Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 41 Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fös. 22/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2, lau. 6/2, örfá sæti laus, fim. 1112, fös. 12/2. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Flm. 21/1, lau 23/1, fim. 28/1. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN IHÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 23/1 kl. 14.00, örtá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1 kl. 17.00, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, sun. 7/2 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartimi kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Fim. 21/1, fös. 22/1, Id. 30/1, sua- 31/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sýningartimi kl. 20.00. Lau. 23/1, örfá sæti laus, sd. 24/1, fim. 28/1, fös. 29/1. Sýningum lýkur í febrúar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjast. Litla sviöið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Sýningartími kl. 20.30. Mið. 20/1, fös. 22/1, uppselt, fim. 28/1, örfá sæti laus, fös. 29/1, lau. 30/1. Sýningum lýkur í febrúar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. Tapad fundid Kisa tapaðist Lína er norskur skógarköttur sem fór aö heiman frá sér í fyrradag og hefur ekki skilað sér. Lína er svört og brúnbröndótt og er eymamerkt. Hún á heima á Vallar- braut 22 og er þeim sem ftnnur hana heitið fundarlaunum. Síminn er 611631. Lyklakippa tapaðist Stór lyklakippa tapaðist í Garðabæ. Vin- samlegast hafið samband í síma 657649. Uppboð Uppboð mun byrja á skr'ifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði, 21. janúar 1993 kl. 14.00, sem hér segir, á eftirfarandi eign- um: Aðalgata 17, Siglufirði, þingl. eigandi Ólafiir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs. Aðalgata 26, Siglufirði, þingl. eigandi Aðalbúðin hf., gerðarbeiðandi Inn- heimtumaður ríkissjóðs. Lindargata 16, Siglufirði, þingl. eig- endur Birgir Steindórsson og Ásta M. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs. Þormóðsreitur II, Siglufirði, þingl. eig- andi Hrímnir hf., gerðarbeiðandi Inn- heimtumaður ríkissjóðs. SÝSLUMAÐUEINN í SIGLUFIRÐI LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren TónlisLSebastian. S unnud. 24. jan. kl. 14.00, uppselt, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sætl laus, laugard. 6. febr., fáein sæti laus, sunnud. 7. febr., uppseit.. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svlð kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russeil. Þýðandl: Þórarlnn Eldjárn. Lelkmynd: Jón Þórlsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tóniistar- stjórl: Jón Ólafsson. Lelkstjóri: Halldór E. Laxness. Leikarar: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Fellx Bergsson, Hanna Maria Karlsdóttlr, Harpa Arnardóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S. Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Sig- rún Waage ogValgeir Skagfjörð. Hljómsveit: Jón Ólafsson, Guðmundur Benediktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunn- laugur Briem, Eiður Arnarson og Slgurður Flosason. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppseit. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sætl laus. 3. sýn.föstud. 29. jan. Rauð kortgilda. Örtá sæti laus. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda, örtá sæti laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 23. jan., allra siðasta sýning. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV Aukasýning fim. 21. jan. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Síðasta sýnlng. VANJA FRÆNDI Laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, auka- sýning sun. 24. jan, örfá sætl laus. Siðasta sýning. Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Tilkyimingar ITC Björkin15ára 17. janúar1993 Marlunlö ITC er að efla hæfileika til sam- skipta, auka afköst, styrkja sjálfstraust og forustuhæfileika félagsmanna sinna. f 15 ár hefur ITC Björkin stefnt að þessum markmiðum með ótrúlega góðum ár- angri. Afinælisfúndurinn okkar verður á venjulegum fúndartíma, miðvikudaginn 20. jan. kl. 8.30 e.h. í sal frimerkjasafnara að Síðumúla 17. Allir eru hjartanlega velkomnir, en sérstaklega vonumst við til þess að sjá gamlar Bjarkar-máifreyjur og aðra eldri ITC aðila. ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös.22.jan. kl. 20.30. Lau. 23. jan.kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml i miðasölu: (96)24073. mm Trwavegðtu |KÍ 2. hæð inngangur úr porti. Simi627280 „HRÆÐILEQ HAMINGJA" eftir Lars Norén löstud. 22. jan.kl. 20.30, „Hamagangurí hjónaherberginu “. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ath. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýningin hefst. Miðasala daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280. Miðapantanir alian sólarhring- inn (simsvari). Greiðslukortaþjónusta. Vísnakvöld Fyrsta vísnakvöld ársins verður haldiö á Blúsbamum við Laugaveg mánudags- kvöldið 18. janúar nk. og að vanda verður fjölbreytt dagskrá og ýmsir flytjendur. Frönsk lög veröa í hávegum höfð auk þess sem nokkrir vel valdir Vestmanna- eyingar munu taka lagið. Verkalýðslög veröa einnig á dagskrá svona til að skerpa samstöðuna á þessum síðustu og verstu timum. Allir sem vilja geta eirrnig troðið upp. Dagskráin hefst kl. 9 og er aðgangur ókeypis. Ungbarna- og fyrirburafatn- aður Nýverið opnaði að Skólagerði 5 í Kópa- vogi Saumagalleri sem sérhæfir sig í saumi ungbama- og fyrirburafata. Við hönnun og efnisval em þarfir ungviðisins hafðar í huga. Leitast er við að nota 100% bómull eða önnur náttúruleg efni. Mikil hreyfivídd einkennir fótin. Aldrei er not- ast við rennilása eða smellur, eimmgis tölur og hnappa. Stroff em mikið notuð þannig að gjaman má kaupa flíkina vel við vöxt án þess að illa fari. Notkunartími lengist viö þetta um a.m.k. hálft ár. Mjög erfitt hefur verið að fá fyrirburaföt á ís- landi á undanfómum árum. Sem betur fer er eförspumin ekki mikil, því mark- hópurinn er ekki stór. Þessu þarf þó að sinna og hefur framleiðslan mælst mjög vel fyrir. Innlliggjandl fyrirburar em 16-24 á hverjum tíma. Fötin hæfa vel á böm frá 6-14 marka. Saumagalleríið er opið frá 13-18 alla virka daga eða eför samkomulagi. Frekari upplýsingar að Skólagerði 5 í síma 42718. Veggurinn Höfundur: Ó.P. Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku ITC námskeið sem byggir upp sjáifsör- yggi. Fyrsta námskeiðið á vegum Félags- málaskóla ITC á íslandi nú eför jólafrí. Markviss málflutningur verður þriðju- dagskvöldin 19. og 26. janúar 1993 og em aliir velkomnir. Hvert námskeið tekur tvö kvöld. Á námskeiðinu er farið í grundvallaratriði mælskulistarinnar. Framkoma í ræðustól, markviss mál- flutningur, áhrifarík ræðutækni, handrit og annar undirbúningur, mismunur á erindi, frásögn og ræðu, svo eitthvað sé nefnt. Takmarkaður fjöldi nemenda er á hvert námskeið. Allar nánari upplýs- ingar veitir fræðslustjóri ITC, Guðrún Lilja Norðdahl, sími 91-46751, ásamt þeim Kristínu Hraundal í síma 91-34159 og Vil- hjálmi Guðjónssyni í síma 91-78996. Spilavist ABK Ný keppnl í spilavist ABK hefst á mánu- dagskvöld kl. 20.30. Spilað verður í Þing- holö, Hamraborg 11. Allir velkomnir. Sviðsljós .„í, Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, ræðir við ungan nemanda Mynd- listarskólans í Hafnarfirði. Skólinn tók nýjan sýningarsal i notkun um helgina. DV-myndirJAK Portið: Hafnfirðingar eignastnýjan sýningarsal Myndlistarskólinn í Hafnarfirði opnaði nýjan sýningarsal, Portið, að Strandgötu 50 í Hafnarfirði á laugardag að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, bæjar- stjórnarmönnum og öðrum list- unnendum. Portið er til húsa á neöri hæð Myndlistarskólans, þar var áður til húsa Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Það eru verk eftir listamennina Braga Ásgeirsson, Guðjón Ketilsson og Þórdísi Öldu Sigurðardóttur sem fyrst prýða veggi hins nýja salar. Myndlistarskólinn í Hafnarfirði hefur starfað síðan í haust og hafa um áttatíu nemendur verið þar við nám. Listamennirnir Guðjón Ketilsson og Þórdís Alda Sigurðardóttir, sem bæði eiga myndir i nýjum sýningarsal Myndlistarskólans í Hafnarfirði, ræða við Ástu ólafsdóttur og ínu Salóme.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.