Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 16
YDDA 16 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Fréttir Það hefur snjóað mikið á Fáskrúðsfirði að undanfömu og starfsmenn Búðá- hrepps og fieiri hafa haft nóg að gera í snjómokstri. Talsverðu magni af snjó var ekið í sjóinn þar sem ekki var hægt að hrúga honum iengur upp á bílastæðum. DV-mynd Ægir Kristinsson Gámur Samskipa í fjörunni hjá skipasmíðastöðinni. DV-mynd Ægir 5 tonna gámur fauk í sjóinn Ægir Kristmssan, DV, Fástaúðsfirði; Fjörutíu feta frystigámur, fimm tonn á þyngd, sem stóð á bæjar- bryggjunni hér á Fáskrúðsfiröi, fauk í sjóinn aðfaranótt 11. janúar og rak upp í fjöru móts viö SÍdpasmiðastöð Guölaugs Einarssonar. Gámurinn - eign Samskipa - var tómur. Að sögn Sigurðar Þorgeirssonar skipaafgreiöslumanns sjást engar skemmdir utan á gámnum og sjór virðist ekki hafa komist inn í hann. Ekki er enn vitaö um skemmdir á tölvu- og rafsmagnsbúnaði hans. Gámar sem stóðu ofar á bryggjuimi hreyfðust ekki. Fáskrúðsflörður: Strangelands- húsið brennt og á miðnætti var átali, sem komið var fyrir sunnan fjarðar, breytt í 1993. Það var slökkvilið Fáskrúðs- fjarðar sem sá um brennuna að þessu sinni. Ægir Kristmssan, DV, Fáskrúösfiröi; Eitt af stærstu íbúðarhúsunum hér á Fáskrúðsfirði, Strangelandshús (Hoffell), var rifið í désember og það bennt á áramótabrennu á gamlárs- kvöld. Strangelandshús dró nafn sitt af Pétri Strangeland en hann lét byggja húsið árið 1910. Þar var fyrst 47 m2 en síðan stækkað mikið. Mikill fjöldi fólks var við brennuna Strangelandshúsið rffið en það var byggt 1910. DV-mynd Ægir ■v "Ji l m ' •> ;■ j ÞEGAR MEST Á REYNIR... -» ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.