Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæói Listhús. I listhúsinu við Engjateig er til leigu 50 fm eining með sérinngangi á jarðhæð, verð 40.000 kr./mán. Einnig er til leigu 120 fm eining í miðhúsi, 120.000 kr./mán. Sími 626812 og 622991 á skrifstofutíma. Litið og ódýrt verslunarhúsnæði óskast til kaups eða leigu í gamla miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9223.______________ Kaupmiðiun hf. - Leigumiðlun. Úrval atvinnuhúsnæðis á leiguskrá. Austurstræti 17 - sími 621700. Til leigu 140 m1 húsnæði á jarðhæð við Súðarvog. Upplýsingar í síma 91-686628 eða 91-650182 eftir kl. 19. Til leigu við Sund 60 m3 pláss sem er skrifstofa og lager á 1. hæð við götu. Síma 91-39820 og 91-30505. Óska eftir bílskúr á leigu. Uppl. í síma 91-643154 milli kl. 18 og 20. ■ Atvirma í boói Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar eftir sölufólki sem er að störfum á söluturns- og/eða matvöruverslana- markaðnxim og hefur áhuga á góðum aukatekjum með sölu/hliðarsölu á mjög auðseljanlegri merkjavöru sem er vel þekkt og markaðssett. Uppl. í síma 91-641760 milli kl. 14 og 20.30. Leikskóiinn Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38, óskar eftir fóstru eða starfsmanni með uppeldismenntun í hálft starf eftir hádegi nú þegar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 91-39070. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Laust start í söluturni. Tilvalið fyrir manneskju á miðjum aldri. Vinnutími frá kl. 13-18, mánud.-föstud. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9222. Sölumenn óskast í kvöldsölu (sjálf- stætt), aðeins vanir sölumenn, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9204. Augiýsingasafnari óskast, gott verkefni og topplaxm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9220. Gott starfsfólk vantar í myndbandaleigu, þarf að geta byijað strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Starbase-9213“. ■ Atvinna óskast 35 ára skrifstofutækni vantar framtíð- arvinnu. er vön afgreiðslu- og lager- störfum, rösk og ábyggileg. Góð með- mæli. Uppl. í síma 91-39147. Karlmaður óskar eftir vinnu, t.d. vanur verkstjórn og afgreiðslu, einnig vanur akstri (meirapróf). Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-651530. Kona með 10 ára reynslu í sérverslun- um leitar að fullu starfi. Margt fleira en verslunarstörf kemur til greina. Uppl. í síma 91-74110 eftir kl. 14. Ungur maður, vanur alhliða húsavið- gerðum, trésmíða- og lakkvinnu, óskar eftir virmu. Upplýsingar í síma 91-614170. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Serhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. Tek að mér þrif í heimahúsum og sam- eignum, er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 91-628267. ■ Bamagæsla Óska eftir barnapíu á aldrinum 12 -14 ára til að passa um kvöld og helgar (helst í Seljahverfi). Meðmæli óskast. Uppl. í síma 91-71237 e.kl. 19. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Hugvakinn! Hvað er nú það? Vísinda- menn telja að maðurinn noti aðeins brot af heilanum. En ýmsir gera ráð fyrir því að hann geti notað meira og muni komast upp á lag með það síðar. Nú er komið á markaðinn tæki sem sameinar nútímatækni og fomar hugleiðsluaðferðir, sem örvar ónotaða hluta heilans. Við nefnum tækið „Hugvakinn". S. 812012 (símsv.). Verum brún og bjartsýn á framtiðina. Ef þú kaupir ljósakort hjá okkurkost- ar morguntíminn aðeins 177 og á öðrum tímum 260. Opnað kl. 8 á morgnana. Sólbaðstofan, Grandavegi 47 v/hbðina Grandavideoi, s. 625090. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Liflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktinr, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Kona, rúml. þrítug, óskar eftir kyimum við konu á svipuðum aldri. Uppl. um nafn, aldur, síma, áhugamál o.fl. óskast sent til DV, m. „Kona 9224“. ■ Keimsla-náinskeiö Kennsla - námsaðstoð. Kennum stærð- fræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðbsfræði og fleira. Einkatímar. Upplýsingar í síma 91-670208. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritxm í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolia og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir ungbnga og lífeyrisþega. Stella. Get tekið að mér að spá fyrir fólkl. Uppl. í síma 91-77811 eftir hádegi. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og hiísgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handíireingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagrihjalli 14, þingL eig. Þorbjörg Knstjánsdóttir, Bjöm Kiistjánsson, Einar Óskarsson og Þórólfur B. Jóns- son, gerðarbeiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingasjóður ríkisins, Bæj- arsjóður Kópavogs, Húsbréfadeild Húsnæðisstofaunar rikisins, Kaup- þing h£, Lófeyrissjóður sjómanna og Sigþór Hákonarson, 8. febrúar 1993 kL 13.00. Fannborg 7, 4. hæð tv., þingl. eig. Sigurlaug Þorleifedóttír, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Kópavogs, Lands- banki fslandR og Sparisjóður vélstjóra, 8. febrúar 1993 kL 13.45. Hjallabrekka 2 D, þingL eig. Gróa Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþinghf, 8. febrúar 1993 kl. 14.30. Holtagerði 12, þingl. eig. Rúnar Sól- berg