Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993
31
íþróttir
Armann
eygir
enn von
-eftirsiguráVal
Ármannsstúlkurnar eygja
möguleika á sæti í 8 liöa úrslitum
1. deildar kvenna í handknattleik
efdr óvæntan en nokkuö öruggan
sigur á Val á Hlíöarenda í gær-
kvöldi, 20-24,
Valur var yfir í byrjun en siöan
tók Ármann völdin og leiddi,
9-12, í hálíleik. Irena Skorbor-
atykh hin rússneska, sem þjálfar
Val, gat ekki leikið með vegna
meiösla og munaöi um minna.
Mörk Vals: Hanna Katrín 5,
Kristín 4, Guðrún 3, Sigurbjörg
2, Soffia 2, Eyvör 2, Ama 1, Gerð-
ur 1.
Mörk Ármanns: Vesna 7, Svan-
hildur 6, María 6, Margrét 2, Þór-
laug 2, Ellen 1.
Létt hjá Stjörnunni
Stjaman var ekki í vandræðum
með Hauka i Garðabæ, 25-15, eft-
ir 10-5 í hálfleik.
Mörk Stjömunnar: Una 10/5,
Guðný 5, Margrét 3, Sigrún 3,
Ragnheiður 2, Þórunn 1, Ingi-
björg A. 1.
Mörk Hauka: Harpa 7, Ragn-
heiöur J. 4, Kristín 3, Ragnheiöur
G. 1.
Sama forysta Víkings
Víkingsstúlkur eru áfram með
Sjö stiga forystu eftir sigur á
Gróttu, 28-20, í Víkinni en staðan
í hálfleik var 13-9. Svava Sigurð-
ardóttir var best hjá Víkingi en
Elisabet Þorgeirsdóttir og Laufey
Sigvaldadóttir hjá Gróttu, sem
lék án markvarðarins Fanneyjar
Ránarsdóttur, sem er meidd.
Mörk Víking8; Inga Lára 6,
Svava 6, Valdís 4, Halla 3, EJísa-
bet 3, íris 2, Matthildur 1, Hanna
María 1.
Mörk Gróttu: Laufey 9, Elísabet
4, Brynhildur 3, Þuríöur 1, Sigríð-
ur 1, Vala 1, Björg 1.
Selfoss i 5. sæti
Selfoss komst í 5. sætlð með sigri
á Fylki í Austurbergi, 19-25, eftir
8-15 í hálfleik.
Mörk Fylkis: Rut 6, Ama 4,
Ahna E. 4, HaUa 2, Kristbjörg 1,
Hallgerður 1, Ásdís 1.
Mörk Selfoss: Hulda 8, Auður
8, Heiða 4, Guðrún 3, Guðfinna 2.
Staðan
Staöan í 1. deild kvenna er þessi
eftir leikina í gærkvöldi:
Víkingur...l6 15 1 0 337-244 31
Stjaman ... 16 12 0 4 317-235 24
Valur....16 10 1 5 353-316 21
Frarn....15 10 0 5 262-242 20
Seifoss..16 9 1 6 304-297 19
Grótta...16 7 3 6 289-293 17
ÍBV......13 7 1 5 262-255 15
KR.......15 5 2 8 258-268 12
FH..........14 5 0 9 242-285 10
Ármann.... 16 4 1 11 311-330 9
Haukar......15 1 1 13 230-307 3
Fylkir......16 1 1 14 259-352 3
-HS/VS
HK vann mjög svo öruggan sig-
ur gegn Þrótti i Reykjavík í 1.
deiid Islandsmóts karla í blaki i
Hagaskóla í gærkvöldi. Lokatölur
urðu 3-0.
Úrslit í einstökum hrinum uröu
þessi: 15-7,15-9 og 15-13. Þróttar-
ar vora að komast í gang í síö-
ustu hrinunni þegar þjálfari
þeirra var rekinn af bekknum og
er það ekki algengt I blakinu. Þaö
voru íyrst og fremst rajög sterkar
uppgjafir HK-Iiösins sem skópu
sigurínn gegn Imótöeinsograun-
ar í undanfömum leikjum HK-
liösms.
