Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Side 24
32
FÖSTUDAGUR 26. FÉBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Stórt einstaklingsherbergi með sérinn-
gangi nálægt tjöminni til leigu.
Sameiginleg hreinlætis- og eldunarað-
staða. Uppl. i síma 91-688153.
Til leigu falleg 2ja herbergja íbúö á
besta stað í vesturbæ Reykjavíkur,
íbúðin er laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „Falleg íbúð 9597”.
Tvö herbergl til leigu í Laugamesi með
skápum og snyrtingu, stærð ca 3x4 m
og 2,25x4 m. Uppl. í síma 91-32173
milli kl. 18 og 20 næstu kvöld.
2 herbergja nýuppgerð íbúö í miðbæ
Reykjavíkur til leigu frá 1. mars. Uppl.
í síma 91-671402.
Gott herbergi til leigu með eldunarað-
stöðu. Sérinngangur. Reglusemi áskil-
in. Upplýsingar í síma 91-34430.
Meöleigjandi óskast sem fyrst í 4 her-
bergja íbúð í Heimunum. Tilboð
sendist DV, merkt „E 9592“.
■ Húsnæði óskast
Raðhús eöa einbýli óskast til leigu.
Skilvísum greiðslum lofað, meðmæli
ef óskað er. Áhugasamir hafi samband
við Hmnd eða Sverri í síma 91-671818
eða 91-668079._______________________
Hjón meó eltt barn óska eftir að taka
á leigu 2-3ja herbergja íbúð í vestur-
bænum frá 1. apríl. Upplýsingar í síma
91-29023.____________________________
Sölustjóri hjá útfiutningsfyrirtæki óskar
eftir góðri einstaklings- eða 2ja her-
bergja íbúð, helst í austurbæ. Uppl. í
síma 91-676499 í dag eða morgun.
Ung hjón meó mjög stilltan og
hljóðlátan labradorhund óska eftir
3- Á herb. íbúð á leigu, helst með sér-
inngangi. Uppl. í s. 91-673314 e.kl. 17.
4- 5 herbergja ibúó óskast miðsvæðis í
Reykjavík. Upplýsingar í símum
91-27549 og 91-22959.
Óska eftir sérhæó eða 4-5 herbergja
íbúð frá 1. apríl. Reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-46425.
■ Atvinnuhúsnæði
Rúmgóöur bílskúr eóa samsvarandi
húsnæði með góðum innkeyrsludyrum
óskast, helst ekki í íbúðarhverfi. Þarf
að vera með rennandi vatni. Tökum
einnig að okkur að bóna og alþrífa
bíla, ódýr og góð þjónusta. Reynið
viðskiptin. Sækjum, sendum ef óskað
er. Uppl. í síma 91-79553 eða 984-58619.
Húsnæöi óskast til leigu, 75-150 m2,
með góðri lofthæð og innkeyrsludyr-
um fyrir litla fiskvinnslu. Á sama stað
óskast 15 kg vog. Sími 39609 eða 38838.
Vantar 300-500 m* geymsluhúsnæði
miðsvæðis í Reykjavík. Lofthæð 3,5-4
metrar. Hringið í símboða 984-51890.
Hafþór.
Óska eftir biiskúr í miðbænum fyrir ca
10 þús. á mánuði, helst stórum. Má
þarfiiast viðgerðar, er múrari. Uppl. í
sima 91-688340 og e.kl. 18 í 91-620718.
Óska eftir húsnæði til leigu ca 50m2
bílskúr eða atvinnuhúsnæði með að-
keyrsludyrum. Mætti þarínast stand-
setningar. Uppl. í s. 620130 eða 43041.
■ Atvinna í boði
. Óskum eftir aó ráöa strax starfskraft
til alm. verslunarstarfa. Fyrirtækið er
í eystri hluta Rvík. Vinnutími frá kl.
8 til 16. Við leitum að stundvísu og
samviskusömu fólki með starfs-
reynslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9590.
Atvinnuleysi. Viltu vinna mjög krefj-
andi? Vinna er í boði fyrir duglega
sölumenn, sala til verslana og fyrir-
tækja. Laun eru ekki verðlaun heldur
kauptrygging + % af sölu. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-9602.
