Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUPAGUR 4. FEBRÚAR1993
33
Þrumað á þrettán
keppnistímabils. 9.898.160 áhorfend-
ur komu á alla leikina í 1. deildinni.
Meðaltal hvers leiks er 21.622 áhorf-
endur.
í 2. deild fékk Newcastle flesta
áhorfendur á einn leik, 30.261, í við-
ureign við nágrannana Sunderland.
Newcastie fékk einnig flesta áhorf-
endur að meðaltali, 21.148.
Birmingham fékk flesta áhorfend-
m- á heimaleik í 2. deild; 27.508, í
nágrannaslag við WBA. Stoke fékk
flesta áhorfendur að meðaltah,
13.007. Aödáendur Stoke hafa verið
þolinmóðir undanfarin ár. Liðiö hef-
ur verið í neöri deildunum að beijast
en er langefst nú í 2. deild og líklegt
til að fara upp í 1. deild.
í 4. deild komu flestir á leik Bum-
ley og Wrexham, 21.218. Bumley fékk
einnig flesta áhorfendur að meðal-
tali, 10.521.
Ekkert jafntefli kom upp í þeim
þrettán leikjum sem vom á get-
raunaseðlinum síðastliðinn laugar-
dag. Úrslit margra leikja þóttu óvænt
en það hindraði ekki sautján Svía
sem náðu 13 réttum. Enginn íslend-
ingur náði 13 réttum.
VONIN frá Akureyri tók forystu í
hópleiknum með 12 rétta. 23 hópar
náðu 11 réttrnn og fjölmargir 10 rétt-
mn.
Röðin: 222-211-112-1211. Alls seldust
1.012.969 raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinningur var 41.646.025
krónur og skiptist milli 17 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 2.425.260
krónur. Því miöur var engin röð með
þrettán rétta á íslandi.
Annar vinningur var 26.221.572
krónur. 646 raðir vom með tólf rétta
og fær hver röð 40.180 krónur. 8 rað-
ir vom með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 27.764.017
krónur. 7.680 raðir vom með ellefu
rétta og fær hver röð 3.570 krónur.
152 raðir vom með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 58.612.925
krónur. 56.157 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 1.030 krónur.
1.280 raðir vom með tíu rétta á ís-
landi.
Boltaferð í verðlaun hjá Fylki
Á laugardaginn hófst sem kunnugt
er vorleikur íslenskra getrauna.
Keppt er í tólf vikur og gildir besta
skor tíu vikna. Fylkismenn hófu
einnig hópleik á sama tíma. Þeir tipp-
arar sem setja áheit sín á Fylki og
em með hópnúmer eru í baráttu um
ferð fyrir einn á knattspymuleik með
Boltaferðum. Önnur verðlaun em
matur á Steikhúsinu hjá Stefáni Stef-
ánssyni, veitingamanni og velþekkt-
um tippara.
í hverri viku er keppt um pitsu frá
Blásteini í Árbænum. Sá aðili sem
nær hæsta skori í hverri viku er
verðlaunaður meö pitsu. Ef margir
em jafnir er dregið um hver hlýtur
pitsuna.
Enn fækkar
aðdáendum Wimbledon
Margir tipparar hafa farið illa út
úr viðureign sinni við leiki Wimble-
don undanfarin ár. Leikmenn liösins
taka hvem leik fyrir sig og eiga það
til aö hita sig það vel upp andlega
fyrir leiki að þeir em nánast á mörk-
um þess að vera viðræðuhæfir.
Liðið hefur selt marga leikmenn á
undanfómum árum, flesta dýra.
Ekki veitir af, því heimaleiki liðsins
sækja aö jafnaði fæstir áhorfendur í
úrvalsdeildinni. í 1. deildinni í fyrra
fékk hðiö 6.905 áhorfendur að meðal-
tali á heimaleiki. Það er auðvitaö
lægsta meðaltal í 1. deildinni. Fæstir
áhorfendur komu á leik Wimbledon
og Sheffield Wednesday 3.121. Það
met var bætt 27. janúar síðasthðinn
er Wimbledon keppti á heimavelh
sínum, Selhurst Park (sem hðiö
deildir með Crystal Palace), við Ever-
ton. Þá komu einungis 3.039 áhorf-
endur á leikinn.
