Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Page 29
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993.
37
SVANURINN
HARPAN
/ Deneb
/ HERKÚLES
/, A
f Norður- DREKINN
Kóronan
Ifegy:
Hjarðmaðurinn
EÐLAN
KEFEIFUR \
KASSÍÓPEIA '
Pólstjarnan ANDROMEDA
Lftllbjörn *
Karlsvagninn GÍRAFFINN Þrihyrningurinn
Veiðihundarnir STÓRIBJÖRN k,^.®EIFUR.
* KaPella HRUTURir
GAUPAN ÖKUMAÐURINN Vatnaskrír
Litlaljonið Kastor
ó Spollux NAU-íTO
MÆRIN TVÍBURARNIR
KRABBINN F|jótjð
V Sextanturinn Einhyrn- ÓRÍÓN J
\ ingurinn Æ
\ Siríus* Hórinn /
\ STÓRIHUNDURINN i >/
Berníku-
haddur
Helga Guöný Kristjánsdóttír og þriöjabamþann23.febrúar.Stúlk-
Björn Birkisson eignuðust sitt an mældist viö fæðingu 3380
______________________________ grömm og 51 sentímetri,
Úr Blóðbræðrum.
Blóð-
bræður
Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú
söngleikinn Blóðbræður á stóra
sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Verkið er vægast sagt umdeilt,
ýmist lofað í hástert eða rakkað
niður.
Söguþráðurinn er á þá leið að
tvíburar eru skildir að skömmu
eftír fæðingu. Annar dvelur um
kyrrt hjá fátækri móður sinni en
hinn elst upp í allsnægtum. Ör-
lögin færa þá saman að nýju og
náinn vinskapur tekst með þeim.
Leikhús
Á fullorðinsaldri tekur svo alvara
lífsins við og reynir mjög á sam-
band þeirra.
Leikstjóri er Halldór E. Lax-
ness, leikmynd gerði Jón Þóris-
son, tónlistarstjóri er Jón Ólafs-
son og þýðingu annaðist Þórar-
inn Eldjám. Meðal leikenda eru
Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Felix Bergsson, Magnús Jónsson,
Sigrún Waage, Valgeir Skagtíörð,
Hanna María Karlsdóttir, Jón St.
Kristjánsson, Ólafur Guðmunds-
son og Jakob Þór Einarsson.
Höfundurinn er Wtíly Russell
en hann samdi einnig Educating
Rita, eða Rita gengur menntaveg-
inn sem nú er sýnt í Þjóðleikhús-
inu og Sigrúnu Ástrósu.
Sýningar í kvöld
My Fair Lady. Þjóðleikhúsið.
Blóðbræður. Borgarleikhúsið.
Bensínstöðin. Lindarbær.
Sardasfurstynjan. íslenska óp-
eran
Victor Hugo.
Neyðin
kennir
naktri konu
að spinna
Franski rithöfundurinn Victor
Hugo fæddist á þessum degi árið
1802. Hann var vanur að skipa
þjóninum sínum aö stela fötim-
um sínum á morgnanna. Það
þýddi að hann komst ekki út úr
húsi og neyddist því til þess að
sitja við skriftir!
Blessuð veröldiii
Hraðboði
Sktíaboð með taugakerfinu ber-
ast til og frá heilanum með 300
kílómetra hraða á klukkustund.
Hlaupabirnir
ísbimir geta hlaupið á 40 kíló-
metra hraða á klukkustund.
Napoléon Bonaparte
Þjóðfáni Ítalíu var hannaður af
Napoléon Bonaparte.
Mia Farrow.
Hjóna-
bandssæla
Stjömubíó sýnir nú myndina
Hjónabandssælu eftír Woody Ai-
len. Myndin hefur vakið feikna-
lega athygli, bæði vegna þess að
hún er talin með bestu myndum
hans en ekki síður þar sem hún
þykir að mörgu leyti lýsa lífi Miu
Farrow og Woody Allen.
Bíóíkvöld
Eins og oft áður gerir Allen
kaldhæðnislegt grín að hjóna-
bandi nútímans, gráa fiðringn-
um, skyndisamböndum og flókn-
um hiiðum mannlífsins.
Husbands and Wives er 22.
kvikmyndin sem Woody Allen
leikstýrir. Af fyrri stórverkum
hans má nefna Annie Hall, Man-
hattan, Stardust Memories, Zehg,
Broadway Danny Rose, The
Purple Rose of Cairo, Hannah
and Her Sisters, Another Woman
og AUce.
