Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993 Viðskipti 238 milljóna niðursveifla íslandsbanka í fyrra: Röng útlán spila inn í - segir Ragnar Önundarson framkvæmdastj óri Afkoma Islandsbanka „,v;' 62 milljónum króna \ 1991 1992 Rekstrartap Islandsbanka I fyrra nam 176 milljónum krona en ao sogn Ragnars Önundarsonar framkvæmdastjóra þyrfti hagnaður bankans að vera 600 milljónir ef vel ætti að vera. Hann telur að tapið megi rekja til efnahagsumhverfisins og að nokkru leyti til rangra útlána bankans. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan óverðtr. Sparisj. óbundnar 1-1,25 Sparisj. Sparireikn. 3ia mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6mán.upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn. 1-1,25 Búnaðarb. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparp. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj Gengisb. reikn. ISDR 4,5-6 islandsb. iECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,25 Islandsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPT1KJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. -$ 1,5-1,9 Islandsb. £ 3,75-4,5 Islandsb. DM 6-6,25 Landsb. DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 12,75-14 Búnaöarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verotryggd Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn l.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-6,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dréttarvoxtlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvisitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvisitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala i janúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa * KAUP SALA Einingabréf 1 6.558 6.678 Einingabréf 2 3.581 3.599 Einingabréf 3 4.285 4.363 Skammtímabréf 2,221 2,221 Kjarabréf 4,515 4,654 Markbréf 2,411 2,485 Tekjubréf 1,572 1,620 Skyndibréf 1,907 1,907 Sjóðsbréf 1 3,198 3,214 Sjóðsbréf 2 1,978 1,998 Sjóðsbréf 3 2,202 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,354 1,362 Vaxtarbréf 2,2530 Valbréf 2,1119 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf 7 1121 1155 Sjóðsbréf 10 1176 Glitnisbréf islandsbréf 1,385 1,411 Fjórðungsbréf 1,158 1,175 Þingbréf 1,400 1,419 Öndvegisbréf 1,386 1,405 Sýslubréf 1,330 1,349 Reiðubréf 1,356 1,356 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,193 1,229 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka* verð KAUP SALA Eimskip 4,15 4,15 4,35 Flugleiðir 1,30 1,25 1,00 Grandi hf. 1,80 1,80 2,15 Islandsbanki hf. 1,11 1,11 1,25 Olls 2,28 1,85 2,00 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiöjan 1,25 1,10 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,33 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,50 2,70 Skagstrendingurhf. 3,00 3,30 Sæplast 2,80 2,90 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoóun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,30 Faxamarkaöurinn hf. 2,30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,10 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Noróur- 1,09 lands Hraöfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2.15 2,00 Kögun hf. 2,10 Oliufélagiö hf. 4,80 ' 4,80 4,95 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðirverktakarhf. 