Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
39
Smáauglýsiiigar
■ Bílar til sölu
Ford Econoline 150, árg. 1985. Einn
með öllu og í góðu lagi. Verð 1700
þús., úsett. Uppl. í síma 91-666982 eða
985-24743.
Alvörubill. Chevrolet Scottsdale, árg.
’88, EFi, 3ja manna, á 33" nýjum þræl-
negldum vetrardekkjum, sumardekk
fylgja. Engin skipti. Uppl. í síma 91-
677599 á daginn og 91-31838 á kvöldin.
■ Jeppar
Til sölu Willys CJ7, árg. ’84, mjög góð-
ur, 6 cyl. 258, 35" dekk, krómfelgur,
lækkuð drif, læsing að framan, ný
sprautaður, margt nýtt. verð 980.000.
Uppl. í símum 91-651028 og 985-25353.
Útsala. Til sölu Nissan Prairie 4x4,
árgerð 1988, gangverð kr. 850.000, selst
á kr. 600.000 staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-38093.
■ Ymislegt
Kjarabót heimilanna
991313
TILBOÐALÍKAN
Hringdu og sparaðu þúsundir
Sértilboð þessa viku:
• 30% afsláttur af barnafatnaði.
•30% afsláttur af þorrahlaðborði.
•20% afsláttur af bílaþvotti.
•25% afsl. af járningum. Nánari uppl.
í s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39.90.
■ Þjónusta
Slipið sjálf og gerið upp parketgólf
ykkar með Woodboy parketslípivél-
um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira.
A & B, Skeifunni 11B, S. 681570.
Ertu að byggja, breyta eða lagfæra?
Gifs pússning á einangrunar-, steypu-
og hleðsluveggi. Miklir möguleikar,
þaulvanir menn með langa reynslu.
Tökum einnig að okkur flísalagnir.
Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569.
Fréttir
Oli Jacobsen, formaður Fiskimannafélags Færeyja:
AIH stef nir í 30 pró-
sent atvinnuleysi hér
- ástandið er hreint út sagt skelfilegt
Fátt er talið geta komið i veg fyrir að atvínnuleysi í Færeyjum verði 30
prósent á næstunni. DV-mynd Brynhildur Ólafsdóttir
Sigurdór Sigurdóissan, DV, Faeieyjum:
„Allt er þetta hið ægilegasta mál,
hvar sem litið er. Af mörgu slæmu
fullyrði ég samt að atvinnuleysið er
það versta. Það er talið vera 15 pró-
sent um þessar mundir en innan
fárra vikna veröur það komið upp í
30 prósent. Það getur ekkert komið
í veg fyrir það. Hér er fullt af ungu
fólki sem hefur misst aUa von. Sumt
af því er flutt eða er að flytja burtu.
Annað getur ekki farið vegna þess
aö þaö er bundið vegna íbúðarhús-
næðis sem allt er í skuld. Þeir eru
margir, til að mynda hér í Þórshöfn,
sem skulda um eina miUjón danskra
króna eða um 10 miUjónir íslenskra
króna vegna íbúðakaupa. Margt af
þessu fólki hefur misst vinnuna.
Annað er að missa hana og enn aör-
ir munu missa hana. Ég hef heyrt
töluna 4 þúsund fjölskyldur sem
muni nússa íbúðir sínar vegna
skulda. Ég veit ekki hvort hún er
rétt en hún er nærri lagi. Miðað við
mannfjölda samsvarar þetta því aö
20 þúsund íslenskar fjölskyldur
væru að missa íbúðir sínar á ís-
landi. Þetta er skelfilegt," sagði OU
Jacobsen, formaður Fiskimannafé-
lags Færeyja, í samtaU við DV í gær.
OU sagði að íslendingar hlytu að
skUja það hve sárt það væri fyrir
Færeyinga nú að ráða nær engu um
eigin mái.
Danir ráða öllu
„Nú eru það danskir stjómmála-
menn og danskir bankastjórar sem
ráða hér öUu. Það eina sem þeir boða
okkur er að ástandið eigi eftir að
versna. Nógu slæmt er það nú þegar.
Þeir segja að fleiri eigi eftir að missa
vinnuna, fólk verði að þrengja enn
meira að sér. Botninum sé ekki
náð,“ segir OU.
Hann sagði aö fyrir tveimur árum
hefðu aUir Færeyingar haft vinnu.
Og ekki bara það. íslendingar og
Danir hefðu komið til Færeyja tU að
fá vinnu. Skoskir sjómenn voru
ráðnir á færeysku fiskiskipin. Allir
Færeyingar vUdu vinna í landi. í dag
væri hægt að fá þúsund menn til að
ráða sig á fiskiskip ef það væri mögu-
legt en það er það bara ekki.
