Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 9
 f p.9 r, FÍMMTÍÍd AGUR 4. FEBRÚAR1993 Útlönd Nigel Short verður fyrsti skákmilljónamæringur Breta: Grænlendingar standa frammi fyrir gífurlegum efhahagsöröug- leikum eins og Færeyingar, svo miklum að nauðsyn er á að fjár- hagsstuðningur danska ríkisins verði aukinn. Emil Abelsen, sem fer með fjár- mál í grænlensku heimasljóm- inni, hefur hafiö samningaviö- ræður við Mogens Lykketoft, fjármálaráðherra Danmerkur, um flárframlag Dana fyrir árin 1994, 1995 r® 1996. „Mogens Lykketoft var vel kunnugt um stöðu efnahagsmála okkar og afstöðu okkar til ftár- framlagsins," sagði Emil Abel- sen. Hann segir erfiðleikana stafh nu. af minnkandi þorskgengd og lækkandi rækjuveröi. Fyrrverandi fiármálaráðherra Danmerkur hafði boðað niður- skurð á fiárframiaginu fyrir næsta ár um hálfan miDjarö ís- ienskra króna. OHuaðstoðvið Eistland stöðvuð Olíuaðstoð sænskra stjóm- valda við Eistland verður stöðvuð á rneðan verið er að rannsaka stuld á olíufermi i höfninni í Tall- inn í vikunni Ekki verður rösk- un á annarri aðstoð. HeDdaraðstoð Svía við Eist- iendinga nemur tæpum sex hundruð raiiijónum íslenskra króna og þar af er oiían metin á um ettt hundrað milijónir. Eistneska iögregian hefur handtekið tvo menn í tengsium við stuldinn á olíuferminum við nefið á yfirvöldum. Mennimir starfa báðir hjá fyrirtækjum sem tengjast eistneskum stjómvöld- um. Lögreglan hefur sett átta manna lið í rannsókn málsins. Þjófar, sem ætluðu sér að kom- ast undan með stór marmara- stykki frá hinni fomu rómversku bor g, Pompeii, lentu heldur betur í ógöngum þegar ofhlaðinn böl. þeirra lauk ferð sinni úti í skurði. Yfirgefinn böl mannanna fannst við hefðbundna eftirlits- ferð um fornminjasvæðlð. Tveir menn vora handteknir á þriðju- dag og ákærðir fyrir tiiraun til þjóöiaðar. Pompeii, sem er nærri Napólí, grófet undir sex metra þykkt öskulag þegar eldfiallið Vesuvius gaus fyrir tæpum tvö þúsund árum. Breski landkönnuðurinn sir Ranuiph Fiennes er nær aðfram- kominn af hungri og ígerð er komin í annan fót hans. Hann er þó engu að síður staöráðinn í aö veröa fyrstur til að fara þvert yfir Suðurskautslandíð án utanað- komandi aðstoðar. Fiennes og ferðaféiagi hans, Michael Stroud, eru búnir að vera meira en tvo mánuði á leið- inxú en eiga samt enn eftir átta hundruö kílómetra. Þeir ætla að reyna aö safna um 200 núRjánum króna fyrir MS-samtökin bresku. Að sögn talsmanns ferðalang- anna eru þeir nær matariausir og þá hefur einnig kalið. Frostið á þessum slóðum er 30 stig. Ritzau, TT og Reuter Þrjú skákeinvígi tryggja Short 150 milljónir króna Bretar sjá fram á að Nigel Short stórmeistari verði fyrsti maðurinn í sögu landsins sem verði milljóna- mæringur á að tefla skák.Hann hef- ur þegar unnið sér inn 115 þúsund pund í áskorendaeinvígi á síðustu mánuðum. Fyrst 35 þúsund pund þegar hann lagði Anatolfj Karpov og 80 þúsund pund með sigrinum á Jan Timman á dögunum. Þetta er jafii- virði ríflega tíu milljóna króna. Þetta er þó aðeins forsmekkurinn. Þegar kemur að sjálfu heimsmeist- araeinvíginu síðar á árinu á Short vísar 1,5 miRjónir punda í verðlaim þótt hann tapi fyrir Kasparov eins og flestir teija líklegt. Þetta jafiigildir ríf- lega 140 miUjónum íslenskra króna. Short verðrn- því þegar árið er úti búinn að vinna sér inn yfir 150 milij- ónir króna á að reyna að hrifsa heimsmeistaratignina í skák af Kasparov. Sigurvergarinn í einvíg- inu fær 2,5 miRjónir punda í sinn hlut og verður þá sannarlega mold- ríkur af að sitja við skákborðiö. Líklegt er að verðlaunaféð hefði orðið enn hærra hefði Los Angeles- borg ekki hætt við að halda einvígið. Þar þótti ekki vert að kosta miklu til þegar hvorugur keppenda var heimamaður. LJOS PUNKTUR I SKAMMDEGINU! Þad er gott til þess ad vita, á tímum efnahagsþrenginga og verðhækkana, að til eru Ijósir punktar í tilverunni. Verðið á nýjum Skoda Favorit er einn þeirra. Nýr framhjóladrifinn Skoda Favorit kostar aðeins kr. 496.000 (5 dyra, 5 gíra, 1300cc vél, med ryðvörn og skráningu) ✓ Ef verðiö nægir ekki til að sannfæra þig, komdu þá á Nýbýlaveg 2 og reynsluaktu Skoda Favorit. Þá ætti aö renna upp fyrir þér Ijós! Opiö laugardag frá 12-16 JÖFUR Nýbýiaveg 2, Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.