Með aðaihlutverk fara Woody
AUen, Mia Farrow, Blythe Dann-
er, Judy Davis, JuUette Lewis,
Liam Neeson og Sidney Pollack.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Elskhuginn
Laugarásbíó: Geðklofinn
Stjörnubíó: Drakúla
Regnboginn: Svikahrappurinn
Bíóborgin: Háskaleg kynni
BíóhöUin: Umsátrið
Saga-bíó: 1492
Höfn
Ofært
g] Hálka og snjórfT| Þungfært
án fyrirstöðu
[X] Hálka og [^] Ófært
skafrenningur
=ESSf
Færð
ávegum
Flestir vegir em greiðfærir en af
þeim leiðum, sem vora ófærar
snemma í morgun, má nefna Eyrar-
Umferðin
tíaU, Breiðdalsheiði, Vopnatíarðar-
heiði, Gjábakkaveg, Bröttubrekku,
Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði,
Lágheiði, Öxarfiarðarheiði og Mjóa-
fiarðarheiði.
Víkurröst á Dalvík í kvöld:
SSSól, sem áður hét Síðan skein
sól, er nú á stuttu tónleikaferðalagi
um Norðurland og sptíar í kvöld á
Víkurröst á Dalvík.
Á tónieikunum mun SSSól spila
gömul og ný Sólariög, meðai ann-
anleg er með hljómsveitinni á Bret-
landsmarkað, auk laga af plötu sem
væntanleg er á markað hér á landi
með rísandi sól.
Meðlimir SSSól eru Helgi Björns-
son, sem sér um sönginn, Jakob
SSSól eða Síðan skein sól.
^mári Magnússon, sem leikur á
bassa, Eyjólfur Jóhansson gítar-
leikari og Hafþór Guðmundsson
trommuieikari.
Þess raá geta að SSSói sptíar ann-
að kvöld í Miðgarði í Skagafxrði.
Himinhvolfið
Stíömuhiminninn er afar faUegur
um vetramætur og hefur löngum
verið notaður ttí dægrastyttingar.
Menn hafa séð rómantísk tákn úr
stjömunum og heil trúarbrögð
byggjast að miklu leyti á táknum
Stjömumar
himingeimsins. ímyndunarafl og
góður tími er aUt sem þarf og eftir-
leikurinn verður auðveldur.
Stjömukortíð hér ttí itíiðar miðast
við stjörnuhimininn eins og hann
verður á miðnætti í kvöld yfir
Reykjavík. Einfaldast er að taka
stjömukortíð og hvolfa því yfir höfuð
sér. Miðja kortsins verður beint fyrir
ofan athuganda en jaðramir sam-
svara sjóndetídarhringnum.
Sttíla verður kortíö þannig að
merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að
búið er að hvolfa kortinu. Stjömu-
kortið snýst einn hring á sólarhring
vegna snúnings jarðar þannig aö
suður á miðnætti verður norður á
hádegi. Hins vegar breytist kortið Ut-
ið miUi daga svo það er vel hægt að
nota það einhveija daga eða vikur.
Sóiarlag í Reykjavík: 18.35.
Sólarupprás á morgun: 8.40.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.15.
Árdegisflóð á morgun: 9.30.
Lágfiara er 6-6 % stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 39. - 26. feb. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,030 65,170 62,940
Pund 92,843 93,043 95,842
Kan. dollar 52,043 52,155 49,655
Dönsk kr. 10,3263 10,3486 10,3286
Norsk kr. 9,2765 9,2965 9,4032
Sænsk kr. 8,3270 8,3450 8,S¥4(
Fi. mark 11,0034 11,0271 11,6312
Fra. franki 11,6567 11,6818 11,8064
Belg.franki 1,9211 1,9253 1,9423
Sviss. franki 42,6720 42,7639 43,4458
Holl. gyllini 35,1989 35,2747 35,5483
Þýskt mark 39,5812 39,6665 40,0127
It. lira 0,04080 0,04089 0,04261
Aust. sch. 5,6266 5,6388 5,6818
Port. escudo 0,4299 0,4308 0,4407
Spá. peseti 0,5510 0,5522 0,5616
Jap. yen 0,55197 0,55316 0,50787
Irskt pund 96,127 96,334 104,990
SDR 89,5437 89,7365 87,5055
ECU 76,4460 76,6106 77,9575
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 Z T~ & í
n
IO 11 \
I3> r
/fr /? 1
20 21
I 2Z i a
Lárétt: 1 söguburöar, 7 starf, 9 kveikur,
10 okkur, 12 fyrrum, 13 duglegur, 15 leyf-
ist, 16 íþrótt, 18 hræðist, 20 kvendýrinu,
22 hverfa, 23 möndull.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 farmur, 3 mælir, 4
gijót, 5 risa, 6 listi, 8 afkvæmi, 11 ávaxta-
mauk, 13 vík, 14 hangsa, 17 amboð, 19
hækkun, 21 komast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hólk, 5 vog, 8 æsina, 9 rá, 10
fæð, 12 álka, 14 afúndin, 16 fira, 17 æra,
18 slugs, 21 stæði, 22 ái.
Lóðrétt: 1 hæfa, 2 ós, 3 liður, 4 kná, 5
vald, 6 orkir, 7 gá, 11 æfist, 13 anaði, 15
nauð, 16 fés, 17 ægi, 19 læ, 20 sa.