6,38 5,85 7,00 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,20 4,50 Softis hf. 7,00 7,00 18,00 Tollvörug.hf. 1,43 1,20 1,43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,38 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. „Að nokkru leyti spila röng útlán inn í þetta, sem sagt töpuð útlán, og einnig má rekja tapið til efnahags- umhverfisins,“ segir Ragnar Önund- arson, framkvæmdastjóri íslands- banka. Eins og fram hefur komið var tap á rekstri Islandsbanka 176 millj- ónir króna í fyrra þrátt fyrir að rekstrarkostnaður lækkaði um 230 milljónir króna á árinu. Árið 1991 var hins 62 milljóna hagnaöur. Sveiflan milli ára er því 238 milljónir króna. íslandsbankamenn vilja hins vegar ekki gefa upp strax hversu miklar afskriftir, eða framiag í afskriftasjóð útlána eins og það er kallað, ársins 1992 voru. Fyrsta rekstrarár bank- ans, árið 1990, voru 565 milljónir af- skrifaðar og áriö 1991 voru 815 millj- ónir afskrifaðar. Gera má ráö fyrir að afskriftir hafi komist yfir milljarð í fyrra. Bankar sakaðir um að halda uppi vöxtum Bæði Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráöherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra gagnrýndu bankana hart á stjóm- málafundi á Hótel Sögu á þriðjudags- kvöld og þeir vom sakaðir um að halda uppi vöxtum. Mikinn vaxta- mun mætti að stærstum hluta rekja til óskynsamlegra útlána sem leitt hefðu af sér útlánatap og afskriftir sem kostuðu skattborgarana tugi miiljarða. Jóhanna benti á að á árun- um 1991 til 1992 hefðu bankamir lagt um 6,5 milljarða í afskriftarsjóði. Ragnar sagöi alveg rétt að vaxta- munur væri nokkuð mikill. Það væri hins vegar ekki til nein önnur lausn Eimskip hefur selt Grundarfoss til Oman Marine Engineering í Samein- uðu arabísku furstadæmunum en sömu aöilar keyptu einnig Ljósafoss á síðastliðnu ári. Söluverðið var 29 Fyrstu tvo mánuði þessa árs hefur orðið mikil aukning á viðskiptum á Verðbréfaþingi íslands að sögn Tóm- asar Amar Kristinssonar, starfs- manns þingsins. Viðskiptin hafa numiö 6 milljörðum króna en allt síðasta ár vom viðskiptin tæpir 7 milijarðar. fyrir einkabanka eins íslandsbanka en að rekstrarkostnaðurinn væri borinn uppi af viðskiptavinunum. Auðvitað væri það ekki gott að við- skiptavinurinn þyrfti að borga af- skriftimar með vaxtamuninum. Hagnaöur þarf að vera 600 milljónir en tapið er 176 Ragnar sagði að gerð hefði veriö rekstraráætlun fyrir árið 1993, þar milljónir íslenskra króna. Grundarfoss var smíöaður í í Dan- mörku árið 1971 en Eimskip keypti skipið í maí árið 1974 og hefur það verið í þjónustu félagsins síðan. Kaup á ríkisvíxlum og ríkisbréfum námu um 4,5 milljörðum fyrstu tvo mánuðina en afgangurinn er spari- skírteini, húsbréf og hlutabréf. Aukninguna má fyrst og fremst rekja til þess að ríkisvíxlar og ríkisbréf á eftirmarkaði færðust til Verðbréfa- þingsins um áramót. Einnig hefur væri gert ráð fyrir nokkrum hagn- aði. Þó væri ljóst að margir óvissu- þættir væm fyrir hendi. Ragnar sagði að bankar, sem hefðu jafn stóran efnahagsreikning og ís- landsbanki, þyrftu helst að græða um 1% af niöurstöðutölum sem þýddi að íslandsbanki þyrfti aö græða 600 milljónir og Landsbankinn um milljarö. Grundarfoss var orðiö minnsta skipið í flota Eimskips en ætlunin er að stærra og hagkvæmara skip ann- ist þá flutninga sem Grundarfoss sinntiáður. -Ari orðið aukning á sölu spariskírteina. Nú er búið að selja hlutabréf á Verðbréfaþinginu fyrir 20 milijónir króna. Skráðum fyrirtækjum á VÞÍ hefur fjölgað úr 11 í 17 á fyrstu tveim- ur mánuðum ársins. Skráð hlutabréf á VÞÍ era nú um 60% af markaðs- virðihlutabréfaámarkaði. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 25. febfúar sekfust alfs 15,024 lonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gellur. 