Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Side 36
48
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
■ Vagnar - kemir
2 sleða kerra, inn aftan, út framan,
kr. 130.000. Fólksbílakerra, 50.000,
fellihýsi, árg. ’92, 450.000, sumar-
bústaður, eignarland í Þrastaskógi.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9775.
Til sölu fólksbílakerrur með opnanleg-
um skjólborðum, ca 500 kg burðarþol.
Uppl. í síma 91-651229 eða 651224.
Kerra óskast, helst jeppakerra, má
vera léleg. Uppl. í síma 91-683848.
■ Sumarbústaöir
Hver hefur ekki áhuga á sól og hlýju?
Auðvitað hafa það flestir. Getum
útvegað leiguíbúðir á mjög góðu
verði. Staðsettar í La Marina á Costa
' Blanca á Spáni. Svæðið er afar huggu-
legt. Stutt á 'eina hreinustu strönd
Spánar, beint flug til Alicante. Nánari
upplýsingar eftir kl. 19 í síma 97-41425.
Friðrikka og Steinar. P.S. La Marina-
farar árið ’92, við vonum að þið séuð
í þann mund að dusta sandinn af
strandskónum og það sé allt að verða
klárt. Sjáumst hress og kát í sumar.
Friðrikka og Steinar.
Allar telknlngar af sumarbústööum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Suóurland. Óska eftir að taka á leigu
húsnæði, helst í Hveragerði, eða sum-
arbústað á Suðurlandi. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-9652.
Sumarbústaður óskast í skiptum fyrir
einn best búna Econoline landsins,
" t árg. ’88, verðmæti 2,8 milljónir. Uppl.
í síma 91-611214.
Ódýrir sumarb. til sölu í 50 km fjarlægð
frá Rvík. 0,5 ha leigul. Á staðnum er
mats., hestal., bátal., silungsv., laxv.,
golf og ýmis sérþj. S. 78558, 667047.
■ Pyiir veiöimerm
Stangaveiði i Hvitá í Borgarfirði.
Veiðifélagið Hvítá óskar eftir tilboð-
um í lax- og silungsveiði á komandi
sumri. Um fimm veiðisvæði er að ræða
á fyrrverandi netaveiðisvæði og er
hægt að gera tilboð í eitt eða fieiri
-•* svæði saman. Nánari upplýsingar
veita: Óðinn í síma 93-71667, Ólafur,
s. 93-70007, og Jón Ragnar, s. 91-
626282. Tilboðsfrestur til 15. mars nk.
Stjóm Veiðifélagsins Hvítár.
Stangaveiðimenn. Nýtt flugukastnám-
skeið, sem hefjast átti í Laugardals-
höllinni nk. sunnud., 7. mars, hefst
ekki fyrr en sunnud. 14. mars vegna
óviðráðanl. orsaka. Beðist er velvirð-
ingar á því. KKR og kastnefndimar.
Dorgveiðileyfi á Arnarvatnsheiðl.
Upplýsingar í síma 91-42151 og
93-51117. Björgunarsveitin Ok.
■ Fasteignir
Gullbringu- eða Kjósarsýsla. óska eftir
að kaupa ódýrt húsnæði með hagstæð-
um lánum áhvílandi, má vera i sveit.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9757.
Hafnarfjörður. Lítið eða meðalstórt
einbýlishús/raðhús óskast. Skilyrði
gott útsýni. Ath bein sala. Uppl. gefur
Kristrún Óskarsdóttir í síma 657282.
Snorrabraut. 2ja herb. íbúð á 2. hæð
til sölu, öll nýuppgerð. Áhvílandi
Byggsj. ríkisins, rúml. 3 millj. Verð
ca 5 millj, S. 684508, 39350, 627088.
Grindavík. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi til sölu. Uppl. í síma 91-30926.
■ Fyiirtæki
Útflytjandl, sem hyggur á öfluga mark-
aðssókn á ferskum fiski í tengslum við
gildistöku EES, vill komast í samb.
við framleiðendur í sömu hugleiðing-
um. Leiga á fiskverkun kemur einnig
til gr. Svör send. DV, m. „ÚF 9756“.
Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fýrirtækja. önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680382.
Sameignarfélag, hentugt fyrir 2, með
starfsemi við hreirtgemingar og há-
þrýstihreinsun, býðst til kaups á góðu
verði. Uppl. í síma 91-686087 e.kl. 17.
■ Bátar
Tölvuvindur - veiðarfæri.
JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf-
geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf-
magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar,
gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg,
Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátavél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, 8. 24700.