Manchester United fékk að meðal-
tah 44.984 áhorfendur á heimaleiki
sína sem var hæsta tala síðasta
Það er erfitt að ná 13 réttum. Ekki einungis þarf að giska rétt á úrslit 13 liða
á getraunaseðli heldur þarf einnig að vera viðbúinn andlega og líkamlega
þegar sá „stóri“ kemur í hús. íslenskar getraunir hafa látið hanna bækling
með helstu likamsæfingum sem eru nauðsynlegar fyrir fóik sem ætiar sér
stóra hluti i tippinu. í bæklingnum sýnir Valdimar örnólfsson hvaða æfing-
ar eru nauðsynlegar til undirbúnings. Fyrst er fariö á næsta sölustað og
beðið um getraunaseðil. y
VONINtókfor-
ystu í vorleiknum
uppkast að þinni spá? Rétt röð
o m m m m m m m m o m m 1 m m m 2 m m m 3
mm m m m o m.m o mmm 4 m m m 5 mmm •
m m m m m m m m m m m m 7 m m m « 0 m m »
o m m m m m o m m m m m m m mio 0 m m 11 m m miz m m m13
Leikir 05. ieikviku
6. febrúar
Heima-
síðan 1979
U J T Mörk
síðan 1979
U J T Mörk
siðan 1979
U J T Mörk
Fjölmiðiaspá
Samtals
1 X 2
1. Aston V. - Ipswich .
2. Liverpool - Nott'm For..
3. Man. Utd. - Sheff. Utd.
4 2 2 11-6
9 1 0 23-5
200 4- 0
2 3 4
2 4 4
1 0 2
9-12
11-12
4- 5
6 5 6 20-18
11 5 4 34-17
3 0 2 8-5
10
1 10
Œ1 Œ
o bh m m
Bg DD Œ
4. Middlesbro - Coventry.
5. Oldham - Chelsea.
6. QPR - Man. City..
0 2 2 2-4
3 3 1 9-7
3 11 7-3
1 1 3
0 3 5
0 3 3
6- 9
7- 18
4-8
1 3 5 8-13
3 6 6 18-25
3 4 4 11-11
bb s m
,Œ\
2
7. Sheff. Wed - Everton.
8. Wimbledon - Leeds.
9. Bristol R. - Oxford.
2 3 2 8-11
0 2 2 2-6
2 0 0 3-1
1 2 5
0 1 4
0 1 2
4-14
4-15
4- 7
3 5 7 12-25
0 3 6 6-21
2 12 7-8
1 10
10. Cambridge - Tranmere.
11. Grimsby- Charlton.
12. Luton - Leicester.,
0 10 0-0
3 3 0 11-8
4 2 0 10-2
1 0 1
2 1 4
3 3 1
2- 3
9-15
12- 7
111 2-3
544 20-23
7 5 1 22-9
ie e e
ih @ □□
3@ @ @
!S @ S
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
TiimfT
m m m
rrilTBSl
m œ m
m m m
m m m
m m m
m m m
13. Sunderland - Swindon.
1 2 0 6-2
1 0 3 6-10
2 2 3 12-12
Staðan í úrvalsdeiid
26 8 4 1 (20-12) Norwich ... 6 2 5 (20-26) + 2 48
26 8 3 2 (23- 9) Man. Utd ... 5 5 3 (17-12) +19 47
26 8 3 2 (26-13) Aston V ... 5 5 3 (16-16) +13 47
26 6 6 1 (21-14) Ipswich ... 4 6 3 (15-15) + 7 42
26 8 2 3 (24-13) Blackbum ... 3 6 4 (15-15) +11 41
26 5 4 4 (20-14) Man. City ... 6 2 5 (18-15) + 9 39
25 6 4 3 (25-20) QPR ... 5 2 5 (10-10) + 5 39
27 5 3 6 (22-18) Coventry ... 5 6 2 (20-20) + 4 39
25 5 4 3 (17-15) Sheff. Wed ... ... 4 5 4 (15-14) + 3 36