-SK/-Ih
Haukar vinna
okkurbara á
10 ára fresti
- FH vann Hafnarfiarðarslaginn, 24-27
„Ég hafði engar áhyggjur þó svo að
við lentum undir í fyrri hálfleik. Ég
vissi alltaf að við mundum vinna
þennan leik enda vinna Haukar okk-
ur ekki nema á 10 ára fresti. Við stefn-
um ótrauðir á að að vinna tvo bikara
af þeim þremur sem við unnun í
fyrra,“ sagði Bergsveinn Bergsveins-
son, markvörður FH, við DV eftir aö
FH-ingar höfðu borið sigurorð af erk-
ifjendum sínum, Haukum, 24-27, í
íþróttahúsinu við Strandgötu í gær.
Eftir jafnan fyrri hálfleik, þar sem
liðin skiptust á að hafa forystu, setti
Bergsveinn FH-markið í lás og Hauk-
amir náðu ekki að skora nema 3
mörk á fyrstu 20 mínútunum í síðari
hálfleik. Haukar réðu einfaldlega
ekki við öilugan 6:0 varnarmúr FH-
inga og á þessum leikkafla geröi FH
út um leikinn, skoraði 8 mörk gegn
3 Haukanna og sigur íslandsmeistar-
anna sanngjam og ömggur.
Bergsveinn átti frábæran leik í
marki FH og það má segja að hann
hafi lagt grunninn að sigri liösins
ásamt geysisterkri vöm. Sigurður
Sveinsson, Guðjón Ámason og Hálf-
dán Þórðarson léku stærstu hlut-
verkin í sóknarleik liðsins.
Eftir ágætan fyrri hálfleik hrundi
leikur Haukanna gersamlega í síðari
hálfleik. Páll Ólafsson gerði marga
góða hluti og var bestur Haukanna
þótt hann gengi ekki heill til skógar
og markverðimir stóðu sig ágætlega,
aörir léku undir getu.
„Það mátti ekki á milli sjá í fyrri
hálfleik en við vorum klaufar aö vera
ekki yfir. Efdr fyrstu 5 mínútumar
í síðari hálfleik fór allt úr sambandi
og algjört „blackout“ hjá okkur í
langan tíma. Mér fannst mínir menn
gefast upp of fljótt og það gengur
ekki gegn jafnsterku liði og FH hefur
á að skipa," sagði Jóhann Ingi Gunn-
arsson, þjálfari Hauka, við DV eftir
leikinn.
Hrein hörmung
- þegar KA og Fram gerðu jafhtefli, 20-20
Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Við getum sjáifum okkur um
kennt hvernig fór. Þaö er eitthvaö
meira en lítið að liðinu og ég hef enga
skýringu á því hvað var að gerast hér
í kvöld," sagði Alfreð Gíslason, þjálf-
ari og leikmaður KA, eftir jafntefli
KA og Fram, 20-20, á Akureyri.
Leikurinn var hreint ótrúlega lé-
legur og enginn leikmaður á vellin-
um sem sýndi tilþrif. Helst að Jón
Örvar Kristinsson, Fram, eigi hrós
skilið en hann komst vel frá leiknum.
Aðrir leikmenn í háðum liðum vora
langt frá sínu besta og vonandi taka
leikmenn beggja liða sig mikið á í
fríinu sem framundan er. Að öðru
leyti er ekki ástæða til aö fjölyrða
um þennan dapra leik.
„í sjálfu sér er ég ánægður mneð
að hafa náð í eitt stig hér á Akur-
eyri. Ég er hins vegar líka óánægður
með að hafa ekki náð aö hirða þau
bæði. Dómaramir misstu algerlega
tökin á leiknum og að mínu mati
bitnaði það frekar á mínu liði,“ sagði
Eyjólfur Bragason, þjálfari Fram,
eftir leikinn dæmalausa gegn KA og
hann bætti síðan við: „En fyrst og
fremst var það okkur að kenna að
Fram fékk ekki bæði stigin út úr
þessari viðureign," sagði Eyjólfur
Bragason.
