður ’93. Ath. öll skipti á ódýrari. Verð 900 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 92-15127. Harpa Amadóttir farðar Kristin Guðmundsson, einn leikaranna f Aura- sálinni eftír Mollere sem Halaleikhópurinn frumsýndi I Árseli um hefgina. DV-mynd JAK Halaleikhópurinn: Aurasálin sýnd í Árseli Halaleikhópurinn frumsýndi hið aðir og ófatlaöir einstaklingar. fræga verk Aurasálina eftir Halaleikhópurinn var stofhaður franska snillinginn Moliere i fé- siðastliðið haust og eru félagar i lagsmiðstöðinni Árseli á laugar- honum nú orönir um fimratíu. dagskvöld. Hópurinn hyggst einbeita sér að Sýningin var að því leyti sérstæð því að setja upp leikrit með þátt- aö meirihluti leikaranna var fatl- töku bæði fatlaðra og ófatlaðra sem aöur en í leikhópnum eru bæði fatl- áhuga hafa á leiklist. Chevrolet Surburban 4x4 V-8, árg. '87, til sölu, ekinn 70.000 km, bíll með öllu, í toppstandi. Einnig vélsleði, Arctic Cat Cheetah, árg. ’87, ekinn 3.300 km. B.G. Bílasalan, sími 92-14690. Þýskir úr Essen fagna aó leikslokum Leikmenn þýska handknattleiksl- iðsins Essen og stuðningsmenn þeirra gerðu sér glaðan dag í Domus Medica eftir leikinn gegn Valsmönn- um á laugardag. Þótt Valsmenn hafi sigrað með 27 mörkum gegn 25 höfðu Þjóðveijamir samt æma ástæðu til að fagna þar sem þeir sigmðu í fyrri leik liðanna, í Þýskalandi, með niu marka mun. Þeir em þar með komnir í undanúr- slit í Evrópukeppni bikarhafa. Þeir Essen-menn gerðu sér ýmis- legt til skemmtunar og nutu m.a. dyggilegrar aðstoðar íslendinganna Valgeirs Guðjónssonar og Alfreðs Gíslasonar. Sá síðamefndi lék eitt sinn með Essen-liðinu og varð Þýska- landsmeistari með því. Þær tala sinu máli! Otrulegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu- brennslu, vöðvaþjálfim og GERnétic- meðferðir. Gerðu þig glæsilega(n), þú átt það skilið. Tímapantanir í síma 91-36677 eða 667501. Flugeldar til heiðurs EES Einn með öllu. Til sölu lúxus eintak af Ford Econoline 350, árg. '91, ekinn 33 þús., 7,3 dísil, Dana 60 aftan og framan, 38" dekk. Innréttaður og leður á sætum. Skipti á nýlegum jeppa. Uppl. í síma 97-81765 eða 985-36575 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt r á imsta sölustaá • Askrrftarslmi 83-27-00 Leikmenn og stuðningsmenn þýska handknattteiksllðsins Essen fögnuöu úrslitunum úr leiknum gegn Val á laugardag I hófl I Domus Medica. Á myndinnl má einnig sjá þá AHreA Gíslason, sem lék eitt sinn með liðinu, og Valgeir Guðjónsson sem skemmtt á samkomunnl. DV-mynd JAK Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráóherra og Jón Sigurðsson vióskipta- ráðherra létu sig ekki vanta á EES-hátið ungliðahreyfingar Alþýðuflokksins enda áköfustu stuðningsmenn samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Þessar ungu konur eru greinilega hæstánægðar með EES-samninginn. Þær heita Hildur Björk Sigbjömsdóttir og Sigríður Björk Jónsdóttir og komu á EES-hátið ungra jafnaðarmanna á föstudagskvöld. DV-mynd JAK HERRAHÁRTOPPAR Frá MANDEVILLE og nú einnig frá HERKULES Margir verðflokkar «12725 RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG X & Z - barnafataverslun ÚTSALAN ER HAFIN Póstsendum X & Z barnafataverslun, Laugavegi 12, sími 62 16 82

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.