Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 45 Felix Bergsson í hlutverki sínu. Blóð- bræður Leikfélag Reykjavíkur mun nú á næstunni hefia sýningar á ærsla- og átakaleiknum Blóð- bræðrum á stóra sviðinu í Borg- arleikhúsinu. Leikritið er efdr Willy Russell en sá samdi líka Educating Rita, sem nú er sýnt í Sýningar Þjóðleikhúsinu, og Sigrúnu Ást- rósu. Söguþráðurinn er á þá leið að tvíburar eru skildir að skömmu eftir fæðingu. Annar dvelur um kyrrt hjá sinni fátæku móður, hinn elst upp í allsnægtum. Svo hittast þeir og verða vinir. En fullorðinsárin taka við og alvara lifsins. Blóðbræður eru í senn ærsla- leikur og átakanlegt drama ið- andi af söng of dansi. Leikstjóri er Haildór E. Lax- ness, leikmynd gerði Jón Þóris- son, hljómsveitarstjóri er Jón Ólafsson og þýðingu annaðist Þórarinn Eldjárn. Meðal leikenda eru Ragnheiður Elva Amardótt- ir, Felix Bergsson, Magnús Jóns- son, Sigrún Waage, Valgeir Skag- fjörð, Hanna María Karlsdóttir, Jón St. Kristjánsson, Ólafúr Guð- mundsson og Jakob Þór Einars- son. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Platanov. Borgarleikhúsið. Rolluland Það eru um tíu sinnum fleiri rollur í Ástralíu en menn. Sambandsleysi Um það bil 2/3 jarðarbúa hafa ekki reglulegan aðgang að dag- blöðum, sjónvarpi, útvarpi eða síma. Vildi ekki sjá Óskar George Bemard Shaw hafnaði Óskamum fyrir leikgerð Pyg- Blessuð veröldin malion áriö 1938. Söngleikurinn My Fair Lady, sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu, er byggður á þessu leikriti. Blóðbolti Svo mikil læti sköpuðust út af knattspymuleik Honduras og E1 Salvador í heimsmeistarakeppn- inni 1970 aö niðurstaðan var þriggja daga blóðugt stríö milh þjóðanna. Disney Walt Disney ljáði teiknimynda- figúrunni Mikka mús sína eigin rödd upphaflega. Hundaparís í sumum hlutum Parísar em vatnssalemi fyrir hunda. Færðá vegum Víða er mjög þungfært, talsverð hálka og mikill snjór. Af leiöum, sem em lokaðar, má nefiia Eyrarfjall, Umferðin Breiðadalsheiði, Fljótsheiði, Mý- vatnsöræfi, Möðradalsöræfi, Vopna- fjarðarheiði, Gjábakkaveg, Bröttu- brekku, frá Reykhólum tíl Flóka- lundar, Dynjandisheiði, Hrafiiseyr- arheiði, Botnsheiði, Lágheiði, Öxar- fiaröarheiði, Hellisheiði eystri og Mjóafjarðarheiði. Hálka og srjór\T\ Þungfært án fyrirstöðu |a] Hálka og 0 Ófært skafrenningur Ófært Höfn Hljómsveitin Síðan skein sól skemmtir á skemmtistaönum Gauki á Stöng í kvöld. Sólin hefur sýnt og sannað að hún staðnar ekki Skemmtanalífið í tónhst sinni og hefur gerst röppuö og teinótt upp á síðkastið. Þeir hafa verið að vinna að geisla- diski fyrir erlendan markað sem kemur út á þessu ári ávegum Deva Records. Hfjómsveitin hefur notið mikilla vinsælda hér á iandi enda býður hún upp á góða tónhst og skemmtilega framkomu. Það er leikarinn Helgi Bjömsson sem syngur, Jakob Smári er bassaleik- ari hljómsveitarinnar, Eyjólfúr Jó- hannsson er gítarleikari og Hafþór Guömundsson trommar. Risinn Óríon Á kortinu má sjá stjömuhimininn í norövestur frá Reykjavík um mið- nættið. Þar má meðal annars sjá Óríon sem oft er kahaður risinn eða