Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993. 35 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Hundaeigendur.Tökum hunda í pössun til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni, Kjalamesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm. Springer-eigendur. Er byrjaður að klippa og snyrta aftur. Uppl. í Gull- fiskabúðinni í Hafharf., simi 51880 milli kl. 13 og 16 nœstu daga. Rúnar H. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska Námskeið. Námskeiðin við Hólaskóla í hrossarækt, reiðmennsku og tamn- ingum em að hefjast. Frumt. og taumhringsv. 19-21. febr. Grunngangtegundir 26.-28. febr. Námskeiðin em í formi fyrirlestra og verklegrar sýnikennslu. Leiðbeinend- ur em Eyjólfur ísólfsson og Magnús Lámsson. Hringið og fáið sendar ítar- legar upplýsingar um einstök nám- skeið vetrarins. Skráning á skrifstofu Hólaskóla í síma 95-35962. Hestamenn, hestaáhugafólk. Nýtt áskriftartímabil Eiðfaxa er hafið. Meðal efiiis í 1. tbl. ’93 er: 100 ára hestamaður, Útflutningur hrossa eykst, Þáttur fyrir unglinga, Ráðunautar hætti afskiptum af kynbótadómum, Hestaþing ’93 o.fl. o.fl. Ert þú ekki ömgglega áskrifandi? Eiðfaxi, tímarit hestamanna, sími 91-685316. Söðlasmiður. Beisli, múlar, taumar og gjarðir sem passa á hestinn, margar gerðir, gott verð. Smíða þófa á flestar gerðir hnakka. Fermingartilboð á hnökkum með öllum fylgihlutum. Pantið tímanlega. Nota eingöngu krómsútað, enskt leður. Sendi í póstkröfu hvert á land sem er. Þórður Jónsson, sími 98-78692. Námskeið um byggingu hrossa. Nám- skeiðið verður tvíþætt: Bóklegt sem fer fram í Félagsheimili Fáks helgina 13. og 14. feb. og hefst kl. 10. Verklegt sem 'fer fram í endan apríl. Námskeið- ið er opið öllum. Kennari: Magnús Láruss. Uppl. gefur Ragnar Ólafss., D-tröð 1 Víðidal og e.kl. 20 í s. 666863. Gustsfélagar - Hestamenn. Jáminga- námskeiðið hefet föstudaginn 5. febrú- ar kl. 20, kennari Sigurður Sæmunds- son. Innritun hjá Daníel í s. 71880, Rafni s. 656959, Steinunni s. 34590 og Svövu s. 656064. Fræðslunefnd Gusts. Kynningarfundur. Opinn fundur um úrtökureglur að vali landsliðs íslands í hestaíþróttum verður haldinn í félagsheimili Fáks, Víðivöllum, föstud. 5. febr. kl. 20. Stjóm HÍS. Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak- lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Tek að mér tamningar og þjálfun, einn- ig nokkur hross til sölu. Áthugið, nýtt símanúmer 91-53934. Anne Bak. Til sölu 10-15 vel ættaðar hryssur, 3-6 vetra, sumar eldri hryssumar fylfull- ar. Upplýsingar í síma 95-24319. Fjórir tamdir hestar og trippi til sölu. Upplýsingar í síma 95-12524. Vel verkað hey í rúllum til sölu. Uppl. í síma 93-71822 og 91-19506 á kvöldin. ■ Fjórhjól Kawasaki Mojave, árg. ’87, 250 cc, til sölu, gott hjól, nýupptekin vél. Uppl. í síma 92-68387. ■ Vetrarvörur Pólarisklúbburinn - helgarferð. Helgarferð Pólarisklúbbsins að Leim- bakka í Landsveit verður 12.-14. febr. nk. Brottför fyrir þá sem vilja vera í samfloti austur er föstud. 12. feb. kl. 20 frá Bæjamesti(Shell). Bókið ykkur tímanlega því að fjöldi í gistingu er takmarkaður. Bókanir og uppl. í s. 91-651203 e.kl. 20. Ferðanefndin. P.S. sjá mynd í DV 1. febr., bls. 19. Arctic Cat Panthera, árg. ’81, tfl sölu, hiti í handföngum, grind, mikið gegn- umtekinn. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 91-51439. eftir kl. 18. Polaris Indy 650 '89 til sölu, ekinn 2500 mílur, í góðu standi, gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í símum 91-685582 og 985- 34561. Polaris Indy, árgerð 1991, til sölu, (rauður), ekinn 1.100 mílur, negling á belti, verð kr. 430.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-79308 eftir kl. 19. Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastig- vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar, lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða- manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000. Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar, breytingar. Yamaha, sala - þjónusta. Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Yamaha SRV 540 vélsleði, árg. ’81, til sölu, allur upptekinn. Á sama stað em vélsleðar teknir í geymslu. Uppl. í síma 91-667237. Arctic Cat El Tigre ’88 til sölu, eitt sæti, ekinn 3300 mílur, 94 hö. Uppl. í síma 91-40587 eða 985-23732. ■ Byssur Remington haglabyssur: 11-87 Premier, kr. 63.900. 