Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993
Islenska landsliðið í handknattleik, sem keppir í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð, en fyrsti leikur liðsins verður gegn Svíum á þriðjudag.
DV-myndir Brynjar Gauti
íslendingar koma viðsöguáfleiri
vígstöövum en í hlutverki kepp-
enda á heimsmeistaramótinu í
handknattleik sem hefst í Svíþjóö :
á þriöjudaginn komur. Einu virt- .
asta dómara-
pari landsins,
skipuðu þeim
Rögnvald Erl-
ingssyni og
Steíáni Arn-
aidssyni, hefur
Stefán. hlotnast sá
heiður að dæma í 1. riðli keppninn-
ar sem fram fer í Umeá. íslenskir
dómarar hafa aldrei áður dæmt i
A-keppni í handknattleik áöur en
tólf dómarapör víðs vegar að úr
heiminum dæma í úrslitakeppn-
inni.
„Það er ekki hægt að neíta því
að þetta er stærsta verkefni sem
viö félagarnir höfum fengið. Þetta
verður mjög krefjandi en umfram
allt spennandi. Það er alveg Jjóst
að viö koraura til með að dæma
fjóra leiki í keppninni, tvo í riðla-
keppninni og síðan aðra tvo í
milliriðli í Halmstad eöa í keppn-
inni um 13.-16. sætið í Eskilstuna.
Þaö ræðst af frammistöðu okkar i
fyrstu tveimur leikjunum hvar viö
lendum. Þaö verður keppikeíli að
standa okkur vel,“ sagði Rögnvald
Erlingsson.
Þeir Rögnvaid og Stefan fóru í
prófí Madríd i fyrra fyrir óiympíu*
leikana í Barcelona. Þar voru 12
-riðli forkeppninnar í Svíþjóð
pör valin til að dæma á ólympiu- verið settir til hliðar. Innan ai-
leikmram en þeir félagarnir lentu þjóðasambanda í íþróttum er viss
í 13. sæti. pólitík rekin en hún hiálpaði okkur
í mörg ár hefur veriö hefö að þrjú ekki til að komast i þennan hóp því
dómarapör frá Noröurlöndum íslendingar eiga ekki sæti í neinum
dæmi i A-keppninni og undantekn- nefhdum inn-
ingariaust hafa þau komið ffá Dan- an alþjóða
mörku, Noregi og Sviþjóð. Nú brá handknatt-
svo viö að Danir misstu sætið sitt leikssam-
og féll það íslendingum í skaut í bandsins,"
fyrsta skiptið. sagði Rögn-
„Frændur vorir Danir eru ekki vald Erlings-
enn búnir að jafna sig á því að hafa son. -JKS
Iþróttir
Geir Sveinsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Enginn íslenskur lelkmað-
ur hefur leikið fleiri landsleiki í handknattleik. DV-myndir Brynjar Gauti
Rússar líklegastir
sigurvegarar á HM
- segja Geir Hallsteinsson og Viggó Sigurðsson
-------1 „Framhaldið hjá ís-
lenska liðinu ræðst mik-
ið af úrslitum leiksins
------- gegn Svíum. Ef úrshtin
verða óhagstæð okkar mönnum er
aUtaf hætta á því að sjálfstraust
leikmanna fari fyrir bí. A venjuleg-
um degi eigum viö hins vegar ekki
verða í vandræðum með Ungverja
og Bandaríkjamenn," sagði Geir
Hallsteinsson, hinn landsþekkti
handknattleiksmaður hér á árum
áður.
„Ég er ekki í nokkrum vafa um
að ef úrslitin verða hagstæð gegn
Svíum þá á íslendingum eftir að
ganga vel í keppninni. Einhvem
ypginn leggst það í mig að við séum
aldrei eins nærri því og einmitt nú
að leggja Svíana að velli þó að þeir
leiki á heimaveUi. Mér virðist
Svíamir vera orðnir þreyttir og
sprengikrafturinn, sem einkenndi
hðið, er ekki fyrir hendi eins og
áður. Vöm íslenska hðiö er sterk
og markvarslan er einnig á upp-
leið. Aftur á móti fmnst mér að
sóknin og hraðaupphlaupin mættu
vera beittari. Það er erfitt að segja
til um hverjir verða heimsmeistar-
ar en ég tippa á Rússa í fljótu
bragði, Svíar verði í öðru sæti og
Frakkar í því þriðja. íslendingar
og Þjóðverjar muni svo koma í
sætunum þar á eftir,“ sagði Geir
Hallsteinsson.
Óraunhæft að tala
um verðlaunasæti
„Ég er þokkalega bjartsýnn á gengi
okkar manna í heimsmeistara-
keppninni. Handboltinn er í lægð í
heiminum vegna breytinga í aust-
urblokkinni. Engu að síöur á is-
lenska liöið mjög efitt verkefni fyr-
ir höndum. Eg teldi mjög góðan
árangur að hreppa sæti á bilinu 3-6
og raunar væri sjötta sætið frábær
árangur. Að mínu mati er óraun-
hæft að tala um verðlaunasæti,"
sagði Viggó Sigurðsson, fyrrum
handknattleikskappi og marg-
reyndur landshðsmaður.
„Styrkur.liösins í undanfómum
leikjum Uggur í markvörslunni.
Sóknin er veik og hefur ekki verið
nógu markviss í síðustu leikjum.
Baráttan um heimsmeistaratitílinn
stendur á milli Rússa og Svía en
ég tippa á Rússa í þetta skiptið.
Opnunarleikur keppninnar á milli
íslendinga og Svía er mjög áhuga-
verður. Okkar menn geta farið af-
slappaðir í leikinn en öll pressan
er á Svíum. Með réttu hugarfari
gæti hiö óvænta gerst en ekki má
gleyma því heldur að Svíar em
sterkastir þegar á hólminn er kom-
ið,“ sagði Viggó Sigurðsson.
-JKS