26 4 5 4 (15-16) Chelsea 5 4 4 (16-16) - 1 36
25 6 3 4 (16-11) Arsenal .... 4 2 6 ( 9-13) + 1 35
24 7 2 3 (25-14) Liverpool 7 (12-23) 0 32
26 4 4 5 (12-15) Everton 5 1 7 (16-17) - 4 32
26 5 4 4 (15-15) Tottenham 3 4 6 (11-21) -10 32
25 8 4 1 (29-13) Leeds 0 3 9 ( 9-27) - 2 31
26 5 5 3 (16-12) Southamptn .. 2 4 7 (11-18) - 3 30
26 6 4 3 (21-13) Middlesbro .... 1 5 7 (15-30) -7 30
26 3 4 6 (17-19) Wimbledon .... 3 5 5 (14-17) - 5 27
26 3 5 5 (16-18) C. Palace 3 4 6 (16-25) -11 27
25 5 5 2 (15-10) Sheff. Utd 1 2 10 ( 9-24) -10 25
25 4 2 6 (11-11) Notfm For .... 2 4 7 (15-24) - 9 24
25 5 3 4 (22-17) Oldham 1 3 9 (13-30) -12 24
28 10 3
27 8 2
27 10 3
25 10 4
27 10 1
27
28
26 8
28
27
28
26
27
25
26
27
25
27
27
26
28
28
28
26 1
Staðan í 1
1 (29- 8) Newcastle .... 9 2 3 (23-16) +28 62
2 (27-10) West Ham ..... 7 4 4 (24-16) +25 51
0 (36- 9) Millwall ..... 3 6 5 (11-16) +22 48
0 (35- 9) Tranmere ..... 3 2 6 (14-24) +16 45
1 (25- 3) Portsmouth ... 2 7 6 (21-28) +15 44
4 (23-18) Leicester..... 5 2 5 (16-16) + 5 42
2 (20-13) Charlton ..... 4 4 5 (15-15) + 7 41
2 (27-17) Swindon ...... 3 4 5 (18-23) + 5 41
2 (25-16) Wolves ....... 3 5 6 (13-17) + 5 40
3 (22-17) Grimsby ...... 5 1 8 (19-20) + 4 40
4 (22-21) Watford ........ 4 4 6 (19-26) - 6 36
8 (17-22) Derby......... 7 5 3 (24-14) + 5 35
4 (17-11) Barnsley ...... 3 2 8 (16-20) + 2 35
4 (18-19) Peterbrgh .......6 1 4 (15-17) - 3 35
3 (23-13) Oxford ........ 2 6 4 (16-21) + 5 33
6 (22-21) Brentford ...... 3 3 6 (15-19) - 3 33
5 (19-18) Sunderland ..... 3 3 6 ( 9-20) -10 30
5 (17-19) Cambridge ..... 1 7 6 (15-28) -15 28
4 (18-18) Bristol C...... 2 2 9 (12-32) -20 28
5 (16-19) Birmingham .... 1 5 8 ( 7-25) -21 27
4 (17-12) Southend ...... 2 3 10 (12-25) - 8 26
8 (20-30) Bristol R...... 3 3 8 (17-29) -22 26
5 (15-17) Notts Cnty..... 2 5 8 (16-31) -17 25
4 (12-21) Luton .......... 3 5 6 (14-24) -19 24
j • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU-
VAL
m
OPINN
SEÐILL
m
AUKA-
SEÐILL
m
FJÖLDI
VIKNA
m m m
TÖLVUVAL - RAÐIR
m rsi m q [m] jts| @
I I
| [ 7-0.36'
I I 6-0«
S-KERFI
0 • KEHFI FjCRIST HN06NQUI RðO A.
| | 0-10-126
4-4-144
8-0-182
I | 6-8-288
| | 6-2-324
| 7-2-488 .
U-KERFI
0 - KBRFf Ptmr l *óe a. «n ú mwn i nóo a
I I &O-30 □ 7<W84 O 74FS38
I I 6-3-126 O ^520 O
| | 64M81 O 7'2'6re O ,<HM653
FÉLAOSNÚMER
m m im m m m f
m m m m m m m
m m m g
■ mmEiciimmimi
■ m m m m