11-87 Camo kr. 69.000. Útilíf, s. 812922, byssusm. Agnars, s. 43240, veiðikofinn s. 97-11457, Hlað, s: 9641009. ■ nug__________________________ •Sparið 1100 kr. Mikill áhugi er fyrir nýju kennslubók- unum fyrir einkaflugpróf. Þess vegna er 9.800 kr. sértilboð m/raðgreiðslum framlengt til 10. febrúar. Eftir það hækkar verð bókarinnar um 1100 kr. Mikilvægt flugöryggisrit. Undir- stöðurit og uppflettirit fyrir alla flug- menn. 9 bækur, 506 bls., 582 skýringa- myndir. Allt á íslensku. Flugmálastjóm Islands, s. 91-694100. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur, vantar ykkur geymslu við sumarhús? Smíða t.d. 5-6 fin frístandandi eða áfastar geymslur við sumarhús. Sími 98-34743 e. kl. 20. ■ Fyrirtæki Til sölu sérhæfð bílasala + bónstöð á höfuðborgarsvæðinu, miklir mögu- leikar fyrir dugmikla menn. Uppl. í síma 98-23266 e.kl. 19. ■ Bátar Skipstjóri með réttindi óskar eftir 5,9 tonna bát til leigu, helst Sóma eða Gáska, aðrir koma til greina, til línu- og handfæraveiða. Prósentur eða leiga 150-200 þús. kr. á mán. Einnig kemur til greina að vera með stærri línubát. 25 ára sjómennska. S. 33736. Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Mjög vanur færa- og línumaður óskar eftir 4-6 tonna krókaleyfisbát á leigu. Góð aflareynsla undanfarin ár. Skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-685112. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. 18 ha Sabb bátavél óskast, má þarfnast viðgerðar. Einnig óskast 30-60 ha bátavél með skrúfubúnaði. Uppl. í síma 97-71813. Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Grásleppuleyfi til sölu. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-9215. Til sölu 2,6 tonna Flugfiskur með grá- sleppu- og krókaleyfi. Uppl. í síma 97-31340 eftir kl. 20. 22 feta krókaleyfisbátur til sölu. Uppl. í síma 98-12230. ■ Varahlutír •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer' ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra l, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina H ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subam Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. 98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada sport station, Lux og Samara, BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl. Kaupiun bíla til niðurrifc. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Fiat Uno varahlutir. Var að rífa Fiat Uno, mikið af góðum hlutum, vél, gír- kassi o.fl. Uppl. í síma 92-12789. Til sölu Toyota Crown dísil, árg. ’80, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í sima 97-71893. ■ Hjólbaröar I Bílar óskast á verðbilinu 10-40 þús. staðgreitt, mega þarfnast viðgerða en | þurfa að vera heillegir. Upplýsingar í I síma 91-74740. Ford Econoline 350, árg. ’90-’93, I lengsta týpa, helst með framdrifi, ósk- _ ast í skiptum fyrir Ford LXT, árg. ’90. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9150. MMC Lancer - Subaru ’87-’88 óskast, einungis station bíll 4x4 í skiptum fyrir Toyota Corolla ’87, 5 dyra, sjálfek., staðgreidd milligjöf. S. 673454. Ath! Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafiiarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Coroíla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84~’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subam Justy ’88, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaup- um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa Subam E 10 ’90, Daihats- hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88, Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87, Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y10 ’87 o.m.fl. Visa - Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Benz 280 CE ’79, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Oldsmobile ’78, Skoda ’88, Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl., notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í Colt, Lancer, L-200, Toyota, Subam, Mözdu, Fiat, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW og Benz-díslvélar. Opið frá kl. 9-19. Til sölu úr Ramcharger 318 vél, ekin 16.000 km, skipting og vökvastýri, einnig Lapplander boddí ’81, gírkassi og millikassi úr Daihatsu Rocky og 350 Chevrolet skipting. S. 92-37605. Fiat Iveco disilvél, 4 cyl. 2500 með DEFA hitara 220 W og öUu utan á, 5 gira kassi fylgir. Verð 60.000. Sími 985-21919 og 91-21808._________________ Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir. Allt í ameríska bíla. Hásingar, læsing- ar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurð- ir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flesta tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s/ 676860. 