OU var spurður hverjar væru höf-
uðorsakimar fyrir því hvemig kom-
ið væri fyrir Færeyingum í dag.
Hann sagði að þær væra tvær: í
fyrsta lagi væm Færeyjar Utið og
fámennt land. Fiskimiðin væra UtU.
Áður hefðu þau verið gjöful, nógu
gjöful til að brauöfæða Færeyinga
og vel það. Fiskimiðin hefðu bragð-
ist. Fyrir nokkrum áram veiddust 50
þúsund lestir af þorski á heimaslóð.
I fyrra hefðu veiðst aðeins 5 þúsund
lestir af þorski. í annan stað væra
Færeyingar fámenn þjóð, aðeins 50
þúsund manns.
„Sannleikurinn er sá að við höfum
of fáa hæfa menn tU að stjóma. Þið
erað 250 þúsund, þess vegna koma
fram fleiri hæfir menn tU að stjóma
hjá ykkur en okkur. Mér er sagt að
það gangi Ula hjá ykkur, hvað þá hjá
okkur. Við eigum ekki marga Atla
Dam,“ sagði OU.
Fjárfestingafyllirí
„Vissulega höfum við verið á fjár-
festingafylUríi. Það Uggur steyptur
vegur yfir fjaU og göng hafa verið
boruð í gegnum flalUð líka, svo að
dæmi sé tekið. Gamla fóUdnu ofbauð
þegar það sá þetta gert. En nú ekur
það göngin ánægt. Fyrir þessu öUu
og mörgu fleira vora slegin lán. Við
súpum seyðið af þessu nú. Þetta er
samt ekki höfuðorsök ófaranna.
Hefðu fiskimiðin ekki bragðist hefð-
um við klárað dæmið,” segir OU.
Hann var spurður hvort hann ætti
von á því að Færeyingar réttu úr
kútnum aftur.
„Við höfum ekki getaö stjómað
þessu landi af neinu viti undanfarin
ár. En við verðum að trúa því að
Færeyjar rísi aftur úr sæ. Ég trúi því
ekki að þær muni sökkva alveg,"
sagði OU Jacobsen.
Hærri laun atvinnulaus en með atvinnu
Sigurdói Sgurdóissan, DV, Færeyjum:
Þeir sem era atvinnulausir hér í
Færeyjum fá 70 prósent af þeim laun-
um sem þeir höfðu áður í atvinnu-
leysisbætur og borga enga skatta af.
Þeir sem hafa atvinnu á lægstu laun-
um og borga af þeim skatta bera mun
minna úr býtum en atvinnulausir.
Þetta hefur leitt til þess að mun
fleiri era skráðir atvinnulausir en
rétt er.
Margir sem DV hefur rætt við í
Þórshöfn segja að enda þótt ástandið
sé alvarlegt, í fjármálum landsins,
og raunverulegt atvinnuleysi meira
en nokkra sinni fyrr, setji þetta
svartan blett á atvinnuleysið, falsi
tölur og auki það til muna.
Auðvitaö er hér um viðkvæmt mál
að ræöa. Eigi að síður er þetta eitt
af þeim málum sem danska ríkis-
stjómin vill breyta. Það er hins vegar
viðkvæmt, nánast sprengiefni að
nefna þetta.
Sigurdór Siguidóræcw, DV, Kaereyjmn:
að það að semja um félagsmála-
pakka hér í Færeyjum undanfar-
in ár ef marka má laun fólks hér
í landi. Aö sögn Ola Jacobsen,
formanns Fiskimannafélags
Færeyja, eru laun verkamanna
75 krónur danskar á timann eða
um 750 krónur íslenskar.
Hann sagði að ef sjómenn færu
í róður heföu þeir láginarks
kauptryggingu sem næmi 613
krónum dönskum á dag fyrir 8
tíma vinnu, eða um 6130 krónum
íslenskum. Ef aflinn er mikill fá
menn líka hlut. Oli sagði jafn-
framt að nú stæöi til aö Jækka
þessa tryggingu veralega, raunar
vildu Danir afiiema hana með
öllu. Gegn því muni Fiskimanna-
félag Færeyja snúast af alefli.
Hinn nýi lögmaður Færeyja,
hin unga og myndarlega Marita
Petersen, fær mikið hrós í fær
eysku blöðunum í dagfyrii'fram-
göngu sína í samningunum viö
dönsku stjómina undanfarna
daga.
