Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Page 4
4 LAUGARDAGUR 6. MARS1993 Fréttir Lestrarkeppnin mikla hefst á mánudag: Almennur áhugi og mikil o spenna hjá krökkunum „Keppnin hefst á mánudag eins og ráðgert var. Við höfum sent skóla- stjórum gunnskólanna í Reykjavík bréf og beðið þá um að endurskoða afstöðu sína varðandi frestun keppn- inar og vonum að þeir geri það. Ann- ars hef ég frétt af flölda bekkja innan grunnskólaxma í Reykjavík sem ætla að vera með. Þeir sýna málinu mik- inn áhuga og krakkamir eru spennt- ir,“ segir Stefán Jón Hafstein, fram- kvæmdastjóri Lestrarkeppninnar miklu sem menntamálaráöuneytið, DV, Morgunblaðið, Ríkisútvarpið, Sjónvarpiö og Bókasamaband ís- lands standa að. Keppnin hefst klukkan 8.30 á mánudagsmorgun þegar rásmerki verður gefið í morgunútvarpi rásar 2. Þáttökurétt í keppninni eiga allir bekkir grunnskólanna sem vfija að taka þátt. Samtök móðurmálskenn- ara og Skólastjórafélag íslands hafa ákveðið að leggja málinu lið. Óttast var að grunnskólamir í Reykjavík segðu sig frá keppninni þar sem skólstjórar þeirra töldu und- irbúning keppninnar of skamman og aö keppnin mundi ýta fyrirfram skipulögðu skólastarfi úr vegi. Ósk- uðu þeir eftir því að keppnin yrði Nemendur f 7. C í Melaskóla hafa verið iðnir við aö lesa f vetur og hafa veggfóörað kennslustofuna með bókarum- sögnum. Daglega er lestrarstund i bekkjum skólans og þá er lesið af kappl. Á myndinni eru, f.v. Kjartan Ársæls- son, Þóra Kristín Þórsdóttir, Sif Jóhannsdóttir og Magnús Gfsli Arnarson við lestur. DV-mynd GVA færð fram til haustsins. Stefán Jón segir afstöðu skólastjór- anna byggða á misskiiningi. Tilgang- urinn sé að efla lestur bama og ungl- inga í frístundum og trufli keppnin því ekki skólastarfiö. Þá sé allt þegar skipulagt og því fyrirhafnarlítiö að taka þátt í keppninni. Víða í grunnskólum hefur lestrará- tak verið í gangi, ekki síst eftir frétt- ir um minnkandi lestiu- barna og unglinga. í Kópavogsskóla var þegar hafið lestrarátak. Jóna Möller kennari hef- ur sérstaklega kynnt sér lestur bama og á mánudag verður sérstök rithöf- undakyiuúng í skólanum þar sem Þorgrímur Þráinsson og Herdís Eg- ilsdóttir lesa úr bókum sínum. í Vesturbæjarskóla hefur verið staöið fyrir lestrarátaki að fumkvæði kennara. í tveimur bekkjum hefur verið búinn til lestrarormur, en hver liður ormsins er bókarumsögn. 6-700 titlar hafa þegar verið lesnir og orm- urinn því orðinn langur. í Melaskóla hefur einn 12 ár bekkur „veggfóðrað" skólastofuna með bókarumsögnum, en einn nemenda bekkjarins hefur lesið 12 þúsund blaðsíðurfráíoktóber. -hlh Grein í skoska blaðinu Evening Post um Mikson og Jóhannes Eðvaldsson: Hryðjuverkasamtök sem nota mitt naf n - gyðmgar drepa araba eins og að slátra lömbum, segir Johannes „Wiesenthalstofnunin ætti að fara Efraim Zuroff er að skrifa í blöð að líta i eigin barm. Eigum við aö þurfa að lifa við þetta í þúsund ár? Ef þú segir „bú“ á móti þeim þá ertu nasisti. Ef þú segir eitthvað meira tala þeir um helfór. Þeir athuga ekki að líta í eigin barm. Þeir eru að drepa araba eins og þeir séu að slátra lömb- um. Og hvaöan koma peningamir fyrir þessa stofnun? Þetta er allt styrkt af Bandaríkjunum og ríkum gyðingum," sagði Jóhannes Eðvalds- son, sonur Eðvalds Hinrikssonar, sem búsettur er í Skotlandi. Skoska blaöiö Evening Post birti á fóstudag frásögn um mál Eövalds og viðtöl við Jóhannes og Atla, bróður hans. í fyrirsögn er haft eftir fyrrum knattspymumanninum úr Celtic: „Faðir minn er ekki stríðsglæpamað- ur“. í greininni er einnig haft eftir Hallvaröi Einvarðssyni ríkissak- sóknara að hann vonist til að ákvörð- un um hvort opinber rannsókn verði framkvæmd í máli Eðvalds muni liggja fyrir innan nokkurra vikna. Blaðið rakti einnig ásakanir Efra- ims Zuroffs hjá Wiesenthalstofnun- inni. Um þær segir Atli í samtaii við blaðið að fáir á Islandi hlusti á Zur- off. Hann sagði jafnframt að faðir Ex-Celt: IY)y dad's no war criminal Fyrirsögn skoska blaðsins þar sem rætt er við Jóhannes. sinn væri í hræðilegu uppnámi. Jóhannes sagöi við DV í gær aö mál foður hans kæmi hvorki íslandi né Skotlandi við. „Þetta var hlutur sem gerðist í Eistlandi," sagði Jó- hannes. „En þaö er spuming hvað héma um mig? Hvað kemur þetta minni fjölskyldu