4 stk. 36"x15" radial mudder dekk á 6 gata 10" álfelgum, einnig 4 stk. 31"xl5" BF Goodridge dekk til sölu. Uppl. í síma 91-11947. ■ Viðgerðir_____________________ Bilaeigendur, ath. Erum fluttir. AMC Jeep og Fiat þjónusta. Allar almennar viðgerðir. Ódýr, góð og fljót þjónusta. E.V. bílaverkstæði, Auðbrekku 9-11, sími 641552. Ekið frá Dalbrekku. Reynið viðskiptin. Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br. klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Vörubílar Volvo - varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Volvo mótora, einnig í MAN - Benz - Scania og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f, Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vélskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Góðir, innfl. sænskir vörubílar á mjög góðu verði. Traust sambönd. Snjóblásari, Viking TWINSPIN 360. ■ Vinnuvélar Ford 3000, Zetor, 70 ha., Fahr KH4S, New Holland 370 bindivél og jeppa- kerra til sölu. Upplýsingar í síma 93-41525. ■ Sendibílar Atvinnutækifæri. Nissan Cabstar ’88, ek. 90 þús., talstöð, mælir, hlutabréf ef óskað er, og stöðvarpláss. Og BMW 320 ’79, skipti/skuldabréf. S. 32924. ■ Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafinagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. 2 t handlyftari á aðeins 19.950 + vsk. Kynningartilboð á handlyfturum. 0,51 staflarar, aðeins kr. 85.990 + vsk. Stálmótun, Hverfisg. 61, Hf., s. 654773. BT staflari til sölu. Lyftigeta 1200 kíló, lyftihæð 3,30 m, uppgerður, einnig notaður snúningur fyrir 3-4 t lyftara. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, s. 676644. Nýir og notaðir rafm.- og disiilyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. ■ BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. HÖfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifc Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 9145477. ■ BOar óskast Blússandi bilasala. Nú vantar allar gerðir bfla á skrá og á staðinn. Góður innisalur, frítt innigjald í janúar. Bfla- salan Höfðahöllin, sími 91-674840v Óska eftir mjög ódýrum Lada Sport eða Suzuki, helst skoðuðum ’93, gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í síma 91-619016 eða 91-617750. Óska eftir að kaupa bíl gegn 75.000 kr. staðgreiðslu. Hringið í síma 91-678228 eða 91-620196. Óska eftir að kaupa mjög ódýran bil, t.d. Lödu. Þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 91-72065. Óska eftir góðum bíl, skoðuðum ’93, á 50.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-21695 eftir kl. 18. Óska eftir skoðuðum bil ’93 á verðbil- inu 70-100 þúsund. Upplýsingar í síma 9246767 eftir kl. 18. ■ BOar til sölu Til sölu/Óskast keypt. Range R. ’85, 5 dyra, sjélfsk., samlæsingar, vökva- stýri o.fl., yfirfarinn, í frábæru standi, nótur fylgja, fallegur litur, lítið ekinn. Alls konar viðskipti möguleg. Einnig óskast faxtæki á góðu verði. S. 618236. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasfininn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! MMC Galant GLSi 2000, árg. ’89, til sölu, ekinn 51 þús. km, einnig Lada 1500 station, árg. ’89, ekin 37 þús. km. Uppl. +— í síma 91-20574. Krómfelgur, 5 bolta, fyrir stóra bíla til sölu, 4 dekk fylgja. Upplýsingar í síma 91-812858 eftir kl. 17. ___________ Ódýrir, góðir! Toyota Carina, árg. ’80, verð 25.000 og MMC Galant, árg. ’81, verð 55.000. Uppl. í síma 91-74740. Daihatsu Daihatsu Charade, árgerð 1991, til sölu, ekinn 79 þús. km. Góður bíll, fæst á góðum staðgreiðsluafslætti. Upplýsingar í síma 91-657677. Ódýrt, 65.000. Gott eintak af Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, 3 dyra, skattur greiddur, mikið endumýjaður. UppL í sfina 91-34370 eftir kl. 17. Daihatsu Charade sedan, árg. ’90, til sölu, ekinn 37.000 km, skipti á ódýr- ari. Uppl. í sfina 92-68083. Ford Mustang, árgerð 1979, til sölu. kostar 40.000 kr. ef keyptur er strax. Uppl. í síma 9142993 eða 91-19344. (JJ) Honda Honda Civic station, árgerð 1982, til sölu, skoðaður ’93, sumar- og vetrar- dekk geta fylgt. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-666094. SILKIPRENTUN VIÐ FRAMLEIÐUM FÉLAGSFÁNA BORÐFÁNA ÚTIFÁNA ÍÞRÓTTAFÁNA TAUMERKI OG LÍMMERKI gG LPREN ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 S: 91-19909 Lúxemborg rri • O - llier Vertu með. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Heill heimur íáskrift. Áskriftarferöagetraun DV og Flugleiöa býður í verðlaun m.a. stjörnuferð fyrir tvo til Trier. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskurferðaféLigi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.