Flugvélin bilaði
- og leik ÍBV og HK var frestaö um sólarhring
Þó loksins yrði flugfært til Vest-
mannaeyja eftir langa bið seinni
partinn í gær varð ekkert af leik ÍBV
og HK í 1. deild karla í gærkvöldi.
HK-liðið mætti út á flugvöll á tilsett-
um tíma til að fara með áætlunarflugi
Flugleiða og inn í vél en hún komst
aldrei 1 loftið. Siglingatæki biluðu og
ekkert varð af Eyjaferðinni.
Leikur liðanna hefur verið settur á
aö nýju í kvöld og hefst klukkan 20
en hann er afar þýðingarmikill í fall-
baráttu deildarinnar eins og sést hér
aðneðan. -VS
Staðan
í 1. deild karla í handknattleik
eftir leikina í gærkvöldi:
Stjaman.... 18 12 4 2 448-419 28
FH......17 11 2 4 446-411 24
Valur....17 9 6 2 407-366 24
Selfoss..18 9 3 6 466-448 21
Haukar...18 9 1 8 482-445 19
Víkingur...l7 8 1 8 397-398 17
KA.......17 7 3 7 391-395 17
ÍR.......18 7 3 8 427-436 17
Þór.........17 5 2 10 408-450 12
ÍBV.........16 4 3 9 373-401 11
Fram........18 3 3 12 43^465 9
HK..........17 4 1 12 395-449 9
Markahæstir:
Siguröur Sveinsson, Selfossi 141/50
Petr Baumruk, Haukum....... 128/45
Sigurpáll Aöalsteinss., Þór... 120/53
Páll Þórólfsson, Fram......118/50
Magnús Sigurðsson, Stj.....114/45
Valdimar Grímsson, Val.....113/35
Michal Tonar, HK...........109/18
Zoltán Belánýi, ÍBV........106/46
Patrekur Jóhanness., Stj....96/4
Selfoss (12) 27
Þór (13) 23
2-2, 4-6, 7-7, 8-10, 11-11, (12-13),
13-15, 17-15, 20-16, 22-19, 24-20,
27-23.
Mörk Seifoss: Sigurður Sveins-
son 8/5, Einar Guömundsson 6,
Gústaf Bjamason 6, Einar G. Sig-
urðsson 4, Sigurjón Bjamason 2,
Jón Þórir Jónsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjamason
Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aöal-
stein8son 8/3, Ole Nielsen 7, Finnur
Jóhannsson 4, Atii Már Rúnarsson
2, Rúnar Sigtryggsson l, Sævar
Ámason 1.
Varin skot: HeraiannKarisson 7.
Brottvísanin Selfoss 8 mín., Þór
6 mín.
Dómarar: Hafliöi Maggason og
Runóifur B. Svcinsson. Voru ekki
sarmfærandi en þaó bítnaði jafnt á
báðum liöum.
Áhorfendun Um 300.
Maöur leiksins; Ole Nielscn,
Iþróttir
HM-skíði:
Göður sigur
hjá Wachter
Fyrrum ólympíumeistari, Anita
Wachter frá Austurríki, sigraði í
samhiiða svigi á heimsmeistara-
mótinu á skíðum sem hófet í Jap-
an í nótt Keppninni var frestaö í
fyninótt vegna veðurs en í nótt
sem lelð var veðrið einnig slæmt
og áttu sumir keppendur í binum
mestu erfiöleikum. í síðari um-
ferðinni lagaöist veðrið til muna
og sást meira aö segja tfl sólar.
Wachter fékk samanlagðan
tima 1:08,88 min. Þýska stúlkan
Miriam Vogt, sem frægari er fyr-
ir afrek sín i bruni. varð í ððm
sæti á 1:08,90 raín. og í þriðja
sæti varð Titti Rodiing frá Svíþjóö
á 1:09,19 mín. Margar skíöakonur
náðu sér ekki á strik og þar á
meðal var Ulrike Maier frá Aust-
urríki sem varð að gera sér átt-
unda sætið að góöu.