Tiðindablaðið Sosíalurinn hef-
ur þaö eför Bent Klinte ríkisum-
boðsmanni, en hann hefur tekið
þátt í samningaviðræöum Dana
og Færeyinga, allt frá því að erf-
iðleikamir byrjuðu hjá Færeing-
um.
Sosíalurinn hefurþað eftir Bent
Kiinte að Marita hafi vafið dönsk-
um ráðamönnum um fingur sér.
Án hennar hefðu Færeyingar
orðið að sæta enn erfiðari kostum
en ella. Hann segist hins vegar
óttast að Færeyingar muni ekki
kxmna að meta það að verðleikum
sem hún hefur áorkað og að lög-
þingið muni gera henni erfitt fýr-
ir.
Hann segir að Paul Nyrup Ras-
mussen, hinn nýi forsætisráð-
herra Dana, hafa viðurkennt
hæfileika Maritu.
„Hún fær menn til að trúa sér.
Hún er traustvekjandi, innileg og
einlæg. Pólitískt innsæi hennar
er mikið og hún er fljót að skilja
og skilgreina aðalatríði málsins.
Þaö er greinilegt að Bent og
raunar fleiri binda miklar vonir
við þessa ungu konu sem þarf að
taka á sinar herðar næróbærileg
ar byrðar.
Bridge
Bridgehátíð 1993
Nú hafa verið valin 44 pör í tvímenning
Bridgehátíðar, Bridgesambands íslands og Flug-
leiða sem spilaður verður 12. og 13. febrúar.
Alls verða 48 pör í tvímenningskeppninni og
keppt verður um 4 sæti í Vetrar-Mitchell fostu-
daginn 5. febrúar, en þar hefst spilamennska
klukkan 19. Þau pör sem þegar hafa verið valin
era eftirfarandi (ekki í töfluröð):
1. Jan Trollvik-Peter Marstrander
2. Símon Símonarson-Jón Ásbjömsson
3. Enri Leufkens-Berry Westra
4. Öm Amþórsson-Guðlaugur R. Jóhannsson
5. Amar G. Hinriksson-Einar V. Kristjánsson
6. Sveinn R. Eiríksson-Hrannar Erlingsson
7. Jón Baldursson-Sævar Þorbjömsson
8. Wubbo de Boer-Bauke Muller
9. Ib Lundby-Inge Keith Hansen
10. Valgarð Blöndal-Rúnar Magnússon
11. Guömundur P. Amarson-Þorlákur Jónsson
12. Eiríkur Hjaltason-Ragnar Hermannsson
13. Hjördís Eyþórsdóttir-Ásmundur Pálsson
14. Þráinn Sigurðsson-Vilhjálmur Sigurðsson
15. Tor Hoeyland-Even Ulfen
16. Zia Mahmood-Larry Cohen
17. Jakob Kristinsson-Pétur Guðjónsson
18. Bjöm Theódórsson-Gísli Hafliðason
19. Bjöm Eysteinsson-Aðalsteinn Jörgensen
20. Ándy Robson-Munir Ata Ullah
21. Jón Hjaltason-Steingrímur G. Pétursson
22. Oddur Hjaltason-Jónas P. Erlingsson
23. Sigurður Siguijónsson-Júlíus Snorrason
24. Þröstur Ingimarsson-Þórður Bjömsson
25. Páll Valdimarsson-Karl Sigurhjartarson
26. Giorgio Belladonna-Pietro Forquet
27. Sigurður Vilhjálmsson-Hrólfur Hjaltason
28. Helgi Jóhannsson-Guðmundur Sv. Hermannsson
29. Þórir Sigursteinsson-Ómar Jónsson
30. Jón Þorvarðarson-Friðjón Þórhallsson
31. Helgi Jónsson-Helgi Sigurðsson
32. Gylfi Baldursson-Haukur Ingason
33. Ólaiúr Lámsson-Hermann Lámsson
34. Marietta Ivanova-Esther Jakobsdóttir
35. Sigurður Sverrisson-Kristján Blöndal
36. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson
37. Maureen Dennison-Jacqui McGreal
38. Sverrir Ármannsson-Matthías Þorvaldsson
39. Dag Jensen-AIf Jensen
40. Hjalti Eliasson-Páll Hjaltason
41. Bemódus Kristinsson-Georg Sverrisson
42. Guömundur Eiríksson-Björgvin Þorsteinsson
43. Sigurður B. Þorsteinsson-ísak Ö. Sigurðsson
44. Guðmundur Sveinsson-Júlíus Siguijónsson
-ÍS