2,3 tonna plasttrllla til sölu, með króka-
leyfi, lítil útborgun gegn fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-9721.
30 tonna námskeiö hefst 15. mars.
Kennt er tvisvar í viku. Innritun og
upplýsingar í síma 91-689885 og
91-31092. Siglingaskólinn.
• Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Höfum kaupendur að alls konar bátum,
sérstaklega vantar okkur báta með
veiðiheimildir. Tækjamiðlun Islands,
Bíldshöfða 8, sími 91-674727._______
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Til sölu plastbátur, norskur nótabátur,
borðhækkaður, 5,6 metrar. Er ekki
skráningarskyldur. Óska eftir ódýrum
tölvurúllum. S. 91-30605 eða 91-73901.
Trébátar. Geri við hvaðeina sem aflaga
fer í trébátum, stórum og smáum.
Gunnar skipasmíðameistari,
sími 91-687987.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir og
breytingar á plast- og trébátum. Báta-
stöðin Knörr, Laugarbraut 8, Akra-
nesi, sími 93-12367, heimas. 93-12289.
Vanir menn með réttindi óska eftir 5-10
tonna bát á leigu. Má vera kvótalaus
en þarf að hafa veiðiheimild.
Upplýsingar í síma 91-620172.
Vanur maður óskar eftir góðum 5-6
tonna krókaleyfisbát til leigu eða
kaupleigu í 2-3 mánuði. Upplýsingar
í síma 91-72210 e.kl. 16.
Óska eftir Sóma 860 krókabát með góða
aflaheimild, góð útborgun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-9763.
Óska eftir krókaleyfisbáti eða báti með
veiðiheimild í skiptum fyrir fasteign á
Suðumesjum og/eða bíl. Verðhug-
mynd 2-3 millj. Sími 92-14312.
Færeyingur með krókaleyfi til sölu.
Uppl. í síma 93-71340 á kvöldin og um
helgar og 93-71178 á daginn.
Vanur sjómaður óskar eftir bát á leigu
í sumar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9755.________
Óska eftir að kaupa grásleppunet og
tæki til verkunar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9678.
Óska eftir krókaleyfisbát á leigu. Allt
kemur til greina. Hef langa reynslu.
Upplýsingar í síma 93-81208 e.kl. 17.
Lina til sölu, 5 og 6 mm. Upplýsingar
í síma 93-61420.
Nýleg Atlanter tölvurúlla, 24 volt, til sölu.
Uppl. í síma 91-641863.
Skel 26 til leigu, einn með öllu. Uppl. í
síma 92-11057 eftir kl. 17.
Til sölu netaspil, 3ja rótara sjóvélaspil.
Upplýsingar í síma 985-32187.
■ Sjómermska
Vélavörð og afleysingarvélstjóra vant-
ar strax á línubátinn Val sem er gerð-
ur út frá Flateyri. Báturinn er á úti-
legu. Uppl. um starfið eru gefnar í sím-
um 94-7700 og 985-22364. Hjálmur hf.
20 ára sjómaður óskar eftir vlnnu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 96-41768.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla
’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90,
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88,
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza
’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323
’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel
’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry '83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada Sport st. , Lux, Samara, BMW
316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345
’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno,
Panorama, Citroen Axel, Charmant
’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy,
Skoda. Kaupum bíla til niðurrifs.
Bílpartar J.G. Hverageröi,
sími 98-34299 og 98-34417. Toyota
Camiy dísil ’86, Mazda 626 dísil ’84,
Corolla ’87, Samara ’87, Escort XR3,
Saab 900 ’82, Bronco ’74, Datsun dísil
’81, Uno ’84, Panda ’82, Panda 4x4 ’84,
Lapplander ’81, Colt ’81, Citroen CX
’82, Mazda 323, 626, 929, Lada, Lada
Lux, Lada Samara, Lada Sport,
LandRover, Charade ’81, Audi ’81,
Subaru E-10 og amerískir.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
'79-’84,929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla
’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra
’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco
’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl..Kaup-
um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry
’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88,
Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl.
Chrysler 727 big block skipt. í góðu lagi.
Turbo 400 skipt., nýl. uppt., f.
Pont./Olds. Edelbrock Torker álmilli-
hedd f. 304-401 AMC, nýtt kúplingsh.
f. Dodge 318-360 og Chevy 350 4 bolta
vélarblokk, 1 par 350 Chevy hedd.
