Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Síða 21
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993. 29 Ljósmyndun Breiðformatmyndavél. Óska eftir að kaupa breiðformatmyndavél, t.d. Mamiyu, 6x4,5, 6x6 eða 6x7. Uppl. gefur Helgi í s. 91-683690 eða 642307. Tölvur Spilakassi heima i stofu. Leigðu þér fullkomnustu leikja- tölvuna á markaðnum. Heimilisútgáfa Neo-Geo spilakassans er tryllt tæki sem þú tengir við sjónvarpið (og græjumar!). • Eitt kvöld = 1.000 kr. Tölva, 2 pinnar og 2 leikir. • Helgi (föst-mánud.) = 2.000 kr. -Tölva, 2 pinnar, 3 leikir. Neo-Geo leikimir em hreint ótrúlegir! Við mælum með 4 manna keilu í öll samkvæmi, Fatal Fury strax eftir vinnu og King of the Monsters 2 rétt fyrir matinn! Opið til átta í kvöld. Goðsögn, Rauðarárstíg 14 (rétt við Hlemm). Sími 623562. Tölvuland kynnir: •PC: yfir 150 leikir, prentarar o.fl. •Sega Mega Drive: yfir 40 titlar. Streets of Rage II, Krustys Fun House. • Nintendo og Nasa: Harlem Basket- ball, Felix the Cat, Adv. Island III. •Skate or Die II, Micro machines o.fl. •Atari ST: Yfir 200 leikir og o.fl... •LYNX: Mesta og besta leikjaúrv... •Game boy leikir: Verð frá 1490-2990. •Game Gear: Shinobi II, Lemmings... Ath. Sendum lista frítt um land allt. Ath. Við erum með meira úrval tölvu- leikja en allir okkar samkeppnisaðilar til samans. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Mesta úrvalið af leikjunum... ... er hjá Goðsögn. • 100+ PC-leikir. • Glænýtt í Sega Megadrive. • Mikið til fyrir Amiga. • Leigjum út Neo-Geo, stærstu og fullkomnustu leikjatölvuna. Líttu inn eftir vinnu, við lokum ekki fyrr en átta. Goðsögn, ævintýraleg verslun á Rauðarárstíg 14 (rétt við Hlemm). Sími 623562. Ódýr PC-forrif! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Tölvuviðgerðir. Allar almennar tölvuviðgerðir og ráð- gjöf varðandi tölvuval og húgbúnað. Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91-615858. Vegna mikillar sölu vantar okkur not- aðar PC og MAC tölvur.og prentara. Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn, sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide- oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp og video og í umboðss. Viðg.- og loftns- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Hestamennska Vetraruppákoma íþróttadeildar Fáks verður haldin laugardaginn 27. febr. og hefst kl. 14. Keppt verður í tölti bama + unglinga, ungmenna + fullorðinna, einnig verður keppt í 150 m skeiði. Skráning í dómpalli kl. 13. Verð kr. 400 fyrir böm og kr. 800 fyrir fullorðna. Ath. Hjálmaskylda. Stjómin. Til sölu 6 vetra brunsokkóttur hestur undan Gáska 920, 6 vetra jarpur und- an Eiðfaxa 958, 5 vetra brúnn undan Eldi 950 og Brúnku 4928. S. 93-41258. Takið eftir, hestamenn. Tek í uppeldi í vetur trippi, fylfullar merar og stóð- hesta. Gott hey og góð aðstaða. Sanngjamt verð. Sími 98-63355. Er aðeins 10 km austan við Selfoss. Efnilegur foli til sölu á sama stað. Reiðhöllin, Viðidal. Reiðnámskeið við allra hæfi að hefjast, mánudaginn 1. mars. Útvegum trausta og góða hesta ef óskað er. Kennari Hulda Sigurðar- dóttir. SímEir 651350 eða 671631 Lára. Útsala. Til sölu 6 vetra hryssa. Verð 70 þús. Vindóttur 6 vetra hestur. Verð 70 þús. Rauður 9 vetra hestur . Verð 70 þús. og 3 trippi. Verð 25 þús. stk. Uppl. í síma 91-78612 og 985-40343. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Starfskraftur óskast til að aðstoða við hestamennsku í Gusti í Kóp. Laun eru aðallega að umgangast dýr auk ánægju og útiveru. S. 24540 kl. 10-19. Hestaeigandi. Eru þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga Islands. Til sölu hesthús i Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 666915 á kvöldin. ■ Dýiahald Ung hjón með mjög stilltan og hljóðlátan labradorhund óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, helst með sér- inngangi. Uppl. í s. 91-673314 e.kl. 17. Grár og hvítur 8 vikna kettlingur fæst gefins. Upplýsingar i síma 91-686114. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-676383. ■ Hjól Óskum eftir Chopper hjóli, ekki eldra en -’87, í skiptum fyrir Willys ’75, 8 cyl, 360 vél (78). Er allur nýyfirfarinn. A sama stað er til sölu Honda CB 750 ’81, gott hjól. Uppl. í s. 91-12709. ■ Vetrarvörur Ski-doo Mach I '91, Ski-doo Mach I XTC ’92, Ski-doo MX XTC ’91, Ski-doo Plus X '91, Ski-doo Plus ’91, Safari LE ’92, Safari LE ’91, Safari GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah ’89, Arctic Cat Cheetah ’91, Yamaha ET 340 ’87 og Yamaha XLV ’89 til sölu. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644. Miðstöð vélsleðaviðskiptanna. Bíla- og vélsleðasalan. Polaris Indy 400, árg. ’91, kr. 440.000. AC Cheetah, árg. '88, kr. 290.000. AC EXT special, árg. ’91, kr. 460.000. AC Prowler, árg. ’91, kr. 470.000. Yamaha 400 TR, árg. ’90, kr. 250.000. Símar 91-681200 og 91-814060. Johnson Skeehorse vélsleði til sölu, nýuppt. vél o.fl. Verðhugm. 45 þús. Einnig Apple II C tölva m/prentara, grænum skjá, nokkrum forritum og leikjum, verð 25 þús. S. 73361/673361. 2 góðir Polaris sleðar til sölu. Polaris 650, árg. ’88, keyrður 4.900, v. 370.000 stgr., og Polaris 400, árg. ’89, keyrður 3.500, v. 300,000 stgr. Sími 91-675027. Til sölu Arctic Cat Wild Cat, árg. ’90, ekinn 2500 mílur, í toppstandi. Upp- lýsingar í símum 91-76267 og 985- 21122. Til sölu Arctic Cat Cheetah, árg. ’87, ný vél, lítið keyrð, kerra fylgir. Til- boð. Uppl. í síma 91-650150 eða 91- 643119. Toppeintak af Artic Cat Cheetah touring, árg. ’88, ekinn 2400 mílur, rafetart, bakkgir og fleira. Verð 280 þús. Upplýsingar í síma 95-35698. Vélsleðatíminn fer i hönd. Erum með 66 sleða í salnum og á skrá. Komið, skoðið og gerið tilb. Otrúleg tækifæri. Bifreiðasala Isl., Bíldsh. 8, s. 675200. Polaris Indy 650 RXL, árg. '92, til sölu. Upplýsingar í síma 91-75031. MHug__________________ Morgunkaffi „on top” í gamla flugtum- inum næstkomandi laugardag. Allir flugmenn og flugáhugamenn vel- komnir. Flugklúbbur Reykjavíkur. ■ Vagnar - kemir Tjaldvagn, Camp-let, til sölu, sem nýr, verð 350 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 96-41921 og 985-36921. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðarland. Til sölu sumarbú- staðalóðir í landi Þórisstaða í Gríms- nesi. Upplýsingar í síma 98-64442 e.kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Fyiir veiðimenn Höfum til sölu veiðileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. ■ Fasteignir Óska eftir að kaupa ibúðarhúsnæði úti á landi, mætti þarfhast mikillar lag- færingar, einnig kæmi jörð til greina. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9581. ■ Fyiirtæki Ein af þekktari bifreiðasölum landsins er til sölu, af alveg sérstökum ástæð- um og fæst því á lágu verði, langt undir verðmæti. Bílasalan hefur fram- fleytt 2 mönnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9601. íslenska firmasalan, Kleifarseli 18, sími 686080. Óskum eftir fyrirtækjum á skrá, mikil eftirspum. Höfum fjársterka kaupendur að videoleigum, sioppum, veitingastöðum o.fl. Ath. Á sama stað innheimta reikninga. Atvinnutækifæri. Góður og snyrtilegur söluturn til sölu. Hentugt fyrir hjón eða tvo samhenta einstaklinga til að skapa sér atvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9578. ■ Bátai Óska eftir krókaleyfisbát á leigu, til- búnum á línu og handfæri, helst Sóma 800 eða Gáska, aðrir koma til greina. Er með skipstjóraréttindi. Hafið sam- band v/DV í síma 91-632700. H-9571. Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Óska eftir 4ra manna björgunarbát, heilsárs. Á sama stað eru til sölu 3 Atlanter tölvurúllur og Sjóvélaspil, mini-gerð. Uppl. í s. 93-11021 e.kl. 19. Nýlegur Sómi 860 með krókaleyfi til sölu, vel búinn tækjum. Upplýsingar í síma 91-677837 eftir kl. 19. Óska eftir krókaieyfisbát, Sómabát eða álíka á leigu gegn prósentu. Upplýsingar í síma 92-15058. Grásleppuleyfi til sölu. Upplýsingar í síma 93-81415. ■ Varahlutii •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91,4 lítra, Isuzu Troopér 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Áires ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84~’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Sam- ara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85, V6 3000 vél og gírk. í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 9626512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rifa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, '87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16. 652688. Ath! Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifiiir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Coroíla '87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífá Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st. , Lux, Samara, BMW 316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’70-’82, Mazda /79-’83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda. Kaupum bíla tií niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Oldsmobile ’78, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300 ’88, Colt, Lancer, L-200, Toyotu, Mözdu, Fiat, Escort, Subaru, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW, Benz og loftdæíurfyrir jeppa. Opið frá kl. 9-19. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjantii varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla ' til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Til sölu vélar og skiptingar. Chevrolet vélar 350 og 305, Dogde vél 318, turbo 350 Blazer skiptingar og C4 Fordskipt- ingar o.m.fl. í ameríska. S. 92-46591. Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir. Allt í ameríska bíla. Hásingar, læsing- ar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurð- ir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flesta tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Bronco - vél og sjálfskipting. 302 vél úr Bronco til sölu, einnig sjálfskipting úr Bronco, nýupptekin. Upplýsingar í síma 92-67202. Charmant, árg. '79, vél, girkassi og ýmsir fleiri varahlutir til sölu. Upplýsingar í síma 91-76324. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar erðir bíla. Stjömublikk, miðjuvegi 11 E, sími 91-641144. ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bflaviðg., Sigtúni 3. Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br. klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ VörubQar Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Innfl. sænskir vömbílar, góð verð. Scania P92IC ’85, 6x2, lítið ekinn, ástand, sem nýr - Scania 140 húddari, fóður bíll, skoðaður ’93 - krani 7 t/m. frval af varahlutum í vörubíla. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vömbíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. ■ Vinnuvélar Óska eftir að kaupa vinnuvélafyrirtæki, einnig óskum við eftir verktökum sem vilja gera tilboð sem undirverktakar við vegagerð o.fl. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. v/DV í s. 632700. H-9577. 60-60 ha. dráttarvél óskast. Er með Bronco ’84 XLS upp í. Uppl. í síma 9875685. ■ Lyftarar •Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentmck handlyftumm og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara, bæði nýja og notaða. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222. Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. Til sölu Toyota disillyftari, með snúningsgafifli, sem nýr, á kaupleigu. Upplýsingar í símum 91-651670, 91-651850 og 91-45571. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallaveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra. Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissal? Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrnr og farsíma til leigu. Sími 91-614400. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakermr. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Ath. Vantar allar gerðir af bílum á skrá og á staðinn. Komið með bílana þangað sem þeir seljast. BílasalsríT Hraun, Kaplahrauni 2-4, s. 652727. Er með 50-100 þús. i peningum. Vantar bíl með miklum afslætti, má þarfnast lagfæringar eða lakkvinnu. Upplýs- ingar í síma 91-813294. Runólfur bilaði. Renault 4 eða 12 TL óskast keyptur. Staðgreiðsla 50-80 þús. Uppl. í síma 9822409 e.kl. 19, Finnbogi. Við seljum og seljum. Vantar bíla. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Þar sem unnið er fyrir þig. s. 673434, Bílar, 673434, Bílar, 673434. Vegna mlkillar bílasölu vantar góða bílá á staðinn og á skrá. Bílamiðlun er okkar fag. Bílamiðlun, Borgartúni ÍB, sími 91-11090 eða 91-11096. Ódýr bill óskast, má þarfhast lagfær- ingar en helst vera nothæfur, fynr 10-30 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-626961. Óska eftir Saab 99 eða Subaru 1800 til niðurrifs eða uppgerðar. Aðrar teg- undir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-9598. Góður BMW 316-323 árg. ’80-’82 ósk- ast. Upplýsingar í síma 91-621403 e.kl. 18. Óska eftir bil á verðbilinu 10-40 þús. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í símum 91-77287 og 91-678830. Óska eftir bil í skiptum fyrir sumarbú- staðarland. Upplýsingar í síma 9864442 e.kl. 18. ■ Bflar tíl sölu Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Suzuki Vitara. Höfum kaupanda að Suzuki Vitara '91-92. Bílamiðlun, Borgartúni ÍB, sími 91-11090 eða 91-11096. Citroen Citroen GX 19 GTi, 16 ventla, svartur, árg. ’88, til sölu, ekinn 44 þús. km. Einn með öllu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-666214 e.kl. 19. (Qj Honda Til sölu Honda Civic sedan, árg. ’88, ekinn 47 þús. km. Bein sala eða skipti á ódýrari, helst minni bíl. Uppl. í síma 9878545. 1 -f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.