Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993.
43
dv Fjölmidlar
Fréttir, frétt-
ir fréttir
Ég var að hlusta á þátt Páls
Heiðars, í vikulokin, sL laugar-
dag á rás 1. Þátttakendur voru
að ijúka sér af um „hiö skondna“
sem gerðist í vikunni að þeirra
mati. - Og ég beiö eftir að heyra
fréttaágripið ki. 12.
En fréttaágripiö kom aldrei,
heldur Útvarpsdagbók og dag-
; skrá sama dags, laugardagsins.;
Hvernig átti ég að muna að ekk-
ert fréttaágrip er kl. 12 á laugar-
dögum og sunnudögum - bara
virku dagana? Ég stillti á Bylgj-
una, þar var fréttatími í fullri
lengd.
Þetta rugl með fréttatíma RÚV
á helgidögum minnir mig á þá
staðreynd að fréttatímar ailra
útvarpsstöðvanna rekast á að
miklu ieyti. En þar er keppnin
mn hlustendur að verki. Hitt er
mikill agnúi. að Ríkisútvarpiö
skuli ekki hafa frumkvæði að þvi
að grisja fréttakraðakið kl. 19,
19.30 og 20 að kvöldinu. Útvarps-
fréttir og tvennar sjónvarpsfrétt-
ir á þessum tíma eru ofrausn
þótt haft sé í huga að við íslend-
ingar séum fréttafíklar og getum
ekki að því gert.
Þessir fréttatímar eru lika allir
um eða í kringum matmálstíma
og það er beinlínis óhugnaniegt
að þurfa að sinna þessu tvennu í
einu. Það er alltaf ógnþrungið að
koma inn í mötuneyti þar sem
hnífaparaglamur og Mttalestur
kankast á.
En Ríkissjónvarpinu er í lófa
iagið að gera skurk i þessu efni
meö því að færa sjónvarpsfrétta-
tíma kvöldsins til kl. 22. Þá hefur
mest af Mttaefni dagsins skiiað
sér. Afþreyingar- eða fræðsluefni
væri þá fyrr í dagskánni og auk
þess gæti það sparað svokallaöar
„síðaii Mttir“ sem eru hvort eð
er ekki neitt neitt.
Geir R. Andersen
Andlát
Margrét Jóhannsdóttir lést á Elli- og
hjúkrimarheimihnu Grund laugar-
daginn 9. janúar. Jarðarförin fer
fram í dag, mánudaginn 18. janúar,
frá Áskirkju kl. 13.30.________
Jarðarfarir
Guðmundur Grímsson læknir,
Framnesvegi 25, verður jarösunginn
frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 19.
janúar kl. 13.30.
Þorvaldur Jónsson prentmynda-
smiður, Hólmgarði 12, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju mánudaginn 18. janúar kl.
15.00.
Útfór Helgu Guðríðar Veturliðadótt-
ur, Kársnesbraut 53, Kópavogi, er
lést í Borgarspítalanum fimmtudag-
inn 7. janúar, fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 20. janúar kl.
15.00.
Útfor Guðmundar B. Sveinbjarnar-
sonar klæðskerameistara, Dyrhömr-
um 10, fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 19. janúar kl. 13.30.
Útför Hansínu Sigurðardóttur,
Stóragerði 30, Reykjavík, fer fram frá
Fossvogskirkju mánudaginn 18. jan-
úar kl. 13.30.
Hjörtur Jónsson, fyrrum umdæmis-
stjóri Pósts og síma, ísafirði, til heim-
ihs á Dalbraut 20, Reykjavík, er lést
10. janúar síðasthðinn, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni þriðju-
daginn 19. janúar kl. 15.00.
Árni Jón Pálmason sérkennari verð-
ur jarðsunginn frá Langholtskirkju
föstudagiim 22. janúar kl. 15.00.
Sigurður M. Jónsson, Einigrund 3,
Akranesi, veróur jarðsunginn frá
Akraneskirkju mánudaginn 18. jan-
úar kl. 14.00.
Björg Guðlaugsdóttir, Álfhólsvegi 35,
áður írabakka 12, lést í Borgarspítal-
anum 2. janúar síðasthðinn. Útíorin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Lára Jónsdóttir, Snorrabraut 77, sem
lést 9. janúar síðasthðinn, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
mánudaginn 18. janúar kl. 15.00.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvihö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvhið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 15. jan. til 21. jan. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Ár-
bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, simi
674200. Auk þess verður varsla í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331,
kl. 18 th 22 virka daga og kl. 9 th 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfehsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opiö mánud. th fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun th kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Lækuar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Hehsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítahnn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki th hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka virka daga kl. 10-16. S. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókmrtími
Landakotsspitah: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimih Reykjavikur: kl.
15-16.30
KleppsspitaUnn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VifilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
dehd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst
áha daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Áöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagurinn 18. janúar:
Slysastofa í Reykjavík.
Landsspítalinn annast ekki aðgerðir
slasaðra framvegis.
Spakmæli
Það er ekki ástin heldur afbrýðisemin sem
vill fyrir hvern mun vita allt.
Frithiof Brandt.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5,—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið aUa daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, simi 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiuiingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiínan, Kristheg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 19. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert ekki nógu skipulagður í hugsun. Það væri því mikhl kost-
ur fyrir þig að gefa þér tíma th að skipuleggja það sem gera þarf.
Þú færð boð síðdegis sem vert er að gefa gaum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Einhveijar breytingar eiga sér nú stað þótt þú takir ef th vhl
ekki eftir þeim. Þú hrindir hugmyndi í framkvæmd sem líklega
mun gefa af sér góðan arð.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Gættu þess að færast ekki meira í fang en þú ræður við. Engan
asa. Það kæmi sér vel að slaka svolítið á núna og taka Iífinu með
ró. Þú þarft ekki að sýnast fyrir fólki.
Nautið (20. april-20. mai):
Það er spenna í loftinu um morguninn. Best er því fyrir þig að
hafa hægt um þig og sinna eigin málefnum. Ástandið lagast í
kvöld.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú þarft að bregöast við fréttum sem þú færð. Þú þarft að nýta
þér aha töfra þína th að ná þínum málum fram. Happatölur eru
2, 24 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Láttu tilfinningamar ekki hafa áhrif á dómgreind þína. Þú þarft
að sýna öðrum sanngimi th að halda friðinn. Þú fagnar rólegri
stund í kvöld.
Ljónið (23. júIi-22. ógúst);
Dagurinn byrjar vel en vertu viðbúinn einhverri andstöðu um
miðjan daginn. Eitt atriði reynir sérstaklega á þolinmæði þína.
Þú gerir góð kaup.
Meyjan (23. ógúst-22. sept.):
Gættu aö því sem þú segir í fjölmenni því það gæti verið notað
gegn þér síðar. Einhver sem þú hefur mikh samskipti við kemur
með gagnlega uppástungu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skhdu ekki eftir bréf eða persónulegar upplýsingar sem þú vht
ekki að aörir komist í. Þú hugleiðir framkomu aðila af gagnstæöu
kyni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert í góðu formi líkamlega og andlega. Þú gerir þvi miklar
kröfurth annarra. Ekki er víst að allir standi undir þeim. Happa-
tölur em 4,14 og 33.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert upptekin af vandamálum heima fyrir. Gefðu þér tíma th
að hugsa málin áður en þú framkvæmir. Hætt er við því að þú
gleymir einhverju.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð fréttir af ættingjum sem hvorki koma þér á óvart né
gleöja þig. Þú tekur þátt í félagslífi og átt fjöruga kvöldstund í
hópi góöra vina.