S. 666063/666044/666045'Olafúr,
Girkassar - Bronco. Til sölu 4ra gíra
Volvo kassi m/millistykki fyrir Dana
20. Var við 4 cyl. Perkins. NP 465
kassi úr Dodge, selst ódýrt. Borg
Warner stjömugír ásamt ýmsu dóti í
Bronco ’66-’74, s.s. gluggastykki, 3
gíra kassa, 3.54 hlutföll o.fi. S. 651302.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
Ýmislegt. Varahlutir í Aries, Daytona,
Renault 9/11, Ramcharger, 360 Dogde
vél, 727 sjálfsk., 4 gíra Dodge fólks-
bílakassi, spyrnuskiptir, Holeshot
converter, Jeep J10 skúffa, bilaðar 351
W, og 231 Buick V6. Sími 30076.
Ódýra partasalan. Colt ’83, Galant ’83,
Benz 280S, Civic ’81, Corolla ’81, C.
GSA ’80-’86, Charade ’81-’83, L. Sport,
Argenta ’82. Útvega ljós í Volvo og
Saab, viðgerðarþjónusta. S. 683896.
Bilastál hf„ simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Bílavarahlutalager, að verðmæti ca
1.000.000 (nýir hlutir). Skipti á bíl
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9726.
Eigum til vatnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og
góð þjónusta. Handverk, s. 684445.
Erum að rífa: Ibiza ’86, Peugeot 309
’87, Galant ’85, Nova ’77, Corollu ’86,
Charade ’87, Volvo ’83. Bílapartasala
Garðabæjar, símar 650455 og 650372.
No Spin og 9" Ford hásing, fljótandi
með króm/stálöxlum, 31 rilla, undir
Willys eða Toyota. Uppl. í sima
91-72744 eftir kl. 18.
Suzuki Fox hásingar og 1000 vél og
kassi til sölu. Óska eftir V6 Ford 2,8
vél. Upplýsingar í síma 92-12618 á
kvöldin og 92-12620 á daginn. Óttar.
Tll sölu nýupptekin 4 hólfa 351
Cleveland með C6 skiptingu, einnig 5
gata 17" breiðar felgur. A sama stað
óskast 14" 6 gata felgur. S. 98-78452.
Tll sölu Willys afturhásing Spicer 44
með flangsöxlum, einnig varahlutir
úr Suzuki Fox 413 framhásingu. Uppl.
í síma 91-683403 eða 91-678340.
Toyota + Willys. 2,4 bensínvél m/öllu
og 5 g. úr LandCruiser II ’86. Willys:
Góð skúffa, bretti á húdd, blæja o.fl.
Góð 38" og ný 33" dekk. S. 91-666777.
Vélar - mlllikassar - skiptingar.
Dísil- og bensínvélar frá USA.
Útvegum varahluti frá USA í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
Ódýrir varahiutir. Mikið úrval af not-
uðum varahfutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf„ Eldshöfða 6, s. 676860.
Óska eftir að kaupa GM V8 350 vél í
góðu lagi, einnig óskast 700 skipting
(fyrir millikassa). Upplýsingar í síma
91-667202.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Perklns vél 4236. Vantar góða Perkins
vél 4236. Uppl. í síma 91-32500 kl.
8.00-18.00 virka daga.
R18 vél ’82 í góðu standl, boddí af Toy-
otu Corona MII ’72 getur fylgt með.
Upplýsingar í síma 98-75989.
Til sölu tvær 8 cyl. vélar, verð samtals
70.000. Upplýsingar í síma 92-37840
eftir kl. 19.
Til sölu Willys hásingar og boddi, einn-
ig B20 vél úr Volvo. Upplýsingar í
síma 91-666396 milli kl. 18 og 20.
■ Hjólbarðar
38" Dick Cepec Radail negld og ball-
anseruð á 14" breiðum 5 gata felgum,
keyrð ca 2000 km, einu sinni hleypt
úr. Verð kr. 130.000. Sími 96-71597.
Til sölu eru 4 stk. 36" radial mudder og
4 stk. 10" álfelgur og brettakantar
fyrir 33" dekk á Toyota double cab.
Úppl. í síma 91-641624.
35" dekk General Grabber á 6 gata
15"xl0" felgum. Upplýsingar í síma
91-680205.
Til sölu Armstrong vetrardekk, 30x15",
seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-673120.
■ Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipti um br-klossa
að fr„ kr. 1800, einnig kúplingu, demp-
ara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ Vörubílar
Bílabónus hf„ vörubílaverkst., Vestur-
vör 27, s. 641105. Innfl. notaðir vöru-
bílar, vinnuvélar og varahl. í vömbíla,
mikið úrval. Plastbretti, skyggni, nýj-
ir bremsukútar o.fl. á mjög lágu verði.