„Ég er mjög ánægð með gull-
verðlaunin. Slæmt veður í fyrri
umferðinni geröi okkur erfitt fyr-
ir en aðstæður voru allar mun
betri í síðari umferðinni," sagði
Anita Wachter eftir sigurirm í
nótt. -JKS
Danirlögðu •
El Salvador
Danska landsliðið í knatt-
spymu, sem er á keppnisferða-
lagi þessa dagana, sigraði E1
Salvador, 2-0, í nótt. Brian Niels-
en gerði fyrra mark Dana á 26.
mínútu og Lars Elstrup þaö síð-
ara á 60. mínútu. -JKS
HvötfærSerba
ímarkið
Hvöt frá Blönduósi, sem ieikur
i 4. deildinni í knattspymu, hefur
ákveðið að fá tfl sín serbneska
markvörðinn Dragan Matin iyrir
sumariö. Matin er 29 ára gamall
og kemur frá 1. deildar liðinu
Spartak Subotica en hann er
væntanlegur til landsins í næsta
mánuði. -VS
PSVátoppinn
PSV náði i gærkvöldi foryst-
unni i hoilensku úrvalsdeildinni
í knattspyrau meö sigri á Spörtu
frá Rotterdam, 3-1. PSV og Fey-
enoord era með 28 stig hvort en
PSV á leik til góða. Maastricht er
í þriðjasæti meö 26 stig. -VS
VanBastensá
besti í heimi
Hoilendingurinn Marco van
Basten var í fyrradag utnefndur
knattspymumaður ársins 1992 af
70 landsliðsþjálfiirum víðs vegar
um heim. Þessi 29 áragamli ieik-
maöur með AC Milan haffii áöur
verið utnefndur knattspyrnu-
maöur Evrópu fyrir árið 1992 eins
og árin 1988 og 1989. Van Basten
hefur ekkert leikið með með
Milan frá því að hann var skorinn
upp i desember vegna meiðsla í
ökkla en reiknar með að vera
kominn á fifllt eftir einn mánuð.
Van Basten hefur ieikið með AC
Mflan í sex ár og skrifar undir
nýjan þriggja ára samning nú á
næstu dögum. Efetu leikmenn i
Kjörinu urðu þessir;
1. MarcovanBasten,Hollandi ....151
2. Hristo Stolchkov, Búlgaríu..88
3. ThomasHássler, Þýskalandi... 61
4. Jean-Pierre Papin, Frakklandi 46
5. BrianLaudrup,Danmorku 44
5. PeterSchmeichel,Danmörku. 44
6. Derrnis Bergkamp, Hoirandi.... 29
7. Frank Rfikaard, Hollandi.23
| 'GH
Wright bjargaði Arsenal
- fræklnn útisigur Forest í bikarkeppninni
Arsenal vann meistara Leeds, 2-3, í
hörkuspennandi leik í 4. umferð ensku
bikarkeppninnar í knattspymu í gær-
kvöldi, eftir framlengingu. Ian Wright
jafnaði fyrir Arsenal, þremur mínútum
fyrir leikslok, og skoraði síöan sigurmark
liðsins í framlengingunni. Carl Shutt og
Gary McAllister skomðu iyrir Leeds en
Alan Smith fyrsta mark Arsenal.
Nottingham Forest vann frækinr
uráMiddlesbrough,0-3.NigelC’ m 1°
Woan og Gary Bannister ’
Forest. Þorvaldur Örlygsson sat
mannabekk Forest og kom ekki ii
Aston Vflla féll fyrir Wimbledou cun
framlengingu og vítaspymukeppni en
ekkert mark var skorað í leiknum. Kevin
Richardson, fyrirliði Villa, skaut yfir
mark Wimbledon í sjöundu spymu liðsins.
Newcastle vann Rotherham, 2-0.
