Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 32
44
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
Sighvatur Björgvinsson.
Svikarinn
Sighvatur
„Riddarinn er jafnaðarmaður
og samkvæmt þvi er sagt að hann
eigi sér hugsjónir um jöfnuð og
réttlæti í samfélaginu. En það er
Ummæli dagsins
eins með það og riddarahugsjón-
ina, hún er kannski helst til í ljóð-
um og sögum en ekki í raunveru-
leikanum," segir Sigurður Pét-
ursson, formaður ungra jafnað-
armanna, um flokksbróður sinn!
Alltfyrir harðstjórann
„Það verður ekki hjá því komist
að fara í svona ferð. Malavímenn
vilja ekki fá þessi skip afhent
nema formlega," sagði Þröstur
Ólafsson þegar hann hélt til
Malaví ásamt Jóni Baldvini og
Bryndisi.
Nemendamót
Verzlö
Nemendamót Verzló er 1 dag.
Rokkóperan Tommy frumsýnd í
dag.
Fundir í kvöld
Árnesingafélagiö í Rvk.
Aðalfundur í Holiday Inn kl.
20.30.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinukl. 13-17. Bridge
kl. 12.30.
Félag nýrra íslendinga
Fundur í Gerðubergi kl. 20. Páll
Gíslason flytur erindi á ensku um
þjónustu fyrir aldraða í Reykja-
vík,
Samlókufundur
Vcrkfræðingafélagsins aö Engja-
teigi 9 kl. 12. Gestur fundarins er
Ríkharður Krisljánsson.
Kvenfélag Frikirkjunnar
Aðalfundur í safnaöarheimilinu
kl 20.30.
Smáauglýsingax
Bla. Bls.
Atvarna 1 boöí 30 AtV&ttt0ó6k06í 38 Atvinnuhúsnaöi 3» Barnagæsla 38 Bátar,,... 3S Innrömmun .38 Jeppar 36,39 Kennsia ■ námskeið..38 lyftarar .35 Óskastkeypt.:.,„ 34 Reastingar 38 Sendibllar 35 SjðllVðrp 34 Skemmtanir 38
Bilateiga .. 35 Bílaróskast 35 Biiurtiisolu .. .35.3S Bikhald 3« Bólstrun :..„34
Byssur... 3B B»kur 34 Oýrahatd .34 Einkamál....................3* FamaOttf 34 Fjórhjól 35 Sumarbústaðir 35 Tpppaþjðnusta . 34 : Tilbygginga 38 Tilsölu , 34 Tölyur, 34 Varahlutir 35 Veisluhðnusta .. 38 Verðbréf 38 Verslun 38 Vetrarvorur . ....35 Viðgerðir 35
. Framtalsaðstoð 38 Fyrirtmgbóm 34 Fyrirtæki 35 Héímitistaskí 34 Heslamannaka . 35
Hljóðfeen 34 Video 34
Hreingemingar 38 Hdsgogn 34 Húsnæðí 1 boði .3» Húanaaðlðekasi 37
Ýmislegt 383» bjðnusta „...3839 Ökukennsla 38
Þykknar upp í kvöld
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
an- og norðaustangola og bjartviðri
síðdegis. Þykknar upp með suðaust-
an kalda í kvöld. Allhvöss eða hvöss
norðanveröu landinu þegar líður á
Veðrið í dag
sunnanverð landið og má búast við
snjókomu sunnan- og suðaustan-
lands í nótt. í fyrstu kólnar í bili en
aftur dregur úr frosti í nótt.
suðaustanátt með snjókomu í nótt.
Frost 3-5 stig.
Norðvestan- og síðan norðanátt á daginn. Undir kvöld verður víða
landinu, sums staðar alihvöss með hægviðri og úrkomulaust. Þegar líð-
éljum suðvestan- og vestanlands í ur á kvöldið gengur í suðaustan og
fyrstu, en aðeins kaldi og smáél á austan kalda eða stinningskalda um
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí skýjað
Egilsstaðir léttskýjað
Galtarviti hálfskýjað
Kefia víkurflugvöllur skafr.
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað
Raufarhöfn snjóél
Reykjavík úrkoma
Vestmannaeyjar snjóél
Bergen rign/súld
Helsinki alskýjað
Kaupmannahöfn súld
Ósló skýjað
Stokkhólmur léttskýjað
Þórshöfn haglél
Amsterdam þoka
Barcelona skýjað
Berlín þokumóða
Chicago heiðskírt
Feneyjar heiðskírt
Frankfurt þokuruðn.
Glasgow skýjað
Hamborg súld
London þoka
Lúxemborg þokmnóða
Madrid alskýjað
Malaga skýjað
Mallorca alskýjað
Montreal skýjað
New York skýjað
Nuuk léttskýjað
Orlando háifskýjaö
París þokumóða
-6
-6
-7
-4
-7
-6
-3
-3
9
5
4
8
7
3
2
10
-3
-3
2
-6
10
1
2
-3
3
13
12
-6
6
-22
12
0
kl. 6 í morgun
Magnús Jónsson, nýráðinn ved u rs to fustj óri:
„Ég held aö þetta sé spennanai
og líflegt starf almennt séð og
kannski óvenju spennandi núna
vegna úttektarinnar á Veðurstof-
unni og stefnumótun í því sam-
bandi,“ segir Magnús Jónsson, ný-
ráðinn veðurstofustjóri. Hann tek-
ur formlega við um næstu áramót
en mun vinna með Páli Bergþórs-
syni að stefnumótun Veðurstof-
Maður dagsins
unnar fram að þeim tíma.
