Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 37 Frá Gistiheimilinu Bergi, Hafnarfirði. Stór og björt herb. til leigu í lengri eða skemmri tíma. Sími á öllum herb. og aðgangur að eldhúsi og þvottavél. Sérstök kjör fyrir lengri tíma. Góðar strætisvsamg. Uppl. í síma 91-652220. Ljósheimar. Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. feb. Langtímaleiga eða eftir sam- komulagi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Ljósheimar 8914“. Litil 2ja herbergja einstaklingsibúð við miðbæinn, á rólegum stað. Laus strax. Ekkert þvottahús. Uppl. í s. 91-628803 á skrifstofutíma í dag og á morgun. Til leigu 2 herbergja ibúð með stæði í bílageymslu (í Breiðholti), leiga ca 30.000 á mánuði + hússjóður. Er laus. Uppl. í síma 91-77995. Til leigu fyrir stúlku i Noröurmýri. 18 m2 herb. m/sérinng., snyrtingu, síma- tengingu og góðum skápum. Hiti og rafm. innif. í leigu. S. 612838 e.kl. 17. Til leigu góð 76 m2 ibúð á 1. hæð, sér- inngangur, sérverönd. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudaginn 21. janúar, merkt „X-8907“. Til leigu herbergi í vesturbæ Kópavogs. Sameiginlegt eldhús og snyrting með sturtu. Laus strax. Uppl. í síma 91-44869.____________________________ 2ja herbergja íbúð til leigu í Árbæjar- hverfi, laus strax. Uppl. í síma 91- 672210.______________________________ Herbergi til leigu í miðbænum. Á sama stað óskast sjónvarp. Upplýsingar í síma 91-25515. Orlando Flórida. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og sundlaug. Uppl. í síma 91-73892 eða 407-855-3353. Stór 2ja herbergja íbúö í kjallara við Þingholtsbraut í Kóþavogi til leigu. Laus. Upplýsingar í síma 91-53330. Til leigu 3ja herb. íbúð, í 6-9 mánuði, leiga kr. 40.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-611672. Stórt herbergi með snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 91-626145 e.kl. 17. ■ Húsnæði óskast Þritug blaðakona með 1 Zi árs gamalt barn óskar eftir 2- 3 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fyllstu reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-627130. Húsasmiður óskar e. 2ja-3ja herb. íbúð þar sem vinna við t.d. viðhald kæmi sem greiðsla að hluta eða að öllu leyti. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8863.______________________________ 2 herbergja eða einstakiingsibúð óskast til leigu í miðbæ Rvk. Góðar og örugg- ar greiðslur í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 632700. H-8910. 2-3 herbergja íbúð óskast. Ungt par með 1 bam vantar íbúð í Reykjavík. Fyllstu reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 97-21298. 3 herb. íbúð óskast i 6-8 mánuði frá 1. febrúar, helst í vesturbæ Kópavogs eða miðsvæðis. Meðmæli ef óskað er. Er í öruggri vinnu. Sími 91-43717. 37 ára kona með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Er reyklaus, reglusöm. öruggum gr. og góðri umgengni heitið. S. 652145. Hafnarfjörður. Ungur, reglusamur maður óskar eftir íbúð, allt kemur til greina, er í öruggri vinnu, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-650646. Hjón með 2 börn óska eftir 2-4ra herbergja íbúð til leigu í 3 mánuði frá 1. mars. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-667304. Reglus. eldri kona óskar e. einstaklibúð eða stofu m/aðg. að eldhúsi og baði fljótlega f. sanngjamt verð, helst í austurbæ, til lengri tíma. S. 683049. Reglusamt, barnlaust par óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Reyklaus. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-610114. Ung, reglusöm hjón meö tvö börn óska eftir 3ja herbergja íbúð nú þegar, skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 91-684686, Erling, og e.kl. 17 í s. 674147. Ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja íbúð, helst í vesturbænum. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-29591. Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð á leigu, helst í Grafarvogi, má þarfnas stand- setningar. Upplýsingar í síma 91-675321 í dag og næstu daga. Óskum eftir aö taka á leigu einbýlis- hús/raðhús eða góða hæð með bílskúr til 2ja-3ja ára. Uppl. í síma 91-623956 e.kl. 15.____________________________ 2-3 herbergja ibúö óskast i Seljahverfi. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-78343. Bflskúr óskast til leigu, helst í austur- bænum. Uppl. í síma 91-670529 eftir kl. 19.______________________________ Góð 3ja herbergja íbúð óskast strax til leigu, emm tvö í heimili. Upplýsingar í síma 91-812481. rssAKWnRitsaaíífiE .»íMíAaMfK»ucr»i "TstvoNDfiMsiMnto WJt MEKWKK!*1 WiKf -KU. HJÍflíB-W GHWS-PEIEHVWMRO-BíiRW OTIO ^utiatcocx wu.«.liBWMWti xsmmmHím -íjawscott \inrt>r -símkíwmw*,. -**»**. Smáauglýsmgar - Sími 632700 Þverholti 11 2 herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-660501. Hrefna. Óska eftir litiu húsnæði með salerni. Hafið samband við áuglþj. DV í síma 91-632700. H-8800. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu skrifstotu- og iðnaöarhúsnæöi. 300 m2 skrifstofuhúsn. á 2. hæð í ný- legu húsi að Dugguvogi 12, glæsilegar skrifstofur, fundarherbergi, kaffistofa, mótttaka, 2 WC og geymsla. Fallegt útsýni, góð bílastæði, laust strax. Einnig til leigu 300 m2 iðnaðarhúsn. að Dugguvogi 10 m/innkeyrsludyrum, lofthæð 3.20 m. Uppl. hjá Bílaleigunni Geysi í s. 688888, Hafsteinn/Garðar. Dans - leikfimi. Salur til leigu, afnot af sturtum, setustofu og annarri þjón- ustu. Fastir tímar á viku eða dag, margir möguleikar. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8901.__________________ Listhús. I Listhúsinu við Engjateig er til leigu 50 m2 eining með sérinngangi á jarðhæð, verð kr. 40.000 á mán. Einnig til leigu 120 m2 eining í mið- húsi, verð kr. 120.000 á mán. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. Til leigu að Krókhálsi 4 300 m2 skrif- stofuhúsnæði, 2. hæð, 200 m2 skrif- stofuhúsnæði, jarðhæð og 650 m2 vörugeymsluhúsnæði, jarðhæð, full- innréttað og til leigu strax. Leigist allt í einu eða í einingum. Sími 671010. Kaupmiðlun hf. - Leigumiðlun. Vantar ýmsar gerðir og stærðir atvinnuhúsnæðis á leiguskrá. Örugg þjónusta. Austurstræti 17 - sími 621700. Höfum laust frá og með 1. febrúar 1993 18 m2 skrifstofuherbergi í fallegu umhverfi við Ármúla í Rvík. Vinsam- legast hafið samband í síma 91-688933. Við Eiöistorg er til leigu 72 m2 skrif- stofueining á 2 hæð. Vel búin sameign með lyftu og góð bílastæði. Sími 91- 688067 milli kl. 9 og 13 virka daga. ■ Atvinna í boði Starfskraftur, ekki yngri en 18 ára, ósk- ast til að annast heimilisstörf og gæta 2 barna (2 og 3 ára) á íslenskt-austur- rískt sveitaheimili í Austurríki. 1 boði er fæði, húsnæði og 20 þús. kr. á mán. Viðk. þarf að hafa bílpróf. Upplýsing- ar um fyrri störf eða skóla ásamt mynd og meðmælum sendist til: Fam- ilie Aðalsteinsson, Islandpferdehof., Forsthof., 3053 Brand-Laaben, Austr- ia, Telefon: 9043-2774-8608. Nánari uppl. í síma 92-15163 eftir kl. 20 Sambýli einhverfra, Hólabergi 76, óskar eftir að ráða meðferðarfulltrúa í fullt starf frá 1. febrúar (starfssvið: innkaup fyrir eldhús og meðferðarstörí), einnig meðferðarfulltrúa í 60% starf frá 1. apríl. Um er að ræða vaktavinnu. Uppl. í s. 677066, miðvikud. og fimmtud. kl. 9-16. Guðm. Björgvinss. Okkur vantar 8 manns, kven- og karlm., í fullt starf til að kynna frábærar vör- ur. Getur þú unnið sjálfstætt? Hefur þú bíl og síma? Þá bjóðum við upp á frítt sölunámsk. f. rétta fókið. Góðir tekjumögul. Hringið í s. 91-653016. Au pair í London. Nú gefst þér tæki- færi til að komast til London sem au pair ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. Upplýsingar í síma 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Barnapössun. Áreiðanleg manneskja óskast til að gæta 2ja bama, 7 mánaða og 2ja ára, 2 eftirmiðdaga í viku og stundum á kvöldin. Upplýsingar í síma 91-38543 milli kl. 13 og 17. Handlaginn starfsmaður óskast í hluta- starf í matvælaiðnaði, aðstoðarmaður úr bakaríi er kostur en ekki skilyrði. Umsókn ásamt meðmælum sendist DV fyrir 22. jan., merkt „Hlutastarf 8909“. Mlklar tekjur. Óskum eftir harðdugleg- um sölumönnum til að selja bækur í hús um allt land. Bíll fyrir hendi. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8886. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Manneskja óskast til að gæta tveggja barna og heimilis í Garðabæ eftir há- degi. Verður að hafa bíl. Uppl. í síma 91-643456 á kvöldin. Vantar þig vinnu tímabundiö eða til lengri tíma, hvemig væri að prófa að sækja um erlendis. Upplýsingar í síma 91-652148 á milli kl. 18 og 20._____ Óska eftir sölufólki i Rvik og á lands- byggðinni í heimakynningar. Um er að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940. Snyrtisérfræöingur óskast, sveinn eða meistari, hálfsdagsstarf (50% vinna). Uppl. í síma 91-673838. Starfskraftur óskast, vaktavinna. Upplýsingar í frá kl. 17-19 í sima 91-10457. Óska eftir starfskrafti á videoleigu og söluturn. Svör sendist DV fyrir 20. janúar, merkt „Videoleiga 8923“. Bifvélavirki óskast. Verður að vera með réttindi. Upplýsingar í síma 92-14038. ■ Atvinna óskast Er 27 ára námsmaður og vantar vinnu fyrir hád. og um helgar. Hef góða starfsreynslu. Allt kemur til gr. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8906. Ungur maður óskar eftir vinnu, er húsa- smiður, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-8917.___________________ 26 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-673918. ■ Ræstingar Tek aö mér þrif i heimahúsum, er vön og vandvirk. Uppl. í síma 91-654577. ■ Bamagæsla Tek að mér börn i gæslu, á öllum aldri, hálfan eða allan. Er í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 91-71883. ■ Ymislegt_____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og böm og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virka daga. Reglusamur maöur um sextugt vill kynnast góðri og heiðarlegri 55-67 ára konu. Ahugamál, leikhúsferðir og dans. Svör sendist DV, merkt „Z 8912“. 39 ára heiðarlegur, myndarlegur maður og fjárhagslega sjálfstæður óskar að kynnast konu á aldrinum 30-40 ára, heiðvirðri og notalegri. Svar sendist DV, fyrir 27. jan. merkt „Vor-8916”. * ■ Kennsla-námskeiö Kennsla - námsaðstoö. Kennum stærð- fræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatímar. Upplýsingar í síma 91-670208. Lærið að syngja. Gæt bætt við mig örfáum nemendum í söng og raddbeitingu. Hef réttindi LRSM. Einkatímar. Uppl. í s. 629962. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál og þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Austur- brún 2, 3-2, sími 91-39302. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn i framtiöina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 611273. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍO sími 22140 Hann, uppreisnarseggurinn, brýtur gegn óskrifuðum lögum. Hún, ástfangin, er tilbúin að fórna öllu. Mynd sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn og góða dóma. Kosin besta mynd af áhorf- endum i Cannes ’92. Blaðadómar: ★ ★ ★ ★ „Frábær leikur, stórkostleg mynd“ - „Stórkostleg mynd - frá- bær.“ - „Stórkostlegur leikur, bráðfyndin mynd og yndisleg.“ - „Dýrleg... samfelld skemmtun frá upphafi til enda.“ - „Skemmtilegasta kvikmyndin sem þú sérð á þessu ári.“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.