Benz 1626 '80, vörubifreið til sölu, með
framdrifi, sturtupalli og dráttarskífu.
Skipti möguleg. Fyrirspumir sendist
í faxnúmer 96-12595, öllum svarað.
Einn ódýr i lagi. Volvo 86, árg. ’74, til
sölu, á sama stað til sölu vél, gír-
kassi, drif o.fl. í samskonar bíl. Uppl.
í símum 93-12246 og 985-38346.
Til sölu Hiab gámakrókur, 16 tonna,
árg. ’80, einnig 6 tonna valtara og
smávélafiutningavagn. Uppl. í síma
91-643550 og 985-25172._______________
Vil kaupa ódýran 6 hjóla vörubíl með
8-9 tonn/metra krana. Aðeins góðir
bílar koma til greina. Uppl. í símum
97-71569 og 985-25855. ____________
Vil komast i túnið heima. Tilboð í flutn-
ing á 6 tonna trébát frá Hafnarfirði
til Staðarsveitar, Snæf. Upplýsingar í
síma 91-73901.
Vöruflutningakassi óskast, þarf að vera
með hliðarh., 7,30-8,0 m langur, einnig
óskast innihurðir. A sama stað til sölu
6 m langur kassi. S. 98-66079/985-31679.
Scania 112, árg. ’87, til sölu, með flutn-
ingakassa. Fyrirspumir sendist í fax-
númer 96-12595, öllum svarað.
Til sölu Hiab 1870 krani, 13 metrar í
vökva, með jibi (fingri). Upplýsingar
í síma 96-25953 og 985-23700.________
Hiab 140, árgerð 1989, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-76738.
Scania 140 dráttarbifreið, árg. '73, til
sölu. Uppl. í síma 96-71025 eftir kl. 20.
■ Vinnuvélar
O.K. varahlutir hf„ s. 642270. Varahl. í
flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater-
pillar, IH, Komatsu, einnig slithlutir,
s.s. skerablöð, hom, gröfutennur o.fl.
Til sölu notuð skófludekk, stærð
20,5x25. Upplýsingar í síma 96-31222 á
kvöldin.
■ SendibOar
Tll sölu MMC L300, árg. ’88, 5 farþega,
góður bíll, ek. 82 þús. km. Verð 595
þús. með vsk. Einnig til sölu Mazda
929, árg. ’80. S. 91-614466 og 985-34466.
VW Transporter ’91 og Nissan Vanette
’87. Stöðvarl., hlutabréf, talstöð og
mælir getur fylgt hvorum bílnum sem
er. Vs. 92-37864/hs. 92-13341. Rúnar.
Toyota Hiace, dísil van ’84 með glugg-
um, nýsk. ’94. Allur bíllinn er nýyfir-
farinn á verkstæði. Símar 91-658505,
91-658507 og símboði 984-58531.
Óska eftir Toyotu Hiace, árg. ’82, L300,
eða Mözdu. Þurfa helst að vera skoð-
aðir. Aðeins kemur til greina bensín-
bíll. Sk. á góðum fólksbíll. S. 91-42449.
Til sölu Mazda 2200, disil sendibill,
árg. ’86, vsk-bíll með mæh. Uppl. í síma
91-650946.______________________________
Toyota LiteAce, árg. ’88, til sölu, með
stöðvarleyfi, talstöð og mæli. Uppl. í
síma 91-13550 milli kl. 17 og 19.
■ Lyftarar
• Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentmck handlyftumm og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil-
lyftara, bæði nýja og notaða.
Arvík hf„ Ármúla 1, s. 687222.
Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum
verðfl. 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl.
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísillyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
■ Bílaleiga___________________
SH-bíialeigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ B3aj óskast
Vetrarríki snart á braut, allir vilja kaupa.
Það er rífandi sala í ódýrari bílum.
Við hjá Auðvitað leggjum áherslu á
góða þjónustu. Nú vantar bíla á skrá
og á staðinn. Auðvitað er opið virka
daga 10-19 en um helgar 13-17.
Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 622680.
Bilakaup - 686010 - Bilakaup.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn. Mikil sala og eftirspurn eftir
nýlegum bílum.
Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1,
sími 686010. Þar sem bílarnir seljast.
120.000 staðgreitt.
Óska eftir góðum, japönskum smábíl
(ekki eldri en ’84). Úpplýsingar í síma
91-79369.____________________________
Ath. Vantar allar gerðir af bílum á
skrá og á staðinn. Komið með bilana
þangað sem þeir selj'ast. Bílasalan
Hraun, Kaplahrauni 2-4, s. 652727.