Þorvaldsson og Helga Karlsdóttr ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður raf- iðnaðarmanna, 8. febrúar 1993 kl. 15.15._____________________________ Nýbýlavegur 76, 2. hæð B, þingL eig. Erk Sigfasdóttír og Sigurður Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Bygginga- sjóður ríkisins, Kaupþing h£ og Olíu- verslun Islands h£, 8. febrúar 1993 kL 16.00._____________________________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Verðbréf Óska eftir veðleyfi vegna töku lífeyris- sjóðsláns. Góðri þóknun heitið. Svör sendist DV, merkt „K-9185". Lifeyrissjóðslán óskast. Góð þóknun í boði. Upplýsingar í síma 91-685199. Lifeyrissjóðslánsréttindi til sölu. Svör sendist DV, merkt „GG-9221". Réttur til lifeyrissjóðsláns til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „I 9210“. ■ Framtalsaðstoð •Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölvjm. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkmm framtölum fyrir einstaklinga með sjállstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögtxnum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmimdur Kolka Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta á sanngjömu verði. Visa/Euro. Bókhaltísstofan Alex, Hólmgarði 34, s. 685460 og, 685702, fax 685702. Alexander Ámason viðskiptafr. Einstakl. - fyrirtæki. Get bætt við mig skattframtölum, vsk-uppgjörum og bókhaldsvinnu f. einstaklinga og smærri fyrirtæki. Vandaður frágang- ur. Uppl. í s. 91-46994 eða 91-685731. Gerum skattframtöl fyrir einstaklinga. Sækjum um frest. Ódýr og Ijúf þjón- xista. Einnig tökum við að okkur rekstrarráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91-684922 (42884 á kvöldin). Skattframtal 1993. Get bætt við mig framtölum . fyrir einstaklinga. Ódýr þjónusta. Sæki um fest ef með þarf. Uppl. í sími 624256. Sigurður Kristins- son viðskiptafr. Klappastíg 26. Skattskil - skuidaskil. Get bætt við mig skattframtölum 1993. Annast einnig skuldaskil fyrirtækja og einstaklinga. Helga Leifsdóttir hdl. lögfræðistofa, Austurstræti 20, s. 623822, fax 27066. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyiir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350._________________________ Framtalsaðstoð fyrir einstakiinga. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. og tímapantanir í síma 91-656688. Logi Egilsson hdl. Skattframtöl - ódýr þjónusta. Get bætt við mig framtölum fyrir einstaklinga og smærri rekstraraðila. Löng. reynsla. Sæki um frest. Sími 91-76692. Skattframtöl og bókhaid fyrir einstakl- inga, félög og rekstrarmenn, laxma- keyrslur o.fl. Úppl. í sima 680744. Bók- haldsþjónustan, Grensásvegi 16. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Sæki um frest ef með þarf. Hag- stætt verð. Uppl. veitir Kristján í síma 74011 á kvöldin og um helgar. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og xim helgar í s. 3555L r i næsta sölustað • AskrHtarsimi 63-27-00 ódýr og góð framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Valgerður, viðskfr., sími 44604. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhalds-, staðgreiðsiu- og vsk-uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar- ráðgjöf, sími 91-27080. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Jxíl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrEiri körfubílaleiga. Leigjum út góða körfixbíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefrxum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í síma 641304. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milbveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Simar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, keimi á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Timar samkomulag. Öku- skób/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrnfrí karton, margir bt- ir, ál- og trébstar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Ódýrt þakjám. Framleiðum þakjám eftir máb, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjúvegi 11, sími 91-45544. Timbur í verkpalla óskast, 10.500 m af 1x6 og 700 m 1x4. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9209. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúkbnga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, kiydd- hrísgijón, koldrteilsósu, remúlaðL sinnepssósu, chantibysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 fiá kl. 8-16 alla daga. Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddff. Nudd. Nuddstofa Þ.Á., Skeifúnni 7, sími 91- 684011. ■ Dulspeki - heilun Miðilsfundir. Breski miðillmn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tíman- lega í síma 91-668570 milli kl. 13 og 18. ■ Verslun Útsala á Dusar stklefum með stbotni, bltækjum og sturtustöng. Verð frá kr. 29.759, úr öryggisgl. kr. 49.496. Stakir stklefar frá kr. 13.900. Raðgr. upp í 18 mán. A & B, Skeifunni UB, s. 681570. R/C Módel Dugguvogi 23, simi 91-681037. Nú geta allir smíðað skipabkön, Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið v. daga 13-18, 10-14 laugard. Dúndrandi útsala. 50% afsláttur á öll- um undirfatnaði og kjólum. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2, sími 91-14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.