Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 34
•46 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. Mánudagur 18. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 18.55 19.00 19.30 20.00 20.35 21.00 21.30 22.00 23.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. Táknmálsfréttir. Auölegð og ástríöur (70:168.) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Hver á aö ráöa? (14:21.) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Fréttir og veöur. Skriödýrin (10:13). (Rugrats). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Adólf Ingi Erlings- son. Litróf. Fjallað verður um nýstárlegt bókverk, Rúnabók, sem kom út fyrir skömmu. Rýnt verður í nýjar islandssögubækur og rætt við höf- unda þeirra um nýjar áherslur í sagnfræði síðustu ára. Leitað verð- ur svars við spurningunni: Hver er staða umhverfislistar í miðbæ. Don Quixote (3:5.) (El Quixote). Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggður er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leikstjóri: Manuel Guiti- errez Aragon. Aðalhlutverk: Fern- ando Rey, Alfredo Landa, Franc- isco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýðandi: Sonja Diego. Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 Dýrasögur. Vandaður og fróðleg- ur myndaflokkur. 17.45 Mímisbrunnur. Áhugaverður myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 18.15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Bragðgóður en eitraður viðtalsþáttur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Matreiöslumeistarinn Nú hefur göngu sína ný þáttaröð og að sögn Sigurðar L. Hall, sjálfs matreiðslu- meistarans, verða efnistök meó allt öðrum hætti en áður. Umsjón: Sig- urður L Hall. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 21993. 21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomet- hing). Mannlegur bandarískur framhaldsmyndaflokkur um ein- lægan vinahóp. (5:23) 21.50 Lögreglustjórinn II (The Chief II). Breskur myndaflokkur um hinn harða og áræðna lögreglustjóra John Stafford. (5:6) 22.45 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála í ítalska boltanum. Stöð 2 ; 1993. 23.05 Bangkok-Hilton. Sérstaklega vönduð áströlsk framhaldsmynd í þremur hlutum. 00.40 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. ^12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Háde^islelkrit Útvarpsleikhúss- ins, „I afkima“ eftir Somerset Maugham. Fyrsti þátturaf tíi 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauöa hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les. (11) 14.30 Sögulegar persónur í nútíman- um. Þáttur um danska rithöfund- inn Henrik Stangerup. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sigur- geirsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins 18. mars nk. Meðal efnis tvær sinfóníur eftir Joseph Haydn og sellókonsert eft- ir Witold Lutoslawski. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Haröardóttir. Meðal efnis í dag: Úr fórum sagn- træðinema: Fjórða krossferðin. Umsjón: Sigríður Svana Péturs- dóttir. Einnig gluggar Símon Jón Jóhannsson í þjóðfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (11). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. Sögulegar persónur í nútímanum í þriðja þætti sín- um um danskar bók- menntir á rás 1 í dag klukkan 14.30 fjaliar Halldóra Jonsdóttir um Henrik Stanger- up, en hann hefur á undanfömum tíu árum öðlast mikla frægð fyrir þrjár sögulega skáldsögur sem Qalla um and og örlög þriggja Dana úr fortíðinni. Menn- imir þrír eiga það sameiginlegt aö hafa dvaiist lengst af utan Danmerkur og áttu ekki afturkvæmt td föðurlandsins. Sú fyrsta fjallar um danska náttúruvísindamanninn Peter Wiihelm Lunde sem fór til Brasilíu og gerði þar merkar steingervíngarannsóknir. Sú naásta var um hinn umdeilda ■,semvarsam- Peter Ludvig Möller var frægur fyrlr háðugleg skrif sin. hans vegna háðuglegra skrifa sinna. 18.30 Um daginn og veginn. Jón Er- lendsson, forstöðumaður Upplýs- ingaþjónustu Háskóla íslands, tal- ar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „í afklma“ eftir Somerset Maug- ham. Fyrsti þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð- inni í Reykjavík í september sl. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að I Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá. - Meinhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frétta- þáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 18.40 HéraÖ8fréttablööin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fróttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist viö vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoöar viðburði í þjóðlífinu með gagnrýnum augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". Harrý og Heimir endurfluttir frá því í morg- un. 17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mætir Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóöfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu á sínum stað. 23.00 Kvöldsögur. Halliö ykkur aftur, lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið í 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Póll. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Barnasagan. 17.30 Líflö og tilveran.Umsjón Ragnar Schram. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 22.00 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.45 Ólafur Haukur. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. -FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Páll Oskar Hjálmtýsson. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöóvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Volce of America. FM^9S7 12.00 FM- fréttir. 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gislason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. FM 96,7 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. 5 óCin jm 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöi. 20 00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. Bylgjan - feagörður 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Rúnar Rafnsson. 21.30 Björgvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns- son. 00.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyxi 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guömundssonhress að vanda. ir ★ ★ EUROSPORT *. .★ *★★ 12.00 Euroscores. 13.00 Speed Skatlng. 14.00 Tennis. 18.00 Knattspyrna. 20.00 Eurofun Magazlne. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefalelkar. 23.30 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Parker Lewis Can’t Lose. 20.30 Holocaust. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.30 Körfubolti Bundeslígan. 13.00 Go. 14.00 European Indoor Hockey Championships. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Top Match Football. 18.30 NHL ishokký. 20.30 Hnefaleikar. 21.00 Evrópuboltinn. 22.30 Volvó Evróputúr. 23.30 PBA Keilan. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast Hákon Már Oddsson. Sjónvarpið kl. 21.30: litróf í Litróíl verður að vanda hugað að því sem hæst ber í lista- og menningarlífi landsmanna. Fjallað verðm- um nýstárlegt bókverk Brynju Baldursdóttur, Rúnabók, sem kom út fyrir skömmu. Rýnt verður í nýj- ar íslandssögubækur og rætt viö höfunda þeirra um nýjar áherslur í sagnfræði síðustu ára. Þá verður leitað svars við spumingunni Hver er staða umhverfislist- ar í miðbæ Reykjavíkur? og tekið verður hús á sérstæð- um myndlistarmanni, Valdemar Bjamfreðssyni, sem byggir verk sín á bolia- sýnum. Tónlist á 20. öld - fráUNM-hátíðinni íReykjavík í þættinum Tóníist á 20. öld á Rás 1 í kvöld verður haldiö áírarn að ilytja hljóð- ritanir frá UNM- hátíðinni sem haldin var i Reykjavík í september síðast- liðnum. Leikin verða tvö íslensk verk. Þtjár preiúdíur fyrir píanó eftir Úlfar inga I-Iaraldsson og Hom fyrir einleikshorn eftir Eirík Stephen- sen. Fyrrnefnda verkið er samið árið 1990 en hið síðar- nefnda 1991. Auk þess verða leikin verk eftir danska tón- skáldið Bo Andersen, finnsku tóhskáldin Veli-Matti Puu- mala og Osmo Honkanen og Norðmanninn Trond Lándheim. Leikiö verður verk eftir Eirik Stephensen. Nicole Kidman leikur Katrinu sem leitar föóur síns með afdrifaríkum afleiðingum. Stöð 2 kl. 23.05: Endursýning á Bangkok-Hilton Nicole Kidman, Denholm Elliot og Hugo Weaving fara með aðalhlutverkin í mynd- inni en hún segir hrikalega sögu Katrinu sem er hneppt í hið alræmda Bangkok- Hilton fangelsi eför að elsk- hugi hennar svíkur hana. Katrina fer til Bangkok í leit að föður sínum en nafn hans var algert bannorð og henni hafði verið talin trú um að hann væri látinn. Þegar móðir Katrinu fellur frá kemst hún hins vegar að þvi að faðir hennar sé í fullu fiöri og hún ákveður að hafa uppi á honum. Leit Katrinu leiðir hana til manns sem hún á eftir að óska að hún hefði aldrei hitt. Annar hluti myndarinnar verður endur- sýndur á þriðudagskvöld og sá þriðji og síðasti á mið- vikudagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.