0,067 270,00 270,00 270,00 Þorskhrogn 0,062 115,00 115,00 115,00 Ufsahrogn 0,061 25,00 25,00 25,00 Keila 0,034 34,00 34,00 34,00 Kinnar 0,215 90,00 90,00 90,00 Rauðmagi 0,310 88,92 87,00 96,00 Skarkoli 0,031 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,013 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,014 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 3,120 81,00 81,00 81,00 Þorskur, ósl. 8,043 68,24 53,00 82,00 Ufsi 2,342 25,00 25,00 25,00 Ýsa, ósl. 0,688 101,80 101,00 108,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 25. febrúar seldust alls 25,887 tonn. Háfur 0,031 15,00 15,00 15.00 Karfi 0,769 49,89 49,00 50,00 Langa 1.279 65,66 40,00 72,00 Rauðmagi 0,077 87,86 45,00 100,00 Skarkoli 0,012 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0.037 148,24 145,00 150,00 Steinbítur 0,297 49,73 30,00 50,00 Þorskur, sl. 1,968 82,68 81,00 102,00 Þorskur, ósl. 6,655 77,47 75,00 79,00 Þorskur, ósl.dbl. 5,044 53,45 52,00 56,00 Ufsi 3.729 30,00 30,00 30,00 Ufsi.ósl. 5,169 25,43 22,00 26,00 Ýsa.sl. 0,776 119,00 119,00 119,00 Ýsa, ósl. 0,028 88,00 88,00 88,00 Fiskmarkaður Akraness 25. febrúer seldus; ulls 8.079 tonn. Þorskhrogn 0,217 150,00 150,00 150,00 Keila 0,110 34,00 34,00 34,00 Langa 0,465 71,00 71,00 71,00 Rauðmagi 0,039 88,00 88,00 88,00 S.f.bland 0,067 101,00 101,00 101,00 Skarkoli 0,015 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,084 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0.037 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 3,715 72,32 59,00 75,00 Þorskur, ósl. 0,028 15,00 15.00 15,00 Ýsa, ósl. 0,362 99,53 60,00 111,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. febrúar seldust alls 173,452 tonn. Þorskur.sl. 1,364 79,96 51,00 91,00 Ufsi, sl. 1,500 45,00 45,00 45,00 Þorskur, ósl. 25,339 76,89 40,00 82,00 Ýsa, ósl. 1,659 97,59 55,00 105,00 Ufsi, ósl. 18,100 35,44 35,00 37,00 Karfi 0,012 20,00 20,00 20,00 Langa 0,100 30.00 30,00 30,00 Keila 0,422 37,00 37,00 37,00 Steinbítur 0,043 41,23 30,00 53,00 ösundurliðað 0,547 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,104 86,58 86,00 90,00 Loðna 123,587 14,00 14,00 14,00 Rauðmagi 0,050 90,00 90,00 90,00 Hrogn 0,490 110,10 100,00 145,00 Undirmálsf. 0,022 40,00 40,00 40,00 Undirmálsýsa 0,113 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 25. febrúar seldust alls 25,739 tonn Þorskur, sl. 11,725 89,96 62,00 97,00 Þorskur, ósl. 6,894 76,17 75,00 75,00 Undirmálsþ. sl. 1,085 59,28 52,00 62,00 Undirmálsþ. ósl. 3,018 65,51 56,00 73.00 Ýsa, sl. 0,489 106,87 50,00 118,00 Ýsa, ósl. 0,816 113,13 82,00 114,00 Ufsi 0,330 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,042 30,00 30,00 30,00 Langa, sl. 0,037 25,00 25,00 25,00 Keila, ósl. 0,501 35,00 35,00 35,00 Steinbltur, sl. 0,246 50,00 50,00 50,00 Steinbítur, ósl. 0,160 45,00 45,00 45,00 Rauðm./gráls. 0.050 72,00 72,00 72,00 Hrogn 0.184 105,43 100,00 120,00 Svartfugl 0,155 70,70 62,00 77,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 25. februar seldust alls 2,320 tonn. Gellur 0,096 163,54 150,00 190,00 Steinbítur 1,382 35,00 35,00 35,00 Undirmálsf. 0,842 48,61 40,00 61,00 Fiskmarkaður Vestmannaevja 25. fcbrúsr seldust alls 21,374 tonn Þorskur,sl. 3,060 72,57 60,00 90,00 Ufsi, sl. 15,256 44,01 43,00 45,00 Langa, sl. 2,448 65,00 65,00 65,00 Keila.sl. 0,036 25,00 25,00 25,00 ÝS3, Sl. 0,534 102,00 102,00 102,00 Skötuselur.sl. 0,040 149,00 149.00 149,00 -Ari Grundarfoss seldur Verðbréfaþing íslands: Mikil aukning viðskipta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.