Sheffield Wednesday komst í undanúr-
slit enska deildabikarsins með sigri á
Ipswich, 1-0. Paul Warhurst skoraði sigur-
mark Wednesday, sem mætir Blackbum.
fld tapaði Blackbum dýrmætum
«♦'- 2gn Crystal Palace, 1-2. Chris
ag og Simon Rodger skomðu fyr-
.dce en Roy Wegerle fyrir Blackbum.
. skosku úrvalsdeildinni tapaði Aberde-
en fyrir Rangers, 0-1, og Celtic vann St.
Johnstone, 5-1.
-VS I
Magnús Sigurðsson gat ekki mikið beitt sér í sókninni með Stjörnunni í gærkvöldi vegna meiðsla en skoraði þó tvö mörk. Hér reynir hann að komast í gegnum
Víkingsvörnina en Helgi Bragason og Gunnar Gunnarsson taka hressilega á móti honum. DV-mynd Brynjar Gauti
Patrekur gulls ígildi
fyrir Stjörnumenn
- lék meiddur en skoraði sjö og Stjaman er áfram efst eftir sigur á Víkingi, 23-19
Patrekur Jóhannesson reyndist Vík-
ingum óþægur ijár í þúfu í gærkvöldi,
er þeir sóttu Stjömuna heim á Garðabæ
í 1. deildinni í handknattleik. Drengur-
inn er enn meiddur eftir landsliösferð-
ina á dögunum og lék liðlega hálfan
leikinn, þá aðeins í sókninni, og reynd-
ist gulls ígildi. Hann skoraöi alls 7
glæsfleg mörk og vora mörg þeirra á
ipjög mikilvægum augnablikum.
Stjarnan getur fyrst og fremst þakkað
honum sigurinn, 23-19, á Víkingum.
„Við náðum að rífa okkur upp úr
gamla farinu og sýna meistaratakta og
sönnuðum að við getum meira en við
sýndum gegn Fram á dögunum. Ætli
markvarslan hjá mér hafi ekki verið
svona í meðallagi og vonandi batnar
hún enn,“ sagði Gunnar Erlingsson,
markvörður Stjömunnar. Hann átti
góðan leik í markinu, varði alls 16 skot
og átti stóran þátt í sigri liðs síns.
Leikur liðanna í Garðabæ í gærkvöldi
var jafn í fyrri hálfleik (8-7), en sá síð-
ari var mjög kaflaskiptur. Liðin skipt-
ust á að gera þetta 4-5 mörk í röð. Vík-
ingar gerðu fjögur fyrstu mörk hálf-
leiksins, en Stjaman svaraði með næstu
fiórum mörkum. Upp úr miðjum síðari
háleik breyttu Garðbæingar stöðunni
úr 15-15 í 20-15 og virtust vera búnir
að gera út um leikinn. Víkingar vora á
öðm máli og minnkuðu muninn í 20-19.
Stjaman átti síðasta sprettinn, gerði
þrjú síðustu mörkin og tryggði sér ör-
uggan sigur, 23-19.
Eins og áður segir átti Gunnar Erl-
ingsson góðan leik í marki Stjömimnar
en bestur var þó Patrekur. Skúli Gunn-
steinsson og Einar Einarsson áttu einn-
ig góðan leik en aðrir léku nokkuö und-
ir getu. Magnús Sigurðsson, sem einnig
á við meiðsl að stríða, lék þó vel í vöm-
inni en tók lítinn þátt í sóknarleiknum.
Hjá Víkingum varði Alexander Rev-
ine vel í markinu, alls 14 skot, en aðrir
náðu ekki að rífa sig upp úr meðal-
mennskunni.
Mikið var um mistök hjá báðum lið-
um og ófáar sóknunum lauk með því
að dæmd vora skref eða lína. Leikurinn
var því langtímum saman lítt spenn-
andi á að horfa en undir lokin brá fyrir
gæðahandbolta.