veiðimaðurinn, sem er stjömumerki Stjömumar viö miðbaug himins. Almennt er Oríon talinn glæsilegasta stjömu- merkið á vetrarhimninum. Hann er í suðri á miðnætti um miðjan des- ember. Bjartasta stjaman í merkinu er Rígel en sú næstbjartasta er Bet- elgás. Stjömunar þrjár, sem mynda belti „risans", kallast fjósakonur, en stjömunar sem mynda sverð risans nefnast fiósakarlar eða fiskikarlar. í sverðinu miðju er hin fræga sverða- þoka. í grískum goðsögnum var Orí- on sonur sjávarguðsins Póseidons, jötunsterkur og mestur allra veiði- manna. Sólarlag í Reykjavik: 16.30. Sólarupprás ó morgun: 10.47. Siðdegisflóð í Reykjavik: 15.27. Árdegisflóð á morgun: 02.56. Lágfjara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð. Siðasti móhikaninn Síðasti móhíkaninn Regnboginn er þessa dagana með sannkallaða stórmynd í sýn- ingarsölum sínum en það er Síð- asti móhíkaninn með Daniel Day Lewis í aðalhlutverki. Myndin er með þeim dýrari sem framleiddar hafa verið og ber þess augljóslega Bíóíkvöld merki. Myndin geiist á fyrstu árum frumbyggja i Vesturheimi og stríð nýlenduherranna, Frakka og Englendinga, er bak- grunnur myndarinnar. Þetta er fýrsta hlutverk Daniels Day Lewis lengi eða allt frá því hann lék í óskarsverðlauna- myndinni My Left Foot. Með önn- ur aðalhlutverk í myndinni em Madeleine Stowe, sem þekkt er fyrir góða frammistöðu í Stake- out og Revenge, og Steve Wadd- ington (1492 og Conquest of Para- dise). Leikstjóri myndarinnar er Michael Mann. Nýjar myndir: Saga-bíó: Svikarefir Laugarásbíó: Nemo hth Háskólabíó: Forboðin spor Stjömubíó: Heiöursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Aleinn heima Bíóhöllin: Lífvörðurinn Gengiö Gengisskráning nr. 10.-18. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64.230 64.370 63,590 Pund 98.821 99,036 96,622 Kan. dollar 50,080 50,189 50.378 Dönsk kr. 10,2249 10,2471 10,2930. Norskkr. 9.3114 9,3317 9,3309 Sænsk kr. 8.7803 8,7995 8.9649 Fi. mark 11.7637 11,7894 12.0442 Fra. franki 11,6385 11,6639 11,6369 Belg.franki 1,9116 1,9158 1,9308 Sviss. franki * 43,0554 43,1492 43,8945 Holl. gyllini 35.0037 35,0800 35,2690 Vþ. mark 39,3506 39,4364 39,6817 ít. lira 0,04295 0,04304 0,04439 Aust. sch. 5,5947 5,6069 5,6412 Port. escudo 0,4375 0,4385 0,4402 Spá. peseti 0,5549 0,5561 0,5593 Jap.yen 0,51098 0,51209 0,51303 irsktpund 104,162 104,389 104,742 SDR 88,1493 88,3414 87,8191 ECU 77,3490 77,5176 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. \ Krossgátan 1 T~ i 6- 7- Z TÖ^ 11 /1 1 )V 15- "1 )S ÍÞ 2J Lárétt: 1 nálægt, 8 aur, 9 árstíð, 10 hopaö- ir, 12 oddi, 13 fantur, 15 mannsnafn, 17 málmur, 18 veiddi, 20 viður, 21 ofiiar. " Lóðrétt: 1 trjóna, 2 leiðsla, 3 slíta, 4 hey, 5 líf, 6 spjaldið, 7 sparar, 11 læsingar, 12 oft, 14 inn, 16 grein, 19 peningar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 knörr, 6 ká, 8 víf, 9 æjar, 10 iður, 11 ólm, 12 kagaði, 14 tauminn, 17 bur, 18 mein, 20 kvarði. Lóðrétt: 1 kvikt, 2 niða, 3 öfúgur, 4 rær, 5 ijóði, 6 kali, 7 Ármann, 13 amma, 15 auk, 16 nið, 17 bý, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.