Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Síða 28
36
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993
ögmundur Jónasson.
Ögmund
til Fær-
eyja
„Ábyrgir launþegaforingjar
koma fram og segja að lausnin
Ummæli dagsins
ss
út úr þeim vanda sem íslenska
þjóðin á við að etja sé að hækka
launin. Og formaður BSRB vill
hækka launin um svona 5-7%.
Ég held að það ætti að kosta und-
ir hann Ögmund til Færeyja,"
segir Jón Baldvin Hannibalsson.
Aðgerðaleysi krata
„Stefna núverandi ríkisstjórnar
í atvinnumálum er að gera ekki
neitt,“ segir Guðmundur Ámi
Stefánsson, bæjarstjóri Alþýðu-
flokksins í Hafnarfirði.
Skattstjóraskrattinn
„Það vár eintómt vesen að eiga
við skattayfirvöld hér á meðan
þessi maður var skattstjóri og
mér fannst þvi upplagt að breyta
nafni þessara fyrirtækja sem
hafa verið ónýt í mörg ár og nefna
þau eftir skattstjóranum fyrrver-
andi,“ segir Stefán Þengilsson á
Akureyri sem nefndi gjaldþrota
fyrirtæki sín Gunnar Rafn eftir
fyrrum skattstjóra á Norður-
landi.
Aðalfimdur
Hampiðjunnar
verður haldinn í fundarsal fyr-
irtækisins, Stakkholti 4, kl. 16.00.
Fundiríkvöld
Múrverk á Jslandi
Ráðstefna um múrverk á íslandi
í nútfð og framtíð verður haldin
á Hótel Holiday Inn 1 dag.
Forystuþjálfun SUS
Forystumannanámskeið SUS
hefet í kvöld kl. 19 og stendur
fram á sunnudag.
Smáauglýsingar
Mikið frost
Á höfuðborgarsvæðinu verður vest-
an og síðar norðvestan kaldi og smá-
Veðrið í dag
él í kvöld en lægir síðan og léttir til.
Veður fer kólnandi og í nótt verður
frostið nálægt 10 stigum.
í dag verður vestan- og síðar norð-
an- eða norðvestanátt á landinu,
víðast kaldi eða stinningskaldi í
fyrstu en í nótt verður allhvöss norð-
vestan- og norðanátt um landið vest-
anvert.
Um vestanvert landið verður lítils
háttar éljagangur í fyrstu og síðar
einnig norðaustanlands. Suðaustan-
lands verður lengst af léttskýjað.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -6
Egilsstaöir snjókoma -6
Galtarviti snjókoma -7
Hjarðarnes léttskýjað -6
Keflavíkuiflugvöllur haglél -4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -8
Raufarhöfn snjóél -8
Reykjavík úrkoma -4
Vestmannaeyjar hálfskýjað -5
Bergen snjóél 0
Helsinki snjókoma -7
Kaupmannahöfn komsnjór -1
Ósló snjókoma -1
Þórshöfn léttskýjað -3
Amsterdam rigning 3
Barcelona léttskýjað 0
Berlín þokumóða -3
Chicago snjókoma -6
Frankfurt þokumóða -6
Glasgow rigning 3
Hamborg þokumóða -4
London skýjað 4
Lúxemborg snjókoma -2
Madrid heiðskírt -2
Malaga léttskýjað 8
Mallorca skýjað 7
Montreal skýjað -17
New York skýjað -6
Nuuk léttskýjað -13
Oriando alskýjað 18
París þokumóða 1
Róm heiðsklrt -3
Valencia heiðskírt 2
Vín skýjað -3
Winnipeg heiðskírt -19
„Tilraunin er að reyna að vera
fyndnir. Þetta er eiginlega sjón-
varpsþáttur um sjónvarpsþátt, þar
sem stjómendumir eru misvel í
stakk búnir til aö gera svona
skemmtiþátt. Þátturinn er svo
brotinn upp raeð því sem við köll-
um litlar flugur," segir Steinn Ár-
mann Magnússon, leikari með
meira. Á laugardagskvöldið verður
Maöux dagsins
sýndur gamanþátturinn Limbó eft-
ir þá Stein Armann, Davíð Þór
Jónsson og Óskar Jónasson Íeik-
stjóra. Annar þáttur verður að
þremur vikum liönum en óvíst er
um framhaldið.
„Frá þvíað ég lauk leíklistarskól-
anum hef ég verið í lausamennsku.
Stærsta hlutverkið í leikhúsi var í
barnaleikritinu Töfrasprotanum.