-BL
Þórsararvoru
Selfyssingum
nokkuð erfiðir
- en Selfyssingar unnu þó, 27-23
Sveinn Helgasan, DV, Selfossi:
„Við máttum ekki tapa þessum leik
og spiluðum of varlega. Vömin small
saman á köflum í seinni hálfleik.
Eftir að við náðum að jafna leikinn
og komast yfir var þetta aldrei spurn-
ing,“ sagði Einar Guðmundsson,
leikstjómandi Selfyssinga, eftir sigur
þeirra gegn Þór, Akureyri, 27-23, í
1. defldinni.
Eflir tap gegn HK náðu Selfyssing-
ar að rífa sig upp en Þórsarar gáfu
þeim þó ekkert eftir og höfðu yfir í
leikhléi, 12-13. Heimamenn hreyttu
hins vegar stöðunni úr 13-15, í 20-16
um miðjan seinni hálfleik og virtust
hafa leikinn í hendi sér eftir það.
Hins vegar verða Selfyssingar að
gera mun betur gegn Val í bikarúr-
slitaleiknum ætli þeir sér sigur þar.
„Þetta fór í gang í seinni hálfleik en
það er eins og við náum ekki að ein-
beita okkur gegn neðri liðunum í
deildinni," sagði Gísli Felix Bjama-
son, markvörður Selfyssinga.
„Varnarleikurinn var lélegur hjá
okkur, við nýttum ekki færin 1 seinni
hálfleik og dómaramir snemst þá
gjörsamlega gegn okkur. Við verðum
bara að vinna rest tfl að ná sæti í
úrslitakeppninni," sagði Sigurpáll
Ami Aðalsteinsson, homamaöur
Þórsara, eftir leikinn.
„Þetta var kaflaskiptur leikur og
gott fyrir Valsliðið að vinna hann án
Valdimars Grímssonar og Jakobs
Sigurðssonar. Það var gaman að sjá
yngri leikmennina standa sig vel,“
sagði Júlíus Jónasson sem leikur
meö franska liðinu Paris SG en hann
horfði á félaga sína í Val sigra ÍR-
inga að Hlíðarenda í gærkvöldi með
21 marki gegn 15 eftir 10-6 í leikhléi.
ÍR byijaði leikinn vel en fljótlega
hrökk Guðmundur Hrafnkelsson,
markvörður Vals, í gang og þá var
ekki að sökum að spyija. Valdimar
Grímsson lék ekki með Vai vegna
meiðsla. „Ég hef ekkert hreyft mig
eftir að ég meiddist á Lotto Cup og
ætla ekki að gera það fyrr en á
sunnudaginn. Þá verður að koma í
ljós hvemig þetta gengur," sagði
Valdimar eftir leikinn.
Guðmundur Hrafnkelsson var
besti maður Vals og kórónaði góðan
leik með glæsimarki úr hominu á
lokasekúndunum. Nokkuð sem hann
hefur ekki áður gert í 1. defldar leik.
Geir Sveinsson lék einnig mjög vel
hjá Val og þaö sama má segja um
Inga Rafn Jónsson.
Hjá ÍR stóð frammistaða Magnúsar
Sigmundssonar upp úr. Aðrir leik-
menn liðsins gátu alls ekki neitt.
Sóknarleikurinn var í molum alian
leikinn og þar var Branflav Dim-
itrijevic manna slakastur.
-SK
Q Langskot
□ Gegnumbrot
Horn
Lfna
Hra&upp-
hiaup
Stjaman (8) 23
Víkingur (7) 19
Gangur letksins: 1-0, 4-2, 5-6,
(8 7), 8-11, 12-11, 15-15, 20-15,
20-19, 23-19.
Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jó-
haimesson 7/1, Einar Einarsson
4/1, Skúli Gunnsteinsson 4, Axol
Björnsson 3, Hilmar Hjaltason 2,
Magnús Sigurðsson 2 og Hafsteinn
Bragason 1.
Varin skot: Gunnar Erlingsson
16.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson
4/1, Guimar Guimarsson 4/1, Árni
Friðleifeson 3, Helgi Bragason 2,
Kristján Ágústsson 2, Ðagur Jón-
asson 2, Helgi Eysteinsson 1 og
Friðleifur’Friðleifsson 1.
