Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 20
32
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993
Iþróttir
Skíöi:
ístrætó
meðlOpör
af skíðum
Lamine Gueye, blökkumaður
frá Afríkuríkinu Senegal, vakti
athygli á síðustu ólympíuleikum
í Albertville. Ekki kannski fyrir
þær sakir að hann varð langsíð-
astur í mark heldur fyrst og
fremst fyrir þær sakir að hann
er blökkumaður.
Gueye ráðgerir að keppa í bruni
á heimsmeistaramóti sem fram
fer í Japan og í æfingaferð í gær
hafnaði hann í 85. sæti, næstum
því tveimur mínútum á eftir
fyrsta manni í mark.
Það er þó ekki slök frammistaða
Senegalmannsins í skíðabrekk-
unum sem plaga hann mest held-
ur kröpp íjárráð. Hann hefur ekki
enn getað greitt fyrir flugmið-
ann frá Senegal til Japan en segir
að það muni bjargast fljótlega.
Hann á ekki heldur fyrir gisting-
unni.
Og það þarf varla að koma á
óvart að eigendur fyrirtækja eru
ekki æstir í að leggja nafn fyrir-
tækja sinna við þennan einstaka
skíðamann: „Ég hef talað við alla
sem mér dettur í hug en enginn
hefur áhuga á að styrkja mig,“
segir Gueye og bætir við: „Ég fæ
ekki einu sinni eitt par af skíöum.
Ég hef falast eftir stuðningi frá
yfirvöldum í Senegal en þau hafa
ekki einu sinni svarað mér. Ég
hef ekki einu sinni efni á því að
leigja mér bO hér. Hefur þú ein-
hvem tímann reynt aö fara í
strætó með 10 pör af skíðum?"
^ -SK
Knattspyma:
KennySansom
til Everton
Howard Kendall, fram-
kvæmdastjóri enska knattspym-
uliðsins Everton, gekk í gær frá
kaupum á Kenny Sansom frá
Coventry. Sansom, sem lék 86
landsleiki fyrir England, er 34 ára
og fékk hann frjálsa frá Covéntry
þar sem hann hefur leikið á und-
anfómum mánuöum.
-GH
Árshátíð hjá FH
Árshátíð FH verður haldin á
föstudaginn kemur, 5. febrúar, að
Hraunholti, Dalshrauni. Hátíðin
hefst með borðhaldi klukkan 19
og verða aðgöngumiðar seldir í
Sjónarhóh, Kaplakrika, á krónur
2.500 stykkiö.
-JKS
Tveirenskir
biðjastafsökunar
Gísli Guðmundssan, DV, London;
Graham Souness, fram-
kvæmdastjóri Liverpool, bað
leikmenn hðsins afsökunar eftir
sigurinn gegn Arsenal á High-
bury á sunnudaginn var. Ástæða
afsökunarbeiðnarinnar vom
ýmis ófógur ummæh sem hann
lét falla eftir tapleik hðsins gegn
Bolton í bikarkeppninni.
Þess má geta að á sama tíma
var Steve Coppeh, framkvæmda-
stjóri Crystal Palace, æfur yfir
frammistöðu sinna leikmanna og
bað áhangendur afsökunar vegna
afspymulélegs leiks gegn Totten-
ham.
• Arsenal hefur keypt Marhn
Keown vamarleikmann frá Ever-
ton. Kaupverðið var tvær mihj-
ónir punda. Arsenal seldi hann
árið 1986 fyrir tíu sinnum lægri
upphæð.
Otis Thorpe hjá Houston Rockets, til hægri, stöðvar John Williams hjá Cleveland Cavaliers með þvi að brjóta á honum. Cleveland vann góðan sigur í
Milwaukee í nótt og Houston einnig gegn nágrönnum sínum í Dallas. Símamynd/Reuter
Bandaríski körfuknattleikurinn í nótt:
Rice fór á kostum
- skoraði 45 stig þegar Miami vann góðan sigur gegn Atlanta
John Stockton skoraði fjögur stig
á síðustu 40 sekúndunum sem lagði
grunninn að sigri Utah Jazz gegn
Denver í bandaríska körfuknatt-
leiknum í nótt. Utah fór á kostum í
fjórða leikhluta eftir að Denver hafði
sex stiga forskot eftir þriðja leik-
hluta. Eins og oft áður var Karl Mal-
one stigahæstur hjá Utah með 28 stig
og Jeff Malone skoraði 25 stig. Marc-
us Liberty skoraði 20 stig fyrir Den-
ver og tók 13 fráköst.
Phoenix Suns vann ömggan sigur
á heimavelh gegn Minnesota. Phoen-
ix hafði 24 stiga forystu í hálfleik og
þann mun náði Minnesota aldrei að
brúa. Danny Ainge skoraði 19 stig
fyrir Suns en þeir Charles Barkley
og Richard Dumas gerðu 17 stig hvor.
Þetta var sjöundi sigur Suns í síðustu
átta viðureignum. Christian Laettn-
er og Luc Longley gerði sín 16 stig
hvor fyrir Minnesota.
Chicago vann á útivelli
og Jordan skoraði 36 stig
Michael Jordan átti skínandi leik,
skoraði 36 stig þegar Chicago Buhs
sigraöi Sacramento á útivelh með
nokkrum yfirburðum. Scottie Pippen
gerði 14 stig, átta fráköst, níu stoð-
sendingar og sjö stolna bolta. B.J.
Amstrong skoraði 14 stig. Linoel
Simmons skoraði 18 stig fyrir Sacra-
mento og Mitch Richmond 17.
Glen Rice átti stórleik með Miami
Heat gegn Atlanta Hawks, skoraði
45 stig og tók 14 fráköst. Skotnýting
Rice var einnig frábær, 22/17 í lang-
skotrnn og 11/10 frá vítalínunni.
Grant Long skoraði 14 stig og Rony
Seikaly 12. Atlanta hafði um tíma
forystu en í fjórða leikhluta fór leikur
hðsins alveg úr böndum og þá gerðu
leikmenn aðeins 13 stig. Dominique
Wilkins skoraði 34 stig fyrir Hawks
og tók 10 fráköst.
Alonzo Mouming skoraði 29 stig,
þarf 26 stig í fyrri hálfleik þegar
Phhadelpiha 76’ers tapaði fyrir
Charlotte Homets á heimavelh.
Homets vann þama sinn þriðja leik
í röð. Larry Johnson var stigahæstur
hjá Homets með 25 stig.
Cleveland gerði góða ferð th Mhw-
aukee þar sem Brad Daugherty skor-
aði 31 stig fyrir Cleveland. Mark
Price og Gerald Wilkins komu næstir
í stigaskoruninni, Price 17 og Wilkins
16. Þetta var sjöundi sigur Cleveland
í 10 leikjum. Alvin Robertson gerði
18 stig fyrir Mhwaukee og Frank
Brickowski 16 stig.
Fjórði sigurinn í
röð hjá Houston Rockets
Houston Rockets vann sinn fjórða
sigur í röð í nótt og um leið 12. sigur-
inn í 14 leikjum. Hakeem Olajuwon
skoraði 30 stig fyrir Houston og Vern-
on Maxweh 22. Ekkert gengur sem
fyrr hjá Dahas og nú beið hðið sinn
23. ósigur í síðustu 24 leikjum.
Úrsht leikja í nótt:
Miami-Atlanta.............116- 96
76’ers - Charlotte.......118-129
Mhwaukee - Cleveland.....100-108
Dahas - Houston..........102-119
Utah-Denver...............100- 96
Phoenix - Minnesota......122-102
Sacramento-Chicago........88-107
-JKS
Hér kemur þriðja greinin um varð loks frábær stoppaöi ekkert Bird en allir vilja hafa hann í sínu Hanner2,08máhæðensendingar
bestu leikmenn í hverri stöðu í Chicago Buhs,“ segir einn NBA- höL hansogsnerpaemmeðólíkindum.
NBA-dehdinni í körfuknattleik. sérfræðingurinn sem tók þátt í Leikmaöur sem getur hrokkiö í
Áöur höfum viö fjallaö um besta kjörínu. Annar sagöi: „Án Jordans 3. DOMINIQUE WILKINS mikið stuð og hjá Chppers fær
leikstjórnandann ogbestaskotbak- væri Pippen ekkert hjá Chicago.” (Atlanta Hawks - 24) hann virkhega að nota ímyndunar-
vörðinn og nú er röðin komin að Margir em þeirrar skoðunar að Wilkinserdæmigerðírminnifram- afhð og sköpunargleðina.
„minni“ framherjunum. Þeir þurfa Pippen sé næstbesti leikmaðurinn heiji í deildinnl Stigamaskína sem
aö geta skorað heh ósköp, með í besta hði heims. Hann gefur frá- skorarmhdðmeðlangskotum. Síö- 5. JAMES WORTHY
langskotum og undír körfunni og bærar sendingar og sphar frábæra an er hann óstöðvandi undir körf- (Los Angeles Lakers -12)
eins era þeir mikhvægari en sterki vöm og sókn. unni vegna gífuriegs stökkkrafts. Worthy er ekki sérstök skytta af
framheijinn í hraöaupphlaupum. Sennhega mesta stigamaskína löngu færi ert fótaburöurinn og
Æskhegt er einnig að þeir geti tek- 2. CHRIS MULLIN dehdaiinnar á eftir Jordan. Einn hreyfíngar hvort heldur er þegar
ið boltann upp í hraðaupphlaupum (Golden State Warriors - 41 stíg) þeirra NBA-sérfræðinga sem hann snýr að körfunni eða baki í
jafht og bakverðimir. Bjóðið velkominn næstan Larry greiddu atkvæði sagði: ,Æg hefaht- hana em óviðjaínanlegar. Fyrsta
Bird, án frákastanna. „Mullin er af velt þvi fyrir mér hvað hann skreflð er svo stórt og snöggt aö
L SCOTTTE PIPPEN mjög gáfaður leikmaður sem veit heföi gert í betra höi.“ nái hann þvi er hann horfinn.
(Chicago Bulls - 44 atkvæöi) allt sem gerist á vehinum fyrir Hann skhar sínu kvöld eftir kvöld
Leikmenn í þessari stöðu í deild- fram. Alveg eins og Bird. Hann hitt- 4. DANNY MANNING á sínu 11. tímabhi í dehdinni.
inni emjafhir aö getu eftir að Larry ir ótrúiega vel og hefur mjög góða (Los Angeles CUppers -18)
Bird hætti. Pippen hefur tekið vamarstööu. Hann fær hins vegar Hann kemst næst Magic Johnson
miklum framfómm og „þegar hann ekki eins mörg stig íyrir stíl og af ðliurn sem leika í dag í NBA.