Verkstjóri. Viljum ráða vanan mann
við verkstjóm við vegagerð og önnur
jarðverkefni hjá fyrirtæki úti á landi.
Um framtíðarstarf gæti verið að ræða.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9576.
Árbær - bakari. Óskum eftir að ráða
þjónustulipra manneskju til af-
greiðslustarfa í bakarí, unnin er ein
vika f.h., ein e.h og önnur hver helgi.
Æskilegur aldur 20-40 ára. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-9589.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Ræstingar. Matvælafyrirtæki óskar að
ráða fólk til ræstingastarfa, hálfsdags-
vinna. Vinnutími frá kl. 15. Haifið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-9593.
Ræstingar. Stórt matvælafyrirtæki
óskar eftir að ráða duglegan starfs-
kraft til ræstingastarfa. Heildagsv.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9594.
Vantar vanan og traustan trésmiö
(faglærðan) í u.þ.b. 2 mánuði. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-9599.
Vanir pitsusendlar óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-9580.
■ Atvinna óskast
Dugmikill, ákveóinn og reglusamur 31
árs karlmaður óskar eftir vinnu. Er
vanur mikilli vinnu. Hefur starfað við
verslunarstörf og margt fleira. Getur
hafið störf strax. S. 91-674903.
■ Ræstingar________________
Get tekið aö mér þrif i heimahúsum á
morgnana, er vön og áreiðanleg.
Frekari upplýsingar fást í síma 22823
eftir kl. 18.30.
■ Bamagaesla
Vil taka barn á aldrinum 1-3ja ára í
gæslu fyrir hádegi, er sjálf með 1 árs
gamalt bam. Bý í óerðunum. Upplýs-
ingar í síma 91-684548.
Óska eftir dagmömmu i Hliðunum fyrír
19 mánaða stelpu. Upplýsingar í síma
91-20264.______________________
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofú og annarra deilda 63 29 99.
Tónmenntakennarar. Minnum á nám-
skeiðið í Vesturbæjarskólanum um
helgina, 27.-28. febr. kl. 9.30-14.30.
Afrískir söngvar og dansar, Carl Orff,
rytmik, hljóðfæri. Sjáumst. Stjómin.
Greiðsluerfiöleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Kermsla-námskeiö
Tónlistarkennsla. Orgel, píanó og
hljómborð. Innritun í síma 91-654180,
milli kl. 17 og 19, daglega.
Tónsmiðjan Hafnarfirði.
Árangursrík námsaóstoð við gruirn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Skíöanámskeiö fyrir böm. Innritun í
síma 91-14681.
■ Hreingemingar
Athl Hólmbræóur hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekiö Disa, s. 654455 (Óskar,
Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Tónlist viö öll tækifæri. Kirkjuleg tón-
list, kvöldverðar- og veislutónlist,
orgel, píanó, hljómborð. Tökum
hljómborðið með eftir þörfum.
Tónsmiðjan Hafnarfirði, sími 654180
milli kl. 17 og 19.
■ Framtalsaðstoö
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík,
sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk
og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg
vinnubrögð. Einnig stendur til að
bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu-
bundið bókhald. Guðmundur Kolka
Zophoniasson viðskiptafræðingur.
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til
skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum
um frest og sjáum um kærur ef með
þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta
á sanngjömu verði. Visa/Euro.
Bókhaldsstofan Alex, Hólmgarði 34,
s. 685460 og 685702, fax 685702.
Alexander Árnason viðskiptafr.
Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og
framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest.
Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b,
s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr.
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312.
Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald
fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls
konar uppgjör og skattframtöl.
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
öll bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Ármúla 15,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-683139.
■ Þjónusta
Trésmíöameistari tekur aö sér alla
trésmíðavinnu, nýsmíði, breytingar og
viðhald, er með verkstæði. Smíða:
eldhús, skápa, baðinnr., sólbekki o.fl.
Inni- og útismíði. Tilboð/tímavinna.
Greiðslukjör. Margra ára reynsla.
Sími á verkstæði 76150 og hs. 642291.