Varin skot: Alexander Revine 14.
Utan vallar: Stjaman 4 raín. Vik-
ingur 2 mín.
Dómarar: Lárus Lárusson og
Jóhannes Feltxson, eiga nokkuð í
land með að geta dæmt i 1. deiid.
Áhorfendur: 400
Maöur leiksins: Patrekur Jó-
hannesson Stjörnunni.
KA (8) 20
Fram (10) 20
0-4, 1-5, 6-6, 6-8, (8-10), 9-12,
12-13, 15-15, 17-17, 18-18, 19-19,
20-19 20—20.
Mörk KA: Alfreð Gíslason 10/6,
Óskar Elvar Óskarsson 3, Erlingur
Kristjánsson 2, Ármann Sigur-
vinsson 2, Pétur Bjamason 1, Þor-
valdur Þorvaldsson 1, Einvarður
Jóhannsson 1.
Varin skot: Iztok Race 7, Bjöm
Bjömsson 4.
Mörk Fram: Jón Örvar Kristins-
son 6, Páll Þórólfsson 5/3, Karl
Karlsson 4, Davíö Gíslason 4, Ja-
son Ólafsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Alberts-
son 9/1.
Brottvísanir: KA 4 mín., Fram
10 mín.
Dómarar: Jóhann Júlíusson og
Ingvar Georgsson. Alls ekki fram-
bærilegir í 1. deild og aldeilis voða-
lega lélegir.
Ahorfendur: 400.
Maður leiksins: Jón örvar
Kristinsson, Fram.
yaluj IR 0-1,1-3 14-11* ¥l~ (10) 21 (6) 15 3-5, 5... 7-5. (1156). 10-9, -12.19-15, 21-15.
MörkV R. Jónssc 3, Jón I als: Geir Sveinsson 5, Ingi >n 4, Júlíus Gunnarsson tristjánsson 3/2, Ólafur
2, Guöro Dagur Si Varin s n 2, vaigaro inorcxiason undur Hrafnkelsson 1, jurösson 1. kot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 1 Mörk í 4, Jóham Ölafsson 2/1. R: Róbert Þór Rafnsson i Asgeirsson 3, Magnús 2, Ólafur Gylfason 2/1,
Sigfús O Áraason 1, Branilí Varin s son 10. Brottví! Rafnraut rri Bollason 1, Njöröur l, Matthías Matthíasson iv Dimitrijevic 1. kot: Magnús Sigmunds- santr: Valur lOjmin. (Ingi t, 12 sek. eftir), ÍR 8 mín.
Dómars arsson oi tækir. Áhorfei Maður Hrafnkel ir: Gunniaugur Hiálm- l Einar Sveinsson. Mis- idur: 4-500. leiksins: Guðmundur sson, Val.
Haukar (13) 24
FH (13) 27
1-0,3-3,3-5,6-8,8-8,12-10,13-11,
(13-13), 15-15, 15-18, 17-22, 19-24,
22-25, 24-27.
Mörk Hauka: Páll Ólafsson 9/4,
Petr Baumruk 6/2, Óskar Sigurðs-
son 3, Sveinberg Gislason 2, Jón
Öm Stefánsson 2, Halldór Ingólfs-
son 1, Siguijón Sigurðsson 1.
Varin skot: Magnús Ámason 8/1,
Leifur Dagfinnsson 8/1.
Mörk FH: Sigurður Svemsson 6,
Guðjón Ámason 5, Hálfdán Þórð-
arson 5, Pétur Petersen 4, Alexei
Trufan 4/1, Gunnar Bemteinsson 3.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 21/1.
Brottvísanir: Haukar 8 mín., FH
12 mín.
Dómarar: Stefán Amaldsson og
Rögnvald Erhngsson, sæmilegir.
Áhorfendur: 970.
Maður leiksins: Bergsveinn
Bergsveinsson, FH.
Þannig skoruðu liðin mörkin: |