Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993. 41 Þ JÓÐLEIKHÚ SIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Á morgun, uppseit, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus.fös. 12/2, uppselt, fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, lau. 13/2, fim. 18/2, sun. 21/2. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftlr Thorbjörn Egner. Sun. 7/2 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun. 7/2 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 14/2 kl. 14.00, öriá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, sun. 28/2 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. I kvöld, næstsiðasta sýning, mið. 10/2. Siðasta sýning. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, uppselt, 40. sýnlng, fim. 11/2, upp- selt, fös. 12/2, uppseit, lau 13/2, uppselt, sun. 14/2, uppselt, mið. 17/2, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2., uppselt, lau. 20/2, upp- selt. Siðustu sýnlngar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smiðaverkstæöisins eftlr að sýningar hefjast. Litla svlðlð: RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Sýningartimi kl. 20.30. Á morgun, uppseit, 50. sýning, lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, uppselt, fös. 12/2, lau. 13/2, örfá sæti laus, sun. 14/2, fim. 18/2, öriá sæti laus, fös. 19/2, lau. 20/2. Siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðist viku fyrir sýnlngu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanlrfrá kl. 10 virka daga I sima 11200. Grelðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. Undirfatasýning í Naustkjallaranum Naustkjallarinn er að hefja að nýju tísku- sýningar á fimmtudagskvöldum. í kvöld sýna stúlkur úr Módelsamtökimmn und- irfót, náttkjóla, sloppa, sundfatnað og fleira fiá Conný, Eiðistorgi. Sýningin hefst kl. 21.30 og eru konur jafnt sem karlar velkomin. Austfiröingar ætla að hittast á Tveimur vinum fostu- dagskvöldið 5. febrúar. Austfirsk stemn- ing. Lögfræðileg ráðgjöf fyrirforeldra Með harönandi tímum hefúr sijóm For- THkyimmgar Leikhús ___________________Vegguriim eldrasamtakanna orðið vör við aukna þörf fólks fyrir lögfræðilega ráðgjöf í málefiium sem tengjast íjölskyldunni. Því hefur verið ákveðið að gefa fólki í samtökunum kost á slikri ráðgjöf tvisvar í mánuði gegn lágmarksgjaldi. Helstu málaflokkar, er gætu tengst ráðgjöfinni, eru skilnaður og forræðismál, Qármála- vandi fjölskyldunnar, almenn réttarstaða foreldra og bama, til dæmis gegn skóla- kerfinu og öðrum opinberum stofmmum, svo eitthvað sé nefnt. Guðrún Agnes Þor- steinsdóttir, lögfræðingur Foreldrasam- takanna, mun veita þessa ráðgjöf og verð- ur hún með viðtalstíma annan hvem þriðjudag milli kl. 17 og 19, í fyrsta sinn þann 9. febrúar nk. Nauðsynlegt er aö panta viðtal fyrirfram á mánudögum milli kl. 10 og 12 í sima 680790. Eigendaskipti á Salon a Paris Nýlega urðu eigendaskipti á Hárgreiðslu- stofunni Salon a Paris að Skúlagötu 40 (Barónsstígsmegin). Boðið er upp á alla almenna hárgreiðsluþjónustu fýrir döm- ur og herra. Veittur er eldri borgara af- sláttur. Eigandi stofunnar er Jóhanna Svavarsdóttir. Opið er mánudaga kl. 13-20, þriðjud-föstud. kl. 9-12 og 13-18 og laugardaga kl. 10-14. Síminn er 617840. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást í Aöalskrifstofunni viö Holtaveg (húsi KFUM og K gegnt Langholtsskóla). Opið kl. 10-17, sími 678899. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Laugard. 6. febr., uppselt, sunnud. 7. febr., uppselt, fim. 11. febr. kl. 17.00, fáeln sæti laus, lau. 13. febr., uppselt, sun. 14. febr., uppselt, lau. 20. febr., uppselt, sun. 21. febr., fáein sæti laus, lau. 27. febr., fáeln sæti laus, sun. 28. febr., fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verö fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. 6. sýn. í kvöld. Græn kort giida. 7. sýn. fös. 5. febr. Hvít kort gllda, fáein sæti laus. 8. sýn. lau. 6. febr. Brún kort gllda, fáein sætl laus. Fös. 12. febr., fáein sæti laus. lau. 13. febr., fáein sætl laus. Sun. 14. febr. Litlasviðkl. 