Svo lék ég í DjöOunum hjá Frú
Emiiíu, Rómeó og Júlíu, Gleðispil-
inu og er nú aö æfa í Tartuffe eftir
Moliére. Þá var ég í sjónvarpsþátt-
unum Ungmcnnafélaginu, lék í
Veggfóðri og hef verið með eigin
útvarpsþætti, Radíus.“
Steinn Ámtann er fæddur 1964,
sonur Sesselíu Helgadóttur og
Magnúsar Gunnþórssonar. Kona
hans heitir Jenný Berglind Rún-
ai-sdóttir og þau eiga háifs árs
gamlan strák, Tuma Stemsson.
Áður en Steinn fór í Leíklistarskól-
ann var hann í Flensborgarskóla.
„Ég á eftir tvo áfanga í stærð-
fræði til stúdentsprófs en býst
varla við að ljúka því. Ég væri frek-
ar til í að fara í Iðnskólann og klára
húsasraíði sem ég hef verið viðloð-
andi frá 15 ára aldri. Þegar ég út-
skrifaðist fékk ég ekkert að gera
sem leikari en hef verið mikið uppi
í Sjónvarpi við leikmyndasmiðar
þar. Það væri miklu nær að klára
eitthvert iðnnám en að taka ein-
hverja stærðfræðiáfanga sem ég
get ekkert notað."
Steinn Armann Magnússon.
Island -
Danmörk
í Austur-
bergi
í kvöldleikur íslenska landslið-
iö í handknattleik viö landsliö
Dana. Þetta er vináttulandsleikur
og fer hann fram í íþróttahúsinu
við Austurberg og hefst klukkan
20.30. Þess má geta að síðari hálf-
rþróttiríkvöld
leikurinn er sýndur beint í Sjón-
varpinu klukkan 21.10.
Landsleikur:
ísland - Danmörk kl. 20.30
Skák
Skákforrit verða snjallari með degi hverj-
um. Forritið M-Chess Professional var
aðeins tvær og hálfa mínútu að tilkynna
mát í 11. leik í meðfylgjandi stöðu. Hermt
er að hún hafi komiö upp í skák P.F.
Schmidt og P.R. Schmidt í Heidelberg
1946. Hvitur, Paul Felix, var kunnur eist-
neskur skákmeistari:
Lausnin erl. Dh6 +!! Kxh6 2. hxg6 + Kg5
3. Hh5 +!! Kxh5 4. f4+ Df3+ 5. Bxf3+
Rxf3 6. Hhl + Rh2 7. Rf6 + Kh6 8. Hxh2 +
Kg7 9. Re8+! Hxe8 10. Hxh7+ Kf6 11.
Hxf7 mát.
E.S. Beðist er velvirðingar á því að
í stöðumynd miðvikudagsins, úr
skák unghngsins Morosjevits gegn
stórmeistaranum Balashov, vantaði
svartan riddara á e5.
Jón L. Árnason
Bridge
Sex spaðar eiga að vinnast með öryggi í
þessu spili, jafnvel þó að laufin liggi 4-1
hjá andstöðunni. Sagnir eru einfaldar,
austur gjafari:
♦ D1085
V ÁD109
♦ Á
A Á864
♦ 2
V G6543
♦ KD10432
* G
♦ ÁKG9763
V 2
♦ G
+ K532
+ 4
V K87
♦ 98765
.1. mno'7
Austur Suður Vestur Norður
Pass 4* Pass 64
p/h
Opnun suðurs á fjórum spöðum var
dæmigerð hindrunaropnun fyrir hendi
af þessu tagi og þar sem norður var ekki
viss um hvaða aðferöum væri hægt aö
beita til að leita að slemmu, ákvað hann
einfaldlega að stökkva beint í 6 spaða.
Útspil vesturs var tígulkóngur og sagn-
hafi tók einu sinni tromp og toppaði síðan
laufið. Þegar fyiár lá að það skiptist 4-1
þjá andstöðunnl var tiltölulega einfalt
mál að innbyrða vinningirm. Næst var
hjartaás spilað og síðan hjartadrottningu.
Ef austur hefði sett lítið hefði laufi verið
hent og vestur er endaspilaður ef hann á
kónginn. Hann yrði að spila í tvöfalda
eyðu eða gefa tólfta slaginn á híarta.
Austur lagði hins vegar á, sagnhafi
trompaði, fór inn í blindan á tromp og
spilaði þjartatiu og henti laufi. Vestur
fékk á gosann en hjartanían sá um síð-
asta laufið á hendi sagnhafa.
ísak öm Sigurðsson