Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Page 39
LAÚGARDAGUR 6. MARS 1993
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Það er gott
að geta treyst
fólki!
Það er rétt hjá þér! ...
Ég gleymdi alveg
hundunum!
f Húrrai Ég fékk svar við \
einkamálaauglýsingu minni. j
Hérna er stúlka sem vill hitta I
Mummi
meinhom
^Það verður gaman að
hitta þessa fallegu og
skilningsríku stúlku.
V Einsemd, vertu bless. -
/•Góðan ^
|daginn einsemd
og velkomin til j
^ baka. —x
$'fi+ ^ u C ■/nT'
Adamson /$P
Flækju-
fótur
Stórt og gott herbergi ósamt snyrtingu
til leigu í efra Breiðholti, sérinngang-
ur, leiga 15 þús. með hita og rafin.
Reglusemi áskilin. Sími 91-78999.
Til leigu gott herbergi á Skólavörðu-
holti. Sérbaðherbergi, sérinngangur,
aðgangur að þvottahúsi með vélum.
Uppl. í síma 91-620884.
í Hveragerði er til leigu eða sölu nýlegt
4ra herbergja raðhús með bílskúr,
laust strax. Upplýsingar í síma
96-11875.___________________________
2ja herberga ibúð til leigu i vesturbæ,
öll nýstandsett. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-654502. Marinó.
2- 3 herb. íbúð til lelgu, sérinngangur
og sérhiti, laus strax. Upplýsingar í
síma 91-32830 e.kl. 15.
3 herbergja ibúð í Teigahverfi til leigu.
Leigan greiðist með pössun 2 bama.
Upplýsingar í síma 91-32152.
3ja herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu
frá 15. mars. Upplýsingar í símum 91-
641963 og 94-3365.
3ja herbergja íbúð í vesturbænum til
leigu, laus strax. Leiga 40 þús. Uppl.
í síma 91-35387.
Góð 2 herb. ibúð i miðbænum til leigu,
verð 35 þús. á mánuði. Uppl. í síma
91-41278.
Húsnæði fyrir búslóðir til ieigu.
Upphitað. Upplýsingar í símum
91-74712 og 671600. ____________
Litil, góð 2ja herb. íbúð í Breiðholti til
leigu, leiga kr. 32.000 með hússjóði.
Upplýsingar í síma 91-657723.
3 herb. ibúð í nágrenni Háskólans til
leigu, laus strax. Upplýsingar í síma
91-668341.__________________________
Til leigu sólrik risíbúð í suðvesturbæn-
um. Tilboð sendist DV, merkt „Rólegt
9685“.
■ Húsnæði óskast
Laugarnes-, Langholts- eða Álfheima-
hverfi. Maður í góðri stöðu með 5
manna fjölskyldu óskar eftir 4-5 her-
bergja íbúð eða sérbýli á leigu í 2-3
ár. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. S. 676244 e.kl. 17.
Læknir með fjölskyidu óskar eftir
íbúðarhúsnæði til leigu frá miðju
sumri í tvö ár. Stór íbúð, raðhús eða
einbýli í góðu ásigkomulagi. Traustir
aðilar, góð umgengni. Simi 98-30378.
Óska eftir 4 herb. ibúð til leiyu, helst í
Árbæjarhverfi eða vesturbæ, annað
kemur til gr., æskilegt að skóli sé í
nágr. Algjörri reglusemi og skilvisi
heitið. Vinsaml. hringið í s. 91-683119.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-42949.
35 ára kona með 6 ára dreng óskar
eftir 3ja herbergja íbúð í Hólahverf-
inu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-684016.
Barnlaust par óskar eftir 3ja herb. ibúð
í eða við miðbæ Rvk., til leigu sem
fyrst. Erum reglusöm, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-27716.
Reglusamt par í Háskólanum óskar
eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. apríl í mið-
eða vesturbæ. Greiðslugeta 35-40 þús.
á mán. Öruggar greiðslur. Sími 613252.
Reglusamur maður um fertugt óskar
eftir að taka á leigu litla íbúð, helst
miðsvæðis í Rvík. Skilvísi og góðri
umgengni heitið. S. 91-13735 e.kl. 16.
Skilvís, reglusöm fjölskylda óskar eftir
3- 4 herbergja íbúð, helst miðsvseðis í
Reykjavik. Mæðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-613110.
Stór ibúð eða einbýlishús óskast til leigu
á syðri hluta höfuðborgarsvæðisins.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91- 632700. H-9752.
Óska eftir að taka á leigu einbýlishús,
raðhús eða 5-6 herb. íbúð í Hóla-
hverfi. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 689604 og 75596.
Óskum eftir sérhæð, raðhúsi eða ein-
býlishúsi til leigu, helst í Njarðvík eða
Hafiiarfirði. Upplýsingar í síma
92- 14485 eða 91-37782.
2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700, H-9769.__________________
2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-613112.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu,
helst í miðbænum eða Grafarvogi.
Uppl. í síma 680388.
Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð í
Breiðholti óskast til leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 91-73792.
Óskum eftir 4 herbergja íbúð. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-72979 frá kl. 13-19.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 91-11738.
Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu.
Uppl. í sima 91-78393 efitir kl. 19.