Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 32
44 _> Fangalif Fangar kveina ekki „Þegar maður er fangi á maður ekki að vera að kveina og ég tel mig ekki vera að því þó ég segi ykkur frá staðreyndum. Veran hérna í fangelsinu er mjög slæm,“ segir Pétur Júlíusson, annar ís- Ummæli dagsins lensku fanganna sem verið hafa í fangelsi í Flórída. Ekkert hangikjöt í fangelsum „Maturinn er fyrir neðan allar hellur. Hann er soðinn einhvers staðar úti í bæ mörgum klukku- stundum áður en við fáum hann. Á aðfangadaginn fengum við soð- inn hamborgara og á jóladaginn fiskstykki með spínati. Skammt- urinn var eins og upp í nös á ketti,“ segir vesalings fanginn. „Well done“ „Ég er búinn að vera svo kval- inn í líkamanum að ég hef verið hálfgrátandi af verkjum. Þetta hefur verið martröð. Sjötíu pró- sent af húðinni á skrokknum eru alveg logandi. Það eina sem lækn- irinn gerði var að kíkja á mig, skrifa lyfseðil og segja mér að viðtalið kostaði 600 krónur," segir Jósef Fransson sem sofnaði í ljósabekk á sjúkrahúsinu á Akra- nesi. BLS. AriSk*- Atvinna í boöí ....................32 37 Atvínna óskast ...37 37 . . . 37 Bátar.. 33 Bilaleiga..... Bílamálun 36 36 Bílaróskast Bllartilsölu ,>..,,.„,..„.,„..36 .36,39 Bílaþjóngsta Bókhald ...,..„..„.„,..,,36 38 Bólstrun 32 Byssur 33 38 Dýrahald 33 Einkamál Fasteignir 37 33 Fjórhjól... 33 Smáauglýsingar Flug.........................33 Framtalsaðstoð...............38 Fyrir ungborn................32 Fyrirtæki....................33 Hárogsnyrting................38 Heilsa.......................38 Heimilistaeki................32 Hestamsnnska..............33,39 Hjól.........................33 Hjólbarðar...................36 Hljóðfæri....................32 Hreíngerningar............. 38 Húsgögn.................. 32 Húsnæðííboðí.................36 Húsnæði óskast...............37 Innrömmun....................38 Jeppar.....................36,39 Kennsla - námskeið...........37 Llkamsrækt................38,40 Ijósmyndun...................32 Lyftarar.....................36 Nudd.........................38 Öskast keypt............. 32 Ræstirrgar...................37 Sendibllar...................36 Sjónvörp.....................33 Skemmtanir...................38 Spákonur.....................37 Sumarbústaðir.............33,39 Teppaþjónusta................32 Til bygginga................„38 Til sölu 32,38 Tölvur..................... 32 Varahlutir...................33 Verslun...................32,39 Vetrarvörur...............33,39 Viðgerðir....................36 Vínnuvólar................36,39 Vldeó.................... 33 Vörubílar.................36,39 Þjónusta.....................38 ökukenrtsla..................36 Snjókoma og kaldi Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan stinningskaldi og éljagangur í fyrstu en suðaustankaldi og snjó- Veörið í dag koma síðdegis. Lægir og léttir heldur til í nótt. Frost 0-5 stig. Suðvestankaldi eða stinningskaidi með éljum vestan- og norðanlands fram eftir degi en hægari og þurrt suðaustan- og austanlands. Snýst síðdegis í sunnan- og suðaustan kalda með snjókomu sunnanlands en úrkomulítið norðanlands. Breyti- leg átt og él á stöku stað í nótt. Frost á bilinu 0 til 10 stig. Austur við Noreg var í morgun minnkandi 960 millíbara lægðar- svæði sem hreyfðist norðaustur og 980 millíbara lægð skammt út af Breiðafirði hreyfðist einnig norð- austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri léttskýjað -2 Egilsstaöir hálfskýjað -6 Galtarviti snjókoma -3 Hjarðames léttskýjað -10 Kefla víkurOugvöIlur léttskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -6 Raufarhöfn hálfskýjað -6 Reykjavík élásíð.klst. -1 Vestmarmaeyjar él á síð. klst. 0 Bergen slydduél 3 Helsinki hálfskýjað 3 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Ósló léttskýjað 3 Stokkhólmur hálfskýjað 3 Þórshöfn snjóél 0 Amsterdam skýjað 5 Barcelona heiðskírt 5 Berlín skýjað 8 Chicago heiðskírt -12 Feneyjar þokumóða 3 Frankfurt súld 7 Glasgow élásíð. klst. 2 Hamborg skýjað 5 London léttskýjað 2 Lúxemborg þokur. -4 Madrid þokumóða 9 Malaga skýjað 10 Mailorca þokaígr. 