BMW 316, 315, árgerð ’80-’82, bein-
skiptur, á 40 þúsund kr„ óskast, helst
gangfær. Má þarfnast lagfæringar.
Úpplýsingar í síma 91-31626.
Japanskur jeppi, ekki eldri en ’82, í
hvaða ástandi sem er, óskast í sléttum
skiptum fyrir Volvo 244 GL ’80, allt
kemur til greina. S. 650461 e.kl. 18.
Númerslaus bíll óskast, má vera illa
útlítandi, laskaður eða bilaður, einnig
óskast afruglari á sama stað. Uppl. í
síma 91-686087 e.kl. 17.
Vegna mikillar söiu vantar
bæði bíla og hjól á staðinn strax.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8,
sími 91-678008.
Við seljum og seljum.
Vantar nýl„ góða sölubíla á staðinn.
Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434.
Þar sem unnið er fyrir þig.
Óska eftir 5 manna fólksb., t.d. Volvo
740, í skiptum fyrir MMC Pajero, árg.
’86, eða Honda Prelude ’87, milligjöf
stgr., 100 400 þús. Uppl. í s. 91-670122.
Óska eftir Nissan Sunny (helst 4x4),
árg. ’91 eða ’92, í skiptum fyrir góðan
VW Golf ’86, 4x4. Staðgreiðsla í milli.
Upplýsingar í síma 91-15861.
Óska eftir árg. ’91-’92 af lítið keyrðum
bíl í skiptum fyrir Toyota Corolla,
árg. ’88. Milligreiðsla staðgreidd.
Upplýsingar í síma 91-675164 e.kl. 19.
Óska eftir bii á verðb. 300-350 þ. stgr.,
árg. ’87 og yngri, t.d Daihatsu Charade
’88. Aðeins góðir bílar koma til gr. S.
670240/vs. 685605 til kl. 17, laug.
Óska eftir fallegri fólksbifreið. Er með
mjög góðan Nissan Bluebird station,
árg. ’84, skoðaðan, og staðgreiðslu á
milli. Upplýsingar í síma 91-671918.
Óskum eftir bil, helst skoðuðum ’94,
allt kemur til greina. Getum borgað
50 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-20035.
Ath. Óska eftir Skoda 120, ekki eldri
en árg. ’86, skoðuðum ’93, á verðbilinu
40-50 þús. Uppl. í síma 98-78527.
Óska eftir Nissan Primera, árg. ’92.
Staðgreiðsla í boði fyrir lítið keyrðan
bíl. Úppl. í síma 91-39925.
Óska eftir gangfærum, óskráðum bil á
verðinu 0-10 þús. Uppl. í síma 91-
685497.
Góöur bíll óskast fyrir 100-130 þús. kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-672027.
■ BOar til sölu
Höfum nokkra bila á mjög góðu verði.
Toyota 4Runner V-6 ’91, v. 2.300 þ.
Daihatsu Charade TX ’91, v. 620 þ.
Daih. Charade SG sedan ’90, v. 635 þ.
Daihatsu Charade TS ’90, v. 500 þ.
Suzuki Swift GL sedan ’91, v. 690 þ.
Daihatsu Feroza ’91, v. 1.090 þ.
Peugeot 405 SRi ’88, v. 680 þ.
Subaru 1800 DL station ’88, v. 620 þ.
T. Corolla DX, sjálfsk., ’87, v. 350 þ.
Lada 1500 station ’90, vsk„ v. 250 þ.
Honda Civic GL ’87, sjálfsk., v. 370 þ.
MMC Galant 2000 GLX ’85, v. 390 þ.
Ford Escort 1100 Laser ’86, v. 190 þ.
Lada Sport ’86, 160 þ.
Bílasalan Bílakaup, Borgartúni 1,
Sími 686010. Þar sem bílarnir seljast.
Benz 230E, árg. ’82, innfluttur ’87, góð-
ur bíll, beinskiptur. Verðhugmynd 600
þús. Skipti möguleg. Chevroíet van
6,2 dísil, árg. ’84, innfluttur ’90, góður
bíll, óinnréttaður. Verðhugmynd 700
þús. Skipti möguleg. S. 9246693.
Mazda 323 ’82 til sölu, selst ódýrt eða
fæst í skiptum f. t.d. hljómtæki, bama-
vagn, burðarrúm og margt annað
kæmi til greina. S. 670339 um helgina.