„Menn sjá pólitík í öllu, ég hef
nú reynsiu af þvi því ég hef sjálfur
veriö í póiitík. Ég vona að minnsta
kosti að þaö sé engin pólitík íþess-
ari stöðuveitingu," segir Magnús
en hann er varaþingmaður Ai-
þýöuflokksins og því saraflokks-
Magnús Jónsson.
rnaöur umhverfisráðheiTa sem
veitir stöðuna.
Magnús aldist upp á Sauðár-
króki, varð síúdent frá MA1968 og
lærði veðurfræði í Uppsölum og
Stokkhólmi. Hann lauk námi 1979
og hefur starfað á Veðurstofunni
frá þeim tíma. Auk þess var hann
kénnari við MA 1982 1985. Eigin
kona hans er Karítas Sigurðardótt-
ir hjúkrunarfræðingur og eiga þau
þijú böm.
„Áhugamálin eru nú svona sitt
lítið af hverju. Ég hef gaman af
þátttöku i félagslifi, að vera úti, en
aðaiabugamálið er sjór og fiskveið-
ar. Ég hef beitt mér mikið gegn því
stjómkerfi sem viö búum viö í fisk-
veiðum. Svo finnst mér gaman að
fara í leíkhús og hitta vini og kunn-
ingja og spila með gömlum skólafé-
lögum körfuboita. Einnig hef ég
gaman af bridge en gefist lítill tími
til þess.“
Myndgátan
Ljós yfirlitum
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
Hand
í kvöld verða ieiknir tveir leikir
í 2. deild karla í handbolta og tveir
leikir í 1. deild kvenna.
Hjá kvenþjóðinni mætast liö
Stjörnunnar og Hauka í Garðabæ :
og hefst sá leikur klukkan 20.00.
Íþróttiríkvöld
Einnig mætast Fram og FH í Höll-
inni klukkan 18.30.
í 2. deild karla mætast Ármann
og UBK klukkan 20 í Höllinni og
UMFA og Fylkir mætast á sama ■
tíma aö Varmá.
Handbolti kvenna:
Stjarnan-Haukar kl. 20.00
Fram-FH kl. 18.30
2. deild karla:
Ármann-UBK kl. 20.00
UMFA-Fylkir kl. 20.00
Skák
Spænski stórmeistarinn Miguel Hlesc-
as kom mjög á óvart á útsláttarmótinu í
Wijk aan Zee á dögunum. Illescas komst
í úrslit en beið þá naumlega lægri hlut
fyrir Anatoly Karpov.
Þessi staða er frá mótinu. Dlescas hafði
hvitt og átti leik gegn enska stórmeistar-
anrnn Juiian Hodgson:
8
7
6
5
4
3
2
1
22. Rbxd6! Be2 Ef 22. - Rxd6 23. Dxa6
Hxa6 24. b5! og hvitur vinnur hvort held-
ur eftir 24. - Rxb5 25. Hc8 Ke8 26. Rxg7 +
Ke7 27. Bb4 + , eða 24. - Hb6 25. Bb4 Be7
26. Bxd6 Bxd6 27. Hc8 mát. 23. b5 Dxd6
24. Dxe2 Da3 25. Hc4! og svartur gafst
upp. Hótanimar 26. Bb4+ og 26. Bcl eru
honum ofviða.
Jón L. Árnason
I
A ft lli
m A
Aið A
k A A
& &
A ÉÉ A Jl a ^
ABCDEFGH
Bridge
í tvímenningi skiptir slagafjöldi höfiið-
máh fyrir sagnhafa og að fá einum slag
færra í grandsamningi en allir aðrir í
salnum er nánast dauðadómur. Þetta
spU kom fyrir í tvímenningi og samning-
urinn var 3 grönd hjá flestum spUaranna
í n-s með suður sem sagnhafa. Einn sagn-
hafanna fékk aðeins 10 slagi en allir aðr-
ir fengu 11 slagi. Það kom aUt til vegna
hugmyndaríkrar vamar hjá vestri í spU-
inu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari:
♦ 754
é ÁKD2
♦ 643
+ 872
* G1092
é 10853
♦ ÁD2
+ 96
♦ 863
V G96
♦ 875
+ 10543
♦ ÁKD
V 74
♦ KG109
+ ÁKDG
Suður Vestur Norður Austur
2+ pass 2* pass
2 g pass 3+ pass
34 pass 3* pass
3 g P/h
Vestur spilaði út spaðagosa í upphafi sem
sagnhafi átti á kóng, spUaði næst hjarta
á ás og svínaði tígulgosa. Þannig gekk
spilamennskan um mestaUan sal. Vestur
drap á drottningu, spilaði meiri spaða,
sagnhafi sprengdi út tígulásinn og fékk
sína upplögðu 11 slagi. En vestur var
slyngur vamarspilari og setti tígulásinn
á gosann í stað drottningarinnar. Blekk-
ingin hafði tilætluð áhrif. Vestur spilaöi
sig út á þjarta, sagnhafi tók tvo slagi á
hjarta og henti tígU. Síðan svinaði hann
aftur tígU en varð að bíta í það súra epU
að fá botn fyrir spiUð þegar vestur drap
á drottningu og tók hjartaslag tíl viðbót-
ísak öm Sigurósson