5 Montreal skýjað -10 New York skýjað 2 Nuuk snjókoma -13 Orlando léttskýjað 9 París rigning 6 Róm þokumóða 6 Valencia þokumóða 4 Vín þ. ásíð.klst. 0 Wirmipeg léttskýjað -14 Skúli Gunnsteinsson, fyrirliði Stjömunnar og athafnamaður: „Já, við ætlum að halda þetta út, halda forystunni. Þó eru eftir gífur- lega erfiðir leikir, til dæmis á móti KA fyrir norðan og Val á Hlíðar- enda. Svo er náttúrlega úrslita- keppnin eftir en þar sker stemning- in og dagsformið úr um hver stend- ur eftir sem sigurvegari," segir Skúli Gunnsteinsson, fyrirliöi handknattleiksliðs Stjörnunnar úr Garðabæ. Stjarnan er efst í fyrstu Maður dagsins deildinni um þessar mundir og sigraði FH á ævintýralegan hátt i síöasta leik. Skúh segir að þegar í úrslita- keppnina verður komið geti allt gerst vegna útsláttarfyrirkomu- lagsins. Hins vegar sé þetta form ipjög skemmtlegt, ekki síst fyrir áhorfendur. Stjaman muní stefna að þvi aö verða deildarmeistari Skúli Gunnsteinsson. fyrst og svo sjá til. Það sé mikill heiður að þeim titli og oft ekki gert nógu mikið úr því. Skúli Gunnsteinsson er mikiil athafnamaöur. Hann spilar hand- bolta meö Stjömunni í fyrstu deild, þjálfar handknattleikslið Fylkis í annarri deild, er framkvæmda- stjóri fyrirtækisins ÍM-Gallups en hann stofnaði fyrirtækið íslenskar markaðsrannsóknir ásamt félög- um sínum úr háskólanum og síðar keyptu þeir Gallup á íslandi. Skúli kennir sölu- og markaðsfræöi í Verslunarskólanum þrjá morgna í viku og er leiðbeinandi meö loka- verkefnum nokkurra nemenda við Tækniskólann. Þrátt fyrir þetta allt saman segist hann hafa nógan tíma og frítímanum eyði hann með sam- býliskonu sinni Varðandi framtíð- ina í handboltanum segir Skúli að þar spili margt inn i, meðai annars árangurinn. Það er nefnilega gam- an þegar vel gengur. MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. leikir í 2. deild karla í hand- bolta I kvöld eru tveir leikirí annarri deild handbolta karla. í Laugar- dalshöll mætast KR og Ármann klukkan 20 og á sama tíma mæt- ast Ögri og Fylkir í Seljaskóla. Iþróttiríkvöld Handbolti KR-Ármann kl. 20.00 Ögri-Fylkir kl. 20.00 Skák A ýmsu gekk í úrslitaeinvígi Lands- banka-VISA atskákmótsins, sem sýnt var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í gær. Margeir Pétursson lagði þar Hannes Hlíf- ar Stefánsson að velli eftir tvær spenn- andi skákir. í atskák eru aðeins 30 minútur til um- hugsunar á alla skákina og því er oftar leikið með kappi en forsjá. Mörg tæki- færi fóru forgörðum í einvíginu í gær, eins og t.d. í þessari stöðu. Margeir haiði svart og átti leik: >1 7 k ir iiii 6 1 1 5 • A4HW fifi Jt 3*íl A 2 • 55 , s s <á? ABCDEFGH Eftir 1. - Rxf3 + og næst 2. - Bxd4 vinn- ur svartur peð og hefur yfirburðatafl - hrókur hvíts á bl er í skotlínu drottning- arinnar og hvítur má því ekki drepa bisk- upinn aftur á d4. í stað þessa tefldist 1. - Df4? 2. Be3 Df5 3. h3 Rd70g nú hefði 4. c5! gefið Hannesi afar vænleg færi. En hann tefldi ekki sem nákvæmast og Mar- geiri tókst um síðir að snúa á hann. Jón L. Árnason Bridge Sveit Júlíusar Snorrasonar var ein þeirra sem vann sér rétt til að spila í undan- keppni íslandsmóts í sveitakeppni. Hún endaði í 12. og síðasta sæd þeirra sem áunnu sér þann rétt en þegar 2 umferðum var ólokiö var sveitin í 15. sæti. Sveitin var lengi vel í basli með að tryggja sér þennan rétt en með góðri frammistöðu í tveimur síðustu leikjunum tókst sveit Júlíusar að tryggja sér hann. í 21. umferð (af 23) sátu Sævin Bjamason og Ragnar Bjömsson í NS í vöm gegn þremur gröndum andstæðinganna. Ragnar byij- aði á þvi að spila út spaðakóngi í upp- hafi spils. Spil 10, austur gjafari og alhr á hættu: ♦ KD104 V 107643 ♦ KG2 + 3 * ÁG6 f KG5 ♦ D1085 + K75 N V A S * 98 V D2 ♦ Á96 + DG9642 Spenna í loftinu £y<»6R-^- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði ♦ 7532 V Á98 ♦ 743 + Á108 Sagnhafi setti sexuna í fyrsta slag og Ragnar ákvað eftir stutta umhugsun að spila tigulkóngi til að fjarlægja innkom- una úr blindum í þeim tilgangi að eyði- leggja liflit sagnhafa. Sagnhafi vildi ekki eiga þann slag og þá hugsaði Ragnar sig um í fullar 5 mínútur. Er hann skreið út úr hýðinu kom vömin sem dugði til að hnekkja spilinu. Hann skipti yfír í hjarta, Sævin drap á ásinn og spilaði spaða. Þar með var spilið tryggt niður og hefúr eflaust hjálpað til þess að tryggja sæti sveitar Júlíusar í undanúrslitum. Geimsveifla í 10 spila leik er virði 3-4 stiga í úrslitum leilga. ísak örn Slgurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.