við? Ég vil kalla þetta glæpamenn og hryðjuverka- samtök sem era aö nota mig sem eitt- hvert tæki í sinni baráttu. Núna er ekkert eftir af nasistum til að ná í. En til þess að fá peninga verða þeir að finna bara eitthvað og svífast einskis í að koma fólki illa - líka bömum og bamabömum þeirra sem þeir era aö eltast við,“ sagði Jóhann- es. „Þessi grein hafði lítil áhrif á mína fjölskyldu. Að vísu hringdi ég í son minn og sagði honum aö hafa ekki áhyggjur af þessu. Þetta kom bara af því aö þeir höfðu ekkert annað aö gera. Greinin var ekkert slæm. Það var ekki sagt frá þessu eins og í ís- lensku blöðunum - aö nauðga og drepa án þess að hafa fyrir því sann- anir. Það er agalegt að koma með slíkar ásakanir. En ég veit alveg hvemig faöir minn er. Hann efhst bara við þetta. Þaö getur vel verið að hann hafi verið að berjast fyrir sitt land á sínum tíma eins og fólk gerir þegar það er í stríöi," sagði Jóhannes Eðvaldsson. -ÓTT Stálu bíl og rifu hann í skjóli nætur Bifreið af gerðinni Datsun var stohö í fyrrinótt þaðan sem hún stóð viö Stórhöfða. Granur leikur á að bíllinn hafi verið færður inn á verkstæði skammt frá og rifinn þar niöur. Tvö vitni sáu inn um glugga á verkstæðinu um nóttina aö nokkrir menn unnu við að rífa bílinn í sundur og hífa vélina upp úr húdd- inu. Vitnin létu eigendur bílsins vita daginn eftir og fóra þeir strax á verkstæðið en þar var þá hvorki tangur né tetur sjáanlegt af Dats- unbílnum. Lögregla var kölluð til en þegar hún kom á vettvang nokkra seinna var búið að loka og læsa verkstæðinu og allir famir. Eigendur bílsins höfðu skömmu áöur en honum var stolið selt hann og áttu kaupin að ganga í gegn í gær. Þónokkur verðmæti hurfu með bílnum, svo sem margs konar verkfæri, slökkvitæki, rútukeðjur og hjólkoppar sem vora í skotti hans. -ból Óskar Magnússon, lögmaður son, hefur útbúið stefhu í forræðis- máli skjólstæðings síns. Þess er krafist aö Grayson fái forsjá yfir dóttur sinni og Ernu Eyjólfsdóttur. Stefnan verður lögð fram í Héraðs- dómi Reykjavíkur á mánudag. Að sögn Óskars var einnig lögð fram beiðni um umgengnisrétt fóð- urins til bráðabirgða viö dóttur sína. Þaö var gert h)á sýslumaims- embættinu í Reykjavík. Banda- rikjamaðurinn er staddur hér á landi um þessar mundir vegna málareksturs ákæruvaldsins á hendur honum. Málflutningur verður í Hæstirétti 16. mars en búist er við dómi upp úr mánaða- mótum. Rétt er að taka fram að þar er um að ræða opinbert sakamál sem ríkissaksóknari höfðaði vegna barnsránsmáls - forræðismáliö, sem einnig veröur rekið fyrir dómi, er hins vegar einkamál. viö DV í gær aö samkvæmt beiðn- inni til 8ýslumanns óskaði Grayson nú eftir aö fá aö liitta barn sitt - óskin væri í samræmi við bama- lögin. Faðirinn eigi bæðí rétt og sé það skylt að umgangast dóttur sína. Svar frá sýslumannsembættinu um það hvenær umsóknin um umgengnina verður tekin fyrir hef- ur ekki borist. Þess hefur þó verið óskaö að málinu verði liraðað. Gert er ráð fyrir að beðiö verði um um- sögn frá félagsmálayfirvöldum. Jón Þóroddsson, lögmaður Ernu Eyjólfsdóttur, sagði við DV i gæf að hann væri þegar tilbúinn með tvær stefnur í forsjármáli móð'ur- iimar - gegn Grayson og gegn Fred- erick Pittman, fyrri eigínmanni hennar og fóður Elísabetar, eldrí dóttur Emu. Lögmaðurinn sagðí það í raun ekki skipta máli hvort Grayson eða Ema stefndu hinu á undan en þar sem Grayson verður greinilega fyrri t3 fer málið áþann veg að faðirinn verður sóknaraðili : en Eraa tekur til varaa. í raun sé þetta aðeins tæknilegt atriði. Jón sagði aö þegar niðurstaða lægi fyrir í dómsmálaráöuneytinu um gjafsókn fyrir Emu mundi hann stefna Pittmann fyrir dóm. Jón kvaðst ekki vita til þess að Pitt- mann hefði fengið sér lögmann hér á landi. Hare Krishna:- Matargjafir leyfilegar ‘ Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur og götum úti. Samtökin verða aö fá ákvað á fundi sínum 1 gær að veita samþykkt húsnæði og starfsfólkiö Hare Krishna-samtökunum bráða- veröur að hafa aðgang aö starfs- birgðaleyfi til aö gefa mat að uppfyllt- mannasnyrtingu. Þá verður matiu1- rnn skilyrðum um að farið verði að inn að vera framleiddur á viður- reglum um sölu matvæla á torgum kenndumframleiöslustað. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.