Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
7
Gyifi Knsqánsson, DV, Akureyri;
Þessa dagana er verið að ræða
við umsækjendur um stöðu for-
stöðumanns Listasafns Akur-
eyrar on alls sýndu 8 aðilar álvuga
á stööunni og sóttu um hana er
hún var auglýst.
Menningarmálanefnd bæjarins
hefur umsóknirnar til athugunar
en þeir sem sóttu um stöðuna
eru: Þórey Eyþórsdóttir, Akur-
eyri, Guörún Jónsdóttir, Akur-
eyri, Ásta Kristbergsdóttir, Akur-
eyri, Kristinn G. Jóhannsson,
Akureyri, Haraldur Ingi Haralds-
son, Akureyri, Halldóra Arnar-
dóttir, Akureyri, Roar Kvam,
Akureyri, og einn umsækjandi
óskaði eftir nafnleynd.
halli minnkar
Allt áriö 1992 voru fluttar út
vörur fyrir 87,8 milljarða króna
en inn fyrir 88,3 milljarða króna
á fobvirðL Vöruskiptajöfnuður-
inn á árinu var því óhagstaeður
um 0,5 milljarða króna en áriö
áður var hann óbagstæður um
3,3 milljarða króna á sama gengi
-Ari
Fleiri útlend-
mgarijanuar
Alis komu 5.413 útleudingar til
landsins í janúarmánuði sam-
kvæmt upplýsingum frá Ötlend-
ingaeftirlitinu eða 152 fleiri en í
sama mánuöi í fyrra þegar komu
5.261.
Langflestir komu frá Banda-
ríkjunum, eða 1.477 manns, 759
komu frá Svíþjóð, 714 frá Dan-
mörku, 585 frá Þýskalandi, 519 frá
Stóra-BretlandL 444 frá Noregi og
162fráHoliandL -Ari
Forvextirríkis-
víxla lækka
Þriðja útboði 3ja mánuða ríkis-
víxla iauk í gær. Meðalávöxtun
samþykktra tilboöa var 11,17%
sem svarar til 10,45% forvaxta.
Meðalávöxtunin hefur farið
Iækkandi á þessu ári, í fyrsta út-
boðinu var hún 11,99%. -Ari
Vepa fréttar DV í gær um Is-
lendingana, sem voru handteknir
í Bremerhaven aðfaranótt
sunnudags með 13,5 kíló af hassi,
vffl Guðrún Lárusdóttir, eigandi
togarans Rán, taka fram aö Rán
er ekki væntanleg til Bremerha-
ven fyrr en á morgun,
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður 3. febrúar seldust alls 7,364 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi, smár 2,589 30,00 30,00 30,00
Langa 0,130 49,00 49,00 49,00
Lúöa 0,338 394,87 340,00 470,00
Skarkoli 0,198 99,00 99,00 99.00
Steinbitur 4,109 66,32 63,00 90,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
3. tebróar 22,662 tortn.
Þorskur, sl. 7,800 103,28 72,00 107,00
Þorskur, ósl. 10,305 39,62,00 62,00 96,00
Undirmálsþ. sl. 0,523 77,82 74,00 78,00
Ýsa, sl. 0,812 166,56 61,00 158,00
Ufsi.sl. 0,496 30,00 30,00 30,00
Karfi, ósl. 0,013 47,00 47,00 47,00
Langa, sl. 0,016 37,00 37,00 37,00
Keila, sl. 0,010 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,022 30,00 30,00 30,00
Sjófr. ýsa, sl. 2,000 112,75 112,00 113,00
Koli.si. 0,324 83,00 83,00 83,00
Hrogn 0,324 167,71 160,00 210,00
Gellur 0,123 250,00 250,00 250,00
Fréttir
Ágreiningur innan stjómar Félags íslenskra ferðaskrifstofa:
Helgi sagði af sér
Helgi Jóhannsson, forstjóri ferða-
skrifstofunnar Samvinnuferða-
Landsýnar, sagði í gær af sér for-
mennsku í Félagi íslenskra ferða-
skrifstofa. Ástæðan er hið svokailaða
IATA-mál. Það snýst um að fjármála-
ráðuneytið gerði samning við fjórar
ferðaskrifstofur um að kaupa af þeim
farseðla fyrir opinbera starfsmenn
þegar þeir ferðast. Þessar ferðaskrif-
stofur gáfu eftir af 5 prósenta sölu-
launum sem þær fá fyrir að selja far-
seðla fyrir Flugleiðir hf. Helgi Jó-
hannsson, forstjóri Samvinnuferða-
Landsýnar, segir þetta ólöglegt sam-
kvæmt reglum IATA.
„Ég veit að þetta er ólöglegt. Sem
formaður Félags íslenskra ferða-
skrifstofa get ég ekki haft forgöngu
um að brjóta samninginn sem er í
gildi um þetta atriði. En þar sem
aðrar ferðaskrifstofur gera það get
ég heldur ekki látið fyrirtækið, sem
ég er í forsvari fyrir, gjalda þess að
ég er formaður FIF,“ sagði Helgi í
samtali viö DV.
Hann sagði að uppi væri ágreining-
ur innan stjómar FÍF um þetta mál.
Þess vegna hefði ekki verið um ann-
að að ræða fyrir sig en að segja af
sér formennsku í félaginu.
Helgi benti á máh sínu til stuðnings
að þann 18. nóvember síðasthðinn
hefði Ferðaskrifstofa Reykjavíkur
endumýjað samning við Flugleiðir
hf. um sölu á farseðlum. í þeim
samningi heíði það ákvæði verið sem
bannar að lækka farseðlaverð með
því að gefa efdr af sölulaunum. Hann
sagði jafnframt að í gildi væri samn-
ingur milli LATA og alþjóðasam-
bands ferðaskrifstofa um þetta mál.
IATA vffl ákvæðið út úr samningn-
um en alþjóðasambandið ekki. Þar
við sitji, hvað sem IATA-menn segi.
Samningurinn er tvíhhða og því er
ákvæðið enn í gildi.
-S.dór
Panasonic NV G101
Glœsilegt 3ja hausa myndbandstæki m/fjarstýringu, þáttaleitara og "Digital Tracking".
kr. 49'.8Ö(J - útsöluverð kr. 39.900 stgr.
JAPISS
Brautarholti sími 625200 Kringlunni sími 688199
Fislétt og meðfœrileg vídeóvél með gleiðhornslinsu 3 lux og sjálfvirkum fókus
(8x zoom). Frábœr vél á frábœru verði.
kt...73:600 útsöluverð kr. 49.900 stgr
Panasonic NV J42
irimiiMi
LÝKUR UM HELGII\IA...£M/ MISSA AF HEDIDII