20.00. PLATANOV Fös. 5. febr., mið. 10. febr. og lau. 13. febr. AUKASÝNINGAR. VANJA FRÆNDI Lau. 6. febr., fös. 12. febr., sun. 14. febr. AUKASÝNINGAR. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, síml 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. NEMENDALEKHÚSŒ) LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 5/2 kl. 20.00. Laugardag 6/2 kl. 20.00. Sunnudag 7/2 kl. 20.00. Miðapantanlr I sima 21971. Leikfélag Akureyrar UTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös. 5. febr. kl. 20.30. Lau. 6. febr. kl. 20.30. Sim. 7 febr. kl. 17. Fös. 12. febr. kl. 20.30. Lau. 13. febr. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Slmi í miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN ___inii ^ardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. FRUMSÝNING: Föstudaglnn 19. febrúarkl. 20.00. HÁTÍDARSÝNING: Laugardaginn 20. febrúarkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 26. febrúarkl. 20.00. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 1.-4. febrúar. ALMENN SALA MIÐA HEFST 5. FEBRÚAR. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Fundir Aðalfundur K.D.R. Knattspymufélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn í íþróttamiðstööinni í Laugardal miðvikudaginn 10. febrúar kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir knatt- spymudómarar í Reykjavík em eindreg- ið hvattir til þess að mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Aðalfundur verður haldinn í Festi í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Venjuleg aö- alfundarstörf. Mætum öll. Höfundur: Ó.P. Hjónaband Þann 1. janúar vom geftn saman í hjóna- band í Bessastaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Anna Borg og Arnór Guðjohnsen. Ljósm. Nærmynd Þann 9. janúar vom gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Jakobi Hjálmarssyni Ósk Gunnarsdóttir og Snorri Arn- finnsson. Heimili þeirra er að Þórufelli 18, Reykjavík. Ljósmst. Reykjavikur Ballettsýningar í Ráðhúsinu íslenski dansflokkurinn verður með há- degissýningar í Tjamarsal Ráðhússins í næstu viku. Hugmyndin er sú að fólk geti skroppiö í hádeginu, fengiö sér há- degisverð og horft á stutta ballettsýningu. Dansflokkurmn hefur veriö að æfa fjögur ný dansverk fyrir þessa sýningu. Einung- is verður sýnt eitt til tvö verkanna hverju sinni og sýningartíminn milli 20 og 30 mínútur. Þar sem Tjamarsalurinn er ekki hannaður sem leikhús verður sýn- ing dansflokksins með einfoldu sniði og aðlöguð nútímalegri hönnun Ráðhússins. Fyrsta sýningin verður mánudaginn 8. febrúar M. 12.15 og önnur sýning fimmtu- daginn 11. febrúar kl. 12.15. Aðgangur er ókeypis. Tapad fimdid Kápa tapaðist á Þingholti Dökkvínrauð kápa með trefli var tekin í misgripum á Þingholti, Hótel Holti, 15. janúar sl. í erfidrykkju Sveinjóns Ragn- arssonar. Sá sem hefur kápuna undir höndum vinsamlegast hringi í síma 682386 eða komi henni á Hótel Holt. Skinnhanskar töpuðust Brúnir skinnhanskar töpuðust úr bíl í Bergstaðastræti, líklegast við Hótel Holt að Bjargarstíg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32877. í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RUÐUR ÞURFA AB VERA HREINAR. yUMFERÐAR RÁÐ Þann 23. janúar vom gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Halldóri Grön- dal Ágústa Kristjánsdóttir og Gylfi Þór Rútsson. Heimili þeirra er aö Spóa- hólum 12. Ljósm. Nærmynd Tónleikar Súkkat á 22 Dúettinn Súkkat heldur tónleika á veitinga- staðnum 22 í kvöld, fimmtudagskvöld. Dú- ettinn hefúr leikiim kL 23. Aðgangur ókeyp- is. HUSVÖRÐURINN Leikendur: Róbert Amfinnsson, Amar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikstjóri: Andrés Sigutvinsson. 2. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30 3. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 4. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Miðasala og pantanir í síraum 11475 og 650190. Eftir 10. feb. verður gert hlé á sýningura um óákv. tíma, v/ frumsýn. Isl. Óperunnar 19. feb. nk. Ath. sýnlngafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður. LEIKHOPUR+MH-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.