Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993
57
Slökkvilift-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvúiö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bnma-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 5. mars tQ 11. mars 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
38331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í.þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fmuntudögum kl. 11-12 i síma 621414.
Liflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Tilkyimingar
Basar
Sunnudginn 7. mars kl. 15 verður haldinn
basar í Sjómannaheimilinu, Brautarholti
29. Á boðstólum verður mikið úrval fall-
egra muna. Skyndihappdrætti, heima-
bakaðar kökur og fleira.
O.A. samtökin
Eigir þú við ofátsvanda að stríða em
upplýsingar um fundi O.A. samtakanna
í síma 91-25533.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
Kvenfélagið Freyja
Kópavogi
verður meö félagsvist á morgun, sunnu-
dag, kl. 15 að Digranesvegi 12. Spilaverð-
laun og kafflveitingar.
Pyrirlestrar
Fyrirlestur um umhverfismat
Brian D. Clark, framkvæmdastjóri „miö-
stöðvar fyrir umhverfisstjómun og
skipulag" sem nefhist Centre for Envir-
onmental Management and Planning,
heldur opinberan fyrirlestur í Odda,
stofú 101, mánudaginn 8. mars kl. 20.30
sem hann nefnir Umhverfismat - yfirlit,
notagildi og þróun.
Hvernig gekk þér í dag, elskan?
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Álla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild efdr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: aila daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. ki. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 6. mars:
Stúlka særist af riffilskoti
Skotið kom í höfuðið en fór ekki
í gegnum kúpuna
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú lætur hugann reika og gætir vel hugsað þér að gera eitthvað
skemmtilegra en þú ert að gera í augnablikinu. Vertu staðfastur
og gættu þess að gera ekki mistök.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú vilt gjaman aðstoða aðra. Það leiöir hins vegar til þess að
aðrir reyna að notfæra sér þig. Gættu þess að aðrir noú þig ekki.
Taktu ekki á þig meiri ábyrgð en þú ræður við.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú getur forðast misskilning ef þú reynir að átta þig á viðbrögðum
fólks. Til dæmis borgar sig ekki að spauga með þá sem taka sig
alvarlega.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú talar fyrir daufum eyrum ef þú óskar eftir samvinnu. í raun
nærð þú betri árangri einn. Þú verður að taka ákvörðun. Happa-
tölur eru 9,17 og 28.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Ákveðin uppástunga getur verið hráhrindandi en um leið höfðað
til þín. Áður en þú blandast inn í mál skaltu íhuga hvaða áhrif
það hefur á þig og þína nánustu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Dagurinn bytjar rólega en leikurinn æsist þegar á daginn líður.
Gættu þín ef þú ætlar að kaupa eða selja. Þú gleðst er þér er hrósað.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú laðar aðra að þér og öðlast traust þeirra. Forðastu átök í
kvöld. Happatölur eru 8, 21 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að koma þér upp varasjóði ef á þarf að halda síðar. Vinn-
ur þinn leitar til þín þegar hann þarfhast aðstoðar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað sem þú heyrir kemur þér á óvart. Gættu þess að rétt sé
hermt. Gott hrós sem þú færð bjargar kvöldinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gættu að smáatriðunum, sérstaklega í samningagerð eða bréfa-
skriftum. Líklegt er að að þú skemmtir þér vel í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ástamálin eru í góðu lagi og sama má segja um tengsl þín við
annað fólk. Aðstæður til viðskipta eru ekki eins heppilegar. Hugs-
aðu þig um áður en þú tekur ákvörðun.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Óvissa ríkir. Því er eríitt að einbeita sér. Skapiö er óstöðugt. Þú
fagnar góðri kvöldstund þar sem erfiðleikamir gleymast.
Sljömuspá______________________________
Spáin gildir fyrir mánudaginn 8. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt það til að vera of bjartsýnn. Ræddu mikilvæg mál við við-
komandi aðila. Fáðu gagnrýni og ný viðhorf, sérstaklega varð-
andi fjármál. Ekki er allt sem sýnist í fyrstu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú átt margt sameiginlegt með fólki sem þú hittir. Hristu af þér
slen sem virkar niðurdrepandi og leiðinlegt.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það er mikið að gera heima fyrir og þú ættir að reyna að klára
það sem þú hefur byijað á. Félagslífið er í uppsveiflu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Veittu smáatriðunum meiri athygli og hlutimir fara að ganga
betur. Peningavandræði geta staðið þér fyrir þrifum ef þú leysir
þau ekki fljótlega.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ef þú átt í einhveijum vanda skaltu leita til gamals trausts vin-
ar. Boð um aðstoö eða einhvers konar félagsleg sambönd geta
hjálpað.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Fólk gæti pirrað þig meira en venjulega því þú ert mjög viðkvæm-
ur, gagnrýninn og jafnvel uppstökkur. Reyndu aö slaka á og ná
áttum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Vinátta getur tekið óvænta stefhu sem þú ert ekki tilbúinn að
samþykkja. Þú verður að vera ákveðinn til að láta ekki særa til-
fmningar þínar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt það tíl að vera of fljótur að taka ákvarðanir. Gerðu helst
ekkert fyrr en að vel athugðu máli. Hvorki ástarmálin né ferða-
lög ganga upp í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Sýndu ekki kæruleysi í fjármálum. Ef þú sýnir þeim sem vilja
hjálpa þér mótþróa máttu búast við stífni og spennu. Láttu ekki
stolt þitt aftra þér frá að þiggja nauðsynlega aðstoð.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Blandaðu þér ekki inn í vandamál eða ástamál vina þinna því
þú gætir orðið bitbein aðstæönanna. Einbeittu þér að einhverjum
sem þarfnast athygli.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt það til að vilja vera í sviðsljósinu þótt það skapi betri áhrif
að vera þú sjálfur eins og þú ert. Peningamálin þarfiiast athygli
þinnar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fréttir eða sambönd koma þér á óvart. Reyndu að eiga stund út
af fyrir þig til að hugsa málin í ró og næði.