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Tveir samhentir trésmiöameistarar
taka að sér alla trésmíðavinnu, ný-
smíði, breytingar, viðhald, uppsetn-
ingar á hurðum, skápum, sólbekkjum
og hvað sem er. S. 53329 eða 984-50329.
Verktak hf„ sími 68.21.21. Steypuvið-
gerðir - múrverk - trésmiðavinna -
lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk-
vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir-
tæki með þaulvana fagmenn til starfa.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
sima 985-33573 eða 91-654030.
Laghentur. Tek að mér ýmis verkefiii
í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv.,
laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk-
arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036.
Pipulagnir.
Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla,
ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í
símum 91-36929, 641303 og 985-36929.
Trésmiöi, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.
Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkum. Öll almenn trésmíðavinna.
Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot
205 GL, s. 30512.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLSi ’93. Bifhjólakennsla.
Símar 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 870102.
Ökukennsla/bifhj ólakennsla.
Ný Primera/Ný bifhjól.
Engin bið, kenni allan daginn.
Aðstoð við endumýjun.
Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560.
Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i
’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Til bygginga
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11,
sími 91-45544.
Til sölu steypa, ailt aö 100 m3.
Upplýsingar í símum 91-39499 og
91-39128 eftir kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða þjónusta byggingaframkvæmda.
Nýbyggingar og viðhald húsaeigna.
• Húsaklæðningar.
• Viðbyggingar/þakbreytingar.
• Glugga- og glerísetningar.
• Parketlagnir/hurðaísetningar.
• O.fl. föst verðtilboð/reiknisvinna.
Stefán Bragason byggingameistari.
lögg! meðlimur í M.V.B., s. 79566.
■ Velar - verkfeeri
Dísil-rafstöö, 40 kva, til sölu,
keyrð 100 tíma.
Iðnvélar, sími 91-674800.
■ Nudd
Góöir nuddbekkir, sem hægt er að
brjóta saman, til sölu. Verð frá kr.
30.000. Uppl. í síma 91-620530.
■ Dulspeki - heilun
Skyggnilýsingafundur. Miðillinn
Marion D. Jeans heldur skyggnilýs-
ingafund þrið. 2. mars að Ármúla 40,
2. hæð. Túlkur. Marion er sögð vera
ein af fimm hæfustu miðlum Bret-
lands, gædd ótrúlegum hæfileikum.
Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30.
Mætið tímanlega. ókeypis kaffi.
Einkatímapantanir í síma 91-668570.
Spiritistafélag íslands.
Miðlamir Dennis Burris og Anna
Carla munu starfa hjá félaginu með
einkatíma. Dennis verður með nýjung,
15-20 manna skyggnilýsingaftmdi.
Allir fá lestur. Tímapantanir í s. 40734
frá kl. 10-22 alla daga.
á nssta sölustaö • Askriftarsfmi 63-27-00
Kaupmanna
hom
Áskriftarferðagetraun DV
og Flugleiða er stjörnuferð fyrir tvo til
Kaupmannaháfnar. Lífsgleði, danskur "húmor",
frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir.
Vertu með.
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða.
Heill heimur í áskrift.
FLUGLEIDIR
Traustur íslemkurferöafflagi
■ Tilsölu
Stigar og handrið, úti sem inni.
Stigamaðurinn, Sandgerði, símar
92-37631 og 92-37779.
Ottó vörullstinn er kominn.
Vor- og sumartískan. Glæsilegar
þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð
500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369.
Kays sumarlistinn komlnn. Yfir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími
91-52866.
Vor og sumar Empire-listinn er
kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði
o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065.
Nýkomiö mikiö úrval af nýjum
plastmódelum ásamt því sem til þarf
til módelsmíða. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
■ VörubOar
Volvo FL10, árg. ’87, ekinn 177
þús. Búnaður: Krani, Hiab 190, árg.
’88, með fjarstýringu, pallur 7,2 m, með
sturtum, dekk öll ný, geymsluskápar
á grind og margt fleira. Vel útbúið
tæki í mjög góðu standi. Upplýsingar
hjá Vörubílar og vélar, sími 91-641132.