Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
43
Dv Fjölmiðlar
Léttvægt
bama-
útvarp
Bamaefni Ríkisútvarpsins er
rýrt og léttvægt. Lesið er sögu-
brot að morgni og síðla dags er
útvarpað eins konar bamafrétt-
um. Leikrit ætíuð bömum og
unglingum heyrast einstaka
sinnum og er þá ósjaldan urn end-
urtekiö efni að ræða. Þetta þykir
mér lítilfjörlegt, ekki síst í Ijósi
þess aö böm eru fimmtungur
þjóöarinnar.
Sem krakki minnist fjölmiðla-
rýnir margra góðra stunda við
stóra útvarpstækið í stofúnni á
æskuheimilinu. Þetta var á sjötta
áratugnum og þá sá gamla gufan
ein um útsendingu á íslensku út-
varpsefni. Man ég gjörla að
bamatíminn var tilhlökkunar-
efni i hverri viku. Þá minnist ég
fleiri ánægjustunda er kitluðu
ímyndunaraflið. í huganum sá
maöur fyrir sér ótrúlegustu
furðuheima og urðu hugrenning-
amar oft ævintýri likastar.
Meö tilkomu sjónvarps, og
auknu barnaefni á þeim bæ, dró
úr vinsældum útvarpsins. Sum-
part tel ég ástæðuna hafa veriö
metnaðarleysi hjá stjómendum
stofhunarinnar. Samkeppni þótti
óþörf milli þessara skyldu fjöl-
miðla.
Fjölmiðlarýnir telur þessa þró-
un hafa verið óæskilega. Sjón-
varpið er nefnilega þrúgandi mið-
ill að því leytinu aö áhorfendum
er gefið litið svigrúm til aö örva
ímyndunaraflið. Skermurinn
þrúgar í senn augu og eyru. Fyrir
börnin er þetta bagalegt þvi í
raun verða þau óvirkir neytend-
ur. Slen og slappleiki er óhjá-
kvæmilegur fylgifiskur sem aftur
kemur niður á andlegum og lik-
amlegum þroska þeirra. Skora ég
því á stjórnendur Ríkisútvarps-
ins aö gera sitt til aö snúa þessari
óheillaþróun viö.
Kristján Ari Arason
Andlát
Jón Jónsson, Söndu, Stokkseyri, lést
mánudaginn 1. febrúar.
Jarðarfarir
Elínborg Stefánsdóttir, Kleppsvegi
120, lést á heimili sínu 22. janúar sl.
Jaröarförin fór fram í kyrrþey 1. fe-
brúar, að ósk hinnar látnu.
Fanney Ófeigsdóttir, Helhsgötu 1,
Hafnarfirði, er lést 21. janúar sl.,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 5. febrúar kl.
13.30.
Útför Lilju Jónasdóttur, Þórunnar-
stræti 134, Akureyri, sem andaðist
28. janúar sl., verður gerð frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 5. janúar kl.
13.30.
Kristján Páll Pétursson skipstjóri,
Stýrimannastíg 7, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 5. febrúar kl.
13.30.
Sævar Guðjónsson frá Bakkagerði,
sem lést í Borgarspítalanum 27. jan-
úar sl. verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 5. febrúar kl.
13.30.
Útför Guðmundar Sívertsen fer fram
frá Fossvogskapellu föstudaginn 5.
febrúar kl. 15.
Kjartan Jóhannesson frá Slitvinda-
stöðum, Staðarsveit, verður jarð-
sunginn frá Fáskrúðarbakkakirkju í
Miklaholtshreppi laugardaginn 6. fe-
brúar kl. 14.
Alfreð Friðgeirsson, Álfhólsvegi 53,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu í dag, fimmtudag-
inn 4. febrúar, kl. 15.
Frú Guðný Stefánsdóttir, síöast
Hrafnistu, Reykjavík, áður Steina-
borg, Grindavík, verður jarðsungin
frá Grindavíkurkirkju föstudaginn
5. febrúar kl. 14.
Haukur B. Guðjónsson, Glæsibæ 17,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Árbæjarkirkju föstudaginn 5. febrú-
ar kl. 13.30.
Taktu hann.. .þú getur alltaf gefið hann
einhverjum sem þér líkar illa við.
Lalli og Lína
Spakmæli
Reykið ekki í rúminu. Sú aska sem fellur
á gólfið kann að vera yðar eigin aska.
Svenska Dagbladet.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan S. 23222, 23223 Og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.
22222.
Ssafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 29. jan. til 4. febr. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16,
sími 11760. Auk þess verður varsla í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími
681251, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deOd) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhrmgmn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið i júni, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafniö í Gerðubergi, funmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, efdr lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabiknir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10)-
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg simaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 4. febrúar:
Rúmlega 250 þús. baðgestir í Sund-
höllinni 1942.
Mest aðsókn á einum degi 1635 manns.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. febrúar
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Þú ert mjög kappsfullur og ættir ekki að vera í erfiðleikum ef þú
mætir samkeppni. Þiggðu þá aðstoð sem býöst. Happatölur eru
12, 23 og 30.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ákveðiö mál krefst einbeitingar þinnar og þú gerir ekki annað á
meðan. Gættu að eyðslunni. Ef þú efast skaltu halda fast um pen-
ingana.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur gert í dag. Þú mátt
búast við erfiðum viöfangsefnum á næstunni. Nauðsynlegt er að
skipuleggja.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fyrstu áhrif segja ekki allt. Athugaðu gaumgæfilega allar stað-
reyndir áður en þú gefur álit þitt á ákveðnu máli. Jafnvægisleysi
er í ástarmálunum.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Nú er rétti tíminn til að taka á mikilvægum málum og ekki síst
ræða þau. Nýttu þér þau tækifæri sem gefast til að koma málum
þínum áfram. Happatölur eru 5, 20 og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ef upp koma vandamál í dag er það vegna peningaskorts. Farðu
varlega og framkvæmdu ekkert í fljótheitum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Aðstæöurnar gætu skapað þér tækifæri til að nýta þér hæfileika
þína. Reyndu að hafa áhrif. Þú hefur mikið að gera. Farðu því
yfir öll smáatriði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður ánægjulegur, sérstaklega fyrir þá sem bera hag
annarra fyrir brjósti. Utgjöldin eru vandamál sem þarfnast sér-
stakrar skoðunar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hlutimir ganga hægt fyrir sig. Þú hugar að áætlunum fram í tim-
ann. Mistök sklpta ekki eins miklu máli og í fyrstu virðist.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að vanda þig ef þú ætlar að gera öllum til hæfis. Kunn-
ingjamir em ekki eins kröfuharðir og þínir nánustu. Reyndu að
draga lærdóm af þessu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Haltu þig við það sem þú þekkir og gerir best. Byijaðu ekki á
einhveiju nýju í dag. Vertu fastur fyrir í samskiptum við aðra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ljúktu þeim verkum sem þú átt óunnin. Annars lítur út fyrir
fremur rólegan dag en þó máttu búast við óvæntum fréttum.
Stjöra
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínúun